Þjóðviljinn - 29.01.1982, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 29.01.1982, Qupperneq 16
Aöalslmi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt að ná I blaðamenn og aðra starfsmenn hlaðsins I þessum simum: Ritstjóm 81382,81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt að ná i af- greiðslu blaösins I sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663 Ólafur Ragnar Grímsson símar frá Evrópuráðinu í Strassborg: Tyrkjastjóm fordæmd / Verður Island samferða öðrum Norðurlöndum 1 að stefna herforingjunum fyrir mannréttindadómstólinn? DJúÐViuiNN Föstudagur 29. janúar 1982 Vilja rífa V estur- götu 31 Umsagnar hús- friðunarnefndar óskað Bygginganefnd hefur borist ósk um lcyfi til að rifa hús sem stend- ur við Vesturgötu 31, en húsið var byggt 1872 og er talið að 20-25 hús i Reykjavik séu jafngömui eða eldri. A fundi bygginganefndar I gær var ákveðið að óska eftir umsögn frá húsafriðunarnefnd, um- hverfismálaráði og borgarminja- verði um þetta erindi en eigendur Vesturgötu 31 hyggja á bygginga- framkvæmdir á lóðinni. Húsið sem lætur mjög lltið yfir sér og hefur verið vel við haldið er að mati flestra ómissandi hluti af götumynd Vesturgötunnar en ný- lega var lokið endurgerö næsta húss, Vesturgötu 29, sem ekki er ósvipað. Næsti fundur bygginganefndar verður eftir hálfan mánuð og þá má búast við afgreiöslu erindis- ins. —A1 Frá ólafi Ragnari Grimssyni á þingi Evrópuráðsins I Strassborg í gær: Tveggja daga umræðu um TyrkJand var að ljúka með at- kvæðagreiðslu sem stóð i 4 klukkustundir. Niðurstaðan var mjög harðorð ályktun sem for- dæmir herforingjastjórnina i Tyrklandi fyrir að banna stjórn- málaflokka og verkalýðsfélög, fyrir að framkvæma pyndingar i Jón Þorsteinsson hrl. lagði i gær fram, fyrir hönd samgönguráðu- neytisins, beiðni um lög- bann á rekstur bifreiða- stöðvar Steindórs, hjá fangelsum og banna stjórnmála- umræður. 1 ályktuninni er jafnframt skor- að á rikisstjómir Evrópuráðs- rikjanna að stefna herforingja- stjórninni i Tyrklandi fyrir mann- réttindadómstólinn fyrir brot á mannréttindasáttmálanum á sama hátt og gert var á sinum tíma við herforingjastjómina i Grikklandi. Jafnframtvarályktað aðRauði krossinnfái að senda menn i'tyrk- borgarfógetaembættinu i Reykjavik. Lögmenn Steindórs, bæði selj- enda stöðvarinnar og kaupenda hennar, báðu um frest til að skila greinargerð um málið og var það veitt. Verður lögbannsbeiðnin þvi nesk fangelsi til að kanna ástand þeirra þúsunda pólitiskra fanga sem þareru, — sérstaklega um 50 verkalýðsleiðtoga sem herfor- ingjastjórnin hefur krafist að verði liflátnir. Þessi harða tillaga var sam- þykkt með 68 atkvæðum gegn 41. Meirihlutann skipuðu allir vinstri flokkarnir i Evrópu og verulegur hluti frjálslyndu flokkanna einn- ig, en minnihlutinn var skipaður ihaldsflokkunum á meginlandi ekki tekin fyrir fyrr en eftir nokkra daga. Eins og áður hefur verið skýrt frá i Þjóðviljanum munu lögmam Steindórsmanna ætla að fara fram á svo háa tryggingu að menn hafa vart heyrt annað eins... —S.dór Evrópu og i Bretlandi, Norrænir ihaldsflokkar stóðu þó með meiri- hlutanum. 1 viðræðum minum við fulltrúa Danmerkur, Noregs og Sviþjóð- ar, sem hér eru fullyrtu þeir að rikisstjórnirþessara landa muni i samræmi við þá ályktun sem samþykkt var i dag, stefna her- foringjastjórninni fyrir mann- réttindadómstólinn og lýstu þeir áhuga sinum á þvi að islenska rikisstjórnin yrði þar samferða. Þessi atkvæðagreiösla er aug- ljóslega mikið áfall fyrir ihalds- öflin i Evrópu sem vilja standa með herforingjastjóminni i Tyrk- landi. Starfsmenn stjórnarráðsins: sala sér fallsrétti Gerð hefur verið könnun hjá starfsmönnum Stjórnar- ráðsins um hvort þeir vilji segja sig dr BHM og BSRB. Af þeim sem afstöðu tóku voru 71,0% með úrsögn úr þcssum samtökum. Það hefur oft komið fyrir að félög hafa velt fyrir sér úrsögn úr þessum tveim bandalögum opinberra starfsmanna. Meðal annars hefur þetta verið rætt hjá Starfsmannafélagi Reykja- vikurborgar, starfsmönnum Keflavikurkaupstaðar, hjúkrunarfræðingum og fleiri. Lög BSRB segja til um hvernig slika úrsögn skuli bera að og veröur að fjalla um hana á fulltrúaráðsfund- um eða aðalfundum og til- kynna skal BSRB um slika fundi með fjögurra vikna fyrirvara. Mun meirihluti i istjóm Starfsmannafélags stjórnarráðsins hafa i hyggju að leggja til við aöal% fund félagsins að segja sig úr BSRB. Fari félag úr BSRB verður :það ekki aðili aö kjarasamn- ingum sem bandalagið kann að gera. Um kjör yrði aðlik- indum stuöst eftir sem áður við kjarasamninga banda- lagsins eða BHM eftir atvik- um og úrskurð fjármálaráð- herra. Eftir úrsögn úr þess- um tveim stóru bandalögum ihefur viðkomandi félag af- |salað sér rétti til að semja | um kaup sitt og kjör og öðrum Iréttindumsvo sem verkfalls- réttinum. Þá mun vera hægt að krefja viðkomandi launþega um félagsgjöld eftir sem áð- ur til þeirra samtaka, sem þeirhefðu áttað vera félags- menn i. Er þetta fyrirkomu- lag ákveðið i lögum, sem Al- þingi eitt getur breytt. Er blaðamaður Þjóðvilj- ans bar þetta mál undir for- ystumenn BSRB vildu þeir ekki tjá sig um það að svo stöddu. —.Svkr. j Orkuverð til álvera jTífalt hærra í Japan en j I hér — fimmfalt í Ameríku! I ■ I ■ I ■ I ■ I i ■ 8 ■ L I Morgunpósti Ríkisút- varpsins í gær greindi Hjörleifur Guttormsson, iðnaðarráðherra frá því, að japanskur áliðnaður borgaði nú tifalt hærra verð fyrir orkuna, heldur en við fáum greitt fyrir þá orku, sem seld er ál- verinu í Straumsvik. I máli ráðherrans kom einnig fram, að dóttur- fyrirtæki Alusuisse í Tennessee i Bandaríkjun- um greiðir nú um 30 mills fyrir hverja kílówatt- stund af orku, sem er fimmfalt hærra verð en hér er greitt. Alverið hér borgar nú eitt - hvert allra lægsta raforkuverð sem þekkist i heiminum. 1 þessum útvarpsþætti var iðnaðarráðherra spurður sér- staklega að þvi, hvort hann teldi ekki varasamt, að Islendingar ættu meirihluta i stórfyrirtækj- um hér á landi, og tækju þar með áhættu af taprekstri. Hjörleifur lagði áherslu á að nauðsynlegt væri að við ts- lendingar hefðum sjálfir tögl og nagldir i öllum atvinnurekstri hér. Ahættu gæti þurft að taka en auövitaö ætti eingöngu að veðja á þær greinar sem llklegt væri að hefðu vaxtarforsendur og áhættunni yrði að dreifa. Með þvi að ráða sjálfir öllum stór- ■ rekstri hér getum við tryggt, að I slikur rekstur verði þáttur i " okkar almennu iðnþróun, en g ekki riki i rikinu. 1 máli sinu lagöi Hjörleifur áherslu á, að hraði virkjunar- framkvæmda hlýti að ráðast af þeim möguleikum sem fyrir hendi væru á hverjum tima til að nýta orkuna. Vel mætti hugsa sér að unnt reyndist að tvöfalda orkufrekan iðnað á næstu 10 ár- um. wuuívvuum J i uj uv_» ui . íuvv Ulll. Þessi heilsteypta götumynd gamalla timburhúsa er nú I hættu þar sem eigendur Vesturgötu 31 (annað hús frá vinstri) vilja fórna þvi fyrir nýbyggingu. Fremst sér i Vesturgötu 29, sem nýlega var gerð upp. Steindórsmálið: Lögbannsbeiðni tekin fyrir í gær Lögmenn Steindórsmanna báðu um frest

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.