Þjóðviljinn - 12.02.1982, Page 10

Þjóðviljinn - 12.02.1982, Page 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN V örubUst jóraf élagið Þróttur tilkynnir: Hér með er auglýst eftir framboðslistum tilstjórnar .og trúnaðarmannaráðs 1982. Hverjum framboðsiista skulu fylgja með- mæli minnst 16 fullgildra félagsmanna. Framboðsfrestur rennur út mánudaginn 15.. febr. 1982 kl. 12 á hádegi og skal listum skilað á skrifstofu félagsins. Kjörstjórn 1 Blikkiðjan Asgarðí 1. Garöabæ Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468 r SETUR ÞÚ STEFNULJÓSIN TÍMAftlLEGA A? IUMFERÐAR RÁÐ fPÚTBOÐ=|) Tilboð óskast i endurbyggingu á hafnar- bakka i austurhluta gömlu hafnarinnar i Reykjavik fyrir Hafnarstjórann i Reykja- vik f.h. Hafnarstjórnar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Frikirkjuvegi 3, gegn 3000 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 16. mars n.k. kl. 11. f.hád. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 BOÐA TIL kynningarfundar Á HÓTEL BORG laugardaginn 13. febrúar n.k. kl. 14.30 Konur, komið og kynnist uppbyggi- legum og nútímalegum félagsskap. Allar afgreiðsludeildir bankans verða LOKAÐAR fyrir hádegi föstudaginn 12. febrúar 1982 vegna minningarathafnar um Pétur Sæ- mundsen bankastjóra. IÐNAÐARBANKl ÍSLANDS H.F. Iðnaðarbanki íslands h.f. Nýskipaöur sendiherra Vatikansins Luigi BellotU erkibiskup og nýskipaður sendiherra Israels Gad Elron afhenti nýlega forseta islands trúnaðarbréf sin. Myndin er tekin viö það tækifæri. Fyrirlestur: Um áhrif trúar á geð- heilsu manna Almenn samkoma verður i I.augarneskirkju i kvöld, föstu- daginn 12. febrúar, kl. 20.20 á vegum Hræðrafélags Laugarnes- sóknar. Á samkomunni mun dr. Esra Pétursson, ge’ólæknir flytja erindió „Ahrif trúar á geðheilsu manna”. Að erindinu loknu Esra Pétursson, geðlæknir. verða fyrirspurnir og umræður um það efni. Fyrirlesari kvöldsins dr. Esra Pétursson, lauk prófi i læknis- fræöi frá Háskóla Islands árið 1946 og hefur verið sérfræðingur i tauga- og geðsjúkdómum frá 1958. Það er von Bræðrafélags- manna, að margir sjái sér fært að hlýða á erindi Esra Péturssonar og leggi sem flestir orð i belg i fyrirspurnum og umræðum á eftir. J Tónlistarfélagið: j Rosemarie ! j Landry og j i Dalton j : Baldwin j i kvöld 12. febrúar, koma | | þau Rosemarie Landry, * ■ söngkona, og Dalton J IBaldwin, pinanóleikari, ! fram á tónlcikum Tónlistar- I félagsins i Austurbæjarbíói. * • Rosemarie Landry er . Ifrönskumælandi Kanadabúi J og lærði list sina i Kanada og I Frakklandi. Nú er hún i hópi J ■ kunnustu og virtustu ■ Isöngvara Kanadamanna. I Dalton Baldwin fæddist i I New Jersey og stundaði J > tónlistarnám i New York og . IEvrópu. Þau Rosemarie | Landry og Dalton Baldwin | munu fara i tónleikaför til J ■ Japans i vor. Frönsk vika á Hótel Loftleiðum: , ,Að gera gott úr góðu’ ,,Að gera gott úr góðu” eru einkunnarorð franskra mat- reiðslusnillinga, en á næstunni fá islendingar tækifæri til að kynn- ast einurn slikum, Jean-Franjois Lemercier setn matreiðir á franskri viku á llótel Loftleiðum á næstunni. Frönsku vikurnar á Hótel Loft- leiðum eru velþekktar og hafa vakið mikla athygli. Frakkar eru sem kunnugt er heimsins mestu snillingar i matargerö og ekki lik- legt aö menn veröi sviknir af steikunum frá Lemercier. Hann vinnur annars á 300 ára gömlum áningastað i Frakklandi, sem breytt hefur veriö i veitingahús. Þar skrifaði Hugo ódauðleg verk sin og nú fær enginn að sitja á bekk hans. Lemercier mun mat- reiða hér fjóra franska matseðla, auk þess sem boðið er upp á kalt borð og smárétti. Þá mun hann kenna íslendingum matargerðar- listina á sýnikennslu n.k. þriðju- dagogverðurþá m.a. boðiðuppá innbakaða laxakæfu, gufusteikt- an kjúkling og bökuð epli með möndlumassa. Frönsku skemmtikraftarnir Guy Des- chai chainters & Jacquiline Ro- bert munu skemmta gestum á meöan á frönsku vikunni stendur. Verð á matnum verður mjög stillt ihóf, 6rétta matseðill kostar um 230 krónur. Vikan hefst n.k. laugardag. þs

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.