Þjóðviljinn - 13.03.1982, Síða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 13.—14. mars 1982
I
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið
á Seltjarnarnesi
— Framboðsmál —
Félagsfundur i Alþýöubanda-
laginu -á Seltjarnarnesi verður
haldinn I Félagsheimilinu mið-
vikudaginn 17. mars kl. 20.30.
Geir Gunnarsson alþingismaður
og Kristbjörn Arnason formaður
kjördæmisráðs mæta á fundinn til
skrafs og ráðagerða. A dagskrá
er framboö til bæjarstjórnar og
önnur mál.
Alþýðubandalag Borgarness
og nærsveita — Árshátið!
Árshátið félagsins verður haldin laugardaginn 13. mars i Neðri sal Hót-
el Borgarness. Hefstkl. 20.00. Sameiginlegt borðhald, skemmtiatriði og
dansá eftir. Miðaverð 200 kr. Skúli Alexandersson mætir hress og kát-
ur og verður kannskiekki einn á ferð...
Þátttaka tilkynnist Aslaugu, s. 7628, Carmen Bonits s. 7533, Pálinu s.
7506 og Brynjari, s. 7132. — Skemmtinefndin
Alþýðubandalag Borgarness og nærsveita
Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 20. mars kl. 14.00 i
EfrisalHótel Borgarness. Dagskrá: 1) Skýrsla stjórnar og reikningar,
2) Félagsgjöldin 3) Skýrsla ritnefndar Röðuls og reikningar, 4) Kosn-
ingaundirbúningurinn, 5) Inntaka nýrra felaga, 6) Kjör stjórnar, 7)
önnur mál.
Skúli Alexandersson mætir á fundinn og ræðir um stjórnmálaviðhorfiö.
— Stjórnin.
Æskulýðsnefnd Alþýðubandalagsins
Leshrineur um friálshveeiunafer af stað á mánudagskvöld kl. 20.30 að
Grettisgötu 3. Stuðst verður m.a. við bók Birgis B. Sigurjónssonar,
Frjálshyggjan.
Þeir sem hafa áhuga tilkynni þátttöku i sima 17500.
Fastir fundartimar Æskulýðsnefndarinnar eru á miðvikudögum kl.
17.00 i risinu að Grettisgötu 3.
Alþýðubandalagið Akranesi
Félagsfundur veröur haldinn i Rein mánudaginn 15. mars kl. 20.00.
Kundarefni:
1. Tillögur starfshópa lagðar fram og gengið frá stefnuskrá Abl. fyrir
bæjarstjórnarkosningarnar.
2. Kosningaundirbúningurog kjör starfsnefnda. Framsaga: Gunnlaug-
ur Haraldsson.
3. önnur mál.
Félagar!Kosningabaráttanerhafin! Fylkjum liði i Rein á mánudags-
kvöld. Mætið stundvislega.
Stjórnin.
Borgarspítalinn
Lausar stöður
Hjúkrunarfræðingar
Staða deildarstjóra á geðdeild Borgarspit-
alans (A-2) er laus til umsóknar.
Staðan veitist frá 1. april n.k.
Stöður hjúkrunarfræðinga eru lausar til
umsóknar við lyf- og skurðlækningadeildir
spitalans.
Einnig vantar hjúkrunarfræðinga og
sjúkraliða til sumarafleysinga.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu
hjúkrunarforstjóra simi 81200/360.
Reykjavik, 12. mars 1982.
BORGARSPÍTALINN
Jfe Lausar stöður
ffisí heilsugæslulækna
Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður
heilsugæslulækna:
1. Þingeyri, Hl, laus nú þegar.
2. ólafsfjörður, Hl, laus nú þegar.
3. Selfoss, H2, tvær stöður lausar frá og
með 1. júli n.k.
4. Vestmannaeyjar, H2, tvær stöður laus-
ar frá og með 1. mai n.k.
5. ólafsvik, H2, ein staða frá og með 1. júli
n.k.
Umsóknir ásamt itarlegum upplýsingum
um læknismenntun og læknisstörf sendist
ráðuneytinu fyrir 13. april n.k.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
11. mars 1982.
Kristbjörn Geir
Sýning Ingibergs í Gallerí Lœkjartorg
Ingiberg Magnússon við eitt verka sinna.
Ingiberg Magnússon heldur um
þessar mundir sýningu á verkum
sinum i Galleri Lækjartorgi en
hún er opin virka daga kl. 10-18,
laugard. kl. 14-18 og sunnudaga
14-22. Sýningin stendur til 21.
mars. Hérer um grafíkmyndir og
teikningar að ræða, en n.k.
sunnudagkl. 15.00 verður kynning
á grafík og grafiskum aðferðum i
Galleriinu sem Ingiberg annast.
Tilgangurinn meö þessari kynn-
ingu er að auka skilning almenn-
ings á gerð grafíkmynda.
• • • ••« •• • •••• •
••• • % • • • • •• • •
• • • • • « • • • • •
* • • • ••• • • •••• ••• •
••• • • • ; • • • • •
• • % • • • • • • • •
• •••« • • •• • • • • •••
• • • • • • • • • •• • ••
• • • • • • • • • • •
• • • • • • • • • • •
• • • • •• • • • •• •
• • • • • • • • • • •
• • • • • • • • • • •
•• • • • • •••• • '• • ••
• • • •
• • • •
••••••
• •••••
• • • •
• • • •
• • • •
Skjót viðbrögð
Þaö er hvimleitt aö þurla aö
bíöa lengi meö bilaö rafkerfi,
leiöslur eöa tæki.
Eöa ný heimilistæki sem þarf
aö leggja fyrir.
Þess vegna settum viö upp
neytendaþjónustuna - meö
harösnúnu liöi sem bregöur
sk/ótt viö.
wRAFAFL
• Smiðshöfða 6
ATH. Nýtt símartúmer: 85955