Þjóðviljinn - 02.06.1982, Blaðsíða 15
Rl Hringið í síma 81333 kl. 9-5 alla . virka daga, eða skrifið Þjóðvíljanum
frá
lesendum
Er verið að ata unglingunum út í enn hættulegri vímugjafa?
Lokun áfengisverslana
á föstudag fáránleg
ReiOur lesandi ÞjóOviljans
hringdi:
— Ég er alveg bálreiöur yfir
þeirri ósvinnu ráöamanna aö
loka afgreiöslum áfengisversl-
ana sl. föstudag.
1 fyrsta lagi er vist, aö þessi
ákvöröun virkar alls ekki eins
og þeir, sem aö henni standa og
knúöu hana fram, vilja meina.
baö er alveg ljóst aö þeir
krakkar sem ætluöu aö „detta I
þaö” um hvitasunnuhelgina
gera þaö hvort sem rlkiö er opiö
á föstudegi eöa ekki. Margir
þeirra eru eflaust búnir aö út-
vega sér vin I tlma, aörir ná sér
I vin hjá leynivinsölum, en þaö
sem er alvarlegast i þessu, er aö
þessi ákvöröun aö loka rikinu,
beinlinis beinir þeim unglingum
sem ekki hafa útvegaö sér
áfengi, yfir á aöra vlmugjafa og
stórum hættulegri.
t ööru lagi er þessi lokunaraö-
ferö Afengisvarnarráös og
æskulýösráös i gegnum fjár-
málaráöuneyti fáránleg. Meö
þvi aö tilkynna lokunina, eftir
aö verslunum hefur veriö lokaö
á fimmtudegi. Meö þessari
ákvöröun eru þessi þrjú ráö aö
gera alla Islendinga sem komn-
ir eru yfir tvitugt, ómynduga.
Ég bara spyr: Hvaöa siöferöi-
legan og lagalegan rétt hafa
þessir aöilar til aö standa aö
þessari gerö?
1 þriöja lagi er rétt aö þaö
komi fram aö þessi reiöi lesandi
veit um fjölmörg dæmi þess, aö
þessi lokun hefur komiö ákaf-
lega illa fyrir ýmsa sem ætluöu
aö gera sér dagamun um helg-
ina aö margvislegasta tilefni.
Þar má m.a. nefna heimkomu
ættingja og vina frá útlöndum
eftir langa fjarveru, og eins veit
ég um aldraöa konu sem hugöist
halda upp á merkisafmæli meö
dætrum sínum um helgina. 1
fyrsta sinn I 10 ár ætlaöi hún aö
kaupa flösku af áfengi til
hátiöabrigöa, og þaö má nærri
geta um vonbrigöi konunar þeg-
ar sú ætlan hennar var gerö aö
engu.
Aö siöustu vil ég koma þvi aö,
aö mig furöar aö nútimamenn-
Harölæstar dyr á Rikinu.
ingarmaöur eins og Ragnar taka þátt I svo heimskulegu at-
Arnalds fjármálaráöherra skuli • hæfi.
Um tollamál
og fjármála-
raöu
neyti
K;B. hringdi
og sagðist vilja vekja athygli
fjármálaráöuneytis á þvi, aö
tollar eru afskaplega mismun-
andi og oft ógjörningur aö skilja
hvaöa hugsun liggur aö baki
tollalagningu.
Þannig er 100% tollur af öllu
sælgæti handa sykursjúkum en
35% tollur af venjulegu sælgæti.
Þarna eru sykursjúkir sýnilega
látnir gjalda sjúkdómsins.
Þá má og vekja athygli á þvi,
sagði K.B., aö allur innfluttur
kattamaturer tollfrjáls, hverju
svo sen þaönú sætti.
„Ég skora á þá I fjármála-
ráöuneytinu aö athuga þessi
mál áöur en þeir fara frá”,
sagöi K.B. aölokum.
Innfluttur kattarmatur er toll-
frjáls. Þaö er hins vegar 100%
tollur á ýmsum vörum fyrir
sykursjúka.
Katta horn
Þaö er ekki rétt, aö kettir
komi alltaf niöur á fæturna ef
þeir detta.
ji
1L/
Veistu...
aö gáfaöir menn hafa reiknaö
út, aö um hclmingur mannkyns
hafi veriö örvhentur á steinöld?
A bronsöld var fjóröungur
manna örvhentur og nú eru um
5 prósent jaröarbúa örvhent.
Barnahornid
Miövikudagur 2. júnf 1982 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 15
Miðvikudagssyrpa
Ný rödd
Miövikudagssyrpunni hjá
útvarpinu hefur nú bæst liös-
auki sem er Andrea nokkur
Jónsdóttir. Hún ætlar aö leysa
Astu R. Jóhannesdóttur af i
sumar og vera meft syrpuna
fram I september en þá mun
Asta taka viö henni aftur.
Andrea er innanhúss-
manneskja hér á Þjóöviljan-
um og hefur veriö lengi —
núna sér hún um aö teikna upp
blaöiö ásamt Guöjóni Sven-
björnssyni. Hvernig blaöiö lit-
ur út er semsé þeim aö þakka
(eöa kenna?) Hún er heldur
ekki meö öllu ókunnug á út-
varpinu. Fyrir 10 árum eöa
svo var hún meö þáttinn „A
nótum æskunnar” ásamt Pétri
Steingrlmssyni, fyrrum
tæknimanni hjá útvarpinu.
„Þetta veröur svona bland-
aður músikþáttur, en ég er
mest fyrir rokkiö og býst við
aö þaö skipi þvi nokkurn sess I
þættinum”, sagöi Andrea. Ég
hef hugsaö mér aö hafa ein-
hvern fastan kjarna I þættin-
um, þar sem ég kynni ein-
hverja hljómsveit eöa tek ein-
hver lög fyrir. Þá mun ég
|„Er mest fyrir rokkiö” segir
lAndrea Jónsdóttir, hinn nýi
'stjórnandi Miövikudagssyrp-
1
einnig kynna nýjar plötur. Þaö
veröa ekki endilega vinsæl-
ustu plöturnar, þvi mér leiöist
dálitiö hvaö sömu lögin eru
spiluö mikiö i þessum þáttum
útvarpsins.”
ast
Útvarp
%/!# kl. 13.00
„Orrustan I Ardennafjöllum” lýsir sföustu sóknartilraun Hitlers
I heimsstyrjöldinni, en hann skipulagöi orrustuna.
Ardenasóknin
Auglýstur dagskrárliöur
sjónvarpsins um byltinguna
óstöövandi I Nicaragua fellur
niöur I kvöld. I hans staö
veröur sýnd myndin
„Orrustan um Ardennafjöll”,
en hún fjallar um siöustu stór-
sókn Þjóöverja i heimsstyrj-
öldinni siöari I desember 1944,
þegar háö var mikil orrusta i
skógum Ardennafjalla i Bel-
giu og Lúxemborg. Um ein
miljón hermanna tóku þátt i
orrustunni.
Þýöandi og þulur er Gylfi
Pálsson.
Sjónvarp
CT kl. 22.20
Gaman
myndir í
Hollywood
Þátturinn úr Hollywood-röö-
inni I kvöld fjallar um þöglu
gamanmyndirnar. Fram
komu fjórar stórstjörnur á
þessu sviöii HoIIywood. Harry
Langdon, Harold Lloyd, Bust-
er Keaton og — Sjapplin.
Sjapplin var breskur aö ætt
og uppruna og fór til
Hollywood aö leita frægöar og
frama. Allir vita hvernig sú
saga fór — frægari gaman-
leikara hefur heimurinn án
efa ekki eignast enn. Gaman-
myndir Sjapplins eru I aöra
röndina blandaðar háöi og
jafnvel sorg. I myndinni „The
Kid” frá árinu 1921 lék Sjapp-
lin meö hinum 4urra ára
gamla Jackie Coogan, og þótti
leikur barnsins undraverður.
Harold Lloyd veitti Sjapplin
harða samkeppni og myndir
hans nutu jafnmikillar aö-
sóknar. Harold Lloyd skapaöi
persónu, sem var allt annars
eölis en maöurinn sem Sjapp-
Hn haföi skapaö. Harold lék
alvörugefinn ungan millistétt-
armann, sem er sifellt aö
lenda i einhverjum kröggum.
Buster Keaton hélt ávallt ró
sinni á hverju sem gekk. Hann
Sjapplin og Jackie Coogan I
myndinni „The Kid”.
var einnig mjög góöur leik-
stjóri og leikstýröi mörgum
frægum gamanmyndum.
Harry Langdon lék ávallt
barnslega saklausan mann.
Hann naut mikilla vinsælda en
sá timi var ekki langur.
Talmyndirnar komu nefni-
lega til sögunnar. —ast
Sjónvarp
kl 21.25