Þjóðviljinn - 13.03.1982, Page 9
*■ V •'*
*1 f f
\ » * *1 '*■ * 't t'JJl' *■ jt f f3* t
.<)',*rf f,f ^
Leikbrúðuhátíð er í undirbúningi
LeikbrúðuhátiO mikil að vöxt-.
um er nú i undirbúningi á Kjar-
valsstöðum en meiningin er að
hún verði opin dagana 20. — 28.
mars.
Þrir islenskir leikbrúðuhópar
sýna þá ný verk, og fjórir erlend-
ir. Verða sýningarnar bæði við
hæfi barna og fullorðinna. Leik-
brúðuvikan verður formlega opn-
uð laugardaginn 20. þessa mán-
aðar. Þá verður sama dag opnuð i
Vestursal stór yfirlitssýning á
verkum Ragnheiðar Jónsdóttur
Ream (1917 - 1977). Það er eigin-
maður listakonunnar, Donald
Ream, sem stendur fyrir sýning-
unni, og hefur fengiö til liðs við
sig gamla félaga Ragnheiðar úr
Félagi isl. listamanna til þess að
undirbúa sýninguna. Sýningin
verður opnuð með viðhöfn 20.
þessa mánaðar, og stendur til 4.
april.
Tveggja
vikna
ferð til
Marokkó
í apríl
Ferðaskrifstofan FARANDI
efnir til tveggja vikna ferðar til
Marokko og hefst hún 1. april.
A fyrsta degi er flogið til Lond-
onsiðdegis og næsta dag áframtil
Casablanca. Eftir sólarhrings
dvöl þar hefst skoðunarferð um
Rabat, Meknes, Fez, Marakesh,
auk þess sem stuttar viðdvalir
verða hafðar i gömlum, framandi
byggðum Berba.
Marokkobúar gefa sér góðan tima
breiskjunni.
Gist verður á fyrsta flokks hót-
elum allan timann.
Að skoðunarferðum loknum
bætast við fjórir dagar i Casa-
blanca, sem nýta má til sólbaða,
hvildar og hressingar.
til þess að spjalla saman i sólar-
Til London er svo komið aftur
13. april, þar sem enn bætast við
tveir dagar, sem þátttakendur
geta ráðstafað að eigin vild.
Þetta er ferð, sem hentar öll-
um, ungum sem öldnum. — mhg
ORLOFSFERÐIR
TIL DANMERKUR
Alþýðuorlof og Dansk Folke-ferie i samstarfi við Samvinnuferðir/Land-
sýn, munu á næsta sumri efna til þriggja gagnkvæmra orlofsferða fyrir
félagsmenn verkalýðssamtakanna á íslandi og Danmörk.
Hér er um að ræða framhald og aukningu á þvi samstarfi sem hafið var á
siðasta ári milli þessara samtaka.
Ferðirnar til Danmerkur verða sem hér segir:
1. FERÐ: Frá 28. júni til 17. júli. Verð kr. 5.700,00
Inniíalið i verðinu er rútuferð um Danmörk frá 28. júni til 10. júli þar
sem er gisting og fullt fæði ásamt leiðsögn. Gist er i sumarhúsum og
skólum hinna einstöku félaga innan danska verkalýðssambandsins.
17. júli heimferð til Keflavikur.
2. FERÐ: frá 17. júli til 31. júli. Verð kr. 3.700,00
Hér er um að ræða 2ja vikna ferð, þar sem að hóparnir dvelja eina viku
i senn i sumarhúsum i Karrebeksminde og Helsingör. Farin verður ein
dagsskoðunarferð á hvorum stað, en að öðru leyti er dvölin þar án
skipulagðrar dagskrár. Fæði ekkiinnifalið.
31. júli heimferð til Keflavikur.
3. FERÐ: Frá 31. júli til 18. ágúst. Verð kr. 5.700.00
31. júli til 7. ágúst dvalið um kyrrt á einum stað i 7 nætur i sumarhús-
um, án skipulagðrar dagskrár. Fæði ekki innifalið þann tima.
Frá 7. ágúst til 18. ágúst er rútuferð um Danmörk þar sem er gisting og
fullt fæði ásamt leiðsögn. Gist er i sumarhúsum og skólum hinna ein-
stöku félaga innan danska verkalýðssambandsins.
18. ágúst heimferð til Keflavikur
Afsláttur fyrir börn innan 12 ára er krónur 800.- i hverja ferð.
Rétt til þátttöku i ferðunum eiga félagsmenn i aðildarfélögum Alþýðuor-
lofs, sem eiga orlofshús i ölfusborgum, Svignaskarði, Vatnsfirði, Illuga-
stöðum eða Einarsstöðum og fær hvert orlofssvæði tiltekinn fjölda þátt-
takenda i hverja ferð. Alls verða 120 sæti bókuð i hverja ferð eða samtals
360 sæti i allar ferðirnar.
Bókanir i ferðir þessar fara fram á timabilinu frá 17. mars til 31. mars
1982 og er tekið við bókunum á eftirtöldum stöðum:
Alþýðuorlof, Lindargötu 9, Reykjavik
simi 91-28180 (kl. 13.00-17.00)
Alþýðusamband Vestfjarða
Alþýðuhúsinu, ísafirði simi 94-3190
Alþýðusamband Norðurlands, Brekkugötu 4, Akureyri.
Simi 96-21881
Alþýðusamband Austurlands, Egilsbraut 25, Neskaupsstað.
Simi 97-7610
Stjórn Alþýðuorlofs.
■
Helgin 13.—14. mars 1982 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 9
Hugmyndasamkeppni
Hreppsnefnd Hafnarhrepps hefur ákveðið
að efna til hugmyndasamkeppni um gerð
skjaldarmerkis fyrir Hafnarhrepp. Skila
skal teikningum á pappir af stærðinni A4.
Æskilegt er að merkið sé einfalt að gerð og
litir fáir. Tillögur skulu sendar til sveitar-
stjóra Hafnarhrepps, Höfn, Hornafirði,
fyrir 20. april 1982.
Tillögurnar skulu vera i lokuðu umslagi
merktu dulnefni ásamt lokuðu bréfi er
visar til dulnefnis.
Þrenn verðlaun verða veitt: 1. verðlaun
kr. 14.000,- 2. verðlaun kr. 5.000,- 3. verð-
laun kr. 2.000,-.
Hreppsnefndin áskilur sér allan rétt til
þess að nota þau merki sem verlaun hljóta
án frekari greiðslna.
Hreppsnefnd Hafnarhrepps.
ÚTBOÐ
Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð-
um i 1150 tréstaura fyrir Suðurlinu. Út-
boðsgögn verða seld á skrifstofu Raf-
magnsveitna rikisins Laugavegi 118, 105
Reykjavik frá og með þriðjudeginum 16.
mars n.k. og kostar hvert eintak kr. 100.
Tilboðum skal skila til skrifstofu Raf-
magnsveitna rikisins fyrir kl. 14.00 föstu-
daginn 30. april 1982 merkt RARIK 82015
og verða tilboðin þá opnuð að viðstöddum
þeim bjóðendum er þess óska.
Reykjavik 12. mars
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
HVILDARSTOLLINN
Best hvíldarstóllinn er meö færanlegu
baki. Þú getur valiö um átta mismun-
andi stillingar. Best hvíldarstóllinn er
bólstraður meö leöri eöa áklæöi.
S(dGn.
Smiöjuvegi 6 - Simi 44544