Þjóðviljinn - 29.04.1982, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.04.1982, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 29. april 1982 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 11 Mikael Appelgren frá Svíþjóð varð Evrópumeistari i borðtennis um siðustu helgi er hann sigraði ianda íþróttir[/j iþróttirgj iþrottir Frægur júdó- þjálfari kemur í sumar Einn færasti júdóþjálfari heims, Þjóöverjinn Wolf- gang Hoffmann, er væntan- legur hingað til lands i sumar og ráðgert er að starf- ræktarveröi æfingabúðir þar sem hann leiðbeinir júdó- fólki. Reiknað er með að öll- um veröi heimil þátttaka og fer námskeiðið liklega fram i iþróttahúsi Kennaraháskól- ans. —V S ísland S i á NM blakí í haust fslenska karlalandsliðið f blaki tekur þátt i Norður- landamóti sem fram fer i Sviþjóð 17.-19. september. Landsliðshópurinn veröur valinn innan skamms, og kemur hann til með að æfa vel f sumar. Samningar viö Færeyinga um áframhaldandi sam- skipti um blaklandsleiki eru i undirbúningi, og veröur væntanlega samiö um tima- biliö 1983-87. Þar er um að ræöa landslið karla, kvenna og pilta en áætlað er að unglingalandslið stúlkna • komiinn imyndina árið 1984. • Norrænt námskeið Dagana 16.-23. júlf n.k. verður efnt til norræns nám- skeiös fyrirunglingaþjálfara og leiðbeinendur aö Laugar- vatni. Það eru norrænu • iþróttasamböndin, sem standa fyrir þessu nám- skeiði, en Unglinganefnd I.S.Í. sér um framkvæmd- ina. Þátttakendur verða á aldr- inuml8-30ára og erbúistvið þátttöku allra Norðurlanda- þjóðanna. Á námskeiðinu verða flutt fræðileg erindi, fariö f kynnisferöir og leiki auk þess sem kvöldvökur veröa. Má geta þess að ein kynnisferöin verður I Kerlingafjöll. Unglingaþjálfarar og leiö- beinendur, sem áhuga hafa á að taka þátt f þessu náms- skeiði, þurfa aö senda um- sókn fyrir 25. mái n.k. á skrifstofu t.S.f.,en þar munu liggja frammi umsóknar- eyðublöö. Ekkert þátttöku- gjald verður. Valdimar örnólfsson iþróttakennari mun stjórna námskeiðinu. Fram náði í aukastig Fram krækti sér i aukastig með þvi áö sigra Þrótt 3:0 i Reykjavikurmótinu i knatt- spyrnu í gærkvöldi. Það eru þvi Vikingur og Fram sem berjast um sigur i mótinu en þau mætast á laugardag. Vikingur hefur 9 stig, Fram 8. í kvöld kl. 19.30 leika Armann og Valur en á undan eöa kl. 18.15 mætast KR og Valur i kvennaflokki. _vs Evrópukeppnin í körfuknattleik: „Hefðum unnið þá með eðlilegri hittni” — sagði Einar Bollason. Jón Sigur;Syon meiddist og óvíst hvort hann leiki meira í keppninni ,,Þetta var alls ekki nógu gott hjá okkur”, sagðiEinar Bollason landsliðsþjáifari i körfuknattleik f 'Austurríki-Ísland 91:77 samtali við Þjóðviljann i gær eftir að Austurriki hafði sigrað tsland 91—77 í fyrsta leik C-riðils Evrópukeppninnar sem nú stend- ur yfir i Skotlandi. ,,Það var nógu slæmt að missa Jónas Jóhannes- son áður en keppnin hófst og ekki bætti úr skák að Jón Sigurösson meiddist iUa i baki i byrjun siöari hálfleiks og óvíst er hvort hann veröur meira meö. Þetta austur- riska lið er ekkert sérstakt, mun slakara en Englendingarnir, og með eðlilegri hittni hefðum við unnið leikinn. Hittnin var hins SIMON ÓLAFSSON var lang- bestur fslensku leikmannanna gegn Austurriki I gær. vegar hroðaleg, um þrjátiu prósent”, sagöi Einar. fslenska liðið byrjaöi leikinn ágætlega og var yfir um miöjan fyrri hálfleik, 22—17. Eftir þaö fór að slga á ógæfuhliöina og Austur- rikismenn náðu sex stiga forskoti fyrir hlé, 39—33. I siöari hálfleik var munurinn yfirleitt á bilinu 6—10 stig, Austurrikismönnum i vil ogl4 stig þegar upp var staðið, 91—77 eins og áður sagði. Símon Ólafsson barafi islenska liðinu en var þó frekar seinn i gang. Hann skoraði 29 stig en TorfiMagnússon, sem lék sinn 75. landsleik, kom næstur meö 14. Idag kl. 14.30, 13.30 að islensk- um tima, mætir Island Ungverja- landisem taliö er sigurstrangleg- asta liðið, enda þótti þaö regin- hneyksli i Ungverjalandi þegar það féll niður i C-riöil. Einar Bollasontaldi að islenska liöiö án Jónasar og Jóns Sig. ætti enga möguleika iþeim leik ogsagði út- litiö fremur dökkt. Það yrði hins vegar aö vona þaö besta. —VS Leeds skoraði 4 gegn Villa — og Tottenham náði aðeins jafntefli heima gegn Birmingham Leeds fékk heldur betur byr undir báða vængi I fallbaráttu 1. deildar ensku knattspyrnunnar i gærkvöldi er liöið sigraði Eng- landsmeistara Aston Villa 4-1 og það á ViIIa Park i Birmingham. Lecds komst þar með úr fallsæti en framundan virðist vera gifur- leg barátta sjö liöa um að halda sér I 1. deild. Úrslit i gærkvöldi: 1. deild Aston Villa-Leeds..........1-4 Tottenham-Birmingham.......1-1 2. deild Charlton-Bolton..............1-0 Derby-Barnsley...............0-1 Orient-Cardiff...............1-1 3. deild Oxford-Plymouth.............1-0 4. deild Hartlepool-Blackpool........2-2 Staða neöstu liða 1. Birmham Leeds Sunderland Stoke Wolves W.B.A. Middboro 37 8 13 36 9 10 38 9 10 37 10 6 38 9 9 35 8 11 37 6 14 deildar: 16 45:55 37 17 33:52 37 19 33:56 37 21 38:59 36 20 28:57 36 16 39:46 35 17 29:45 32 — VS Halldór þjálfar Homfirðinga Leifur Harðarson til Snæfells Sindri frá Hornafirði, sem leik- ur i NA-riðli 3. deildar í knatt- spyrnu, hefur ráöið Eskfiröinginn Halldór Arnason sem þjálfara fyrir sumariö. Halldór, sem er 24 ára, hefur leikið með Austra Eskifiröi og Fram en hefur átt við meiðsli aðstriða undanfarin ár og þvi litið getað leikið. Lið Sindra hefur misst marga af burðar- ásunum úr þeim hópi er komst I úrslit 3. deildar i fyrra en á móti kemur að mikiö er af efnilegum leikmönnum á Homafirði og þvi ekki ástæða til að örvænta. Annaö 3. deildarliö, Snæfell frá Stykkishólmisem leikur i SV-riðl- inum, hefur verið að leita að þjálfara undanfariö og liklega veröur það Leifur Harðarson sem fer vestur en hann hefur tilkynnt félagaskiptiúr Þrótti R.i Snæfell. — VS sinn, hið 16 ára gamla „undrabarn” Jan-OIof Waldner, í fimm lotu úrsiitaleik. Mótiö fór fram f Búda- pest og sió Waldner hinn fræga Stella Bengtsson frá Sviþjóö út i undanúrslitunum. Myndin aö ofan er af Appegren i úrsiitaieiknum. Jafntefli Þó nokkuð var af upphit- unarleikjum fyrir HM i knattspyrnu i gærkvöldi. Norður-Irar og Skotar skildu jafnir i bresku meistara- keppninni i Belfast, 1:1 John Wark kom Skotum yfir á 32. min. en Sammy Mcllroy jafnaöi á 54. min. Perúbúar unnu nokkuð óvæntan sigur yfir Frökkum i Paris, 0:1. Oblitas skoraði eina markið i siöari hálfleik. Austurrikisbúar unnu sinn fyrsta sigur á Tékkum i 19 ár, 2:1, i Vin. Belgar sigruðu Búlgari 2:1 i Briissel. Spán- verjar sigruöu Svisslendinga 2:0 i Valencia og Alsirbúar unnu athyglisverðan sigur á Irum I Alsír 2:0. Þá tryggði enska landsliðið undir 21 árs sér sæti i úrslitaleik Evrópu- keppninnar með jafntefii gegn Skotum 1:1 en Eng- lendingar unnu fyrri leikinn 1:0. Graeme Sharp skoraði fyrir Skota en félagi hans frá Everton, Adrian Heath, jafn- aðifyrirEnglendinga. —VS ísland — Malta á Sikiley tslendingar mæta Möltu- búum á hlutlausum velli en ekki á Möltu i Evrópukeppni landsliöa í knattspyrnu. Möltubúar fengu tveggja leikja bann á heimavelli eftir skrilslæti á leik þeirra viö Pólverja i undankeppni HM i fyrra. Leikur Möltu og tslands fer fram á Sikiley 5. júnf i sumar en seinni leikur- inn verður hér á landi ná- kvæmlega ári siðar. • Fyrsta golfmótíð á Hettu Fyrsta opna golfmót sumarsins veröur haldið á Strandarvelli á Rangárvöll- um laugardaginn 1. mai og er þar um aö ræða afmælis- mót sem Golfklúbbur Hellu gengst fyrir en hann á 30 ára afmæli þann 22. júni i sumar. Ræst verður út kl. 9-11 og 13- • Skólahlaup UMSK Ákveðiö hefur verið að endurvekja skólahlaup UMSK, en það hefur ekki veriö haldið nú um árabil. Skólahlaupið fer fram næstkomandi sunnudag 2. maikl. 3.00 við Garðaskóla I umsjá Garöbæinga. 16 Grunnskólar eru á svæði UMSK og er búist við þátt- töku frá þeim flestum, fjöldi hlaupara verður þvi mikill. Keppt verður i 6 manna sveitum oger hverjum skóla heimilt að senda eina sveit kvenna og aðra sveit karla i hvern þeirra fjögurra flokka sem keppt er i, en þeir eru 1,—-2. bekkur, 3.-4. bekkur, 5.-6. bekkur og 7.-9. bekk- ur. Verðlaunapeninga fá þrir fyrstu piltarnir og þrjár fyrstu stúlkurnar i hverjum flokki auk þess sem allir þátttakendur fá með eigin nafni áritaö viðurkenningar- skjal. Einnig fær sá skóli er stigahæstur er glæsilegan verðlaunabikar til varð- veislu, fram að næsta skóla- hlaupi. öll verðlaunin eru gefin af Vélsmiðjunni Héðni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.