Þjóðviljinn - 11.03.1982, Page 5
Fimmtudagur 11. mars 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Reaganstjórnin og Mið-Ameríka:
Málaher gegn Nicaragua?
Wheelock, landbúnaðarráðherra byltingarstjórn-
ar Sandinista i Nicaragua, lýsti þvi yfir fyrir
skemmstu i blaðaviðtali i Washington, að
bandariska leyniþjónustan CIA hefði byrjað á
framkvæmd áætlunar um að grafa undan stjórn
Nicaragua og minnti hún á aðgerðir gegn alþýðu-
t'y Ikingarstjórn Allendes i Chile árið 1973.
Blaðið Washington Post hel'ur
nú i tvi'gang birt fregnir sem
benda i somu átt. Siðast i gær hélt
blaðið þvi fram, aö Keagan for-
seti hefði samþykkt áællun um
bandariskan stuöning við vopn-
aðar sveitir málaliða, sem beitt
yrði gegn Nicaragua, en um leið
itrekað að hann vildi ekki senda
bandariska hermenn á vettvang.
Keyndar helur þaö ekki veriö
leyndarmál að fyrrverandi
liðsmenn i her og þjóövaröliði
Somoza einræðisherra hafa verið
að þjálía sig i vopnaburöi i
Florida og að likindum hér og þar
hjá vinveittum hægristjórnum i
Mið-Ameriku og eru þeir reiöu-
búnir til að reyna aö hefna harma
sinna gegn byltingarstjórninni.
Fái þeir virkan stuðning Keagan-
stjórnarinnar viö áform sin er
bandariska stjórnin komin á
svipaðar brautir og fyrirrennari
hennar árið 1954, þegar málaher
var sendur inn i Guatemala til að
Níu miljónir Bandaríkja-
manna eru atvinnulausir
og um 440 fyrirtæki fara á
höfuöið á viku hverri:
hvorutveggja er met sem
ekki verða slegin nema
farið sé aftur til kreppunn-
ar miklu um 1930. Það er
því ekki að ástæðulausu, að
sá sem blaðar í bandarisk-
um blöðum rekist einatt á
greinar, sem hefjast á
spurningum um það hvort
komið sé að hruninu mikla.
Enn þarf mikið til að samskon-
ar hrun gerist og þá — en fjórði
hver maður var atvinnulaus i
Bandarikjunum þegar verst lét.
Hinsvegar skortir ekki viðvörun-
arorðum að mikil hætta sé á ferð-
um, efnahagslifið sé sjúkt og hafi
ekki lasnara veriö lengi og að enn
geti atvinnuleysið aukist. Menn
benda á það, að gjaldþrot eru gif-
urlega algeng — i fyrra fjölgaði
um 45% þeim fyrirtækjum sem
steypa vinstrisinnuðum iorseta
og hressa viö hagsmuni ávaxta-
hringsins bandariska, United
Fruit Company.
Þungar ásakanir
Um leið herðir Bandarikja-
stjórn á áróðri sinum gegn
Nicaraguastjórn, sem mun i senn
eiga að réttlæta vaxandi
hernaöaraðstoö viö valdaklikuna
i E1 Salvador og svo skráveifur
sem reynt er aö gera stjórn
Sandinista. 1 gær bárust einnig
fréttir af þvi aö talsmenn
Washingtonsljórnar helöu sýnt
loftmyndir af Nicaragua sem
ættu að sýna aö þar fari nú fram
mikilvæg hervæöing — var þetta
túlkað á þann hált aö Nicaragua
væri að búa sig undir árás á
grannrikin.einsog það var orðað.
Asakanirum slikáform eru hinar
fáranlegustu: þau mundu tryggja
Nicaraguastjórn, sem á gifurleg
verkefni óleyst eítir langa
fóru á hausinn og gjaidþrotin ger-
ast enn hraðar það sem af er
þessu ári. Annað dæmi segir sina
sögu af venjulegum bandariskum
þegnum sem hafa verið að kaupa
sér hðsnæði: um 31% hefur fjölg-
að þeim fasteignaveðlánum sem
komast i tveggja mánaða vanskil.
Byggingafyrirtæki, flugfélög,
bilasmiðjur og fleiri greinar hafa
tapað gifurlega að undanförnu og
þau töp hafa gert sitt til að grafa
undan fjárhag margra borga og
svo stjórna einstakra rikja. Háir
vextir (sem hafa að visu farið að-
eins lækkandi) hafa haldið niðri
lántökum til lengri tima og hlaðið
á mörg fyrirtæki þunga bagga
skammtimaskulda sem þau sjá
ekki út úr.
í grein um þessi mál i News-
week segir á þá leið að eitthvert
óvænt áfall i veikri stöðu, til
dæmis stór bylgja nýrra gjald-
þrota gæti skapað kreppu sem
gæti valdið verulegu tjóni á efna-
hagskerfinu eins og það leggur
sig.
einræðisstjórn Somoza og
borgarastyrjöld, beina vopnaða
ihlutun Bandarikjanna.
Stuöningur við
skæruliöa
Stjórn Nicaragua hefur
reyndar reynt aö svara ásökun-
um Keaganliösins meö þvi aö
senda ráðherra og aöra áhrifa-
menn til Bandarikjanna að and-
mæla ásökunum og bera fram
málstað Sandinistastjórnarinnar
við blaðamenn, stúdenta og fleiri.
Þessir sendimenn hala lagt mikla
áherslu á þaöaö stjórn Nicaragua
vildi hafa sem best samskipti við
Bandarikin; þyrfti reyndar á slik-
um samskiptum aö halda vegna
stöðu landsins. 1 annan staö er
það höfuöinntak málflutnings
þeirra, aö Nicaragua sendi ekki
vopn til skæruliöa i E1 Salvador.
Um það segir Miguel d'Escoto
utanrikisráöherra:
„Við hölum veitt skæruliöum i
E1 Salvador siölerðilegan
stuöning, en viö sendum þeim
ekki vopn. El viö geröum þaö i
raun og veru, hvernig stendur þá
á þvi að Bandarikin, sem hafa
fullkomnasta ef lirlitskerí i i
heimi, geta ekki fært sönnur á
það?”
Keyndar gerðist þaö á dögun-
um, að Bandarikjamenn þóttust
liættumerki segir Newsweek: i
fyrra fjölgaði um 31% fastcigna-
vcðlánum sem komust i vanskil
og fyrirtækjum sem fóru á höfuð-
ið fjiilgaði um 45%.
ólikt hafast þeir að
Næst á eftir kreppugreininni i
Newsweek fór önnur sem heitir:
,,A meðan blómgast lúxusinn”.
Þarer frá þvi sagt, að meóan fyr-
irtæki hrynja eins og spilaborgir
og niu miljónir þegna landsins
hafi ekki atvinnu þá „eyða þeir
sem eru mjög rikir meira fé en
venjulega” — eins og haft er eftir
einum bilasala.
Rikt fólk, segir i greininni,
kaupir um þessar mundir meira
af kaviar, dýrum innfluttum vin-
um og flottum bilum en endra-
nær. Sömuleiðis er gullöld og
gleðitið hjá þeim sem selja meiri-
háttar fasteignir. Eitt dæmi:
meðan Fiatbilar sem kosta 8500
dollara seljast ekki eru Merced-
es-Benz-bilar, sem kosta 35 þús-
undir dollara uppseldir og fleiri
pantanir hafa borist en umboðið
getur annað.
Þaö hefur verið ein kenning
Reaganviskunnar i efnahagsmál-
um, að með þvi að lækka skatta á
þeim riku safni þeir fé til að
leggja i merkar fjárfestingar sem
svo örvi atvinnulifið og dragi úr
atvinnuleysi. Ekkert ber á þvi að
þetta dæmi gangi upp — enda hef-
ur Stockman fjármálastjóri for-
setans viðurkennt að þessi kenn-
ing sé gabb til að breiða yfir
græðgi þeirra riku.
(áb byggði á Newsweek)
Er hrunið
að koma?
Gjaldþrotum fjölgar mjög
hratt í Bandaríkjunum
En verslun með lúxusvörur og lúxusþjónustu stendur með miklum
blóma.
Sandinistar telja sig þurfa her til að rnæta hugsanlegri innrás —
Bandarikjamenn segja aöþeir ætli aðráðast á grannríkin.
hafa lundið „sönnun " sem um
munaði: heföu stjórnarliöar i E1
Salvador handtekiö hernaðar-
ráðunaul l'rá Nicaragua meöal
skæruliða þar i fjöllunum. En
þegar syna átti manninn kom
babb i bátinn: stjórnarliöar sögðu
aðhann væri slrokinn úr höndum
þeim og i sendiráö Mexikó i E1
Salvador! Sendiráöið mexi-
kanska segist hinsvegar ekkert
um málið vita.
Alræöisriki?
1 þriðja lagi hefur Nicaragua-
stjórn staðiö i ströngu viö aö
hrinda ásökunum bandariskra
áróðursmanna um aö Nicaragua
sé aö verða alræöisriki. Þessu
svarar Castillo dómsmála-
ráðherra á þá leiö, aö i Nicaragua
starfi nokkrir virkir stjórnarand-
stöðuílokkar og aö þaö sé hægt að
kaupa á hverju götuhorni dagblöð
sem gagnryna Sandinista. Hann
bætir þvi viö aö 00% aí atvinnu-
tækjunum séu i einkaeign og ekki
standi til aö breyla þvi hlutfalli
(eftir að Somoza var rekinn frá
völdum voru þaö fyrsl og iremsl
gifurleg auðæfi hans og vildar-
vina hans sem voru þjóönýtt).
Castello minnir á þaö, aö Nicara-
gua sé stjórnað af byltingarráöi
sem i sitja só&ialdemókralar og
marxislar og að lolað sé kosn-
ingum áriö 1985. Sljórnarand-
stöðuflokkarnir eru andmarxiskir
og boöa einkatramtakslausnir i
efnahagsmálum.
Það má einnig minna á þaö, að
nýlega sagöi Felipo Gonzalves,
formaöur sósialistaflokks
Spánar, sem fer meö mál Mið-
Ameriku á vegum Alþjóöasam-
bands jafnaöarmanna, aö þeir
sem kvörtuöu ylir lakmörkunum
á lrelsi i Nicaragua æltu að
minnast þess, aö aldrei lyrr hefði
veriö þar jafnmikiö lrelsi og nú.
Til réttlætingar
Caslillo og d'Escolo lelja ekki
vafa á aö áróöursstriðiö sem rek-
ið er gegn Nicaragua sé til þess
ætlað iyrst og lremst aö réttlæta
vaxandi ihlulun Keaganstjórnar-
innar i máli El Salvador. En
þaðan berast nú i viku hverri
fregnir af ýmislegum ólörum
stjórnarhersins, nýjum íjölda-
morðum á óbreytlum borguruin
og af þvi aö bandingi herfor-
ingjanna Duarte forseli, sem
Bandarikin setja helst traust sitt
á, standi höllum fæti i hinm
undarlegu kosningabaráttu sem
nú fer fram i landinu undir eítir-
liti skotglaöra liösloringja og
morðsveita sem fækka kjósend-
um eins og þeim sýnist.
AB tók saman.
Hveiti 2,5 kg. 20,55 18,00
Kellogs Corn flakes 25,80 23,95
Cherios 198 gr. 15,60 14,40
Cocco Puffs 340 gr. 30,65 28,40
Libbys tómatsósa
567 gr. 14,35 13,30
Ananas kínv. 425 gr. 14,65 13,60
Gr. baunir Coop, 1/2 d. 10,20 6,60
Vex þvottaduft 3 kg. 45,45 41,85
Vex þvottalögur 2 I. 23,45- 14,60
Leni eldhúsrúllur 2 stk. 15,95 10,75
Leni WC-rúllur 4 stk. .15,10 13,35
^ KRON Álfhólsvegi
KRON Hlíðarvegi
ti—
MÁmjR HINNA MÖRGU