Þjóðviljinn - 29.04.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 29.04.1982, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 29. april 1982 Kosnlngamiðstöð Alþýðubandalagsins í Reykjavík, Síðumúla 27 Skrifstofa kosningamiðstöðvar Alþýðubandalagsins I Reykjavik er aðSiðumúla 27. Sim arnir eru 39816 (Úlfar) og 39813 (Kristján). Kosningastjórn ABR Ertu á kjörskrá? Kosningastjórn ABR hvetur fólk til að kynna sér það hið fyrsta hvort það sé á kjörskrá. Einnig brýnir kosningastjórn það fyrir foreldrum námsmanna erlendis, aö athuga hvort börn þeirra sé að finna á kjörskránni. Finni fólk sig ekki á kjörskránni né heldur aðra þá sem það veit' að þar eigi að vera mun G-listinn veita fólki alla þá þjónustu, sem þarf við kjörskrárákærur. Athugið sem allra fyrst hvort þið eruð á kjörskrá, þvi fyrr sem kærur berast réttum aðiium, þvi auðveidara er með þær að fara. Kosningastjórn G-listans Utankjörfundakosning Miðstöðutankjörfundarkosningar veröurað Grettisgötu 3, simar 17504 og 25229. — Athygli er vakin á þvi að utankjörfundar- kosning hófst 24. april n.k. Upplýsingar varðandi kjörskrár og kjörskrárákærur veittar. Umsjónarmaður er Sveinn Kristins- son. Sjálfboðaliðar Alþýðubandalagsfélagar og stuðningsmenn skráið ykkur til starfa að undirbúningi kosninga. Simarnir eru: 39813 og 39816. Kosningastjórn ABR Frambjóðendafundur Frambjóðendur Alþýðubandalagsins i Reykjavik eru boðaðir til áriðandi fundar i kosningamiðstöð að Siðumúla 27 föstudaginn 30. april kl. 20:30. Ariðandi að sem flestir mæti. — Kosningastjórn. Aðalfundur II. deildar ABR (Austurbær) AÐALFUNDUR II. deildar Alþýðubanda- lagsins i Reykjavik verður haldinn að Grettisgötu 3 i kvöld fimmtudaginn 29. april og hefst hann kl. 20.30 Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Svavar Gestsson ræðir stjórnmálavið- horfið. Mætum öll. Stjórn II. deildar. Aðalfundur IV. deildar ABR (Grensás) Aðalfundur IV. deildar Alþýðubandalagsins i Reykjavik verður haldinn i kvöld 29. april kl. 20.30 i kosningamiðstöð að Siðumúla 27. Olfar Þormóðsson ræðir kosningastarfið. Félagar fjölmennið. Stjórn IV.deildar ABR Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Reykjavík Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Reykjavik verður haldinn fimmtudaginn 27. mai aöHótel Esju,og’hefsthann kl. 20:30. Nánar auglýst siðar. — Stjórn ABR. Viðtalstímar borgarfulltrúa og frambjóð- enda Alþýðubandalagsins / Reykjavík Borgarfulltrúar og frambjóð- endur Alþýðubandalagsins i Reykjavik verða til viðtals fyrir borgarbúa að Grettisgötu 3 alla virka daga kl. 17-19. Fimmtudaginn 29. aprilkl. 17-19 Adda Bára Sigfúsdóttir Föstudaginn 30. aprii kl. 17-19 Sigurjón Pétursson Adda Bára Sigurjón Mánudaginn 3. mai kl. 17-19 Sigurður G. Tómasson Þriðjudaginn 4. mai kl. 17-19 Álfheiður Ingadóttir Miðvikudaginn 5. maí kl. 17-19 Guðrún Ágústsdóttir Borgarbúar ræðið beint við frambjóðendur Alþýðubanda- lagsins I Reykjavik, en látið ekki aðra segja ykkur hvaða af- stöðu Alþýöubandalagið hefur til einstakra borgarmála. Viðtalstimarnir eru að Grettis- götu 3 kl. 17-19 alla virka daga. Fimmtudaginn 6. maikl. 17-19 Þorbjörn Broddason Föstudaginn 7. mai kl. 17-19 Guðmundur Þ. Jónsson ALÞYÐUBANDALAGIO 1. mai kvöldvaka Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum efnirtilkvöldvöku l.mai i kosningaskrifstofunni Brákarbraut 3. Kvöldvakan hefst kl. 20. Félagar úr sönghópnum Hrim skemmta, Jónas Arnason mætir, upplestur ljóða og sagna. Kaffi, öl og meðlæti á boðstólnum. Alþýðubandalagsfólk nærogfjærer hvatt til að mæta oggera 1. mai að virkum degi i baráttunni. — 1. mai nefndin. Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins i Borgarnesi og nærsveitum er að Brákarbraut 3, siminn er 7351.Opið fyrst um sinn öll kvöld frá kl. 20 til kl. 22 og um helgar. Alþýðubandalagsfólk nær og fjær kvatt til að hafa samband við skrifstofuna. Sjálfboðaliða vantar til starfa. — Sveitamálaráó._________________________________________ Hafnarfjörður Kosningaskrifstofan er að Strandgötu 41 og er opin virka daga frá kl. 15 til 19 og kl. 20—22 laugard. og sunnud. kl. 15—19. Kaffi á könnunni. At- hugiðkjörskrána. Simi: 53348.— Alþýðubandalagið. Húsavik Kosningaskrifstofa G-listans I Snælandi er opin virka daga kl. 20 til 22, laugard. kl. 14 til 16. Starfshópar starfa flest kvöld. Félagar mætiö og kynniðykkur starfsemina og takið virkan þátt i þeim starfshópum sem þiðhafiöáhuga á.Siminnauglýstursiðar. — Kosningastjórnin. Alþýðubandalagsfélagar Akureyri Komið á starfsfundi næstkomandi mánudags-, þriðjudags- og fimmtu- dagskvöld kl. 20.00 stundvislega i Lárusarhús við Eiðsvallagötu nr. 18. Kosningastjóri. Alþýðubandalagið á Akureyri — Opið hús i Lárusarhúsi Eiðsvallagötu 18, laugardaginn 1. mai frá kl. 15.00. Kaffi- veitingar. Fjölbreytt dágskrá. Mætum öll. — ABA Alþýðubandalagið Sauðárkróki Kosningaskrifstofan verður opnuð sunnudaginn 25. april kl. 14.00. Frá þriðjudeginum 27. april verður hún opin virka daga frá kl. 20.00 til ki 22.00, um helgar frá kl. 14.00 til kl. 17.00. Stuðningsfólk hvatt til að hafa samband við skrifstofuna. Siminn er 5590. Stjórnin Alþýðubandalagið á Akureyri Kosningaskrifstofa Höfum opnað kosningaskrifstofu i Lárusarhúsi Eiðsvallagötu 18. Opn- unartimifyrst umsinnkl. 17-19. Simar: 21875 og 25875. — Litið við, næg verkefni. — Munið kosningasjóðinn. — Kosningastjórn. Alþýðubandalagið Egilsstöðum Kosningaskrifstofa G-listans á Egilsstöðum er að Tjarnarlöndum 14. Skrifstofan er opin mánudaga - föstudaga frá 20.30 - 22.30 á kvöldin. Kosningasiminn er 1676. Stuðningsmenn G-listans eru hvattir til að láta skrifstofuna vita um kjósendur, sem verða f jarverandi á kjördag. Utan skrifstofutima er tekið við skilaboðum i sima 1444 (Magnús) og i 1620 (Þorsteinn). Stuðningsfólk Alþýðubandalagsins, komið til starfa! Kosningastjórnin. Alþýðubandalagið Kópavogi — Hátiðahöld 1. mai 1. mai verður Alþýðubandalagið i Kópavogi með fjölbreytta dagskrá i Þinghól, Hamraborg 11. Dagskrá: Kl. 15.30 hefst siðdegissamkoma. Heiðrún Sverrisdóttir flyt- ur ávarp. Gunnar Guttormsson og Sigrún Jóhannesdóttir skemmta með visnasöng og baráttuljóðum. Dansleikur: Kl. 21.30 hefst dansleikur i Þinghól. Frambjóðendur sjá um framreiðslustörfin og hljómsveit Grettis Björnssonar leikur fyrir dansi fram eftir nóttu.— Stuðningsmenn — fjölmennið. — Stjórn ABK. Alþýðubandalagið Kópavogi — kosningaskrifstofa Þinghól, Hamraborgll Kosningaskrifstofan eropin ailan daginn. Simar 41746og 46590. Kosningastjórn Sjálfboðaliðar. Hafið samband við skrifstofuna og skráið ykkur til starfa. Kosningastjórn Frambjóðendur Alþýðubandalagsins eru til viðtals á kosningaskrif- stofunni á fimmtudögum milli 17 og 19. Kosningastjórn Stuðningsmenn, munið kosningahappdrættið. Kosningastjórn Alþýðubandalagið á Akranesi — kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Akranesi I Rein er opin alla daga frá kl. 13-17 og kl. 20-22. Kosningastjóri er Jóna Kr. ólafsdóttir. Stuðningsfólk Alþýðubandalagsins er hvatt til að koma og taka þátt i kosningastörfum. Alltaf heittá könnunni. Kosningasiminn er (93)1630. — Kosningastjórn. Alþýðubandalagið á Akranesi Almennur fundur um Iþrótta-, æskulýðs- og útivistarmál verður hald- inn i Rein mánudaginn 3. mai kl. 20.30. Fundarstjóri Ragnheiður Þor- grímsdóttir. Gestir fundarins: Elis Þór Sigurðsson æskulýðsfulltrúi, Helgi Hannesson forstöðumaður Bjarnalaugar, Jón Gunnlaugsson for- stöðumaður iþróttahúss, Magnús Ólafsson arkitekt, Oddgeir Arnason garðyrkjustjóri. Framsaga og almennar umræður. Bæjarbúar hvattir til að mæta. — Stjórnin. Fákur sextugur Hestamannaféiagið Fákur i Reykjavik á nú orðiö að baki 60 ára sögu. Það var stofnað 24. april árið 1922 og var fyrsti for- tnaður þess Ilaniel Danieisson, (Daniel i Stjórnarráðinu), og gegndi hann þvi starfi tii æviloka, 1937. Aðrir i fyrstu stjórn félags- ins voru: Guðmundur Kr. Guð- mundsson, ritari og Kari Á. Torfason, gjaidkeri. Stofnendur voru 44, karlar og konur. Tveir stofnendanna eru enn á lifi: Ósk- ar B. Bjartmarz og Pálmi Jóns- son. Formenn félagsins frá upphafi hafa verið þessir: Daniel Danielsson, 1922—1937. Björn Gunnlaugsson, 1937—1949, Bogi Eggertsson, 1949—1953. Þor- lákur G. Ottesen, 1953—1967. Sveinbjörn Dagfinnsson, 1967—1973. Sveinn K. Sveinsson, 1973—1967. Guðmundur Ólafsson, 1976—1982 og á síðasta aðalfundi félagsins, hinn 30. mars sl., var Valdimar K. Jónsson kjörinn for- maður. Fyrstu kappreiðar félagsins voru haldnar stofnárið á nýjum skeiðvelli félagsins við Elliöaár, hinn 9. júli. Komu þar hvorki meira né minna en á þriðja þúsund manns. Til að byrja með var starfsemi fé- lagsins einkum fólgin i kapp- reiðahaldi, skipulegum hópreið- um og útvegun á hagbeit fyrir hesta félagsmanna. Arið 1943 hóf félagið að reka hesthús i Tungu við Laugaveg. Það ár var og ráðinn fyrsti starfs- maður félagsins, Ingólfur Guð- mundsson. Arið 1945 tók félagið á leigu Laugaland, við þvottalaug- arnar i Reykjavik og hóf þar einnig hesthúsrekstur. Arið 1959 var svo ráðist i bygg- ingu hesthúsanna við Elliðaár og voru þau tekin i notkun áriö eftir. Félagsheimilið þar var svo byggt áriö 1963. Arið 1965 eru félaginu heimiluð afnot af landi i Selási og hesthús tekin þar i notkun eftir. Skeiðvöllurinn við Viðivelli var vigður sumarið 1971. Og árið 1979 festi svo félagið kaup á jörðinni Ragnheiðarstööum i Flóa. Siðasti mikilsháttar áfanginn i uppbyggingarmálum félagsins er samningur þess við Reykjavikur- borg i okt. 1981. um aukna land- notkun og reiðleiðir i Selási. Árið 1960 var BergurMagnússon ráð- inn framkvæmdastjóri félagsins og hefur verið það siðan. —mhg Kvenna- framboð sækír ekki um afslátt i hádegisfréttum hljóðvarps i dag þann 27. april kom fram að Kvennaframboð i Reykjavik mun ekki sækja um afslátt af kosn- ingasima. t tilefni af þcssu vill framkvæmdanefnd Kvennafram- boðsins taka fram eftir(arandi*. „Kvennaframboðið hefur tekið þá afstöðu að sækja ekki um af- slátt á afnotagjaldi og skrefataln- ingu kosningasima sinna þar sem það telur alla meðferð þessa máls með eindæmum ógeðfellda. Sýnir slik málsmeðferð berlega sam- tryggingarkerfi stjórnmálaflokk- anna og misnotkun þeirra á al- mannafé i eigin þágu.” i Endurskinsmerki á allarbílhurðw

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.