Þjóðviljinn - 12.02.1982, Síða 7

Þjóðviljinn - 12.02.1982, Síða 7
Föstudagur 12. febrúar 1982. 1982 WÓÐVILJINN — StÐA 7 s Urslit í gær Schneider, Sviþjóö — Helgi ólafsson........ 1/2-1/2 Friðrik ólafsson — Abramovic, Júg.......... 1/2-1/2 Guömundur Sigurjónsson —• Alburt, USA...... 1/2-1/2 Byrne, USA — Wedberg, Sviþjóft............. 1/2-1/2 Margeir Pétursson — Adorjan, Ung........... 1/2-1/2 Shamkovic, USA — Hclmers, Danmörk.......... Bju Gurevic, USA — Jóhann Hjartarson .......... j.O Forintos, Ung. — Sahovic, Júg.............. I_0 Kuligowiski, Pól. — Haukur Angantýsson..... 1/2-1 /2 Kindcrman, Þýsk. — Jón L. Arnason.......... j.0 Magnús Sólmundarson — De. Firmian, USA..... 0_, Frey, Mexico — Ivanovix, Júgó.............. 0.j Westerinen, Fin.—-ElvarGuömundsson......... 1/2-1/2 Kríhenbllhl, Sviss — Mednis, USA........... i/2-1/2 Asgeir Þór Arnason —Zaltsman, USA.......... í/2-1/2 Bajovic, Júg. — Burger, USA................ 0., Kogan, USA—Jónas P. Erlingsson............. BjD Höi, Danmörk —Ueifur Jósteinsson........... 1/2-1/2 Horváth, Ung. — Stefán Briem .............. ,.0 Kaiszauri, Sviþjóö — Dan Hansson........... BjD Karl Þorstcinsson — Bischoff, Þýsk....:.... 1/2-1/2 Benedikt Jónasson — Iskov, Danmörk......... BjD Goodman, Engl. — Jóhann ö. Sigurjónsson ... Hilmar Karlsson — JóhannesG. Jónsson ........ ,/2.1/2 Savage, USA —Jóhann Þ. Jónsson............. ,.0 Sævar Bjarnason — GrBnberg, Þýsk........... ,.0 Július Friöjónsson — Róbert Haröarson... B,j, l.itlu munaöi aö Aiburt tapaöi i gærkveldi. Hvitt: Guðmundur Sigurjónsson Svart: l.cv Alburt (Bandarikin) Aljckin-vörn 1. e4-Rf6 (Andstæðingur Guðmundar, sem er landflótta Rússi, er i meira lagi ihaldsamur i byrj- anavali. Gegn Kóngspeösbyrj- unum teflir hann ekkert annað en Aljékin-vörn og gegn Drottn- ingarpeðsbyrjunum hefur hann Benoni-vörn mjög i hávegum.) 2. e5-Rd5 4. c4 3. d4-d6 (Karpov lék 4. Rf3 gegn Alburt á Olympiumótinu á Möltu. Hann vann skákina sem þó varð fræg fyrir annaö. Heimsmeistarinn neitaði að taka i spaðann á mót- stöðumanni sinum i upphafi skákar.) 10. 0-0-Bf5 11. Be3-d5 12. c5-Rc4 13. Bxc4-dxc4 14. Da4 4. ...-Rb6 5. exd6-cxd6 6. Rc3-g6 7. h3-Bg7 8. Rf3-0-0 9. Be2-Rc6 Reykjavíkurskákmótið/ 2. umferö: Viktor Kortsnoj sýnir hér áhorfendum sinum inn i refilstigu enda- talfsins I skák þeirra Guðmundar Sigur jónssonar og Alburts i gærkvöldi. — Mynd: —gel - ingum talið, hafi allir gert jafn- tefli sin á milli, voru það engin stórmeistarajafntefli. Grimmt var barist i hverri skák. Helgi ólafsson náði mjög góðri stöðu i skák sinni við Schneider, sérfræðingar voru margbúnir að tryggja honum vinninginn á sýningarborðun- um, en á mikilvægu augnabliki rann frumkvæðiö út i sandinn, og var hann jafnvel með heldur lakari stöðu þegar Schneider tók þann kost að skipta upp á drottningum, og jafnteflið blasti við. Friðrik lenti i miklu tima- hraki gegn Abramovic, jafnvel svo að áhorfendur voru farnir að sjá fyrir sér möguleika á Friðriks-timahraksbrellum, en andstæðingur hans gaf ekki á sér nein færi. Margeir náði þeim ágæta árangri aö gera jafntefli við einn sterkasta skákmann Ung- verja, Adorjan. Þeir Jóhann Hjartarson og Jón L. Arnason sáu ekki til sólar, og töpuðu báðir. Sýnu leiðinlegra þó fyrir Jón L., sem var kominn með góða stöðu, en sprengdi sig i vinningstilraun- um. Ivanovic tefldi stutta og skemmtilega sóknarskák gegn Frey, og losnaði nú i fyrsta sinn við að láta skák sina i biö. Fræðilegur möguleiki er á að hann nái 3 vinningum úr fyrstu umferðunum, ef hann vinnur báðar biðskákir sinar, en þá þarf hundaheppnin lika að vera með i spiiinu. Biðskákir verða hreinsaðar upp i dag, þannig að á morgun verður staðan eftir þrjár um- ferðir fyrirliggjandi. — eik. Bandariski stórmeistarinn Shamkovic mátti þakka fyrir jafntefiiö gegn Jóhanni Hjartarsyni. Mynd -eik- BIÐSKÁKIRNAR Jóhann gerði jafnt við stórmeistarann (Allt mun þetta vera eftir þekktum kennisetningum. Mið- borðspeð Guðmundar eru þess búin að taka á rás og svartur verður að bregöast hart við.) *4- •••-e5 21. Ilxd4-Hac8 15. Hfdl!?-exd4 22. b4-b6 16. Rxd4-Rxd4 23. Rd5-bxc5 17. Bxd4-Bxd4 24. Re7 + -Kg7 18. Dxc4-Bxf2+ 25 HXc8-cxd4 19. Kxf2-Df6 26. Rxa7-Hd8 20. Dd4-I)xd4 (Og nú er hafiö æsilegt kapp- hlaup milli samstæðra fripeða hvits á drottningarvæng og frelsingja svarts á d-linunni sem studdur er af hrók og bisk- up. Skák þessi átti hug og hjörtu áhorfenda enda hafði Skáksam- bandinu öðlast góöur liðsstyrk- ur i skákskýringum. bar var mættur enginn annar en Viktor Kortsnoj og fór hann ofan i saumana á þessari stöðu.) 27. b5-d3 29. Ildt-Bc2 28. a4-d2 30. Ke2 19082 X.REYKJAVIKUR SKAKMOTIÐ 30. ...-Bxa4 (Svartur teflir til jafnteflis. Kortsnoj taldi svartan eiga vinningsmöguleika með þvi að leika 30. -He8+ 31. Kxd2-Bxdl 32. Kxdl-Kf6. Kóngurinn svarti er á leið yfir á drottningarvæng- inn og alls óvist hvort fripeð hvits séu nógu fljót i förum.) 31. Hxd2-Hxd2+ 35. b6-Kf6 32. Kxd2-Bb3 :!6. Kd4-Ke6 33. Kd3-Bd5 37. Kc5-Kd7 34. g3-Bg2 38. Rb5? (Með 38. h4! er ekki loku fyrir það skotið að hvitur eigi vinn- ingsmöguleika. Hann verður að halda uppskiptum á peðum i al- gjöru lágmarki.) 38. —-g 5! 39. Rd6-f5 40. Rxf5-Bxh3 41. Rh6-Be6 42. Kd4-Kc6 43. Ke5-Bc8 44. Kf6-Kxb6 45. Kg7-Kc5 46. Kxh7-Kd4 — Og hér sömdu keppendur um jafntefli. (Skýringar eftir llelga Ólafs- son) Toppjafntefli Jóhann Hjartarson náði þeim ágæta árangri að gera jafntefli við bandaríska stórmeistar- ann Shamkovic/ sem mun vera sjöundi stigahæsti maður mótsins. Jóhann hafði lengst af betri stöðu/ og svo fór að Shamkovic varð að láta af hendi skiptamun til að létta á þröngri stöðu sinni. Fyrir það fékk hann peð og virka stöðu manna sinna og tókst að halda skiptum hlut. Skák þeirra fer hér á eftir. Onnur úrslit úr annarri umferð urðu þau að Jónas P. Erlingsson gerði jafntefli við danska alþjóölega meistarann Carsten Höi, Guðmundur Sigur- jónsson vann Stefán Briem, Ás- geir bór Árnason hélt jöfnu gegn bandariska stórmeistar- anum Mednis og Leifur Jó- steinsson gerði jafntefli við finnska stórmeistarann Wester- inen eftir miklar sviptingar. Biðskákir þeirra Elvars og Kogan, Ivanovic og Magnúsar úr annarri umferð voru ekki tefldar á miðvikudagskvöld, þvi Elvar og Ivanovic áttu biðskákir úr 1. umferö, sem báðar foru aftur i bið. Elvar á einhverja jafnteflismöguleika gegn Fide-meistaranum Gur- evic, en Ivanovic er aö reyna að sviða vinning af Kaiszauri, Sviss, með hrók og léttan mann gegn hrók. Skák Frey og Bis- choff endaði með jafntefli. Hvftt: Jóhann Hjartarson Svart: L. Shamkovic, USA Sikiieyjarvörn 1. e4-c5 5. Rb5-d6 2. Rf3-Rc6 6. c4-Rf6 3. d4-cxd4 7. Rlc3-a6 4. Rxd4-e6 8. Ra3-b6 Þeir Guðmundur Sigur- jónsson og Lev Alburt voru óumdeilanlega menn þriðju umferðar Reykjavíkurskákmóts- ins/ sem tefld var að Kjarvalsstöðum i gær- kveldi. Skák þeirra var allan timann æsispenn- andi, enda mátti heyra eftirvæntingarstunur á- horfenda hljóma um húsið, þegar meistararnir smelltu mönnum sínum á góðu reitina í tima- hrakínu. Victor Kortsnoj valdi sér enda þá skák til að skýra fyrir fjölmörg- um áhorfendum i skýr- ingarsalnum. Þegar út i endataflið kom taldi hann stöðu Guðmundar vænlegri, en tók það fram að timahrak keppenda myndi hafa áhrif á úrslit skákarinnar, og var hann sannspár, þvi Guðmundur hefur að öllum lik- indum misst af bestu leiðinni undir lokin. Nánar um það i skýringum Helga Ólafssonar við skákina hér á eftir. Þótt toppmennimir, i vinn- 9. Be2-Bb7 10. O—O Rb8 11. f3-Rbd7 12. Bc3-Be7 13. Dd2—O—O 14. Hfdl-Hc8 15. Hacl-Dc7 16. Bf 1-Hfe8 17. Df2-BÍ8 18. Kh I-Ba8 19. Rabl-DbS 20. a3-Bc6 21. b4-a5 22. bxa5-bxa5 23. Rb5 23. ,..-d5 24. Ra7-dxe4 25. Rxc8-Hxc8 26. Be2-Re5 27. Ba7-Da8 28. fxe4-Rxe4 29. Dgl-Rc5 30. Bxc5-Bxc5 31. Df l-g6 32. Hc3-Db7 33. Hg3-De7 34. Df4-f6 35. Rd2-Hd8 36. Rb3-Hxdl 37. Bcdl-Bca3 38. De3-Dd6 39. Bc2-a4 40. Ra5-Bc5 41. Df4-a3 < 42. Rxe6-a2 43. Df 1-Dxc6 44. Bb3-Da6 45. Da 1-Bd4 46. Dxa2-Dc6 47. c5 Og i þessari stöðu var samiö um jafntefli. — eik —

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.