Þjóðviljinn - 26.02.1982, Síða 8

Þjóðviljinn - 26.02.1982, Síða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 26. febrúar 1982 Hjálmdís Hafsteinsdóttir Hvannhólma 2 Kædd 8. september 1957 Starfar nú sem gangastúlka. Hefur starfað innan Alþýðu- bandalagsins og átt sæti i ýmsum nefndum félagsins. Þar á meðal veriði stjórn Alþýðubandalagsins i Kópavogi. Hefur einnig tekið all- virkan þátt i starfi Samtaka her- stöövaandstæöinga. Er ógift og barnlaus. Loftur Al. Þorsteinsson Keynihvammi 16. Fæddur 25. júni 1944 Verkfræðingur að mennt og hefur starfað hjá Vegagerð rikis- ins frá 1972. Hefur gegnt mörgum trúnaðarstörfum fyrir verkfræð- ingastéttina er m.a. formaður Lifeyrissjóðs verkfræöinga, situr i stjórn V.I. og i fulltrúaráöi BHM. Hann var fyrsti formaður Breiðholtsdeildar ABK 1974-75. Sat i stjórn ABK 1978-80 og gegndi formennsku siðasta árið. For- maður Bæjarmálaráðs ABK frá 1979. Tók sæti i stjórn Verka- mannabústaða i Kópavogi 1980 og verið formaður þar siöan 1981. Lovisa Hannesdóttir Bræðratungu 19 Fædd 16. febrúar 1930 Rekstarstjóri Þinghóls hf. Hef- ur unniö margvisleg trúnaðar- störf fyrir ABK, á nú sæti i bæjar- málaráði félagsins og situr i stjórn ABK. Hún hefur einnig tek- ið þátt i starfsemi fleiri félaga- samtaka. Hún er gift Birni Kristjánssyni og eiga þau 5 börn. Snorri S. Konráðsson Túnbrekku 2 Fæddur 20. júlf 1947 Starfar nú að fræðslumálum hjá Menningar- og fræöslusam- bandi alþýðu. Hann er bifvéla- virki að mennt og varaformaður Félags bifvélavirkja. Snorri er bæjarfulltrúi og forseti bæjar- stjórnar Kópavogs. Er kvæntur Soffiu H. Bjarn- leifsdóttur og eiga þau tvö börn. Prófkjör allra flokka í Kópavogi 6. mars n.k. Þessfr gefa kost á sér á Ifsta Alþýðubandalagsíns Ágústa I. Sigurðardóttir Digranesvegi 97. Fædd 12. janúar 1954. Starfar sem gjaldkeri hjá Kópavogskaupstað. Bjó um ára- bil á Bfldudal og tók þar virkan þátt f sveitarstjórnar- og félags- Starfar sem verkfræöingur. Bæjarfulltrúi i Kópavogi og fyrr- verandi formaður Alþýðubanda- lagsins i Kópavogi. Var áður for- maður miönefndar Samtaka her- stöðvaandstæöinga. Hefur átt sæti i miðstjórn Aiþýðubanda- lagsinsum árabil. Stjórnarmaður Alþýöubandalagsins i Reykjanesi og formaöur sl. ár. Er giftur Guöbjörgu Jónu Jak- obsdóttur og eiga þau tvö börn. málum, m.a. I stjórn Verkalýös- félagsins Vörn og átti sæti i dag- vistunar- og barnaheimilisnefnd. Kenndi við Grunnskólann á Bfldudal og starfaöi jafnhliða að félagsmálum unglinga. Er gift Theodóri A. Bjarnasyni og eiga þau einn son. Asmundur Ásmundsson Illlöarvegi 44 Fæddur 2. október 1948 Maria Hauksdóttir Hrauntungu 111 Fædd 9. september 1939 Starfar nú sem húsmóðir. Er gift Hauki Jóhannssyni og eiga þau 5 börn. Sameiginlegt prófkjör allra flokka fer fram hér i Kópavogi 6. mars n.k. Alþýðubandalagið tekur þátt i þessu prófkjöri að undangengnu forvali innan flokksins sem fram fór fyrir nokkru. Við val á lista Alþýðubandalagsins fyrir næstu byggðakosningar i þessu opna prófkjöri, skal sá háttur hafður á að krossa skal við 3 kvennanöfn og 3 karlanöfn. Nöfnum á kjörseðlinum er raðað að hendingu. Eftirtaldir 18 félagar hafa gefið kost á sér i próf- kjörinu: Björn Ólafsson Vogatungu 10 Fæddur 1. nóvember 1930 Rekur eigin verkfræðistofu. Hefur veriö bæjarfulltrúi i Kópa- vogi siðan 1974. Situr nú i bæjar- ráði, skipulagsnefnd og ýmsum öðrum nefndum á vegum bæjar- ins. Hefur unnið f ýmsum nefnd- um á vegum flokksins, einkum varöandi húsnæöis- og sveita- stjórnarmál. Er giftur Huldu S. Guðmunds- dóttur og eiga þau fjögur börn. Gunnar Steinn Pálsson Grenigrund 18 Fæddur 11. desember 1954 Framkvæmdastjóri Auglýs- ingaþjónustunnar hf. Starfaði áð- ur á Þjóðviljanum i 7 ár, m.a. sem biaðamaður og vann einnig að útgáfu Kópavogs. Hann er nú blaða- og kynningarfulltrúi Hjúkrunarheimilis aldraðra i Kópavogi. Einnig aöstoðarþjálf- ari meistaraflokks Breiöabliks i knattspyrnu. Hann er kvæntur Lilju Magnús- dóttur og eiga þau 2 börn. Þórunn Theódórsdóttir Fögrubrekku 2. Fædd 23. mars 1927 Er bókavörður i Bókasafni Kópavogs. Á sæti i stjórn Bóka- safnsins og einnig i stjórn starfs- mannafélags Kópavogskaupstað- ar. Er nú fulltrúi ABK i kjör- dæmsisráöi Alþýöúbandalagsins i Reykjanesi. Er gift Baldri Jónssyni raívéia- virkja og eiga þau fimm börn. Hildur Einarsdóttir Hrauntungu 83 Fædd 6. október 1927 Baövöröur við iþróttahús Kópa- vogsskólans. Hefur tvivegis átt sæti á bæjarstjórnarlista ABK. Hún hefur gegnt ýmsum störfum fyrir Starfsmannafélag Kópa- vogs, er nú trúnaöarmaöur bað- varöa i Kópavogi og á sæti i stjórn BSRB. Gift Magnúsi Björnssyni og þau eiga 6 börn. Guðmundur Hilmarsson Furugrund 60 Fæddur 5. októbcr 1952 Er nú starfsmaður Félags bif- vélavirkja. Sat i stjórn Iönnema- sambandsins og hefur verið for- maður Félags bifvélavirkja siðan 1975. Hann hefur setiö i miðstjórn Alþýðubandalagsins og flokks- stjórn um skeið. Er giftur Gróu Agústsdóttur og eiga þau 2 börn. Sigurlaug Zophoníasdóttir Hrauntungu 3 Fædd 4. október 1929 Starfar sem húsmóöir. Búiö I Kópavogi siðan 1959. Er iþrótta- kennari að mennt og hefur unniö að iþróttamálum i Kópavogi. Kjörin fulltrúi Alþýðúbandalags- ins i stjórn Lista- og menningar- sjóðs árið 1974 og verið formaöur þar siöan 1980. Er kvænt Gunnari R. Magnús- syni og eiga þau 5 börn. Steinþór Jóhannsson Engihjalla 3 Fæddur 10. júlí 1954 Tryggjtmi jafnrétti i bæjarstjórn Kópavogs — krossum við þrjá karla og þrjár konur Húsa- og húsgagnasmiður og starfar viö húsasmiðar. Var á námsárum sinum formaður nema i húsgagnaiön og varafor- maður Iðnnemasambandsins. Sat i Iðnfræðsluráði fyrir nema en situr nú þar fyrir hönd ASI. Fyrr- verandi formaður Sveinafélags húsasmiöa. Veriö leiðbeinandi á félagsmálanámskeiðum hjá MFA siðan 1979. Steinþór er kvæntur Guðlaugu Helgadóttur og eiga þau 3 börn. Björg Pétursdóttir Hliðarvegi 16 Fædd 7. september 1961 Jarðfræöinemi við Háskóla ls- lands. Sat i stjórn Alþýðubanda- lagsins i Kópavogi 1979-1980. Hún hefur unnið að jafnréttismálum, m.a. innan Kvenréttindafélags tslands. Hún er ógift og barnlaus. Valþór Hlööversson Furugrund 76 Fæddur 6. april 1952 Starfar nú sem blaðamaður á Þjóðviljanum en var áður af- greiðslustjóri þar i þrjú ár. Hefur undanfarin ár verið ritstjóri Kópavogsogm.a. setiö i nefndum á vegum Aiþýðubandalagsins. Starfað innan Samtaka her- stöðvaandstæöinga og m.a. i rit- nefnd Dagfara. Er giftur Guðrúnu G|unnars- dóttur og eiga þau tvö börn. Heiðrún Sverrisdóttir Holtageröi 68 Fædd 7. descmber 1949 Forstööumaður Kópasteins. I samninganefnd og siðan stjórn Starfsmannafélags Kópavogs- kaupstaðar siðan 1978. Unnið að málum Fóstrufélags lslands og m.a. setið i kjaranefnd félagsins. Hefur starfað á dagvistarheimil- um i Kópavogi siðan 1973. Er gift Þorsteini Berg og eiga þau tvö börn. Gisli Ól. Pétursson Grenigrund 2B Fæddur 31. mars 194». Námsráðunautur og deildar- stjóri stæröfræöideildar við Menntaskólann i Kópavogi. Hefur gegnt fjölmörgum trúnaðarstörf- um fyrir Alþýöubandalagið i Kópavogi. Er nú varaformaður launamálaráös BHM og situr þar sem fulltrúi fyrir Hið islenska kennarafélag. Hann er kvæntur Rögnu Freyju Karlsdóttur og eiga þau fjögur börn.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.