Þjóðviljinn - 02.06.1982, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 02.06.1982, Blaðsíða 16
ÞWÐVHHNN Miövikudagur 2. júni 1982 Sauðfé gengur þar inn og út Sauðfé hefur gengiö út og inn um þjóögaröinn á Þingvöllum undanfarin ár og hann hefur veriö smalaður sem hver annar af- réttur af bændum. Þetta stafar af þvi aö gamla giröingin umhverfis þjóögaröinn er algjörlega ónýt. Þórarinn Sigurjónsson, formaöur Þingvallanefndar, sagöi i samtali viö Þjóðviljann i gær aö undan- farin tvö ár heföi veriö unniö aö þvi aö setja upp nýja girðingu og yröi því verki væntanlega lokiö i sumar. Er blaöamaöur Þjóöviljans átti leiö um Þingvelli á hvitasunnu- dag taldi hann 19 kindur, full- orðnar og lömb, viö veginn frá þvi er hann kemur niöur i Þjóögarö- inn og aö Valhöll. 1 Almannagjá var lika fjöldi sauöfjár á beit. Þórarinn sagöi aö þjóögarös- svæöiö væri ákaflega snjóþungt Nýtt búvöruverð Nýtt búvöruverð tók gildi i gær þann 1. júni. Ýmsar al- gengar landbúnaðarvörur hækka um 14—18%. Sem dæmi um hækkanirnar má nefna aö einn lltri af mjólk hækkar úr kr. 5,70 i kr. 6,75. Einn peli af rjóma hækkar úr kr. 11,20 og i kr. 13.00. Eitt kfló af kótelettum hækkar úr kr. 54,20 I kr. 61,70. Gunnar forseti Skák- sambandsins Gunnar Gunnarsson var kjör- inn forseti Skáksambands islands á aöalfundi sambandsins sem haldinn var á laugardaginn. Frá- farandi forseti dr. Ingimar Jóns- son hafði verið forseti i tvö ár. 1 stjórn Skáksambandsins voru að venju kosnir 6 menn: Þorsteinn Þorsteinsson, Friðþjófur M. Karlsson, Guðbjartur Guðmunds- son, Trausti Björnsson, Þráinn Guömundsson og Garðar Guð- mundsson. Or stjórninni fara Helgi Samúelsson og Ottar F. Hauksson. Svavar í Færeyjum í gær 1. júni hófst opinber heim - sókn Svavars Gestssonar, heil- brigðis- og tryggingamálaráð- herra, til Færeyja. Er ráðherrann I boði færeysku landsstjórnar- innar, en fyrir boöinu stendur Páll Vang, landsstýrismaður. Asamt Svavari eru i förinni Jónlna Benediktsdóttir, kona hans, Páll Sigurðsson, ráöu- neytisstjóri og Guörún Jónsdóttir, kona hans. Heimsókninni lýkur á föstudag. AbaUtmi ÞjóBviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudags. Utan þess tlma er hægt aó ná 1 blaóamenn og aBra starfsmenn biaBsins í þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt aB ná i af greiBslu blaBsins 1 slma 81663. BlaBaprent hefur slma 81348 og eru blaBamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsím! 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663 Tvær ær meö lömb i Almannagjá i fyrradag. Ljósm.: GFr Þjódgarðurinn á Þingvölium og vildi snjórinn þvi sliga giröing- arnar og auk þess er erfitt að giröa þaö vegna gjánna og skorninga I heiöinni. Hann sagöi aö nýja giröingin væri þvi mikiö mannvirki. Búast má viö aö féö hafi valdið nokkru tjóni innan garösins undanfarin ár. _ GFr. Skipverjar á 67 skuttogurum senda skeyti í land vegna fiskverðsákvörðunar Tryggja verður tekjur sjómanna Skipshafnir á 67 skuttogurum i islenska flotanum hafa sent Farmanna- og fiskimannasambandinu skeyti þar sem skorað er á fulltrúa sjómanna i verð- lagsráði sjávarútvegsins að sjá til þess að tekjur sjómanna verði tryggðar með viðunandi fiskverðs- hækkun og jafnframt er lögð áhersla á að ekki þurfi að koma til stöðvunar flotans vegna óviðunandi fiskverðs. frá þvi eftir áramót, að laun sjó- manna verði að tryggja með viö- unandi fiskveröshækkun i sam- ræmi við verðlags- og kaup- gjaldsþróun i landinu. Það má þvi ljóst vera öllum sem um málið fjalla að fiskverð til sjómanna og útgerðar þarf að hækka verulega við núverandi aðstæður”, segir i skeyti sjómannanna á skuttog- araflotanum. Reykvískir lögregluþjónar: Hóta fj öldauppsögnum I skeyti skipverjanna er bent á að tekjur sjómanna hafa dregist verulega saman á fyrsta árs- fjóröungi þessa árs vegna verð- minni aflasamsetningar og að stjórnvöld hafa aukið þann vanda með ótimabærum innflutningi fiskiskipa „sem þýðir að minnsta kosti 10% kjaraskerðingu þeirra sem fyrir eru.” Minnt er á, að verðbætur á laun iandverkafólks voru 10% um þessi mánaöamót, auk þess sem yfirstandandi kjarasamningar muni leiða til einhverrar kaup- hækkunar. ,,Við viljum jafnframt minna Steingrim Hermannsson sjávar- útvegsráðherra á hans eigin orð A fjölmennum félagsfundi Lögreglufélags Reykjavikur i siðustu viku, kom fram mikil óánægja lögreglumanna með eftirsetu þeirra i launamálum, miðað við starfsstéttir sem löngurn hafa fylgt lögreglu- mönnum i launastigum. Var samþykkt einróma á fundinum aö „gripa bæri til að- gerða, ef ekki fengjust fljótlega úrbætur, og þar sem fjöldaupp- sagnir væru það örþrifaráö sem virtist helst leiða til umtals- verðra kjarabóta væri að gripa til þeirra, enda ekki önnur leið auðfarin lögreglumönnum þar sem verkfallsréttur er nær enginn, og ólöglegar aðgerðir ekki við þeirra hæfi,” segir m.a. i fréttatilkynningu frá Lög- reglufélagi Reykjavikur. — lg. /// umgengni í Húsafelli um hvitasunnuhelgina \Ætla að loka í sumar\ j segir Kristleifur bóndi á Húsafelli „m- eftir af einhverjum ástæö j „Nei, ekki átti ég von á þess- ■ um ósköpum. Umgengni hérna i IHúsafelli var hreint út sagt af- leit,” sagði Kristleifur Þor- steinsson bóndi i Húsafelli að- • spurður um hvernig hvita- Isunnuhelgin hefði gengið fyrir sig á tjaldstæðunum I Húsafelli en þar safnaðist fyrir mikill ■ fólksfjöldi þar sem öðrum I meiriháttar tjaldstæðum, s.s. á Þingvöllum, Laugarvatni og Þórsmörk var lokað. „Sem betur fer urðu engin stórslys en að ööru leyti fór allt úr skoröum. ölvun var geysi- mikil og svæðið er allt útatað i brennivinshræjum og ööru drasli. Gróður og jarðvegur er illa leikinn eftir átroðning u.þ.b. 2 þús. manns. Hér hafa dagað uppi nokkur bilhræ og tjald eitt Kristleifur var myrkur i máli I en kvaðst ekki geta kennt nein- I um sérstökum aöilum um nema ■ þá helst ferðamálayfirvöldum I sem yrðu að fara aö taka þessi I mál föstum tökum. Hann sagð- I ist myndi loka fyrir tjaldstæöi I ■ Húsafelli i sumar þvl ekki væri hægt að bjóða sumarbústaðar- eigendum upp á það að fólk væri aö tjalda i næsta námunda við bústaöina. —- hól. ; Stúdentaráð Háskólans ályktar um Pólland og Afghanistan: Vekur | athygli á j baráttu j friðar- i hreyfinga „Stúdentaráð Háskóla ts- I lands vill vekja athygli á ' baráttu friðarhreyfinga i I Evrópu og i Bandarikjunum gegn kjarnorkuvigbúnaði og I hættulegum fylgifiskum 1 hans. Nú er lifsnauðsyn fyrir al- I menning austan tjalds og I vestan að taka höndum sam- ‘ an gegn þessum vágesti og I knýja þannig stórveldin til | þess að semja um gagn- • kvæma afvopnun. Brýnt er I að sem flestir sýni viðleitni i I þessa átt og telur Stúdenta- | ráð Háskóla islands það vera ■ skyldu sina að leggja lóð sitt | á vogarskálarnar”, segir I m.a. I nýgerðri ályktun Stúd- | entaráðs. • Þá hefur ráöið einnig I ályktað um Pólland, þar sem I hvatt er til þess, aö léysir | verði úr haldi þeir stúdentar • og kennarar sem fangelsaðir I hafa verið I kjölfar setningar herlaga I des. sl. „Við teljum frelsissvipt- • ingu fólks sökum friösam- I legs andófs og varðhald án ákæru né réttarverndar i I ósamræmi við grundvallar- • mannréttindi”. Einnig lýsir Stúdentaráð yfir stuðningi við starfsemi | Amnesty International i ■ þágu þeirra stúdenta og há- I skólamanna sem handteknir hafa verið i Póllandi, svo og I baráttu Amnesty fyrir varö- ■ veislu mannréttinda þar og I annars staðar I heiminum. 1 tilefni þjóðhátiðardags I Afghanistan 26. mai sl. lýsir 1 Stúdentaráö andstöðu sinni I við veru sovéska hernáms- liðsins i Afghanistan, „þar I sem þeir viðhalda leppstjórn • sinni i skjóli vopnavalds og I grimmdarverka”, eins og segir i ályktuninni. Stúdentaráð styöur bar- * áttu afghanskra frelsisafla I gegn erlendu vopnavaldi og I fylgifiskum þess og hvetur I þau til þess að hvika hvergi * frá settu marki. — Ig. Línumenn og raívirk jar sömdu í gær Rafvirkjar og llnumenn hjá Rafmagnsveitum rikisins undir- rituöusamninga sina við rikið hjá sáttasemjara i gær. Samning- arnir hafa ekki verið birtir þar sem þeir eru til umfjöllunar i félögum deiluaðila en þeir munu ganga út á 3,25% grunnkaups- hækkun til allra,enda höfðu þessi félög ekki fengið sams konar hækkun og almennu verkalýðs- félögin sömdu um sl. haust. Starfsmenn rikisverksmiöjanna gengu frá sams konar samningi i siðustu viku. í dag munu hittast hja rikis- sáttasemjara þessir launahópar: Flugmenn kl. 9.00, vélstjórar i rlkisverksmiðjunum kl. 13.30, ASÍ, VSl og fleiri kl. 14.00 og mat- reiðslumenn I landi kl. 16.00.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.