Þjóðviljinn - 02.06.1982, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.06.1982, Blaðsíða 1
ÞJÚÐVIUINN Samið við sjúkraliða neytisins og sjúkraliftum en sjúkraliðar höföu boöaö verkfall á miönætti 31. mai. Samningurinn tekur gildi 1. ágúst næstkomandi en i honum er gert ráö fyrir hækk- un um einn launaflokk yfir alla linuna. Þannig fara sjúkraliöar á fyrsta starfsári i 9. iaunaflokk, sjúkraliöar á 2. og 3. starfsári i 10. launaflokk. Sjúkraiiöi á 4. til 6. starfsári fer i 11. launaflokk og sjúkraiiöar sem hafa 6 starfsár og meira fara i 12. launaflokk. Þá voru geröar ýmsar ieiöréttingar á sjúkraliöum sem hafa ianga starfsreynsiu aö baki og starfs- menntun sjúkraliöanema telst tii starfsreynslu. Þaö ákvæöi sem sjúkraliöum finnst mest um er bókun um menntun sjúkraliöa. Slik mennt- un gæti veriö i formi námskeiöa. t bókuninni er kveðiö á um aö sjúkraliöar meö 3 ára starfs- reynslu og meira geti sótt nám við framhaldsdeild viö sjúkra- liöaskólann og fái aö lokinni eins árs menntun starfsheitiö aöstoö- arh júkrunarfræöingur. Málhildur Angantýsdóttir hjá Sjúkraliöafélagi tslands kvaö samningana leggjast vel i fólk einkum þó bókunina um fram- haldsmenntun. Hún sagöi aö nú væri I fyrsta sinn komin upp sú staöa aö sjúkraliðar i Reykjavik væru ekki eftirbátar stéttarsyst- kina sinna út á landi. Þess má geta aö u.þ.b. 1500 sjúkraliöar eru starfandi á land- inu, þar af aöeins 35 karlmenn. — hól. Miðvikudagur 2. júni —122. tbl. 47 árg. A sunnudaginn tókust samning- ar meö fulltrúum fjármálaráöu- Lista- hátíðin hefst á t dag veröur opnuö miöasala Listahátiöar i Reykjavik, en hún er nú haldin i sjöunda sinn. A blaöamannafundi, sem fram- kvæmdastjórn Listahátiöar héit i gær, kom fram, aö hátlöin nú er nokkuö styttri en fyrri hátíðir hafa veriö, en hún stendur frá 5.—20. júní. Atriöin á hátiöinni eru hins vegar um 40 talsins, og teijast öll til meiriháttar viöburöa eins og glöggt má sjá á dagskrá Listahátiöar sem birt er á öörum staö i blaöinu i dag. Aö sögn Njaröar P. Njarövik, formanns framkvæmdanefndar- innar, hefur veriö reynt aö stilla miöaveröi á sérhvert atriöi há- tiöarinnar i hóf, en gert hefur veriö ráö fyrir þvi aö fjölskyldan eigi aö geta notið saman verulegs hluta af þvi, sem boöið er upp á án þess aö misbjóöa fjárhagslegri getu sinni Jafnaöarverö á öll atriöi Lista- hátföar, utan fimm tónieika, er 100.00 krónur — en þeir fjórir tón- listarviöburöir, semdýrara aö- göngumiöaverö er aö eru: popp- tónleikar the Human League (185).00) tónleikar The London Sinfonietta (150.00) einleikstón- leikar James Galway meö Sinfóniuhljómsveit Islands (160.00) og einsöngstónleikar Brois Christoffs (180.00) Aögangseyrir aö visnasöng Olle Adolphsson er hins vegar eina at- riöi hátiöarinnar, sem er ódýrara en jafnaöarveröi nemur, en á þá kostar 60.00 krónur. Aö sögn örnólfs Arnasonar, framkvæmdastjóra Listahátiöar hefur komið I ijós, aö miöaö viö verölag fer aögöngumiöaverö á Listahátiö lækkandi milli há- tiöa — og ættu þvi æ fleiri aö geta notið þess, sem flutt veröur.-jsj laugar- daginn Framkvæmdastjórn Listahátföar 1982: (frá vinstri) örnólfur Arnason, framkvæmdastjóri, Ann Sandelin, forstöðumaður Norræna hússins, Rögnvaldur Sigurjónsson, pianóleikari, Guðrún Helgadóttir, alþingismaöur og Njörður P. Njarðvík, rithöfundur. A myndina vantar Gunnar Bjarnason, leikmynda- hönnuö. — Ljósm.: —eik — Fulltrúar Verkamannasambandsins og atvinnurekenda á fundum í gær: Arangurslausar viðræður Tilboð atvinnurekenda gekk of skammt segir Guðmundur J. ^mmmmmmmt m ■ mmm^m^mm m mmmmmmm I Aðalfundur ■ IAlþýðubandalags (í Reykjavík \í kvöld í \Hreyfils- j húsinu Aöalfundur Alþýðubanda- J lagsins i Reykjavik verður I haldinn í kvöld kl. 20.30 i I Hreyfilshúsinu (2. hæð) á J horni Miklubrautar og ■ Grensásvegar. A dagskrá I eru venjuleg aðalfundarstörf I og kosning næstu stjórnar J ABR. Fyrir fundinum liggja ■ tillögur um lagabreytingar á I reglugerðarbreytingar og I eru þær aðgengilegar á J skrifstofu félagsins að ■ Grettisgögu 3 ásamt aðal- I fundargögnum. I A aðalfundinum veröur | fjallaö um úrslit borgar- I stjórnarkosninga og hefur I Sigurjón Pétursson borgar- I fulltrúi framsögu um þaö — Vinnuveitendur gerðu okkur tilboð, en það gekk allt of skammt til að við gætum við unað. Þvi er allt við það sama i deilunni enda þótt segja megi að málin séu farin að hreyf- ast/ sagði Guðmundur J. Guðmundsson formaður Verkamannasambandsins í samtali við blaðamann Þjóöviljans í gærkvöldi. Fundur fulltrúa Verkamanna- sambandsins og atvinnurekenda hófst kl. 16 I gær og lauk um kvöldmatarleytiö án þess aö samningar tækjust. Vinnuveit- endur lögöu fram gagntilboö sem VMSl hafnaöi skilyröislaust. Þrátt fyrir þessi málalok i gær var á mönnum aö heyra i Karp- húsinu aö samningar þyrftuekki aö vera langt undan. 2ja daga vinnustöövun kemur til framkvæmda dagana 10. og 11. júnf og svo allsherjarverkfall 18. júní, hafi samningar ekki tekist. Þaö munu ei.nkum hafa veriö fulltrúar verslunarmanna i 72 manna nefnd Alþýöusambands- ins sem knúöu i gegn þá ráöstöfun aö efna til timabundinnar vinnu- stöövunar og var á ýmsum tals- mönnum annarra vinnuhópa aö hey. a aö litiö gagn mundi af slikri „generalprufu” fyrir verkfall. Ekki hefur annar fundur veriö ákveöinn meö fulltrúum Verka- mannasambandsins og vinnu- veitenda en næsti viöræöufundur ASt, VSl og Vinnumálasambands samvinnufélaga hefur veriö ákveöinn I húsakynnum rikis- sáttasemjara f dag kl. 14. — v. Á grundvelli félagshyggju Nýr meirihluti á Akureyri L A fundi bæjarstjórnar Ak- ureyrar I gær var tilkynnt um nýjan meirihluta bæjarstjórnar. Meirihlutann mynda Fram- sóknarflokkur, Kvennafram- boðið og Alþýöubandalagið. Valgerður Bjarnadóttir fulltrúi Kvennaframboðsins var kosin forseti bæjarstjórnar næstu þrjú ár, en fulltrúar Sjálfstæðis- flokksins kusu Jón Sólnes. Helgi Guömundsson bæjarfulltrúi Al- þýðubandalagsins var kosinn fyrsti varaforseti bæjarstjórn- ar. Málefnasamningur nýja meirihlutans hefur verið gerö- ur, þarsem lögö er áhersla á ýmis félagsleg málefni, áfram- haldandi uppbyggingu verka- mannabústaða og leigufbúða, á dagvistarmál og fleira. Valgerður Bjarnadóttir er fyrsta konan sem kosin er for- seti bæjarstjórnar á Akureyrí. Fulltrúi Alþýöuflokksins tók þátt i viðræðum meirihlutans en gekk út vegna afstöðunnar til stóriðju. Kvennaframboöið er harölega andsnúið hugmyndum um stóriðju i Eyjafirði en Al- þýðuflokkurinn er ákafur meö stóriöju. Það vakti athygli á þessum fyrsta fundi að Jón Sól- nes tók ekki þátt i afgreiöslu fjölmargra mála á fundinum — óg 700 lóðaumsóknum hafnað? Hætt við úthlutun í Skeiðarvogi? A borgarstjórnarfundi á fimmtudag verða teknar fyrir til- lögur sem Sjálfstæðisflokkurinn kynnt i borgarráði i gær um að hætta við úthlutun lóða i Soga- mýri, leggja niöur Framkvæmda- ráð, falla frá hugmyndum um ibúðabyggö i Laugardal og endurskoða tillögur um frágang á bökkum T j a r n a r i n n a r . Umsóknarfrestur um 120 lóðir i Sogamýri og 30 lóðir i Laugarási rann út sl. föstudag og bárust 730 umsóknir um þessi tvö svæði. Ef tillaga Sjálfstæðisflokksins verður samþykkt á fimmtudag er Ijóst að a.m.k. 700 umsóknum verur hafnað og verður ekki um að ræða frekari lóðaúthlutun á þessu ári hjá borginni. Fyrr i vor var úthlutaö á fimmta hundrað lóðum f Artúnsholti og i Suður- hlfðum. Sigurjón Pétursson sagöi i gær aö þetta væri furöuleg ráöstöfun. Mjög fáir heföu mótmælt byggöinni i Sogamýri og skipu- lagiö hefði hlotiö almennar undir- tektir eins og fjöldi umsókna reyndar sannaöi. Meö þessum hætti er verið aö svikja um 700 umsækjendur og þaö yröi aö biöa betri borgarstjórnar að úthluta þessu svæöi Tillaga Sjálfstæöisflokksins felur i sér að svæöiö veröi skipu- lagt sem útivistarsvæöi þó þannig aö Suöurlandsbrautin fari áfram i gegnum þaö og tengist Eliiöa- vogi. Sigurjón Pétursson sagöist telja aö Framkvæmdaráö, sem sett var á laggirnar 5. október 1978, heföi gegnt mjög mikilvægu hlutverki og tryggt aö kjörnir fulltrúar hefðu áhrifavald um framkvæmdir á vegum borgar- verkfræðingsembættisins. Þessi tillaga er um aö færa valdiö til embættismanna frá kjörnum full- trúum og þvi er ég mjög and- vigur, sagöi Sigurjón. Þá sagði Sigurjón að tillaga Sjálfstæöisflokksins um Laugar- dal fæli i sér aö þar verði áfram gert ráö fyrir stofnanasvæði en fyrrverandi meirihluti taldi rétt aö athuga hvernig fbúöarhúsa- byggö kæmi út á sama svæöi. Ég er persónulega þeirrar skoöunar að kanna eigi þetta frekar, sagöi Sigurjón. Um Tjarnarbakkana sagði hann aö upphaflegar tillögur um bryggjusmföi i Tjörnina heföu reyndar ekki veriö komnar frá þáverandi meirihluta, heldur Al- bert Guömundssyni. Ég hef ekkert viö þaö aö athuga aö þaö mál veröi skoðaö á nýjan ieik, sagöi Sigurjón, eins og reyndar fráfarandi umhverfismálaráö geröi ráö fyrir. Aiþýöubai dalagiö mun þvi vart fara aö beita sér gegn þvi. Dagblöðin hækka i verði Frá og meö 1. júni hækkar áskriftarverö dagblaða f kr. 120 pr. mánuö. Lausasöluverð Þjóöviljans veröur kr. 8 pr. eintak og Sunnudagsblaösins kr. 12 pr. eintak. Grunnverö auglýsinga veröur kr. 72 pr. dálkcm. Þjóðviljinn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.