Þjóðviljinn - 13.03.1982, Qupperneq 18
í Þjóðviljanum fyrir tuttugu árum:
Kanasjónvarp,
vetnissprengj ur
og álverksmiðja
Fyrir tuttugu árum: þá eru miklar viðsjár út af kana-
sjónvarpinu. ( byrjun mars flytja þingmenn Alþýðu-
bandalagsins tillögu um hermannasjónvarpið og segir
þar:
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 13.—14. mars 1982
STANDIÐ HÐ
ÁTÍMAMÓTUM ?
BHsar óskir um lánsama framitð
Allir þeirsem standa á þeim merku tímamótum aö veröa fjárráöa,
eöa gangi þeir í hjónaband
á því ári sem þeir hefja eöa Ijúka söfnun
geta fengiö alveg sérstakt plúslán: Tímamótalániö.
Mismunurinn er sá aö lánsfjárhæöin er 50% hærri
en venjulegt plúslán.
Endurgreiöslutíminn lengist tilsvarandi.
Tímamótalán getur veriö verötryggt eöa ekki
skv. ákvöröun lántaka.
Er ekki Útvegsbankinn einmitt banki fyrir þig?
e&g
ÚTVEGSBANKANS
WJ SAFNAR OG BANKiNN BÆTIR VIÐ
„Alþingi ályktar aö fela rikis-
stjórninni að afturkalla þegar i
staö leyfiö til sjónvarpsstarfsemi
bandariska hersins á Islandi.
Jafnframt veröi haldiö áfram
athugunum þeim sem Rikisút-
varpiö hefur meö höndum um
möguleika á rekstri islensks sjón-
varps”.
betta var fjórum árum áöur en
islenska sjónvarpiö tók til starfa.
Uröu allmiklar umræöur um mál-
iö á alþingi og meöal annars i út-
varpsumræöum. Þjóöviljinn birti
myndir af húsi Guðmundar t.
Guömundssonar þáverandi utan-
rikisráðherra og meö svofelldan
texta: .,
Loftnet ráðherrans____________
„Þaö vakti athygli aö forsvars-
menn hermannasjónvarpsins
tóku það mjög skýrt fram i út-
varpsumræöunum á miövikudag,
að þeir horfu ekki sjálfir á sjón-
varp, var augljóst að þeir töldu
slika iöju ekki sér til persónulegs
vegsauka. Alfreö Gislason bæjar-
stjóri I Keflavik tiundaöi þaö likt
og iörandi siðvæðingarmaður, aö
hann heföi aöeins tvisvar horft á
hermannasjónvarp og tiltók bæði
staö og stund, og Guömundur í.
Guðmundsson utanríkisráöherra
gaf það ótvirætt i skyn aö hann
hefði naumast nokkru sinni horft
á sjónvarpið, sagöist hann ekki
hafa þá þekkingu á efni þess sem
flutningsmenn tillögunnar (þing-
menn Alþýðubandalagsins) virt-
ust hafa.
Myndirnar sanna aö Guömund-
ur í. Guðmundsson brá ekki vana
sinum heldur sagði ósatt um þetta
atriði. Þær sýna hiö veglega hús
ráðherrans i Hafnarfiröi, en efst á
þvi trónar sjónvarpsloftnet sem
stefnir til Keflavikur til aö ráö-
herrann sjái sem skýrast dag
hvern þaö sem dátasjónvarpiö
hefur aö bjóöa. Ekki er Þjóövilj-
anum kunnugt um þaö hvort sjón-
varpsnetið og loftnetið er gjöf frá
hernámsliöinu eöa einhverjum
öðrum þakklátum aðdáanda eöa
hvort ráöherrann hefur ef til vill
unnið það i bingó."
Allir nema fjórir
Tveim dögum siöar berst frétt
frá Rithöfundafélagi Islands þar
sem segir „aö af 71 rithöfundi
sem náöst hefur til hafa aðeins
fjórir skorast undan aö skrifa
undir áskorun til þings og rikis-
stjórnar um aö afturkallað veröi
útgefiö leyfi til stækkunar á sjón-
varpsstöö bandariska herliðsins á
Keflavikurflugvelli.” I áskorun-
inni segir lika: „Alitum viö frá-
leitt og Islendingum ósamboöiö
aö erlent herliö eöa nokkur
erlendur aöili hafi aöstööu til að
reka hér sjónvarpsstöö”:....
Vetnissprengjur
Þetta mál er talsvert til um-
ræðu i marsmánuöi og tengist viö
listavöku Samtaka hernámsand-
stæðinga sem fer mjög i taugarn-
ar á Morgunblaðinu sem ásakar
listamenn fyrir að hafa selt sig
fyrir Rússagull. Hermál eru rædd
af miklum hita um þessar mundir
og eru tilefnin ærin. Einn upp-
sláttur Þjóöviljans er til dæmis
tengdur grein eftir Styrmi
Gunnarsson, sem komiö haföi I
Morgunblaö nú 22. mars. Þar
sagöi Styrmir, núverandi ritstjóri
Morgunblaösins:
„Ég er þeirrar skoöunar aö
varnarliöiö á Keflavikurflugvelli
verði alltaf aö vera útbúiö full-
komnustu vopnum sem völ er á,
og nú til dags eru þaö eldflaugar
og vetnissprengjur, hvort sem
okkur likar þaö betur eöa ver”!
Alleiðari
Ýmislegt fleira er aö fara af
staö fyrir tuttugu árum. I Frá
degi til dags24. mars segir m.a.:
„Aðstoöarritstjóri Alþýöu-
blaösins ritar langa grein I mál-
gagn sitt i gær um nauösyn þess
að tslendingar leyfi erlendum
auöhringum aö athafna sig hér á
landi.
Vill hann aö hér veröi komiö
upp alúminiumverksmiöju sem
myndi ásamt orkuveri kosta 2600
miljónir króna. Ekki telur hann
neitt vit i þvi aö tslendingar afli
sér lánsfjár til þvflikra fram-
kvæmda og eigi verksmiöjuna
sjálfir þvi aö alúmlniumhring-
arnir myndu koma i veg fyrir aö
viö gætum selt framleiösluna I
hinum „frjálsa” heimi ef þeir
heföu ekki eignarhaldiö. Og þessi
boöberi jafnaöarstefnu og frelsis
telur sjálfsagt aö viö látum
alúminiumhringana ráöa lögum
og lofum”....