Þjóðviljinn - 29.04.1982, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.04.1982, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 29. april 1982 RAUÐUR l.MAÍ gegn kreppu afturhaldi og ^triði IIÓTEL HEKLL' Ruuftarárstlg KL 4 Kæftur — Þorleifur (iuunlaugsson. Anna Kariu JUliusser og Þorvaldur Þorvaldsson.Kundarstjóri — Hral'n K. Jons- so n, Guðni Guðnasson ávarpar fundinn IJR SÖLKU VÖLKU • • Leikararnir Guðrún Gisladóttir og Jóhann Sigurðarson Hanna Haraldsdóttir les Ijóö Hjalti Rögnvaldsson leikari les sögu YVilma Yong leikur á fiðlu Stella Hauksdóttir frá Vestmannaeyjum syngur Sönghópur rauðsokkahreyfingarinnar Baráttusamtökin fyrir stofnun kommúnistaflokks Blikkiðjan Asgaröi 7, Garðabæ ónnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI 53468 Hjartanlegar þakkir fyrir auösýnda samúð og hlýhug við andiát og útför Jósafats Sigvaldasonar, Biönduósi. Ingibjörg Petursdóttir börn, tengdabörn og barnabörn. MINNING Bodil Sahn Að leiðarlokum Að missa föður sinn og móður 14 ára að aldri og flytjast þar á ofan til framandi lands, er trú- lega drjúgt vegarnesti af sorg fyrir viðkvæma sál um langan aldur. Þetta henti Bodil Sahn. Aftur varö það gæfa hennar, að veröa augasteinn og einkabam góðra fósturforeldra, og við land það sem forsjónin hafði kjörið henni, tók hdn miklu ástfóstri. Þær tilfinningar voru ef til vill dýpri en okkar hinna sem tökum fósturjörðina sem eitthvað sjálf- gefiðj fjallkona, sem gengur næst guði á hátiöum, veröur á virkum dögum kýrin Auöhumla, sem er ekki til annars en að blóðmjólka. Einhversstaðar i ættir fram átti Bodil sér áa með heitt gyðinga- Ólafsvík: Nýtt framboð Um langan tima hafa aðeins tveir listar verið bornir fram við sveitarstjórnarkosningar f Ólafs- vfk, H-listi almennra borgara og svo listi ihaldsins. Nú hefur 3ji listinn bæst við og hafa þeir sem að honum standa óskað eftir lista- bókstafnum L, enda kalla þeir listann Lista lýöræðissinnaðra kjósenda. Þennan nýja iista skipar fólk úr öllum stjörnmáia- flokkum, svo og fólk sem ekki hefur gefiö sig upp i pólitik. List- inn verður þannig skipaður: 1. Jenný Guömundsdóttir, framkv.stj. Bakka. 2. Kristján Pálsson, fram- kvæmdastjóri. 3. Gylfi Scheving, verkstjóri. 4. Bárður Jensson, formaöur Verkal.fél. Jökuis. 9. Sólveig Aöalsteinsdóttir, hús- móöir. 10. Elinborg Vagnsdótir, hús- móðir. 11. Arni Theodórsson afgreiðslu- maður. 12. Bryndis Þráinsdóttir, kenn- ari. 13. Þórunn B. Einarsdóttir, hús- móöir. 14. Guðmundur Ólafsson mats- maöur. Til sýslunefndar: Sævar Þ. Jónsson málarameistari og Emanúel Ragnarsson, verslunar- maöur. blóö og kannski var það eitthvað sem setti öðru fremur mark sitt á skapgerð hennar, öra og óstöð- uga, gáfur egghvassar en ómark- vissar. Hún dáði mjög Islendinga, en mér er til efs að hún hafi nokkurn tima skiliö þessa drumba til fulls, sem segja svo margt, en það verður að ráða i það hvað þeir meina. Hún gat aldrei annað en sagt hug sinn allan og umbúðalaust, og stundum sveið undan þegar orðin urðu eins og smellir i svipu. Margir gáfumenn urðu tilþess aö sækja Bodil heim, svo margir raunar, að ég orðaði það ein- hverntima við hana, að hún hefði ekki fæðst inn i rétta öld, að hún hefði átt að vera i Paris á dögum Madame de Staöl, eða hvað þær 'hétu þessar yndislegu hofróður, er höföu salon þar sem gáfur og suii voru takmark i sjálfu sér, samræður voru listgrein og það hrutu eldglæringar af andagift manna. 1 hóp góðra vina sem kunnu að meta bókmenntir átti hún sinar stundir, og það voru góðar stundir. Skyldu sina við þjóðfélagið rækti hún á við hvern annan meðan heilsan leyfði, sem frábær kennari, Iengst af við Menntaskólann. Þegar heilsan brást og ekkert nema örvænting virtist hin eðlilegu viðbrögð, lægði storminn i huga hennar og ró ef ekki friður færðist yfir. 1 brekkunni fyrir neðan Reykjavikurskóla stóð i vor enn einn hópur dimittenda, eða var það hópurinn frá þvi i fyrra eða hitteöfyrra? Loftið titraði af gleði þessa unga fólks. Var það i gær eða fyrradag sem hann Júlli skalli kom út i dyrnar á búðinni sinni og veifaði i kveðjuskyni? Ómur af söng og dýrðlegum fögn- uði barst með hópnum eftir göt- unni uns hann sveigði fyrir hornið á Mensu og hvarf út i lifið. 1 litlu húsi við Lækjargötu hefur verið dregið fyrir glugga og ljósið slökkt. Kjartan Guðjónsson. 5. Ragnheiður kennari. Helgadóttir, 6. Kristján Helgason, hafnar- vörður. 7. Svala Thomsen. húsmóðir. 8. Kristinn Sveinbjörnsson, vél- stjóri. á hljómplötu \>\atan HYtÖ SÖUS' ftoktnum hvoro MFA Menningar- og frædslusamband alþýðu Grensásvegi 16 Reykjavlk s. 84233 Dreifing: FÁLKINN EEEEEEEEEEEEEEE iReykvíkingar athugið!3®^ s> Cö A næstu dögum gengst Kvennaframboðið fyrir eftirfarandi fundum á Hótel Vik við Vallarstræti. CD | dag 29. apríl kl. 20.30 > CD cc *o o o _Q E Cö 1__ M— Cö c c (D > Fundur um húsnæðismál í Reykjavík. Gestir fundarins: Ingi Valur Jóhannsson og Jón Rúnar Sveinsson. Laugardaginn 1. maí kl. 15.15 Hverfafundur fyrir Miðbæ, Þingholt og Vesturbæ nyrðri á Hallærisplaninu. Kaffi og meðlæti á Hótel Vík á eftir. Þriðjudaginn 3. maí kl. 20.30 Fundur um skipulagsmál i Reykjavík. Gestir fundarins: Guðrún Jónsdóttir o.fl. frá Borg- arskipulaginu. Fimmtudaginn 6. maí kl. 20.30 Fundur um launa- og atvinnumál kvenna. Gestir fundarins: Aðalheiður Bjarnfreðs- dóttir formaður Sóknar, Ragna Bergmann formaður Framsóknar o.fl. Allir velkomnir! léPI Geymið auglýsinguna!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.