Þjóðviljinn - 02.06.1982, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 02.06.1982, Blaðsíða 9
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 2. júni 1982 Miövikudagur 2. júni 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 Tii vinstri á myndinni eru húsin HliöogGrund þar sem m.a. veröur gist, en viö þau eru stúrar grasflatir meö trjágrúöri. Litið við á Laugarvatni t Héraösskúlanum veröa höfuöstöövarnar m.a. setustofa, samkomu- salur og matstofan. A fimmtudaginn var fóru tiö- indamenn Þjóðviljans ásamt Baldri Óskarssyni framkvæmda- stjóra Alþýðubandalagsins til viðræðna við Laugdæli um undir- búning á Laugarvatni og i vett- vangskönnun á staðnum. Höfuð- stöðvarnar verða i Héraðsskólan- um þaðan sem göngustigur liggur upp i hliðina að styttu Hriflu-Jón- asar guðföður skólans. 1 þessu stilhreina og fallega húsi sem á sér mikla sögu verður matast og haldnar kvöldvökur, auk þess sem þar er gistirými fyrir þrjátiu manns. Auk þess verður gist i húsunum Mörk, Hlið og Grund sem tilheyra skólanum. Þegar okkur bar að garði i Héraðsskól- anum voru skólanemar rétt ný- farnir og tiltekt og vorlagfæring að hefjast. Rúnar Hjaltason bryti skólans tók á móti okkur, en hann hefur undanfarin sumur haldið uppi rausn á staðnum m.a. fyrir Húsmæðraorlof sem þarna hefur aðsetur ár eftir ár. Rúnar leiddi okkur um sali og lýsti aöbúnaði væntanlegra gesta á vegum Alþýðubandalagsins. í skólahúsinu verður innréttuð vistleg setustofa, svo og sam- komusalur, en matast verður i matsal skólans. Hið alþekkta Gufubað er skammt undan með öllum sinum kostum og sundlaug i húsnæöi áföstu við skólann, en innifaldiriverði fyrir vikudvöl eru m.a. tveir aðgöngumiðar að sundlauginni og tveir i gufubaðið, en viljimenneins ogmargir gera, stunda frekara hreinlæti gera þeir það á eigin kostnað. Við ræddum við Rúnar um kostinn og sagði hann að i verðinu (1725 fyrir fulloröinn, lOOOfyrir 6—12 ára og 200 fyrir 0—6 ára) fælust morgunmatur, hádegis- matur, miðdegiskaffi, kvöldmat- ur og kvöldkaffi. Hann sagðist vera með hversdagslegan mat, gjarnan fisk i hádegi og kjöt að kvöldi með góðu grænmeti. Ekki væri þjónustað til birös nema eitt kvöld i hvorri viku en þá væri geröur dagamunur og haft meira við I mat. Sfldarborð og silungur væru meöal þess sem skreytti matseöilinn. Eftir góðar viðtökur hjá Rúnari bryta og Benedikt Sigvaldasyni skólastjóra lá leiðin i Miðdal, þar sem býr Birkir Þorkelsson kenn- ari og bóndi, kunnur sósialisti þar um slóðir, og kona hans Bryndis Gunnlaugsdóttir. Birkir veröur helstur tengslamanna Alþýðu- bandalagsins i Laugardal i sumar og hafði margt til að leggja um dagskrá sumarfris og samveru A Völlunum fyrir neðan Héraðsskúlann er gúð aðstaða til hverskonar iþrúttaiðkunar og leikja. Þessi innisundlaug var gerð af nemendum Héraðsskúlans á sinni tlð og stendur enn fyrir slnu. Birkir Þorkelsson i Miðdal, Elva dúttir hans og Baldur óskarsson skeggræða um skipulag Laugarvatns- dvalar. Óskar ölafsson kennari stakk upp á ökuferö að Illöðufelli og þaðan Linuveg meðfram Skjaldbreiöi. Hreinn Ragnarsson kennari verður i húpi heima- manna sem segja þátttakendum deili á landi og sögu i kringum Laugarvatn. Kirkjan i Miödal sem kallar á málningu. Hér sést yfir á vatniö og er gufubaðiö«em gestir á Laugarvatni gera sér tiðförult,til hægri á myndinni. Eins og auglýst hefur verið i Þjóðviljanum efnir Alþýðubandalagið til sumarfris og samveru að Laugarvatni siðari hluta júlimánaðar. Þar er ætl- unin að vista tvo 80 manna hópa viku i senn. Fyrir siðustu helgi voru rúmlega 40 manns búnir að láta skrá sig til dvalar að Laugarvatni fyrri vikuna, frá 19. til 25. júli, og rúmlega 50 siðari vikuna, frá 26. júli til 1. ágúst. Af áhuganum má ráða að uppselt verði innan tiðar. Alþýðubandalagsmanna á Laug- arvatni. Bar nú margt á góma svo sem morgunleikfimi, garðveislur með þátttöku Laugdæla, gönguleiðir, rútuferöir, merkisstaðir að skoða og nauðsyn þess að mála kirkjuna i Miðdal. Auðvitað var yfir salt- keti og baunasúpu margt spjallað annað svo sem úrslit kosninga og upphefð Andropovs KGB-for- stjóra austur i Sovét, en það er önnur saga. En um það varð að endingu algjört samkomulag i stofu þeirra hjóna Birkis og Bryn- disar að hentugri stað fyrir starf- klukkustundum að Hlöðufelli og þaðan eftir troðningum á svokall- aðan Linuveg meðfram Skjald- breiði og yfir á Uxahryggjarleið. Leist viðstöddum á að þetta væri fáfarin og sérkennileg leið sem öllum þætti fengur af að komast. A heimleið frá Laugarvatni var úr nógum hugmyndum að moða. Baldur Óskarsson segir að mein- ing skipuleggjenda sé að útbúa dagskrá fyrir hvora vikuna sem sé allt i senn fjölbreytt, vönduð og sveigjanleg. „Það á að vera mik- ið rúm fyrir frumkvæði og hugar- flug þátttakenda sjálfra svo og Rúnar Hjaltason bryti hugar að húsgögnum I herbergi I Héraösskúl- anum, en þar stendur nú yfir undirbúningur fyrir sumarstarfsemina. semi, af þvi tagi sem Alþýöu- bandalagiö ráðgerir á Laugar- vatni i júli væri ekki hægt að finna. Möguleikarnir til útiveru og allskonar annarra athafna hvernig sem viðrar eru slikir á Laugarvatni að á betra verður ekki kosið. Frá Miðdal lá leiðin aftur i Hér- aðsskólann og nú á kennarafund, það er að segja til þess að ræða við þá Óskar Ólafsson og Hrein Ragnarsson, staðarkennara og sagnfræðinga, og konu hins fyrr- nefnda Margréti Gunnarsdóttur. Hrein gripum við glóðvolgan á leiðinni og er okkur bar að garði var Oskarað koma heim úr gróð- ursetningu. Þeir Hreinn og Óskar tóku vel i þá málaleitan að segja aökomufólki allt af létta um sögu staðarins og leiðbeina þvi á styttri ferðalögum út frá honum. Fleiristaðarmenn voru tilnefndir og verður vonandi hægt að fá þá til liðs við að tengja saman land og sögu i nágrenni Laugarvatns. Eins og i Miðdal var margt rætt um hvað aðkomumenn ættu að hafa fyrir stafni vikulangt að Laugarvatni. Nú brestur blaða- mann staðarþekking til þess að fara nákvæmt með, en þeir sem koma með á Laugarvatn munu verða leiddir i allan sannleika. Mælt var með gönguferðum upp- úr Gullkistu og þaðan yfir Fagra- dal og niður hjá Snorrastöðum, frá Laugarvatni inn i Stóragil og að Trúlofunarhrislunni, fram með vatninu og fleira i þessum dúr. Þá var stungið upp á bilferð um Biskupstungur með viðkomu i ylræktarverum og á fyrirmynd- arbúum eða upp að Hlöðufelli, sem ku vera ákaflega fögur og sérkennileg leið. Upp úr þeim umræðum spratt sú hugmynd að vel mætti fara á svo sem eins og 5 fyrir afslöppun og einveru i sam- verunni.” Ætlunin er að hvor hópur velji úr dagskráratriðum og raði niður á vikuna i grófum dráttum þegar komið er á stað- inn, en siðan verði dagskráin fyr- ir hvern dag negld niður við morgunverðarborðið i samræmi við veðurfar og lundarfar. Undirbúningur að kvöldvökum og gestakomum er að hefjast þessa dagana og verður það allt- saman auglýst siðar i Þjóðviljan- um. Rétt er að geta þess hér að frestur til að panta og staðfesta pöntun á vikudvöl að Laugarvatni i sumar á vegum Álþýðubanda- lagsins rennur út 15. þessa mán- aðar og er væntanlegum þátttak- endum gert að greiða fjúrung dvalarkostnaðar fyrir þann tima til staðfestingar ásetningi sínum að koma með á Laugarvatn. „Við vorum einstaklega heppin að geta hafið starfsemi af þessu tagi á Laugarvatni, þvi þar er allt sem þarf til þess að láta hana tak- ast vei”, sagði Baldur óskarsson eftir skoðunarferðina þangað. Að endingu viljum við gauka þvi að væntanlegum þátttakend- um að taka með sér Sturlungu á Laugarvatn, og fara þangað vel sofin þvi starfsfólk heldur þvi á- kveðið fram að hvergi sé morg- unfríðara og kvöldfegurra en þar, og mönnum þvl ekki svefnrótt um sumarnætur hafi þeir auga fyrir sliku. Hver heldur fram sinni heima- byggð, en það er eins gott að vera við öllu búin. —ekh Ljósm. eik

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.