Þjóðviljinn - 26.02.1982, Page 12
12 SÍÐA — ÞJODVILJINN Föstudagur 26. febriiar 1982
utvarp
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra
SigurÖur Guðmundsson,
vigslubiskup á Grenjaðar-
staö, flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög Paul
Simon leikur ó saxófón með
hljómsveit.
9.00 Morguntónleikar Flytj-
endur: Einleikarasveitin i
Zagreb og Stephen Bishop
píanóleikari. a. Branden-
borgarkonsert nr. 5 I D-dúr
eftir Johann Sebastian
Bach. b.'Pianósónata nr. 17 i
d-moll eftir Ludwig van
Beethoven. c. Branden-
borgarkonsert nr. 4 I G-dúr
eftir Johann Sebastian
Bach.
10.00 Fréttir. 10.10. Veður-
fregnir.
10.25 LitiðyfirlandiðhelgaSr.
Arellus Nielsson segir frá
Nasaret og nágrenni.
11.00 Messa I Akureyrarkirkju
Prestur: Séra Pálmi
Matthiasson. Organleikari:
Jakob Tryggvason. Há-
degistónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Norðansöngvar 4. þátt-
ur: ,,l>á stíga þær hljóðar úr
öldunum átján systur”
Hjábnar ólafsson kynnir
færeyska söngva.
14.00 „Að vinna bug á fáfræð-
inni”Gerður Steinþórsdótt-
ir tekur saman dagskrá um
Sigurgeir Friöriksson bóka-
vörö og ræðir viö Herborgu
Gestsdóttur og Kristinu H.
Pétursdóttur. Lesari:
Gunnar Stefánsson.
14.45 Um frelsi Baldvin Hall-
dórsson les ljóð eftir Sigfús
Daðason.
15.00 Fimmtiu ára afmæli
Félags fslenskra hljóm-
iistarmanna Dagskrá meö
léttri ttínlist. Umsjón:
Hrafn Pálsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Aiexandervon Humboldt
Dr. Sigurður Steinþórsson
flytur sunnudagserindi.
17.00 Fimmtiu ára afmæli
Félags Islenskra hljóm-
listarmanna Dagskrá með
sigildri tónlist. Umsjón:
Þorvaldur Steingrimsson.
18.00 Dave Brubeck o.fl. leika
með hljómsveit Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Þankar á sunnudags-
kvöldiTrú og guðleysi. Um-
sjónarmenn: önundur
Björnsson og Gunnar
Kristjánsson.
20.00 Harmonikuþáttur Kynn-
ir: Sigurður Alfonsson.
20.35 ..Miðnæturgesturinn,”
smásaga eftir Pavel Veshi-
nov Asmundur Jónsson
þýddi. Kristján Viggósson
les.
21.15 ,,Helga in fagra”, laga-
flokkur eftir Jón Laxdal við
ljóö Guömundar Guð-
mundssonar. Þuríöur Páls-
dóttir syngur. Guðrún
K risti nsdóttir leikur á
pianó.
21.35 Að tafliGuðmundur Am-
laugsson flytur skákþátt.
22.00 Nana Mouskouri og
Harry Belafonte syngja
grisk lög
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins
22.35 „Dvaliö i Djöflaskarði”
Ari Trausti Guðmundsson
segir frá fyrsta meiriháttar
jöklarannsóknarleiðangrin-
um á lslandi og ræðir við
einn þátttakenda, Sigurð
Þórarinsson jarðfræðing
23.00 Undir svefninn Jón
Björgvinsson velur rólega
tóniist og spjalla’r við hlust-
endur i' helgarlok.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok
mánudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn Séra Hreinn Hjartar-
son flytur (a.v.d.v).
7.20 Leikfimi. Umsjónar-
menn: Valdimar Ornólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
7.30 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson. Sam-
starfsm enn : Einar
Kristjánsson og Guðrún
Birgisdóttir. (8.00 Fréttir.
Dagskrá.Morgunorö: Bragi
Skúlason talar. 8.15 Veður-
fregnir).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna:
,,Vinir og félagar” eftir
Kára Tryggvason Viðar
Eggertsson byrjar lestur-
inn.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál Um-
sjónarmaður: óttar Geirs-
son. Frá búnaðarþingi.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Morguntónleikar Hallé-
hljómsveitin leikur tónverk
eftir Johann Strauss og
PjotrTsjaflcovský: Sir John
Barbirolli stj.
11.00 Forustugreinar lands-
málablaða (útdr.).
11.30 Létt tónlist. Eagles,
Halli og Laddi, Cliff Ric-
hards og Shadows syngja og
leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar. Mánudagssyrpa
— Ólafur Þóröarson.
15.10 „Vítt sé ég land og fag-
urt” eftir Guðmund
Kamban Valdimar Lárus-
son leikari les (15).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Utvarpssaga barnanna:
„ört rennur æskublóð” eftir
Guðjón Sveinsson Höfundur
les (4).
16.40 Litli barnatfminn.
St jórnandi: Sigrún Björg
Ingþórsdóttir. M.a. talar
Sigrún um veturinn og snjó-
inn. Olga Guömundsdóttir
les sögurnar „Oti i snjón-
um” eftir Davið Askelsson
og „Hrossataðshrúgan” eft-
ir Herdisi Egilsdóttur.
17.00 Sfðdegistónleikar — Tón-
list eftir Ludwig van Beet-
hoven Vladimir Ashkenazy
leikur Píanósónötu nr. 31 i
As-dúr op. 110 / Félagar i
Vínar-oktettinum leika
Strengjakvintett I C-dúr op.
29.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Erlendur
Jónsson flytur þáttinn.
9.40 Um daginn og veginn
Aðalbjörn Benediktsson á
Hvammstanga talar.
20.00 Lög unga fólksins Hildur
Eirfksdóttir kynnir.
20.40 Krukkað f kerfið Þórður
Ingvi Guðmundsson og Lúð-
vík Geirsson stjórna
fræðslu- og umræðuþætti
fyrir ungt fólk.
21.10 Félagsmál og vinna
Þáttur um málefni launa-
fólks. Umsjón: Kristín H.
Tryggvadóttir og Tryggvi
Þór Aðalsteinsson.
21.30 (Jtvarpssagan: ,,Seiður
og hélog” eftir ólaf Jóhann
Sigurðsson Þorsteinn
Gunnarsson leikariles (15).
22.00 Skagfirska söngsveitin
syngur islensk lög Snæbjörg
Snæbjarnardóttir stj.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (19)
Lesari: Séra Sigurður Helgi
Guðmundsson.
22.40 Fyrsti sjómannaskóli á
tslandi Jón Þ. þór sagn-
fræðingur flytur erindi.
23.05 Frá tónleikum Sinfónfu-
hljómsveitar íslands i Há-
skólabiói 25. febrúar s.l.:
síðari hluti. Stjórnandi:
Jean-Pierre Jacquillat
Serenaða op. li fyrir hljóm-
sveit eftir Johannes
Brahms. — Kynnir: Jón
Múli Arnason.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
þriðjudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson. Sam-
starfsmenn: Einar Krist-
jánsson og Guðrún Birgis-
dóttir. (7.55 Daglegt mál:
Endurt. þáttur Erlends
Jónssonar frá kvöldinu áð-
ur. 8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorð: Hildur Einars-
dóttir talar. Forustugr. dag-
bl. (útdr). 8.15 Veðurfregn-
ir. Forustugr. frh).
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
„Vínir og félagar” eftir
Kára Tryggvason Viöar
Eggertsson les (2)
9.20 Leikfimi Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 tslenskir einsöngvarar
og kórar syngja
11.00 ,,Man ég það sem löngu
leiö” Ragnheiður Viggós-
dóttir sér um þáttinn. Þór-
unn Hafstein les úr minn-
ingum Ingibjargar Jóns-
dóttur frá Djúpadal
11.30 Létt tónlist Mary Wells,
Bob James og félagar, og
Vilhjálmur Vilhjálmsson
leika og syngja
12.00 Dagskrá Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir 12.45 Veður-
fregnir Tilkynningar
Þriðjud agssy rpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Astvaldsson
15.10 ..Víttsé ég land og fag-
urt” eftir Guðmund Kamb-
an Valdimar Lárusson leik-
ari les (16)
15.40 Tilkynningar. Tónleik-
ar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir
16.20 (Jtvarpssaga barnanna:
„ört rennur æskublóð” eftir
Guðjón Sveinsson Höfundur
les (5)
16.40 Tónhorniö Stjórnandi:
Guðrún Birna Hannesdóttir
17.00 Sfödegistónleikar Kon-
unglega hljómsveitin i
K aupm annahöfn leikur
„Ossian” forleik eftir Niels
W. Gade: Johan Hye Knud-
sen stj. / Sinfóniuhljómsveit
útvarpsins I Moskvu leikur
Sinfóniu nr. 15 i A-dúr op.
141 eftir Dmitri Sjostakov-
itsj: Maxim Sjostakovistj
stj •
18.00 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Tilkynningar.
19.35 A vettvangi Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfsmað-
ur: Arnþrúður Karlsdóttir
20.00 Lag og Ijóö Umsjónar-
maður: Gisli Helgason.
Þýsk vísnatónlist i saman-
tekt Dr. Coíettu Burling.
20.40 Hve gott og fagurt
Fyrsti þáttur Höskuldar
Skagfjörð
21.00 Frá alþjóðlegri gitar-
keppni I Paris sumarið 1980
Simon ívarsson gitarleikari
kynnir — 3. þáttur
21.30 (Jtvarpssagan: „Seiöur
og hélog” eftir ólaf Jóhann
Sigurösson Þorsteinn Gunn-
arsson leikari les (16)
22.00 Cornelis Vreeswijk
syngur Iétt lög
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passfusálma (20)
22.40 Fólkið á sléttúnni Um-
sjón: Friðrik Guðni Þór-
leifsson. í þættinum er rætt
við Hjalta Gestsson, ráðu-
naut, Guðmund Stefánsson,
Hraungerði i Fltía, Þorstein
Oddsson, Heiði á Rangá-
völlum og Val Oddsteinsson,
Othlið i Skaftártungum.
23.05 Kammertónlist Leifur
Þórarinsson velur og kynnir
23.50 Fréttir Dagskrárlok
miðvikudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn7.20 Leikfimi.
7.30 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmaður: Einar Krist-
jánsson og Guörún Birgis-
dóttir. (8.00 Fréttir Dag-
skrá. Morgunorð: Ingimar
Erlendur Sigurösson talar.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
gr. frh).
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
„Vinir og félagar” eftir
Kára Tryggvason Viðar
Eggertsson les (3)
9.20 Leikfimi Tilkynningar.
Tónleikar 9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir
10.30 Sjávarútvegur og sigl-
ingar Umsjón: Guðmundur
Hallvarðsson
10.45 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
11.00 íslenskt mál (Endurtek-
inn þáttur Jóns Aöalsteins
Jónssonar frá laugardegin-
um)
11.20 Morguntónleikar
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Miö-
vikudagssyrpa — Asta
Ragnheiður Jóhannesdóttir
15.10 „Vittsé ég land og fag-
urt” eftir Guðmund Kamb-
an Valdimar Lárusson leik-
ari les (17)
15.40 Tilkynningar. Tónleikar
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir
16.20 (Jtvarpssaga barnanna:
„ört rennur æskubióð” eftir
Gjuðjón Sveinsson Höfund-
ur les (6)
16.40 Litli barnatiminn Heið-
dis Noröfjörð stjórnar
barnatima á Akureyri
17.00 Siödegistónleikar Sin-
fóníuhljómsveit lslands
leikur „Brotaspil” hljóm-
sveitarverk eftir Jón Nor-
dal: Jinrich Rohan stj.
17.15 Djassþáttur Umsjónar-
maður: Gerard Chinotti.
Kynnir: Jórunn Tómasdótt-
ir.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Tilkynningar
19.35 A vettvangi Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson Samstarfsmaö-
ur: Arnþrúður Karlsdóttir
20.00 Nútimatónlist Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir
20.40 Bolla, bolla Sólveig
Halldórsdóttir og Eðvarð
Ingtílfsson stjórna þætti
meö léttblönduöu efni fyrir
ungt fólk.
21.15 Einsöngur: Vladimir
Ruzdjak syngur þrjú söng-
lög eftir Modest Muss-
orgsky Jurica Murai leikur
á pianó (Hljóðritun frá tón-
listarhátiö i Dubrovnik)
21.30 (Jtvarpssagan: „Seiður
og hélog” eftir ólaf Jóhann
Sigurðsson Þorsteinn Gunn-
arsson leikari les (17)
22.00 „Canadian Brass’ —.
hljómsveiUn leikur létt lög
22.15 Veðurfregnir. Fréttír.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (21)
22.40 „Undralyfið” smásaga
eftir Jón Danielsson Höf-
undur les
23.05 Kvöldtónleikar: Frönsk
tónlist a) Gérard Souzay
syngur lög eftir Gounod.
Dalton Baldwin leikur á pi-
anó. c) Cecile Ousset leikur
á pianó lög eftir Chabrier.
c) Suisse Romande-hljóm-
sveitin leikur Pastoralsvitu
eftir Chabrier: Emest An-
sermet stjórnar.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
fimmtudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.20 Leikfimi.
7.30 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmenn: Einar
Kristjánsson og Guðrún
Birgisdóttir. (8.00 Fréttir.
Dagskrá. Morgunorð:
Ragnheiður Guðbjartsdóttir
talar. Forustugr. dagbl.
(Utdr.). 8.15 Veðurfregnir.
Forustugr. frh.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Vinir og félagar” eftir
Kára Tryggvason. Viðar
Eggertsson lýkur lestrinum
(4).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
11.00 Iönaðarmál Umsjón:
Sigmar Armannsson og
Sveinn Hannesson. Fjallað
um skýrslu starfsskilyrða-
nefndar.
11.15 Létt tónlist
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 Dagbókin Gunnar Sal-
varsson og Jónatan
Garöarsson stjórna þætti
með nýrri og gamalli
dægurtónlist.
15.10 „Vfttsé ég land og fag-
urt” eftir Guðmund Kamb-
an Valdimar Lárusson leik-
ari les (18).
15.40 Tilkynningar.
Tónleikar.
16.00 Fréttír. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Lagið mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.00 Siðdegistónleikar
18.00 Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Erlendur
Jónsson flytur þáttinn.
19.40 A vettvangi Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfs-
maður: Amþrúöur Karls-
dóttir.
20.05 Gestur í útvarpssal: Dr.
Colin Kingsleyprófessor frá
Edinborg, leikur á pianó
tónlist eftir Gustav Holst,
William Sweeney og John
Ireland. Kynnir: Askell
Másson.
20.30 „Katri” Leikrit eftir
Solveig von Schoultz. Þýö-
andi: Asthildur Egilson.
Leikstjóri: Þórhallur
Sigurðsson. Leikendur: Sig-
rUn Edda Björnsdóttir,
Margrét Helga Jóhanns-
dóttir, Hanna Maria Karls-
dóttír, Gunnar Eyjólfsson,
Kristbjörg Kjeld og Sigur-
veig Jónsdóttír.
22.00 Juliette Greco syngur
létt lög með hljómsveit.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (22).
22.40 Ristur Hróbjartur
Jónatanssonsérum þáttinn.
23.05 Kvöldstund með Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
föstudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson.
Sam starfsmenn: Einar
Kristjánsson og Guðrún -
Birgisdóttir. (7.55 Daglegt
mál: Endurt. þáttur
Erlends Jónssonar frá
kvöldinu áður. 8.00 Fréttir.
Dagskrá. Morgunorð:
Sveinbjörn Finnsson talar .
Forustugr. dagbl. (Utdr.)
8.15 Veðurfregnir Forustu-
gr. frh.).
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
„Sólin og vindurinn” eftir
Alistair . Leshoai Jakob S.
Jónsson les þýðingu sina.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir
10.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir
11.00 „Að fortiö skal hyggja”
Umsjónarmaöur: Gunnar
Valdimarsson. Ferð Sturlu i
Fljótshólum yfir hálendið
11.30 Morguntónleikar
Luciano Pavarotti, Gildis
Flossmann, Nicolai
Ghiaurov o.fl. syngja með
hljómsveit og kór atriði úr
óperum eftir Verdi og Doni-
zetti.
12.00 Dagskrá Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. A
frlvaktinniSigrún Sigurðar-
dóttír kynnir óskalög sjó-
manna.
15.10 „Vitt sé ég land og
fagurt” eftir Guðmund
Kamban Valdimar Lárus-
son leikari les (19)
15.40 Tilkynningar. Tónleikar
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 A framandi slóðum.
Oddný Thorsteinsson segir
frá Klna og kynnir þarlenda
tónlist. Fyrri þáttur.
16.50 Leitað svara Hrafn Páls-
son félagsráðgjafi leitar
svara við spurningum hlust-
enda.
17.00 Sfðdegistónleikar Saint-
Clivier og Kammersveit
Jean-Francois Paillard
leika Mandólinkonsert i G-
dúr eftir Johann Nepomuk
Hummel/Maurice André og
Marie-Claire Alain leika
Konserz I d-moll fyrir
trompet og orgel eftir
Tommaso Albinoni-
/Vladimlr Ashkenazy og
Si nf óniuhl jóm s veit
Lundúna leika Pianókonsert
I d-moll eftir Johann
Sebastian Ðach: David
Zimnan stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.40 A vettvangi Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson.
Sam starfsmaður: Arn-
þrúður Karlsdóttir.
20.00 Lög unga fólksins Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
20.40 Kvöldvaka a.
Einsöngur: Einar Sturluson
syngur lög eftir Arna
Thorsteinsson og Sigvalda
Kaldalóns. Fritz Weiss-
happel leikur með á pianó.
b. Viöbætir viö glimuferð
stúdenta til Þýskalands
l92flSéra Jón Þorvarðarson
segirfrá sjúkrahúsvist sinni
I Kiel og heimferöinni til
íslands. c. Lausavisur eftir
Barðstrendinga Hafsteinn
Guðmundsson jámsmiður
frá Skjaldvararfossi tók
saman og flytur. d. Ilafnar-
bræður, Hjörleifur og Jón
AmasynirRósa Gisladóttir
frá Krossgerði lesútdráttúr
þjóðsögum Sigfúsar Sigfús-
sonar um hin rómuðu þrek-
menni: — fyrri hluti. e. Kór-
söngur: Kirkjukór Gaul-
verjabæjarkirkju syngur
lög eftir Pálma Eyjólfsson.
Höfundurinn stjórnar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (23)
22.40 Franklin D. Roosevelt
Gylfi Gröndal byrjar lestur
úr bók sinni.
23.05 Kvöldgestir — þáttur
Jónasar Jónassonar
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
laugardagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.20 LeikfimL
7.30Tónleikar.Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorð. Sigriður Jóns-
dóttír talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga.Krist-
ín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir).
11.20 Barnaleikrit: „Heiða”
Kari Borg Mannsaker bjó til
f lutnings eftir sögu Jóhönnu
Spyri. Þýðandi: Hulda
Valtysdóttir. Leikstjóri og
sögumaöur: GIsli Halldórs-
son. Leikendur i 1. þættí:
Ragnheiður Steindórsdóttir,
Þórarinn Eldjárn, Jónina
M. ólafsdóttir, Guðný
Sigurðardóttir, Helga
Valtýsdóttir, Sigriður
Hagalin, Gestur Pálsson og
Valdimar Lárusson. (Aöur
á dagskrá 1964).
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.50 Laugardagssyrpa —
Þorgeir Astvaldsson og Páll
Þorsteinsson.
15.40 tslenskt mál Asgeir
Blöndal Magnússon ffytur
þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Hrfmgrund — útvarp
barnanna. Umsjón: Asa
Helga Ragnarsdóttir og
Þorsteinn Marelsson.
17.00 Siðdegistónleikar I Ut-
varpssal a. Dorriet Kav-
anna og Kristján Jóhanns-
son syngja ariur eftir
Mozart, Granados og Doni-
zetti. ólafur Vignir Alberts-
son leikur á pianó. b. Anna
Aslaug Ragnarsdóttir leikur
á pianó Sónötu nr. 6 eftír
Domenico Paradies, Sónötu
nr. 8 I c-moll op. 13 eftir
Ludwig van Beethoven og
Prelúdiu nr. 1 eftir Claude
Debussy.
18.00 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Skáldakynning: Ingi-
björg H a ra ldsdót tir.
Umsjón: örn ólafsson.
20.00 Sigmund Groven munn-
hörpuleikari og félagar
leika létta tónlist.
20.30 Nóv.ember ’21.
Fimmti þáttur Péturs
Péturssonar: „Lögreglan
gjörvöll lögð i sæng”. —
Fölur forsætisráðherra.
21.15 Hljómplöturabb Þor-
steins Hannessonar.
22.00 Gary Puckett, Union Gap
o.fl. leika og syngja.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiuðálma (24).
22.40 Franklin D. Roosevelt
Gylfi Gröndal les Ur bók
sinni (2).
23.05 Danslög.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Ævintýri fyrir háttinn
Fimmtí þáttur. Tékkneskur
20.40 Iþróttir Umsjón: Bjarni
Felixson
21.10 Byltingarkrfli Sann-
sögulegt breskt sjónvarps-
leikrit, sem gerist I Tékkó-
slóvaklu og fjallar um of-
sóttan revluhöfund. Aöal-
persónan er Jan Kalina,
tékkneskur prófessor, sem
safnaði saman bröndurum
um llf austan járntjalds.
Hann var færður til yfir-
heyrslu í febrúar árið 1972
og sibar dæmdur til tveggja
ára fangelsisvistar. Siðar
flýði hann til Vestur-Þýska-
lands. Kalina lést þar árið
1981. Leikstjóri: Michael
Beckham. Aöalhlutverk:
Freddie Jones og Andrée
Melly. Þýðandi: Þrándur
Thoroddsen.
22.25 Þjóðskörungar 20stu
aldar Maó Tse-Tung (1893--
1976) Skipuleg óreiö Síöari
hluti. Sigur Maós veldur
ýmsum vanda, bæði heima-
fyrir og erlendis. Samskipti
Kínverja, og Sovétmanna
eru kuldaleg og stirð og
sama gildir um sambúð
Klnverja og Bandaríkja-
manna. Heimafyrir heldur
hann lífi I byltingarandan-
um með þvi að stofna til
menningarbyltingarirmar
svonefndu. Þýöandi og þul-
ur: Gylfi Pálsson.
22.50 Dagskrárlok
þridjudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmali
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Múminálfarnir Tólfti
þáttur. Þýðandi: Hallveig
Thorlacius. Sögumaður:
Ragnheiður Steindórsdóttir
(Nordvision — Sænska sjón-
varpiö)
20.45 Alheimurinn Tlundi
þáttur. A mörkum eillföar
21.50 Eddi Þvengur Attundi
þáttur. Breskur sakamála
myndaflokkur um útvarps-
manninn og einkaspæjar-
ann Edda Þveng. Þýöandi:
Dóra Hafsteinsdóttir.
22.40 Fréttaspegill Umsjtín:
Ómar Ragnarsson
23.15 Dagskrárlok
miðvikudagur
18.00 Fiskisaga Saga fyrir
börn um Ulrik, fimm ára
gamlan dreng, sem lætur
sig dreyma um stóra og
hættulega fiska. Þýöandi:
Jóhanna Jtíhannsdóttir
(Nordvision — Danska sjón-
varpið)
18.20 Brokkarar Dönsk
fræðslumynd um hesta,
þjálfun þeirra, gæslu og
umhirðu. Þýöandi: Bogi
i Arnar Finnbogason. Þulur:
Birna Hrólfsdóttir (Nord-
vision — Danska sjónvarp-
ið)
18.45 Ljóðmál Enskukennsla
fyrir unglinga
19.00 Sklðastökk Frá heims-
meistaramótinu iOsló, fyrri
um ferð.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Vaka Fjallaö verður um
ýmis störf i leikhúsi, svo
sem föðrun, sýningarstjórn,
þýöingar, ljósahönnun og
miðasölu og sýnt veröur
brot úr sýningu Þjóðleik-
hússins á Amadeus og Ur
sýningu Leikfélags Reykja-
vikur á Sölku Völku. Um-
sjón: Þórunn Sigurðardótt-
ir. Stjórn upptöku: Kristfn
Pálsdóttír.
21.10 Fimm dagar I desember
21.50 Reykingar Ðresk
fræöslumynd um hættur,
sem eru samfara reyking-
um. Af hverjum 1000 reyk-
ingamönnum, munu 250
deyja um aldur fram —
jafnvel 10 til 15 árum fyrr en
ella — vegna sjúkdóma af
völdum reykinga. Hinir 750
eiga á hættu að hljóta var-
anlegan krankleika vegna
reykinga. Þýöandiog þulur:
Bogi Arnar Finnbogason.
22.40 Skiðastökk Frá heims-
meistaramtítinu I Osló, sið-
ari umferö.
Dagskrárlok óákveðin.
föstudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 A döfinni Umsjón: Karl
Sigtryggsson
20.50 Allt f gamni með Harold
Lloyds/h Syrpa úr gömlum
gamanmyndum.
21.15 FréttaspegiII Umsjón:
Sigrún Stefánsdóttir.
21.50 Þögull frændi (Un
Neveu Silencieux) Ný
frönsk sjónvarpsmynd.
Leikstjóri: Robert Enrico.
Aðalhlutverk: Joel Dupuis,
Sylvain Seyring, Coralie
Seyrig, Lucienne Hamen,
Jean Bouise. Myndin segir
frá f jölskyldu, sem ætlar að
eyöa fridögum sinum úti i
sveit, þar sem hún á hús.
Allt bendir til þess, að un-
aðslegur tfmi sé framund-
an. En það er eitt vanda-
mál, sem ekki verður leyst.
Jöel Ktli, sex ára gamall, er
ekki „venjulegt” barn, hann
er , jnongóliti”. Smáborg-
araskapur f jölskyldunnar
kemur vel I ljós I afstööu
hennar til Joels. Þýöandi:
Ragna Ragnars.
23.20 Dagskrárlok
laugardagur
16.30 iþróttir Umsjón: Bjarni
Felixson
18.30 Riddarinn sjónum-
hryggi Fimmtándi þáttur.
Spánskur teiknimynda
flokkur um Don Quijote.
Þýðandi: Sonja Diego.
18.555 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Parisartiskan Myndir
frá París þar sem sýnd er
bæöi vor- og sumartlskan
fyrir árið 1982.
20.45 Löður 48. þáttur. Þetta
er fyrsti þátturinn i nýjum
skammti af bandaríska
gamanmyndaflokknum sem
sibast var á dagskrá i Sjón-
varpinu f október s.l. Þýð-
andi: Ellert Sigurbjörnsson.
21.10 Sjónminjasafnið Fjóröi
þáttur. Doktor Finnbogi
Rammi gramsar í gömlum
sjtínminjum. Þessir þættír
eru byggðir á gömlum ára-
mótaskaupum og er Flosi
ólafsson, leikari, höfundur
ogleikstjóri allra atriöanna,
sem sýnd verða f þessum
þætti.
21.50 FuröurveraldarFimmti
þáttur. Tröllaukin tákn
22.15 Bankaránið mikla (The
Great Bank Robbery)
Bandarisk biómynd frá ár-
inu 1969. Leikstjóri: Hy Av-
erback. Aöalhlutverk: Zero
Mostel, Kim Novak, Clint
Walker og Claude Akins.
Þrir bókaflokkar — einn
undir stjóm útfarins banka-
ræningja i dulargervi
prests, annar undir stjórn
tveggja groddalegra mexi-
kanskra bófa, og sá þriðji
undir stjóm hermanns sem
hefur I fylgd meö sér sex
ki'nverska þvottakalla —
reyna að ræna sama bank-
ann. á sama mcrgninum.
Þýðandi: Kristmann Eiðs-
son.
23.45 Dagskrárlok
sunnudagur
16.00 Sunnudagshugvekja
16.10 Húsið á sléttunni Nit-
jándi þáttur. Þýöandi: ósk-
ar Ingimarsson.
17.00 óeirðirFimmti þáttur 1-
hlutun 1 þessum þætti eru
könnuö áhrif af dvöl breska
hersins á Noröur-lrlandi I
1 jtísi þess, að ekki hefur tek-
ist að finna lausn á vanda-
málum héraðsins. Þýöandi:
Bogi Amar Finnbogason.
Þulur: Sigvaldi Júllusson.
18.00 Stundin okkar Dagskrá i
tilefni æskulýösdags Þjóö-
kirkjunnar 7. mars. Orð
dagsins eru æska og elli, og
þvl eru gestir bæði ungir og
gamlir. Nemendur úr Lang-
holtssktíla kynna Jóhann
Hjálmarsson með Ijóða-
flutningi, söng og dansi und-
ir stjórn þeirra Jennu Jens-
dóttur. Auk þess er haldiö á-
fram að kenna fingrastaf-
rófiö, brúöur taka til máls
og sýnt verður framhald
teiknisögu Heiðdisar Norð-
fjörö, „Strákurinn sem vildi
eignast tungliö”. Þóröur
verður enn á sinum staö.
18.50 Listhlaup kvenna Mynd-
ir frá Evrópumeistaramót-
inu á skautum
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.45 Sjónvarp næstu viku
Umsjón: Magnús Bjarn-
freösson
20.45 Fortunata og Jacinta
Sjöundi þáttur. Spænskur
framhaldsmyndaflokkur.
Þýöandi: Sonja Diego
21.40 FIH Frá hljómleikum i
veitingahúsinu „Broad-
way” 22. febrilar s.l. Þessir
hljómleikar eru liöur I af-
mælishaldi Félags Islenskra
hljómlistarmanna og er ætl-
aö aö endurspegla dægur-
tónlist á þvi 50 ára timabili
sem félagiö hefur starfað.
Sjónvarpið mun gera þessu
afmæli skil I nokkrum þátt-
um. 1 þessum fyrsta þætti er
flutttónlistfrá árunum 1972-
1982. Fram koma hljóm-
sveitirnar Friöryk, Start,
Þrumuvagninn, Mezzoforte,
Brimkló, Pelikan og
Þursaflokkurinn. Kynnir:
Þorgeir Astvaldsson. Stjórn
upptöku: Andrés Indriöa-
son.
Dagskrálok óákveðin.