Þjóðviljinn - 12.05.1982, Síða 3

Þjóðviljinn - 12.05.1982, Síða 3
Miövikudagur 12. mai 1982 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 3 Sókn boðar verkfall 19. maí Launa- misréttið í þjóðfélaginu er óverjandi — segir Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir A vinnustaöafundinum hjá Rlkisskip i gær. Adda Bára og Guömundur t». Jónsson spjaiia viö starfs- menn. Ljósm. —eik— V imuistaðafundir boigaifulltrúa Al- þýðubandalagsins Þaö er kominn timi til þess aö verkalýöshreyfingin öil, og þá á ég viö verkafólk almennt en ekki bara forystuna, fari aö gera þaö upp viö sig, hvort viö eigum aö viöhalda þvi geigvænlega launa- misrétti sem viögengist hefur i okkar þjóöfélagi til þessa, sagöi Aöalheiöur Bjarnfreösdóttir for- maöur Starfsmannafélagsins Sóknar i viötali viö Þjóöviljann i gær. — Viö höfum I dag boöaö til verkfalls frá og meö 19. mai, hafi samningar ekki náöst fyrir þann tima. Viö lögöum fram okkar kröfur s.l. haust og þær hafa legiö þar siöan. Á þessum tima hefur ýmislegt breyst og öll okkar samningamál eru nú i endur- skoöun. Viö eigum nú i samninga- viöræöum viö riki og borg, sem eru okkar stærstu atvinnuveit- endur og ég tel ekki rétt aö fara nánar út i kröfugerö okkar meöan ekki hefur slitnaö upp úr samn- ingum. Viö eigum satt aö segja von á aö rikiö og borgin sýni skilning á okkar málum, þvi þetta fólk sem ég er aö semja fyrir er á launum, sem eru fyrir neöan þaö sem mannsæmandi getur talist, þótt hægt sé aö nefna dæmi um lakara. — Hvaö eru margir sem vinna samkvæmt Sóknartaxta? — A siöasta ári komu inn á spjaldskrá hjá okkur um 5000 Aöaiheiöur Bjarnfreösdóttir: 1 Sókn eru 3.400. fullgildir félagar sem hafa á milli 6 og 7 þúsund kr. i laun á mánuöi. nöfn, þar af eru margir sem unniö hafa timabundiö eöa hlutastarf, en viö höfum um 3.400 fullgilda félaga. — Hver eru launin á Sóknar- taxta um þessar mundir? — Þaö eru frá rúmum 6 þús- undum upp i rúm 7 þúsund á mánuöi. Borgarfulltrúar Alþýöubanda- lagsins hafa aö undanförnu haldiö fundi á nokkrum vinnustööum. 1 gær mættu þau Adda Bára Sigfús- dóttir og Guömundur Þ. Jónsson á fundi i mötuneyti Hafnarhúss- ins viö Tryggvagötu. Bar þar margt á góma og voru starfsmenn ólatir viö aö láta skoöanir sinar i ljós. A fundinum kom m.a. fram óánægja meö launakjörin i lægstu launaflokk- um bæjar- og rikisstarfsmanna. Adda Bára benti á aö mestar til- færslur heföu þó oröiö i lægstu launaflokkunum og Guömundur I sagöi aö þótt baráttan fyrir launajafnrétti væri fyrst og fremst háö innan stéttarfélag- anna þá væru borgarmálin engu aö siöur kjaramál, þvi þau vörö- uöu öll hagsmuni borgarbúa, og sú stefna sem Alþýöubandalagiö heföi i borgarmálum miöaöi aö auknu jafnrétti á öllum sviöum, jafnt I atvinnumálum sem réttindum til félagslegrar þjón- ustu. Þá bar málefni miöbæjarins einnig á góma, og Adda Bára minnti á aö deiliskipulagiö fyrir Grjótaþorpiö heföi þvi miöur ekki hlotiö endanlega afgreiöslu i borgarstjórn og því væri þróun mála þar enn i óvissu, en Alþýöu- bandalagiö stæöi aö þvi og væri andsnúiö hugmyndum Sjálf- stæöisflokksins um byggingu hraöbrauta, verslunarhalla og bllageymsluhúsa i gamla bænum. Þá kom lóöaúthlutunarkerfið einnig til umræöu og Guðmundur Þ. Jónsson benti m.a. á aö könnun heföi sýnt aö hlutdeild ungs fólks I lóöaúthlutunum heföi aukist viö punktakerfiö. Meöal annarra mála sem rædd voru á fundinum voru málefni hafnarinnar og Bæjarútgeröar- innar, aöstaöa hjólreiöamanna. gatnagerö o.fl. ólg. Þiiig Málm- og skipasmiðasam- bandsins: Guðjón Jónsson endurkjörinn formaður 10. þing Málm- og skipasmiöa- sambands tslands var haldiö i Reykjavik dagana 6. og 8. mai si. Þingforseti var Kjartan Guð- mundsson frá Akranesi og vara- forseti Snorri Konráösson úr Kópavogi. Forseti ASI, Asmund- ur Stefánsson ávarpaöi þingiö svo og formaöur INSl. Eins og greint var frá i Þjóö- viljanum sl. föstudag voru þeir Snorri Jónsson, fyrrverandi for- seti ASl og formaöur sambands- ins og Sigurgestur Guðjónsson fyrrverandi ritari þess sæmdir gullmerki Málm- og skipasmiöa- sambandsins og eru þeir fyrstu mennirnir sem hljóta þetta heið- ursmerki. Guöjón Jónsson Helstu mál þingsins voru: kjara- og atvinnumál, vinnu- verndarmál, fræöslumál og starf- semi og reikningar Llfeyrissjóös Málm- og skipasmiöasambands- ins. I lok þingsins fór fram stjórnar- kjör og var Guöjón Jónsson end- urkjörinn formaöur sambandsins, varaformaöur Guömundur Hilm- arsson, bifvélavirki, ritari Tryggvi Benediktsson, járnsmiö- ur, vararitari Asvaldur Andrés- son, bifreiöasmiður, gjaldkeri Helgi Arnlaugsson og meöstjórn- endur, Kristján Ottósson Hákon Hákonarson, Kjartan Guömunds- son og Jón Haukur Aöalsteinsson. —S.dór Skrapdögum fœkkaö Vegna hins mikla aflabrests undanfariö hefur sjávarútvegs- ráöuneytiö ákveðiö aö fækka fyr- irhuguöum skrapdögum I sumar úr 60 I 45. Miöast þetta viö tima- biliö 1. mai til 31. ágúst. Af þess- um 45 skrapdögum skal taka 25 daga i júli og ágúst. Viö þessa breytingu fækkar skrapdögum á árinu i 135. Leyfilegt hlutfall þorsks i afla veröur þannig 5% i 35 daga, 15% i 50 daga og 30% i 50 daga. Þá hefur einnig veriö ákveöiö aö netaveiðar báta fyrir Vestur- og Suöurlandi megi hefjast 16. mai nk. i staö 21. mai. Þá er lögö áhersla á það 1 tilkynningu sjávarútvegsráöuneytisins a6 þorskveiðar / eru algerlega bannáöár frá 1. júli til 15. ágúst. —S.dór Fundur KRFÍ á Flótel Borg: Konur í fram- boði Kvenréttindafélag Islands gengst fyrir framboösfundi aö Hótel Borg laugardaginn 15. mai n.k. kl. 14.30 vegna borgar- stjórnsfkosninganna i Reykjavik 22. mai 1982. Tilgangur fundarins er aö kynna þær konur sem i framboöi eru og kynnast stefnumálum þeirra. Frummælendur eru: Frá Alþýöuflokki: Sjöfn Sigurbjörns- dóttir og Guðriöur Þorsteins- dóttir. Frá Alþýöubandalagi: Guörún Ágústsdóttir og Alfheiöur Ingadóttir. Frá Framsóknar- flokki: Geröur Steinþórsdóttir, og Sigrún Magnúsdóttir. Frá Kvennaframboöi: Sigriöur Dúna Kristmundsdóttir og Maria Jó- hanna Lárusdóttir. Frá Sjálf- stæöisflokki: Ingibjörg Rafnar og Katrin Fjeldsted. Aö loknum framsöguræöum veröa leyföar fyrirspurnir og um ræöur, en i lok fundarins fær hver flokkur 3—5 minútur til ráöstöf- unar i ræöustóli. Aætlaö er aö fundinum ljúki kl. 18.00. öllum er heimill aögangur meöan húsrúm leyfir. ÚTBOÐ Tilboð óskast i byggingu Verkstæðis- og skrifstofuhúss Vegagerðar rikisins á Sel- fossi. Skrifstofuhúsið er tvær hæðir, hvor 155 ferm. að flatarmáli, og verkstæðishúsið er 370 ferm. á einni hæð, vegghæð 6-7m. Útboðið nær til uppsteypu húsanna, frá- gangs að utan og frágangs verkstæðis að innan. Útboðsgögn verða afhent frá og með föstudeginum 14. mai n.k. á verkfræðistof- unni Fjarhitun h.f. Borgartúni 17, Reykja- vik, og á skrifstofu Vegagerðar rikisins, Eyrarvegi 21, Selfossi, gegn 1000 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Vega- gerðar rikisins, Borgartúni 7, Reykjavik, föstudaginn 28. mai 1982 kl. 14.00. Útför móöur okkar, tengdamóður og ömmu, Jóhönnu Egilsdóttur Lynghaga 10 fer fram frá dómkirkjunni fimmtudaginn 13. mai kl. 13.30. Þeir sem óska að minnast hennar, láti liknarstarfsemi njóta. Guðmundur Ingimundarson Katrín Magnúsdóttir Svava Ingimundardóttir Ingólfur Guðmundsson Vilhelm Ingimundarson Ragnhildur Pálsdóttir Guðný Illugadóttir Karitas Guömundsdóttir og barnabörn

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.