Þjóðviljinn - 13.03.1982, Page 11

Þjóðviljinn - 13.03.1982, Page 11
Helgin 13.-14. mars 1982 ÞJóÐVILJINN — SÍÐA II Megrunarkúrar eru fltandi: Pillur gegn of- fitu á leiðinni Miljónir manna, einkum íefnuðum ríkjum, eiga við off itu að glíma. Megrunar- kúrar gefa misjafna raun. Og nú vinna visindamenn að því að reyna að búa til megrunarpillur sem geri gagn og séu skaðlausar. Pillurnar eiga aö hafa þau áhrif aö minnka matarlystina og flýta fyrir efnaskiptum. Vonir standa til aö þær veröi til orönar seinni hluta þessa áratugar. Margir munu taka þessum tiö- indum með fögnuöi. Eins og menn vita gefa megrunarkúrar mis- jafna raun: þeir létta menn um tima en siöan er eins vist aö allt falli i sama farveg aftur. Sumir verða jafnvel enn feitari eftir megrunarkúra en þeir voru áöur en þeir byrjuöu. Astæöan er sú aö meöan á megrunarkúr stendur minnkar ekki aöeins fitan i lik- amanum. Vöövarnir rýrna einn- ig. Þetta verður til þess aö það dregur úr efnaskiptum likamans og stöðvast þau siöan á hinu lægra stigi. Það þýöir að likaminn brennir ekki hitaeiningunum með eins virkum hætti og fyrir megr- un. Sem fyrr segir vinna margir að þvi núna aö leysa þessi mál meö megrunarpillum. Þær eru enn ekki tilbúnar vegna þess að enda þótt fundist hafi efni sem hafa „rétt” áhrif á fituna, þá eru þau eitruð og hafa skaölegar auka- verkanir. Og meöan menn biöa er ekki nema rétt aö minna á þaö ráö sem einfaldast er til aö „brenna meiru” — en þaö er blátt áfram aö hreyfa sig meira. Borgarneshreppur — skrifstofustjóri Borgarneshreppur óskar að ráða skrif- stofustjóra. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf berist skrifstofu hreppsins fyrir 10. april n.k. Allar nánari upplýsingar veitir undirrit- aður. Borgarnesi 10. mars 1982. Sveitarstjórinn i Borgarnesi. Blaðberabíó i Regnboganum 13. mars kl. 1 SVERÐFIMI KVENNABÚRSINS Gamanmynd i litum. Islenskur texti. Ath. Miðinn gildir fyrir tvo. ÞIOBVIUINN Samkaup NESCO Manufacturing fyrir öll Norðuriönd gera okkur kleift að bjóða þessi 10” alhliða gæða litsjónvarpstæki frá Japanska stórfyrir- tækinu Orion-Otake á aðeins 4.890." Notkunarmöguleikar eru fjölþættin ^ ^ A I QTHPf INf A<Hver segir að litsjónvarpstæki A I DII IMM (Tengisnúra lýrir w 1 O 1 urui l/A þurfi endilega að vera stórt?) * 1 DlLIl 11 1 vindlingakveikjara fyririiggjandi) • í SVEFNHERBERGIÐ •ÍBÁTINN • í CINGUNGAHERBERGIÐ • Á HÓTEUIERBERGIÐ • í SCIMARBÚSTAÐINN • Á SJÚKRAHÚSIÐ • í TJALDIÐ • Á VINNCISTAÐINN Tækið gengur fyrir 12V rafgeymi auk vanalegs 220V rafstraums. Notar minni straum við 12V en nokkurt annað litsjón- varpstæki, eða aðeins um 20 W. Tækið er geysilega næmt á rásum 2-12. Finnskt stórfyrirtæki sem er sérhæft í sjónvarpstækni og prófaði tækið, við hin erfiðu finnsku skilyrði (skógar, fjöll),gaf því einkunnina „excellent”, frábært, fyrir mót- tökunæmi. í tækinu er innbyggt mjög öflugt, tvöfaft loftnet Petta er mest selda litsjónvarpstækið í sínum stærðarflokki í Svíþjóð og Finn- landi í ár. Tækinu fylgir þriggja ára ábyrgð á myndlampa, öllum hlutum og efni. Ðns árs ábyrgð á vinnu. Á tækinu er sjö daga skilaréttur (reynslutími) Laugavegi 10 Sími: 27788 * Ofangreint verð miðast við staðgreiðslu. AUGLÝSINGASTOFA KRISTÍNAR HF 80.40

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.