Þjóðviljinn - 11.03.1982, Síða 9

Þjóðviljinn - 11.03.1982, Síða 9
Fimmtudagur 11. mars 1982 ÞJÓÐVILJJNN — StÐA 9 Sambærilegt verð yfirieitt tvö- falt til fjórialt hærra en hér S Upplýsingar iðnaðarráðuneytis hnekkja rangfærslum forstjóra Isal í Noregi verður orku- verö til erlendra álfram- ieiðenda nær 80% hærra en hér frá 1. júli n.k. Auk þess verða norsk álver að greiða fyrir kostnað við orkuflutning að verksmiðju, en hjá okk- ur er verðið miðað við afhendingu við verk- smiðjuvegg. i Kanada er orkuverð til álvera 130% hærra en hér, þegar orkuseijend- ur eru ekki að selja sin- um eigin iðjuverum ork- una. i Bandarikjunum er orkuverð til álvera að jafnaði um 22 aurar á kílówattstund, sem er meira en þrefalt hærra en álverið í Straumsvik greiðir. Hér á íslandi er orku- verðið til dótturfyrir- tækis Alusuisse bundið samkvæmt gömlu samningunum til ársins 2014 að öðru leyti en þvi, að eftir 12 ár gæti það hækkað um svo sem 20%! — Allar þessar upplýsingar koma fram í greinargerð sem iðnaðarráðuneytið sendi f jölmiöl- um i gaer, en hún er á þessa leiö: Vegna fjölda lyrirspurna sem borist hafa ráðuneytinu varðandi staðhæfingar um orkuverð til ál- vera i Bandarlkjunum,Kanada og Noregi sem fram komu i viötali viðHagnar Halldórsson, forstjóra ísal, i Morgunblaöinu 7. mars sl. vill ráðuneytiö upplýsa eftirfar- andi: / Island a) Raforkuverð til Isal er nú 6.45 mills á kWh1J b) Miðað viö áætlaöa verðþróun á áli mun þetta raíorkuverð fara lækkandi að raungildi lram til ársins 1994 samkv. núgildandi samningi. c) Árið 1994 mun veröið hins végarhækka i 1% af veröi 1 punds af áli skv. verðskráningu ALCAN, sem samsvarar 7.9 mills/kWh á núgildandi verðlagi. Siðan mun það haldast óbreytt til ársins 2014 miðað viö last verölag skv. nú- gildandi samningi. Bandaríkin a) Bandarikin eru langstærstu framleiðendur áls i heiminum og hafa framleitt um 30% af heims- framleiðslunni um langt skeið. Stærstu orkusölufyrirtækin i Bandarikjunum eru Bonneville Power Administration (BPA) og Tenessee Valley Authority (TVA). Um 32% áliðnaðarins (10 fyrirtæki) i Bandarikjunum hefur fengiðorkuna frá BPA og um 14% (4 fyrirtæki) frá TVA. Þessi tvö orkufyrirtæki, sem eru i opinberri eigusjá þannig næstum helmingi allra álfyrirtækja i Bandarikjun- um fyrir orku. b) Orkuverð hjá BPA er i dag 17,5 mills/kWh, en samkvæmt lrétt i Metal Bulletin 9. febrúar sl. •nun þaö hækka i 21 - 25 mills/kWh seinna á þessu ári. Orkuverðiö hjá TVA er 31 mills/kWh og er Alusuisse eitt þenra álfyrirtækja sem kaupir orku at TVA á þessu veröi. C/ Uegar álsamningarnir voru gerðir á sinum tima var mjög hu. It iii orkuverðs i Bandarikjun- un, m.a. hjá TVA, og var um- sumið orkuverð milli Landsvirkj- unar og lsal i upphali mjög sam- bærilegt við veröið hjá þessum tveimur áðurnefndu lyrirtækjum. 1 dag er orkuverðiö hjá BPA 170% hærra en verðið til Isal og hjá TVA 380% hærra en til ísal. d) Þriðja opinbera fyrirtækiö sem selur orku til áliönaöarins i Bandarikjunum er Power Auth- ority of New York (PANY), en það er fyrirlækið sem lorstjóri Is- al nefnir i Morgunblaðinu. Hann greindi lrá þvi, aö orkuverðiö þar sé aðeins 10 - 12 mills á kWh, eöa sem svarar 55 - 85% hærra en verðið sem ísal greiöir. e) Viðtalið viö lorstjóra tsal gefur tilefni til aö ætla, að þetta verð sé dæmigerl lyrir orkuverö til álvera i Bandarikjunum. Hið rétta er að aöeins 7% áliðnaðarins (2 fyrirtæki) i Bandarikjunum fær orku á þessu verði, en rúm- lega 90% áliðnaðarins greiöir verð sem er hærra en 17,5 mills/kWh. f) Áður hefur verið getið um orkuverð hjá BPA og TVA, sem sjá 46% áliðnaðarins fyrir orku. Aðrir sem selja orku til áliðnað- arins i Bandarikjunum eru einka- rafveitur, og sjá þær um 45% af áliðnaðinum þarlendis fyrir orku. Hefur verðið frá þeim að jafnaði verið hærra en frá opinberu raf- veitunum, en i dag er orkuverð til álvera i Bandarikjunum frá einkaralveitum yfirleitl a bilinu 25 - 35 mills/kWh. g) Að meöaltali er orkuverö til álvera i Bandarikjunum ekki undir 22 mills á kWh, eöa meira en þreíalt hærra en ralörkuverðið til tsal. h) Verö það sem torstjóri tsal tilgreindi sem orkuverð i Banda- rikjunum er þannig óraunhæft sem viömiðunarverð lyrir Bandarikin. Ennlremur má geta þess, að samningar PANY við þau tvö álfyrirtæki, sem áður var getið, eru gerðir lil skamms tima og er gert ráð fyrir að verðið hækki ia.m.k. 16 mills á kWh árið 1985. Kanada a) Forstjóri lsal segir að orku- verð til álvera i Kanada sé aö meðaltali um 4 mills á kWh. b) Hér skal upplýst, aö lang- stærsti hluti áliönaöarins i Kan- ada er i eigu ALCAN-samsteyp- unnar, sem einnig á sjálf orku- verin, en þau eru flest fyrir löngu afskrifuð. Þvi er þaö einungis bókfærsluatriði milli deilda i fyr- irtækinu með hvaöa orkuverði ALCAN reiknar lil eigin álvera. c) Einu orkusöluviðskiptin i Kanada milli óskyldra aðila eru á milli orkufyrirtækisins Quebec llydro annars vegar og álíyrir- tækjanna Heynolds og Pechiney hins vegar. Mun orkuverðið hjá ,þessum tveim fyrirtækjum vera um 15 mills á kWh, eða rúmlega 130% hærra en hjá tsal. Noregur a) Stærsti hluti áliðnaðarins i Noregi er i eigu norska rikisins eöa innlendra íyrirtækja. Norska rikið og norskir álíramleiðendur eiga einnig orkuverin að mestum hluta. Þannig eru orkusöluvið- skiptin i Noregi ekki nema aö tak- mörkuðu leyli milli óskyldra aö- ila. b) Orkuverð til áliönaöar i Nor- egi er nú á bilinu 7.9 - 11.3 mills/kWh. 1 þessu veröi er hins vegar ekki innitalið flulnings- gjald frá orkuveri til verksmiðju, sem er altur á móti hluti af orku- verðinu til Isal. c) Eina állyrirtækið i Noregi, sem er að meirihluta i erlendri eign, er Sör-Norge Aluminium (Söral) ogá Alussuisse um 80% i þvi fyrirtæki og Norsk Hydro um 20%. d) Halorkuverðiö til Söraler nú 9.5mills/kWh, engert er ráö lyrir að þaö hækki á miöju þessu ári i 11.5 mills á kWh. Sérstakur raf- orkuskatltur er hér meötalinn, enda er hann hluti af orkuverö- inu. e) Verðið sem Alusuisse greiðir i Noregi er þannig nú um 48% hærra en dótturlyrirtæki þess (is- al) greiðir hér og verður um 78% hærra lrá miðju þessu ári. f) Hétt er að fram komi, aö ál- verksmiöjur i Noregi, þar með talin Söral, greiða alla skatta samkvæmt norskum lögum, þar á meðal tekjuskatt og eignarskatt, en framleiöslugjald Isal hér á landi kemur i stað allra skatta, m.a. i stað tekju- og eignarskatts. Sérstakur almennur raforku- skattur i Noregi, sem lagöur er á alla raforkusölu þar i landi, bæði til almennra nota og til stóriðju, er hluti af raforkuverði og á ekk- ert skylt viö aðra skatta. Þvi er raforkuskatturinn ekki sambæri- legur við framleiðslugjald það sem Isal greiðir hér. 1 mills = 1/1000 af Bandarikja- dal = tæpur 1 eyrir. Að meöaltali er orkuverö til áivera i Bandaríkjunum ekki undir 22 miils. t álverinu i Straumsvik sem séstá inyndinnierorkuveröiö aöeins 6,45 mills! Orkuverð til álvera í Bandaríkjunum, Kanada og Noregi

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.