Þjóðviljinn - 02.06.1982, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.06.1982, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 2. júnl 1982 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 7 Öldruðum skemmt í Þórskaffi Það voru glaðir gestir sem heimsóttu Þórskaff i á dög- unum, þegar staðurinn bauð í annað sinn öldruðum í mat og skemmtun. f fyrra var þetta gert í samvinnu við Kíwanisklúbbinn Eldborgu í Hafnarfirði, en nú í sam- vinnu við kíwanisklúbbinn Heklu í Reykjavík. Það voru vistmenn á Hrafnistu sem komu í Þórskaffi og þáðu mat, horfðu á Þórskabarett og stigu dansinn. Eigendur Þórskaffi leggja til kostnað en starfsfólk fyrirtækisins gefur vinnu sína þennan dag. Myndirnar tók gel — á þessum degi aldraðra í Þórskaff i. Ingibjörg, Birgitta og Guörún taka sporiO fyrir gestina Mikiö fjölmenni var i Þórskaffi, flestir vistmenn á Hrafnistu i Reykjavfk Skemmtiatriöi úr Þórskabarett vöktu mikla kátinu gesta Velkomin í viöskipti við Miklubiautarútibú Grensasvegur Haaleitisbraut Landsbankans nýtt útibú Landsbankans hefur verið opnað á mótum Miklubrautar og Grensásvegar. Miklubrautarútibú veitir alla almenna bankaþjónustu, innlenda sem erlenda. Afgreiðslutími: mánudaga til föstudaga kl. 9is til 16oo 0g auk þess síðdegisafgreiðsla fimmtudaga kl. 17oo til 18oo. LANDSBANKINN Banki allni landsmanna MIKLUBRAUTARÚTIBÚ, Grensásvegi 22, Reykjavlk, slmi 82322.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.