Þjóðviljinn - 02.06.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 02.06.1982, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN MiOvikudagur 2. júni 1982 ALÞYOUBANDALAGIÐ Alþýöubandalagiö i Reykjavik — Aðalfundur Aðalíundur Alþýðubandalagsins i Reykjavik verður haldinn 2. júni, n.k. i Hreyíilshúsinu (2. hæð) á horni Miklubrautar og Grensásvegar. — Fundurinn heist kl. 20.30. — Dagskrá nánar auglýst siðar. Laga- breytingartillaga og tiilaga uppstillingarnefndar liggja frammi á skrif-' stofufélagsins Grettisgötu 3frá ogmeð 1. júni,— Stjórn ABR. Tertudiskar og annað i óskilum Þeir félagar og stuöningsmenn sem lánuðu tertudiska og önnur ilát, húsbúnaö og aöra hluti á kosningamiðstöðina, geta nálgast eigur sinar á skrifstofu Alþýðubandalagsins i Reykjavik að Grettisgötu 3, opið 9-5 simi 17500. Með kærri þökk. — ABR. AÐALFUNDUR ALÞÝÐUBANDALAGSINS t REYKJAVÍK Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Reykjavik veröur haldinn miðviku- daginn 2. júni kl.20:30 i Hreyfilshúsinu (2. hæð) á horni Miklubrautar og Grensásvegar. Dagskrá: 1) Skýrsla stjórnar. Þorbjörn Guðmundsson formaður ABR 2) Reikningar ársins 1981 og tillaga um árgjald 1982. Pétur Reimars- son, gjaldkeri ABR. 3) Umræður og afgreiðsla. 4) Tillaga kjörnefndar um næstu stjórn ABR og endurskoðendur og kosning stjórnar. 5) Tillögur um lagabreytingar og reglugerðarbreytingar og afgreiðsla. 6) úrslit borgarstjórnarkosninganna. Frummælandi Adda Bára Sig- fúsdóttir, borgarfulltrúi. 7) önnur mál. A skrifstofu félagsins liggja frammi frá og með 1. júni fyrir félagsmenn eftirtalin aðalfundargögn: 1) Reikningar ABR 1981 2) Tillaga um stjórn ABR 3) Tiilaga um lagabreytingu 4) Tillaga um breytingu á forvalsreglum 5) Lög ABR 6) Forvalsreglur ABR Stjórn félagsins hvetur félagsmenn til að fjölmenna á aöalfundinn. — Stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavik. Þorbjörn Pétur Adda Bára Hjólbaröa- dagur í dag Bilgreinasa mbandið mun gangast fyrir hljólbaröadegi, 2. júni, i samráði við Bifreiðaeftirlit rikisins, dómsmálaráðuneytið, Féiag isl. bifreiöareigenda, lög- reglu og Umferöarráð. Gerö veröur hjólbarðakönnun um land allt, bifreiðar stöðvaðar á götum úti, hjólbaröar þeirra athugaðir og niðurstööur skráðar. Hugmyndin með hjólbarðadeg- inum og þessari könnun er að vekja athygli á hversu mikill ör- yggisþáttur ástand hjólbaröa er I akstri, hversu miklu máli skiptir að hjólbarðar séu i lagi og með- ferð þeirra þannig að þeir komi að sem bestum notum. Það verða samstarfsmenn hjól- barðaverkstæöa sem munu fram- kvæma þessa könnun, en lögregl- an stöðvar bifreiöarnar. Einnig er gert ráð fyrir aö skoöa bifreið- ar á bifreiöastæöum. Niöurstöður þessarar könnunar verða birtar i fjölmiðlum, en þaö er hugmynd þeirra sem standa að þessum hjólbaröadegi, að hann verði til aö stuðla að betri hjól- barðamenningu og auknu um- ferðaröryggi. Haslar sér völl Framhald af bls. 3 flokkur, sagði Sigurjón. Alþýöu- bandalagiö mun að sjálfsögöu bjóða fram fulltrúa sína til allra nefnda og þá mun reyna á það hvort markmið Kvennafram- boðsins er að efla konur til áhrifa i borgarstjórn eða halda tryggö við miöflokkabandalagið. Kosið verður I nefndir og ráð borgarstjórnar á fimmtudaginn kemur. Sjálfstæðisflokkur hefur 4 fulltrúa i 7 manna nefndum, Al- þýðubandalagið 1 og miðflokka- bandalagið 2. í fimm manna nefndum hefur Sjálfstæðisflokk- urinn 3, Alþýðubandalagið 1 og miðflokkarnir 1. 1 þriggja manna nefndum hefur Sjálfstæðisflokk- urinn 2 og miðflokkarnir 1. Af þriggja manna nefndum má nefna stjórn Kjarvalsstaða, stjórn Verkamannabústaða, stjórnarnefnd dagvistar, skóla- nefnd Iðnskólans, o.fl. — AI Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Reykjavík Aöalfundur Alþýöubandalagsins í Reykjavík veröur haldinn i kvöld kl. 20:30 í Hreyfilshúsinu (2. hæð) á horni Miklubrautar og Grensásvegar. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. Þorbjörn Guðmundsson, formaður ABR. 2. Reikningar ársins 1981 og tiliaga um árgjald 1982. Pétur Reimarsson, gjaldkeri ABR. 3. Umræður og afgreiðsla. 4. Tillaga kjörnefndar um næstu stjórn ABR og endurskoðendur og kosning stjórnar. 5. Tillögur um lagabreytingar og reglugerðarbreytingar og af- greiðsla. 6. Úrslit borgarstjórnarkosninganna. Frummælandi Adda Bára Sigfúsdóttir, borgarfulltrúi. 7. önnur mál. Fundarstióri: Baldur öskarsson. A skrifstofu félagsins liggja frammi frá og með 1. júní fyrir félagsmenn eftirtalin aðalf undargögn: 1) Reikningar ABR 1981. 2) Tillaga um stjórn ABR. 3) Tillaga um lagabreytingu. 4) Tillaga um breytingu á forvalsregl- um. 5) Lög ABR. Adda Bára 6) Forvalsreglur ABR. Stjórn félagsins hvetur félagsmenn til að fjölmenna á aðalfundinn Stjórn Alþýðubandalagsins í Reykjavík Þorbjörn Pétur Háskóli íslands Námskeiðaskráning Samkvæmt breytingu á reglugerð hefur Háskóli íslands ákveðið að árleg skráning eldri stúdenta fyrir háskólaárið 1982-1983 fari fram 24. mai til 10. júni. Skulu stúdentar þá skrá sig i námskeið og greiða skrásetningargjald kr.480.- Heimilt verður að endurskoða skráningu við upphaf kennslu á haustmisseri. Skráningu i haustpróf skal vera lokið 30. júni 1982. Háskóli íslands Fóstrur vantar á dagheimilið Hamraborg nú þeg- ar og 1. ágúst. Upplýsingar hjá forstöðu- manni, simi 36905. MA stúdentar 1967! Mætum öll i bláa sal Hótel Sögu föstudagr inn 4. júni kl.17. Siðan á NEMA-mótið kl.19. Hringið i Guðrúnu i sima 28983, Dóru i sima 17954 eða Ellu i sima 18343. Undirbúningsnefnd. Garöabær GARÐABÆR Sveinatungu við Vífilsstaðaveg Starfsvöllur í Garðabæ verður starfræktur i sumar við Hofsstaða- skóla. Innritun fer fram 1. júni kl.10-12 fyrir hádegi i Hofsstaðarskóla (suðurdyr). Efnisgjald kr.50,- greiðist við innritun. Félagsmálaráð Garðabæjar. Utboð Tilboð óskast i innréttingu og málningu á kjallara nýbyggingar Grunnskóla á Eski- firði. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrif- stofunni Eskifirði gegn 500 kr. skilatrygg- ingu. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 14.00, föstudaginn 11. júni n.k. og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Bæjarstjóri Utboð Tilboð óskast i byggingu 3000 rúmmetra kaldavatnsgeymis og lagningu Ö 600 mm og Ó 700 mm „Ductile” æða, alls um 800 m, fyrir Hitaveitu Suðurnesja i Svarts- engi. Útboðsgögn verða afhent frá og með fimmtudeginum 3. júni 1982 á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja Brekkustig 36, Ytri- Njarðvik og á skrifstofu Fjarhitunar h.f. Rorgartúni 17, Reykjavik, gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, þriðjudaginn 15. júni 1982 kl. ' 15.00. >

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.