Þjóðviljinn - 02.06.1982, Blaðsíða 11
Miövikudagur 2. júnl 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11
iþróttirf/J íþróttir | íþróttir
1. deild....... 1. deild...... 1. deild.......1. deild........1. deild...... 1. deild.........1. deild........1. deild
ísfirðingar komnir á topp-
inn eftir stórsigur á UBK!
Eftir leiki helgarinnar er 1.
deild tslandsmótsins I knatt-
spyrnu eins og torveld krossgáta.
Eftir fjórar umferöir hefur ekkert
liö tapaö minna en þremur stig-
um og munurinn á efsta og neösta
liöi er þrjú stig. Þaö eru tvlmæla-
laust tsfiröingarnir sem eru um-
talaöasta liö deiidarinnar þessa
dagana, eftir sigurinn á tslands-
meisturum Vlkings og nú sföast
eftir stórsigurinn gegn Breiöa-
bliki fyrir vestan á sunnudag.
Keflvikingar skoruöu sin fyrstu
mörk og fengu sín fyrstu stig er
þeir lögöu Val aþ velli á laugar-
dag, og sýndu aö of snemmt er aö
afskrifa þá þrátt fyrir slaka
byrjun.
ÍBV-Víkingur 2-2
Þaö var einn af góöu leikunum
sem áhorfendur fengu aö sjá á
Hásteinsvellinum i Vestmanna-
eyjum á laugardaginn, þegar
heimamenn og Vikingur léku i
frekar leiöinlegu veöri. Leikurinn
bauð upp á gott spil, spennu og
mörk.
1 fyrri hálfleik var aldrei spurn-
ing hvort liöiö væri sterkara, en
Eyjamenn sem höföu vindinn I
bakiö nánast yfirspiluöu Vikinga
og sköpuöu sér mörg góö færi.
Fyrsta marktækifæriö kom á
annarri minútu, þegar ómar Jó-
hannsson fékk knöttinn óvænt
innan viö markteig en náöi ekki
aö stjórna honum rétta leiö og
skaut framhjá. A næstu tiu min-
útum var nánast stanslaus sókn
Þróttur Reykjavik hefur fariö
vel af staö I 2. deild tslandsmóts-
ins I knattspyrnu. A laugardag
vann liðiö sinn þriöja sigur I jafn-
mörgum leikjum og hefur sett
stefnuna á 1. deildarsæti. Baldur
Hannesson, Siguröur Ilallvarös-
son og Daði Haröarson skoruöu
mörkin gegn Neskaupstaðar-
Þrótti en Höröur Rafnsson svar-
aöi fyrir austanmenn, jafnaöi
reyndar 1-1.
og var meöal annars variö á linu
skot frá Jóhanni Georgssyni en
inn vildi knötturinn ekki. A 35.
minútu átti svo Sigurlás gott skot
sem hafnaöi I stöng og út á völl.
Eina umtalsveröa marktækifæri
Vlkinga I fyrri hálfleik var þegar
Hreggviöur varöi gott skot Jó-
hannesar Báröarsonar beint úr
aukaspyrnu rétt utan vitateigs.
Sem sagt 0-0 i hálfleik, en ÍBV
heföi getaö haft 2-3 marka forskot
meö nokkurri heppni.
Seinni hálfleikurinn var ekki
2ja minútna gamall þegar fyrsta
mark leiksins var skoraö. Eyja-
menn byggöu upp sókn sem end-
aði meö hornspyrnu frá vinstri.
Ómar gaf vel fyrir, mikil þvaga
myndaöist fyrir framan Vikings-
markiö og úr henni náði Valþór
Sigþórsson góöu skoti. Inn fór
knötturinn þó ögmundur hafi náö
aö slá til hans. Eftir markiö gáfu
Eyjamenn eftir, Vikingarnir
gengu á lagiö og tóku völdin. A 59.
mlnútu fengu Vikingar horn-
spyrnu. Upp úr henni skoraði
Ómar Torfason af stuttu færi, og
staöan 1-1. Viö markiö vöknuöu
Eyjamenn og tæpum tveim min-
útum siðar fengu þeir auka-
spyrnu frá vinstri. ómar gaf bolt-
ann beint á Sigurlás Þorleifsson
sem skallaöi fallga I netiö, 2-1.
Eftir þetta var nokkuð jafnræöi
meö liöunum, bæöi liöin reyndu
að spila skynsamlega og byggja
upp sóknir. A 79. minútu fengu
Vikingar aukaspyrnu á miöjum
vallarhelmingi Eyjamanna. Jó-
hannes Báröarson skaut góöu
Úrslit um helgina:
Reynir S.-Fylkir.............1-1
Þróttur R.-Þróttur N.........3-1
Skallagr.-Njarövik ..........1-1
Þór A.-Völsungur.............0-0
Leik Einherja frá Vopnafiröi og
FH var frestað þar sem grasvöll-
urinn á Vopnafirði er enn ekki til-
búinn til notkunar.
Loftur ólafsson kom Fylkis-
mönnum yfir i Sandgerði gegn
1. deild IBI 4 2 118-55
IBV 4 2 116-45
UBK 4 2 117-65
KA 4 1 3 0 4-3 5
KR 4 1 3 0 2-1 5
1A 4 12 13-24
Vikingur 4 12 16-64
Valur 4 112 4-63
Fram 4 0 2 2 4-6 2
IBK 4 1 0 3 2-7 2
Heimir Karlsson skoraöi fyrir
Vlking I Eyjum.
skotaö marki tBV, en Hreggviöur
varöi. Hann hélt þó ekki knettin-
um og Heimir Karlsson kom aö-
vifandi og tókst að skora úr frek-
ar erfiöri aöstöðu, 2-2. Þaö sem
eftir var leiksins var ekki mikiö
um opin færi en gott samspil á
báöa bóga. Vikingar vildu fá vita-
spyrnu 5 min. fyrir leikslok er
knötturinn fór i hendi eins af
varnarmönnum IBV, en ekkert
var dæmt. Segja má aö miöaö viö
seinni hálfleikinn gat sigurinn
lent hvoru megin sem var. En þaö'
heföi veriö i miklu ósamræmi viö
2. deild ÞrótturR 3 3 0 0 8-1 6
ÞórA 3 2 1 0 5-2 5
Völsungur 3 2 1 0 3-1 5
Fylkir 3 1 2 0 4-3 4
FH 2 110 2-13
Reynir S 3 0 12 1-31
Njarðvik 3 0 1 2 3-6 1
Skallagr 3 0 1 2 2-7 1
Einherji 10 0 11-20
ÞrótturN 2 0 0 2 1-4 0
gang alls leiksins ef Vikingar
heföu fariö meö sigur úr þessari
viöureign. Aftur á móti heföi ekki
veriö ósanngjart aö Eyjamenn
heföu haft forustu i hálfleik og
unniö leikinn.
Þaö má mikiö vera ef þessi liö
veröa ekki i toppbaráttunni i
sumar. Bæöi spiluöu góöa knatt-
spyrnu og baráttan mikil, þannig
aö leikurinn var nokkuö haröur.
Bæöi liöin hafa mjög jöfnum
mönnum á aö skipa og þvi erfitt
aö setja einn ofar öörum. Bestu
'menn liöanna I þessum leik voru,
örn Óskarsson, Valþór, Sveinn
Sveinsson og Agúst Einarsson hjá
IBV og Stefán Halldórsson, Þórö-
ur Marelsson, Ómar Torfason og
Jóhann Þorvaröarson hjá Vik-
ingi.
Dómari var Magnús Pétursson
og var hann nokkuö mistækur.
Jatn reyndur dómari og Magnús
er, ætti aö vita aö gæöi dómgæslu
eru ekki I neinu samhengi viö
kraft og lengd flautuhljómanna.
—-gsm.
í Bl-Breiðablik 3-0
„Betra liöiö sigraöi á þvi er
enginn vafi” sagöi Gunnar Steinn
Páisson aöstoöarmaöur þjálfara
hjá Breiöabiiki eftir aö tsfiröing-
ar höföu skellt Blikunum 3-0 fyrir
vestan. „tsfirðingar voru mun á-
kveönari, böröust I 90 minútur, og
unnu verðskuldað. Þeir léku mjög
skynsamiega, innan vallar sem
utan, en stemmningin hjá áhorf-
Reyni og útlit var fyrir þriöja 0-1
tap Reynismanna I röð þar til Sig-
urjón Sveinsson jafnaöi i seinni
hálfleiknum.
Þrjár vitaspyrnur voru dæmd-
ar I Borgarnesi þar sem Skalla-
grlmur og Njarðvik áttust viö.
Þóröur Karlsson kom Njarövik-
ingum yfir, 0-1, meö marki úr
vitaspyrnu en hann hefur skoraö
öll mörk nýliöanna i deildinni til
þessa. Skömmu siöar tók hann
aöra vitaspyrnu en skaut í þver-
slá og þaö reyndist dýrkeypt þvi
Björn Jónsson náöi aö jafna fyrir
Skallagrim, úr vitaspyrnu aö
sjálfsögöu. — VS.
endum var glfurleg og er liöinu ó-
metanlegur styrkur” sagöi Gunn-
ar Steinn.
Isfiröingar léku undan hávaöa-
roki á höröum malarvellinum I
fyrri hálfleik og á 17. min. komust
þeir yfir meö marki Guömundar
Jóhannssonar eftir aukaspyrnu. 1
byrjun siöari hálfleiks fékk Sigur-
jón Kristjánsson tvö góö færi til
að jafna á sömu minútunni en
Hreiöar Sigtryggsson markvörö-
ur Isfiröinga varöi glæsilega i
bæöi skiptin. Þetta var vendi-
punkturinn, á 60. min. skoraði
Gunnar Pétursson glæsilegt
mark, 2-0 fyrir IBI og örnólfur
Oddsson bætti þriöja markinu viö
tiu minútum siöar. Stórsigur var
staöreynd og IBI er nú i efsta sæti
1. deildar i fyrsta skipti i sögu is-
lenskrar knattspyrnu.
Þaö var fyrst og fremst gifurleg
barátta sem færöi ísfiröingum
sigur I þessum leik, eins og gegn
Vikingi á dögunum. Besti maöur
liösins var Hreiöar markvöröur
sem varöi oft vel,en hjá Breiöa-
bliki var þaö aöeins Trausti óm-
arsson sem reis upp fyrir meöal-
mennskuna.
ÍBK-Valur 2-1
Þar kom að þvi að Keflvikingar
skoruöu mark og næöu I stig i 1.
deildinni. Eftir þrjá leiki án
marka og stiga hefur sjálfsagt
veriö þungu fargi af mörgum létt
þegar Óli Þór Magnússon skoraöi
eftir aukaspyrnu frá ólafi Július-
syni. Rétt áður haföi Þorsteinn
Bjarnason markvöröur IBK
bjargaö glæsilega skoti úr auka-
spyrnu frá Hilmari Sighvatssyni.
En Valsmenn jöfnuöu og þar
skoraöi Þorgrimur Þráinsson al-
gert draumamark. Knötturinn
barst til hans frá varnarmanni
IBK rétt fyrir utan vitateig og
Þorgrimur hamraöi hann i blá-
horniö, óverjandi fyrir Þorstein.
Snemma i siöari hálfleik fengu
Jíeflvikingar svo vitaspyrnu, sem
kom upp úr aukaspyrnu ólafs
Júliussonar, og Daniel Einarsson
skoraöi sitt fyrsta 1. deildarmark.
Sigur IBK var sanngjarn eftir
atvikum en komst i mikla hættu
undir lokin þegar Valsmenn
„pressuöu” stlft. Leikurinn var
nokkuö liflegur og sá besti sem
IBK hefur sýnt I sumar. Þor-
steinn markvöröur, Siguröur
Björgvinsson og Ólafur Júliusson
voru bestu menn liösins. Hjá Val
bar mest á Njáli Eiössyni en
Brynjar markvöröur Guömunds-
son átti einnig ágætan leik.
— VS
2. deild. 2. deild_ 2. deild._ 2. defld. 2. defld. 2. defld...
Þróttur R. byrjar vel
Þrír sigrar í þremur fyrstu leikjunum
3. deild...3. deild....3. deild...3. deild... 3. deild.... 3. deild...3. deild.....3. deild
Tvö umdeild mörk á Selfossi
Tveimur leikjum frestað vegna snjóa fyrir norðan og austan
Annar linuvöröurinn kom mikiö
viö sögu I leik Selfoss og Vikings
Ólafsvik I 3. deild tslandsmótsins
I knattspyrnu á laugardag. t fyrri
háifleik skoraöi Jónas Jónasson
fyrir Vlking, 0-1, en markiö var
mjög umdcilt og vildu heima-
menn meina aö Jónas hafi veriö
rangstæöur. Llnuvöröurinn var á
ööru máli. t slöari hálfleik jöfn-
uöu Selfyssingar. Eftir þvögu I
vltateig Vikinga dæmdi linuvörö-
urinn mark og taldi markvöröinn
hafa „mokaö” knettinum út úr
markinu.
Vikingar uröu aö sætta sig viö
þann úrskurö, enda linuvöröurinn
/el staösettur og leiknum lauk þvi
meö jafntefli, 1-1.
A-riðill
IK-Viðir....................1-3
Haukar-Grlndavik............0-0
Selfoss-VIkingur Ó..........1-1
Snæfell-HV..................1-1
B-riðill
Sindri-Huginn...........frestaö
HSÞ-b-KS....... ........frestaö
Tindastóll-Magni............3-2
Austri-Arroöinn.............0-0
Haukar hafa ekki skorað eitt
einasta mark i neinni keppni þaö
sem af er keppnistimabilinu en
undir lokin gegn Grindavik mun-
aöi sáralitlu aö þeir kæmust á
blaö er skot Lárusar Ingasonar
small I stönginni.
Viöismenn komust I 0-2 i fyrri
hálfleik gegn IK i Kópavoginum
með sjálfsmarki og ööru frá Guö-
mundi Knútssyni. Þröstur Gunn-
arsson minnkaöi muninn i 1-2
fyrir IK en Guömundur tryggöi
sigur Viöis meö sinu ööru marki
skömmu fyrir leikslok.
Ólafur Sigurösson kom Snæfelli
A-riðill:
Viðir 2 2 0 0 4-1 4
Selfoss ......... 2 0 2 0 3-3 2
Grindavik 2 0 2 0 2-2 2
HV 2 0 2 0 1-1 2
Viking.ó 2 0 2 0 1-1 2
1K 2 1 0 1 3-4 2
Snæfell 2 0 1 1 2-3 1
Haukar 2 0 1 1 0-1 1
yfir gegn HV meö glæsimarki I
fyrri hálfleik. Skot hans úr auka-
spyrnu af löngu færi hafnaði i blá-
horni HV-marksins. HV var
sterkari aöilinn i leiknum og um
miöjan siöari hálfleik jafnaöi
Leifur Sigurösson af stuttu færi,
1-1.
Ófærö og illvirði setti svip sinn
B-riðill:
Tindastóll 2 2 0 0 8-3 4
Austri 2 1 1 0 3-0 3
KS 1 1 0 0 3-0 2
HSÞ-b 1 0 1 0 2-2 1
Huginn 1 0 1 0 2-2 1
Arroöinn 2 0 1 1 1-5 1
Sindri 1 0 0 1 0-3 0
Magni 2 0 0 2 2-6 0
á leikina f norö-austurriölinum.
Leik HSÞ-b og KS var frestað
vegna snjókomu i Mývatnssveit
og Huginsmenn komust ekki yfir
Fjaröarheiöi vegna snjóa og
leiknum viö Sindra á Hornafiröi
var þvi frestaö.
Tindastóll vann nauman sigur á
Magna á Sauöárkróki. Gústaf
Björnsson 2 og Hermann Þórisson
skoruöu fyrir Tindastól en Hring-
ur Hreinsson og Jón Ingólfsson
svöruöu fyrir Grenivikurliöiö.
Austri og Arroöinn skildu jöfn i
slökum leik á Eskifiröi þar sem
heimamenn heföu veröskuldaö
bæöi stigin.
— VS