Þjóðviljinn - 29.04.1982, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 29. april 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7
Sökkvum
Argen-
tínu!
S*« flttBBWA
TrSáy?
«ujl
Qpn*tjiUA’V. NoiAue**
Pttier fttXmA cesri
i-ao
^OtítA^ÚÍ. $
Af merkum tiöindum úr Falk-
landscyjastriöi vekur Notað og
nýtt athygli á þessari aug-
lýsingu frá bresku vinfirma sem
kallar sig „Skál i botn”. Textinn
er þessi:
Sökkvum Argentinu!
Drekkum hana þurra! Við
keyptum þetta argentinska vin
áður en allt vesenið byrjaði og
erum búnir að borga fyrir það
breskan toll. Nú spreðum við
þvi út undir kostaðarverði...
¥
Skadi skrifar
Mál málanna í dag: /t?
JÓN
KLOFI
Davíðs-
sálmar—
og stökur
Arfur minn er ekki stór,
eða varla nokkur,
spæidur Albert, spilltur kór,
sprungin jörð og flokkur.
Ég hefi það eftir áreiðanlegum
heimildum að á fundi með
námsmönnum i Þrándheimi
hafi Davíð Oddsson sagt, að ef
hann verði ekki kosinn borgar-
stjóri muni hann halda áfram að
skrifa leikrit.
H j álpum hinum ríku!
Þegar ég sá þessa
mynd sem fylgir með
greininni þá datt mér í
hug að hún passaði vel
sem hvöt til góðra
drengja að beisla sinn
skáldfák og færa fögnuð
góðan á steikarfati þeim
sem helst eiga glaðning
skilinn. Hjálpið hinum
ríku! segi ég, Skaði, og ég
veit hvað ég er að fara.
•
Eftir óþolandi vellu og vol
vinstristjórnar hér i borginni og
jafnvel i landinu öllu hafa allir
talið sér skylt aö syngja í einum
kór Hækkum laun hinna lægst-
launuðu'. Þetta étur hver eftir
öðrum þangað til allt málfrelsi
er i raun og veru horfið úr land-
inu.
vera að úthúða efnuðu fólki i
bak og fyrir á hverjum degi rétt
eins og þaö sé þjófar og morð-
ingjar, sem svlki undan skatti
og mölvi postulin i Árbæjarsafni
að gamni sinu. Nei, þá verður að
fyigja þvi hugarró, þægindi og
virðing að vera rikur.
Og þvi segi ég það rétt eina
ferðina enn: Styðjum þá riku.
Léttum af þeim sköttum, af-
skiptasemi og áhyggjum af þvi
fólki sem hefur ekki rænu á að
vera rikt eins og þeir!
Eða eins og skáldið sagði:
Rekist þú á rikan mann
reyndu cf þú getur
að ýta af krafti undir hann
svo alþjóö liði betur.
Hittumst i kjörklefanum! Upp
með Davið og alla hina þrettán!
Skaði.
Eins og skáldið sagði: Hvaö
hefði Friedman sagt?
Vita menn ekki að það er
visindalega sannaö af Fried-
man, Hannesi, Geir og fleiri
góöum mönnum, að það er eng-
in leið út úr fátækt og lágum
launum og öðru sliku veseni að
hjálpa þeim sem svo er ástatt
um. Eina leiðin til að berjast við
fátækt er að hætta að vera fá-
tækur!
Það er svona einfalt og hefur
alltaf verið þangað til þessi
kratavitleysa öll hófst og
kommadella.
Og ef að menn eiga og vilja
hætta að vera fátækir þá er um
að gera að gera það eftirsóknar-
vert að vera rikur. Þá má ekki
Svarið
við
Blönduvirkjun,
eða
draumur
Páls
á Höllustöðum