Þjóðviljinn - 11.03.1982, Qupperneq 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN f’immtudagur 11. mars 1982
Sinfónían
Framhald af6. siöu.
að það væri hugsun nefndarinnar
að hljómsveitin skuli kappkosta
að afla sjálfstæðra tekna af
hljómleikahaldi. Þá mælti hún
fyrir breytingartillögu þeirra
Þorvalds um að Seltjarnarnes
taki ekki samkvæmt frumvarpinu
þátt i kostnaði. Það hefði skapast
önnur hefð um þennan rekstur.
Þorvaldur Garðar Kristjáns-
son tók undir ummæli Ólafs
Ragnars um mikilvægi Sinfóniu-
hljómsveitarinnar i menningar-
h'fi landsins. Annars lýsti Þor-
valdur efasemdum sinum um að
sett yrðu lög um Sinfóniuhljóm-
sveitina. Þá gerði hann ýtarlega
grein fyrir breytingartillögum og
taldi þær til styrktar hljómsveit-
inni.
t gær var umræðu um málið
framhaldið i efri deild. Davíö
Aðalsteinsson gerði athugasemd-
ir viö breytingatillögurnar.
Ólafur Ragnar Gri'msson las upp
ályktun frá starfsmannafélagi
Sinfóniunnar, þar sem segir að
breytingatillögurnar séu ekki til
bóta og lýst yfir stuðningi við
frumvarpið eins og þaö nU er.
Þorvaldur Garöar itrekaði
sjónarmiö sin. Einnig talaði
Salome Þorkelsdóttir aftur. —óg
Mótmæla
Framhald af bls. ig
stöðvaandstæðinga hvetur ibUa
Suðurnesja, svo og aöra lands-
menn að vera vel á verði gagn-
vart yfirgangi bandariska hersins
og íslenskra embættismanna er
honum þjóna.
SU leynd sem rikir yfir áætlana-
gerð um nýja oliuhöin og birgöa-
stöð i nágrenni Helguvikur og
þögn Varnarmáladeildar ylir for-
sendum þeirrar áætlanageröar
bendir til þess, aö enn stefni
Varnarmáladeild að grófum lög-
brotum.
Miðnefnd Samtaka herstöðva-
andstæðinga itrekar þá skoðun
sina, aö vera erlends herliðs hér á
landi geti aldrei samrýmst hags-
munum islensku þjóöarinnar.
Aukning á umsvilum bandariska
hersins og lramkomu ýmissa is-
lenskra embættismanna viö ibUa
Suöurnesja er enn ein sönnun
þess.
Afgreidum
einangrunar
oíast a Stór
Reykjavikur^
svœóió frá
manudegi
föstudags.
Afhendum
voruna á
byggingarst
vidskipta
mönnum aó
kostnaóar
iausu.
Hagkvoemt verö
og greiósJuskil
máiar vió fiestra
hœfi.
ginangrunat
^Hplastið
framl*»d*Juvorur
pipoetnangrun
slirufbtrtar
Borsarnesi 1 «mT»a ttto
4 kvotd 09 hctsammi 93 7355
Opið hús að Síðumúla 27
Kosningamiðstöð ABR opnuð
kaffi, kökur og skemmtiatriði
ALÞYÐUBANDALAGIÐ
i Sveitarstjórnarráðstefna i Norðurlandi vestra
Iá Siglufirði 13-14 mars.
Helgina 11-14. mars n.k. verður haldin sveitastjórnarráðstefna i Al-j
,þýðubandalaginu á Siglufirði. Hefst ráðstefnan kl. 10.00 árdegis á'
laugardag og lýkur kl. 16.00 á sunnudag. Ráðstefnustjóri verðurj
Sigurður Hlöðversson tæknifræðingur. I
Framsögumenn verða:
Svavar Gestsson félags- og heilbrigðisráðherra.
Ragnar Arnalds fjármálaráðherra.
Gunnar Rafn Sigurbjörnsson skólastjóri. ,
Kolbeinn Friðbjarnarson, form. verkal. f. Vöku
Þórður SkUlason sveitarstjóri.
Baldur Óskarsson framkv. stj. Alþýðubandalagsins.
Kjördæmisráð.
Alþýðubandalag Borgarness
og nærsveita — Árshátið!
Arshátið félagsins veröur haldin laugardaginn 13. mars i Neðri sal Hót-
el Borgarness. Hefstkl. 20.00. Sameiginlegtborðhald.skemmtiatriði og
dans á eftir. Miðaverð 200 kr. SkUli Alexandersson mætir hress og kát-
ur og verður kannski ekki einn á ferð...
Þátttaka tilkynnist Áslaugu, s. 7628, Carmen Bonits s. 7533, Pálinu s.
7506 og Brynjari, s. 7132. — Skemmtinefndin
Alþýðubandalag Borgarness og nærsveita
Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 20. mars kl. 14.00 i
EfrisalHótel Borgarness. Dagskrá: 1) Skýrsla stjórnar og reikningar,
2) Félagsgjöldin 3) Skýrsla ritnefndar Röðuls og reikningar, 4) Kosn-
ingaundirbUningurinn, 5) Inntaka nýrra felaga, 6) Kjör stjórnar, 7)
önnur mál.
SkUli Alexandersson mætir á fundinn og ræðir um stjórnmálaviðhorfið.
— Stjórnin.
Greiðum félagsgjöldin
Stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavik hvetur þá félagsmenn sem enn
skulda félagsgjöld að greiða þau við fyrstu hentugleika. — Stjórn ABR.
Alþýðubandalagið i
Rey kjavík opnar
kosningamiðstöð
vegna komandi borg-
arstjórnarkosninga að
Siðumúla 27 sunnudag-
inn 14. mars kl. 14 eh.
Fram koma m.a.:
Elisabet Þorgeirsdóttir
Gunnar Guttormsson
Sigurjón Pétursson
Steinunn Jóhannesdóttir
Wilma Young
Þorbjörn Guðmundsson
Kynnir:
Erlingur Viggósson
Rjúkandi kaffi og
hlaðin borðaf kræsing-
um.
Ýmislegt gert til
skemmtunar.
Mætum öll og hefjum kosningabaráttuna
Leikföng og aðstaða fyrir börnin
Undirbúningsnefndin
Alþýðubandalagið Norðurlandi vestra
S veitarstjórnarráöstefna
á Siglufirði 13-14. mars
Gunnar Rafn
Þórður
Kolbeinn
Ragnar
Svavar
Helgina 13.—14. mars verður haldin sveitarstjórnarráðstefna á Siglufirði á
vegum Alþýðubandaiagsins. Ráðstefnan hefst kl. 13 nk. laugardag i
Alþýðuhúsinu og lýkur kl. 16 á sunnudag.
Ráðstefnustjóri er Sigurður Hlöðversson tæknifræðingur.
Dagskrá á laugardag:
Baldur
Framsögn:
1. Baldur Óskarsson, framkvæmdastjóri Alþýðubandalagsins:
Kosningastarfið.
2. Gunnar Rafn Sigurbjörnsson skólastjóri: Tekjustofnar og ráð-
stöfunarfé sveitarfélaga.
3. Þórður SkUlason sveitarstjóri: Samskipti sveitarfélaga við rikið.
4. Kolbeinn Friðbjarnarson: Hlutur sveitarfélaga i atvinnuuppbygg-
ingu.
Að loknum framsöguræðum veröa almennar umræður og siðan
kaffihlé.
Kl. lThefst almennur stjórnmálafundur þar sem Ragnar Arnalds og
Svavar Gestsson ræða stjórnmálaviðhorfið og kosningarnar i vor.
Kl. 2ihefst kvöldvaka i AlþýðuhUsinu fyrir Alþýðubandalagsmenn
og gesti þeirra.
A sunnudag hcfst fundurinn kl. lOmeð framsögum Svavars Gests-
sonar og Ragnars Arnalds. Eftir matarhlé verður ráðstefnunni
framhaldið ogáætlaðaðhenniljUkiumkl. 16ásunnudag.
Kjördæmisráðið I Norðurlandi vestra.
Sigurður
Almennur stjórnmálafundur
á Siglufirði
Almennur stjórnmálafundur verður haldinn á vegum Alþýðubanda-
lagsins i AlþýðuhUsinu á Siglufirði laugardaginn 13. mars kl. 17. Svavar
Gestsson félags- og heilbrigðisráðherra og Ragnar Arnalds fjármála-
ráðherra ræða um stjórnmálaviðhorfið og kosningarnar í vor. Að lokn-
um framsögum veröa almennar umræður og fyrirspurnum svarað.
Fundurinn er öllum opinn. — Alþýðubandalagið.
Alþýðubandalagið Akranesi
Félagsfundur verður haldinn i Rein mánudaginn 15. mars kl. 20.00.
Fundarefni:
1. Tillögur starfshópa lagðar fram og gengið frá stefnuskrá Abl. fyrir
bæjarstjórnarkosningarnar.
2. KosningaundirbUningur og kjör starfsnefnda. Framsaga: Gunnlaug-
ur Haraldsson.
3. önnur mál.
Félagar'.Kosningabaráttanerhafin! Fylkjum liði i Rein á mánudags-
kvöld. Mætið stundvislega.
Stjórnin.
Kosningamiðstöð Alþýðubandalagsins i Reykjavik verður opnuð
sunnudaginn 14. mars.
Eru félagar sem lánað geta hUsbUnað fram yfir kosningar beðnir að
hafa samband við skrifstofu kosningastjórnar að SiðumUla 27, simar
39813 og 39816, sem fyrst.
Kosningastjórn ABR.
Kosningamiðstöð ABR opnuð
Kaffi, kökur og skemmtiatriði
Alþýðubandalagið i' Reykjavik opnar kosningamiðstöð vegna komandi
borgarstjórnarkosninga að SiðumUla 27 sunnudaginn 14. mars kl. 14
e.h.
RjUkandi kaffi oghlaðin borð af kræsingum. — Ýmislegt verður gert til
skemmtunar.
Fram koma m.a.:
Elisabet Þorgeirsdóttir,
Gunnar Guttormsson,
Sigurjón Pétursson
Steinunn Jóhannesdóttir
Wilma Young og
Þorbjörn Guðmundsson
Kynnir: Erlingur Viggósson.
Mætum öll og hefjum kosningabaráttuna.
Leikföng og aðstaða fyrir börnin.
Undirbúningsnefndin.