Þjóðviljinn - 13.03.1982, Page 25

Þjóðviljinn - 13.03.1982, Page 25
Helgin 13.—14. mars 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 25 bridge Góðir gestir á Bridgehátíð ’82 I gær hófst Bridgehátiö ’82 aö Loftleiöum, með tvimennings- keppni 36 para, þaraf 6 erlendra. Spilamennska hófst svo kl. 10 i dag og lýkur keppni um kvöld- matarleytið i kvöld. Að tvimenningskeppni lokinni, verður afmælishóf B.R., i tilefni 40 ára afmælis félagsins. Af þvi tilefni verður ýmislegt i boði i kvöld. Á morgun hefst svo Stórmót Flugleiða, sem er sveitakeppni 6 sveita. Þar spila3 sveitir af okkar mönnum og 3 sveitir skipaðar er- lendum gestum. Spiluð verða 20spil i leik, allir við alla og lýkur þeirri keppni á mánudag. Á mánudagskvöld er svo verðlaunaafhending og móts- slit. einnig f fyrra, þá ásamt Guðmundi Herm., og Skúla Ein- arssýni. Sveit Sævars var vel að sinum sigri komin, og vill þátturinn óska þeim félögum til hamingju með glæsilegan árangur. Fyrst var það aðalsveitakeppni B.R., ^nú Reykjavikurmótið. Islandsmótið kannski næst? Riðlar á íslandsmóti 1982 A-riðill 1. Sævar Þorbj., Reykjavik 2. Sigfús Þórðarson, Suðurland 3. Bragi Björnsson, Reykjavik 4. Ester Jakobsdóttir, Reykjanes 5. Armann J. Láruss., Reykjanes 6. Eirikur Jónsson, Vesturland Umsjón Ólafur Lárusson B-riðill 1. Norðurland vestra 2. Sigurður B. Þorst. Reykjavik 3. Aðalst-. Jörgensen, Reykjanes 4. Þórarinn Sigþórsson, Reykja- vik 5. Stefán Ragnarss., N.l. eystra eystra 6. Sigfús Orn Arnason, Reykjavik Það verður að segjast einsog er, að þetta er stærsti bridgevið- burður hér á landi til þessa, miðað við þau dágóðu nöfn er- lendu keppendanna sem hér eru i boði B.R., og Flugleiða. Menn einsog Rob Sheean, Irving Rose, Ron Rubin, Alan Sontag, Peter Weichel, Mike Becker, Leif Eric Stabell, Willie Coyle, Harald Nodby, Jon Aaby, Barnet Shenkin og Tor Helness hljóta að vera draumagestir hvers mótshaldara um allan heim. Svo margir titlar hafa fallið þeim i skaut undanfarin ár. Cavendish Cup tvivegis, Sunday Times einu sinni. Nefna má mót einsog Vanderbilt og Spingold og Lancia mótin eftirminnilegu, þegar þessirfjórirsem héreru nú frá U.S.A. sigruðu fyrstir manna „bláu” sveitina frá Italiu i aug- lýsingakeppni þeirra Belladonna og Co., vestra. Fyrir vikið fengu þeir Sontag og Co., Lancia sport- bifreið hver. Ekki amaleg verð- laun það. Verðlaunin hér verða snöggtum lægri eða 1500 Banda- rikjadollarar fyrir 1. sætið i tvi- menningskeppninni pr. par. Alls verða veitt verðlaun að upphæð 600 $. Að mati flestra munu Bandarikjamennirnir ber jast um efsta sætið, en ekki er ég frá þvi, að Sheean-Rose komi eitthvað þar við sögu. Um frammistöðu islensku par- anna skal ekki fullyrt, en telja veröur það góða frammistöðu ef einhver nær að komast i röð 5 efstu, hvað þá 3 efstu. Sýningaraðstaða er ein hin besta sem boðið er uppá i veröld- inni i bridge, þannig að aðrir gera ekki betur i þeim efnum. Þökk sé góðum skipuleggjendum. Þátturinn óskar B.R. og Flug- leiðum til hamingju með þetta Stórmót 1982 og vonar að þetta sé aðeins byrjunin á enn meiru. Sveit Sævars sigraði Sveit Sævars Þorbjömssonar varð Reykjavikurmeistari I sveitakeppni 1982. Hún sigraöi báða sina andstæöinga örugglega i úrslitum. Meö Sævari i sveit eru: Þorlákur Jtmsson, Jón Bald- ursson, Valur Sigurðsson. I undanúrslitum áttust viö sveitir Sævars — Arnar Arnþórs- sonar og Karls — Þórarins. Sævar sigraöi örn meö 83-60 i 40 spila leik og Karl malaði Þór- arin 136-43. Til úrslita spila þvi Sævar — Karl Sigurhjartarson, i 64 spila leik (4x16 spil). Sævarsigraði svo allar loturnar i úrslitum: 50-24, 38-30, 56-34 og 46-43 eða sam- tals 190 gegn 131. Nokkuð öruggt það. Um 3. sætið léku svo öm og Þórarinn og sigraði sveit Arnar örugglega meö 138 gegn 76. Svo skemmtilega vill til, að Sævars menn unnu þessa keppni C-riðill 1. Gestur Jónsson, Reykjavik 2. Vestfirðir 3. Aðalsteinn Jónsson, Austurl. 4. Jón Agúst Guðm., Vesturl. 5. Kristján Kristjánss., Austurl. 6. KarÍ Sigurhj., Reykjavik D-riðill 1. öm Amþórsson, Reykjavík 2. Guðni Þorsteinss., Reykjanes 3. Sigurður Steingr., Reykjavik 4. Egill Guðjohnsen, Reykjavík 5. Jón Þorvarðarson, Reykjavik 6. Steinberg Rikarðss., Reykjavik Undankeppnin verður spiluð dagana 26.-28. mars. A, C og D riölar verða spilaðir i Kristalssal Hótel Loftleiða en B-riðill verður spilaður i' Iðnskólanum á Akur- eyri á sama tima. Svæðasambönd eru minnt á aö standa skil á keppnisgjöldum þeirra sveita, sem spila á Islandsmóti á þeirra vegum, sem fyrst. Jón og Simon tvimenn- ingsmeistar B.R. Aðaltvimenningskeppni Bridgefélags Reykjavikur lauk s.l. þriðjudag. Sigurvegarar urðu þeir Jón Asbjörnsson og Simon Simonarson, en þeir tóku forustu strax í upphafi mótsins og héldu henni til loka. Þeir hafa oft veriö nærri titlinum á undanförnum árum og eru þvi vel að sigrinum komnir nú. Röð efstu para á mótinu varð þessi: Jón Asbjömsson — Símon Simonarson Guðm. Hermannsson — 504 Jakob R. Möller Sigurður Sverrisson — 477 ÞorgeirEyjólfsson Asmundur Pálsson — 461 Karl Sigurhj. Guðm. Pétursson — 438 Höröur Blöndal Jón Baldursson — 396 Valur Sigurðsson 334 Næstkomandimiðvikudag hefst sveitakeppni með stuttum leikjum og stendur sú keppni i þrjú kvöld. Þátttökutilkynningar þurfa að berast einhverjum stjórnarmanni i siöasta lagi á mánudag. Barðstrendinga- félagið i Rvík. Mánudaginn 8. mars hófst 3. kvölda páskatvimenningur með 24 pörum. Staðan eftir 1. umferö er þessi: 1. Óli V. og Þórir.... 140 st. 2. Viðarog Haukur..... 139st. 3. Helgi ogGunnlaugur ... 137 st. 4. RagnarogEggert ... 128st. 5. Þorsteinn og Sveinbj. .. 127 st. 6. HörðurogHallgrimur . 126st. 7. Jónina ogHannes.... 126 st. 8. Bjra-nogGústaf.... 122st. ÞU REKUR MYNDBANDALEIGU BORGAR SIGAÐ LESA LENGRA! Við erum nú þegar einkaumboðs- menn tveggja stórfyrirtækja á sviði fram- leiðslu átekinna myndbanda, lntervision og VCL, og getum boðið yfir 300 titla fyrir öll þrjú kerfin: VHS, V-2000 og Betamax. Við kaup á myndböndum frá okkur færð þú í hendur fullkomlega löglegt efni, en myndböndin eru sérstaklega númeruð og merkt með heimild um alhliða dreifíngu á íslenskum markaði. Höfundarlaun eru þannig greidd og fylgja full leigu-skipta- og söluréttindi myndböndunum. Gerðu svo vel og settu þig í sam- band við sölustjóra okkar, Hermann Auðunsson, sem mun fúslega veita þér allar upplýsingar um titla úrvalið, afgreiðslumöguleika og verð sem okkur virðist vera meira en helmingi lægra en hjá öðrum seljendum löglegra mynd- banda. LAGGAVEGI10 SÍMI: 27788 Auglýsing um innlausn happdrættisskuldabréfa ríldssjóðs A flokkur 1972 Hinn 15. mars hcfst innlausn happdrættisskuldabréla ríkissjóðs í Aflokki 1972, (litur: blár). Hvert skuldabréf, sem upphatlega varað nafnverði gkr. 1.000, nú kr. 10,00, verðui innleyst með verðbótum samkvæmt breytingum, sem orðið hafa á vísitölu framfærslukostnaðar frá útgáfudegi á árinu 1972 til gjalddaga í ár. Innlausnarverð hvers skuldabréfs er kr. 298,00 Til leiðbeiningar fyrir handhafa happdrættisskuldabréfanna viljum vér benda á, að bréfin eru eingöngu innleyst í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Hafnar- stræti 10, Reykjavík. Þeir handhafar skuldabréfa, sem ekki geta sjálfir komið í afgreiðslu Seðla- bankans, geta snúið sér til banka, bankaútibúa eða sparisjóða hvar sem er á landinu, sem sjá um innheimtu þeirra úr hendi Seðlabankans. Eftir gjalddaga greiðast engar verðbætur vegna hækkunar vísitölu framfærslukostnaðar. Skuldabréfin fyrnast á 10 árum, talið frá gjalddaga hinn 15. þ.m. Reykjcivík, nuirs 1982. SEÐLABANKI ÍSLANDS j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.