Þjóðviljinn - 13.03.1982, Page 3

Þjóðviljinn - 13.03.1982, Page 3
Listasafn Einars Jónssonar opnar að nýju Listasafn Einars Jónssonar verður opnað n.k. sunnudag, en safnið hefur verið lokað að und- anTörnu vegna viögerða. Safnið er opið tvo daga i' viku, sunnudaga, og miðvikudaga frá kl. 13.30 - 16. Þá hefur sú breyting orðið á stjórnarnefnd safnsins,að Hörður Bjarnason fyrrverandi húsa- meistari rikisins var kosinn for- maður í stað séra Jóns Auðuns, sem lést á s.l. ári. Þá hefur Pétur Sigurgeirsson, biskup, tekið sæti i stjórninni. Aðrir, sem eiga sæti i stjdmarnefnd safnsins eru dr. Kristján Eldjárn fyrrverandi for- seti Islands, dr. Armann Snæ- varr hæstaréttardómari og Run- ólfur Þórarinsson stjómarráös- fulltnli. — Forstöðumaður safns- inser Olafur Kvaran listfræðing- ur. Jersey ERMARSUNDSEYJAN VEÐURSÆLA Alla föstudaga frá 6. apríl — 12. október. Þotuflug um London — morgunflug. Gisti- staðir víðs vegar um eyjuna. Öll hótel 1. flokks, hálft fæði, bað, WC, ekki svalir, en sundlaugar við sum hótelin. Skoðunarferðir um nærliggjandi eyjar, Guernsey-Alderey og Sark, en einnig upp á Bretagneskagann. • Edinburgh ^ öelfast o 3 Dubfin # # en . CÞ ‘Í % <*> 3 % » * <S' Card.ff London Y.rt'S > The Hague £ Srusseís nr A 4 47.3 f"'5 67 0 Ðonn Jorsey 32;2 kms 0 Pans ÖRSTUTT TIL PARÍSAR Góðar samgöngur um eyjuna og við eyjuna. Ekkert V.A.T. tollfrjáls eyja, verðlag eftir því. Góður matur og þjónusta með ágætum. Þægilegur staður til hvíldar. Hægt er að stoppa í London í bakaleið og dveljast þar á 1. flokks hótelum á góðu verði. Verð frá kr. 7.424.- á mann í viku. Hver aukavika frá kr. 2.273.- Innifalið er flug, hálft fæði, akstur til og frá flugvelli. Lmboðsmenn á staðnum. ÍFeróaskritstotá KJARTANS HELCASONAR Gnoóavog 44-104 Reykjavik Simi 86255 Stórbætt aðstaða og aukin þjónusta Laugarnesútibú Iðnaðarbankans að Dal- feÉn^. llliill braut 1 hefur nú flutt starfsemi sína um set í sama húsi. Við það stórbatnar öll aðstaða fyrir viðskiptavini okkar og starfsfólk. Við bjóðum nú næturhólf (innkast) og geymsluhólf fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Verið velkomin í rúmgóð húsakynni okkar. Sundlaugarvegur Iðnaðarbankinn Laugarnesútibú. Dalbraut 1. sími 85250

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.