Þjóðviljinn - 13.03.1982, Blaðsíða 27
Helgin 13.—14. mars 1982 ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 27
Kynnlngarfundur
um málefni Fjölbrautaskólans i Breiðholti
verður haldinn þriðjudaginn 16. mars kl.
20.30 i húsakynnum skólans við Austur-
berg. Fjölbreytt dagskrá. Kynning á
námsleiðum og fl. Allt áhugafólk velkom-
ið.
Félag áhugamanna um FB.
Skólastjórn FB.
eSt. Jósefsspítali
Landakoti
Hjúkrunarfræðinga vantar á eftirtaldar
deildir nú þegar:
Lyflækningadeild, gjörgæsludeild, svæf-
ingadeild og skurðdeild.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i
sima 19600.
Hjúkrunarforstjóri.
íbúð óskast
Áburðarverksmiðja rikisins óskar eftir að
taka á leigu i sumar 3-4 herbergja ibúð
með húsgögnum fyrir tvo norska sérfræð-
inga.
Upplýsingar i sima 32000.
ABURÐARVERKSMIÐJA RÍKISINs!
|Éte RÍKISSPÍTALARNIR
1. lausar stöður
«1» í-iaUL'fcJKB
LANDSPÍTALINN
FÉLAGSRÁÐGJAFI óskast til afieysinga
á öldrunarlækningadeild i 6 mánuði frá 1.
april n.k. eða eftir samkomulagi. Upplýs-
ingar veitir félagsráðgjafi öldrunarlækn-
ingadeildar i sima 29000.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast til
starfa nú þegar eða eftir samkomulagi
bæði á lyf lækningadeild 4 og á Barnaspit-
ala Hringsins.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i
sima 29000.
FóSTRUR óskast núþegar eða 1. mai n.k.
til starfa á Barnaspitala Hringsins.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i
sima 29000.
KLEPPSSPÍTALINN
HJÚKRUNARFRAMKVÆMDASTJÓRI
óskast á Kleppsspitala til afleysing^ i 2 ár.
Umsóknir er tilgreini nám og fyrri störf
sendist stjórnarnefnd rikisspitalanna fyr-
ir 12. april n.k.
Upplýsingar um starfið veitir hjúkrunar-
forstjóri Kleppsspitala i sima 38160.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á
hinar ýmsu deildir Kleppsspitalans og
Geðdeild Barnaspitala Hringsins. Dag-
vinna eða vaktavinna og full vinna eða
hlutastarf kemur til greina.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i
sima 38160.
KÓPAVOGSHÆLI
MATRÁÐSKONA óskast i eldhús Kópa-
vogshælis. Húsmæðrakennarapróf eða
sambærileg menntun æskileg.
Upplýsingar veitir yfirmatráðskona
Kópavogshælis i sima 41500.
Reykjavik, 14. mars 1982,
Rí KISSPÍ TAL ARNIR