Þjóðviljinn - 15.06.1982, Page 3

Þjóðviljinn - 15.06.1982, Page 3
Þriftjudagur 15. júni 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 ■v Norðlendingar stofna: Menningarsamtök Stofnfundur n.k. Meðal þeirra nefnda, sem starfa á vegum Fjórð- ungssambands Norðlend- inga, er félags- og menn- ingarmálanefnd. Hún hef- ur nú boðað til stofnfundar Menningarsamtaka Norð- lendinga og verður fundur- inn haldinn að Stórutjarn- askóla á Ljósavatnsskarði þann 18. þ.m. A fundurinn að hef jast kl. 13.15 og Ijúka samdægurs. A fjóröungsþingi 1979 var sam- þykkt ályktun, þar sem Menning- armálanefndinni var faliö „aö stuöla aö auknum samskiptum I fjóröungnum milli áhugamanna um listir, i þeim tilgangi, aö auö- velda gagnkvæmar heimsóknir og kynna frekar stööu þessara mála i fjóröungnum”. Aö undan- förnu hefur nefndin unniö aö stofnun heildarsamtaka i fjórö- ungnum um þessi mál og hinn 6. des. 1980 hélt hún ráöstefnu um „samskipti menningaraöila á Noröurlandi” Sú ráöstefna var einhuga um aö efnt væri til slíkra samtaka og kosin undirbúnings- nefnd til aö vinna aö framgangi málsins i samvinnu viö félags- og menningarmálanefndina. í und- irbúningsnefndinni eru Akureyr- ingarnir Kristinn J. Jóhannsson, föstudag Jón Hiööver Askelsson, Orn Ingi Gislason og Einar Njálsson, Húsavik. I fyrrasumar efndi nefndin til víötækrar könnunar á aöstööu til listiökunar og hverskonar menn- ingarstarfsemi á Noröurlandi. Jafnframt var gengiö úr skugga um hvortalmennur vilji væri fyr- ir stofnun samtakanna. Könnun- ina annaöist Orn Ingi. Leiddi hún I ljós mjög mikinn mun milli byggöarlaga um aöstööu til iök- unar listgreina. Eiga hin fámenn- ari byggöarlög aö sjálfsögöu erf- iöasta aöstööuna. A væntanlegum stofnfundi Ungmennafélögin efndu til gönguferöa I fyrradag, hvert á sinu félagssvæði. Er þetta þriöja áriö i röö, sem félögin standa aö slikri göngu. Um þátttöku almennt er enn ekki vitaö en vlöa var hún mjög góö. Aö þessu sinni var Mjólkur- dagsnefnd aöili aö göngunni aö þvi leyti, aö hún lagöi göngufólk- inu til ljúfengt og staögott nesti. veröur tekiö til umræöu og af- greiöslu frumvarp til laga fyrir Menningarsamtök Norölendinga, jafnframt þvi sem hópumræöur fara fram um starf og hlutverk samtakanna. Til fundarins eru boöaöir allir þeir aöilar á Noröur- landi, sem fást viö þessi mál, svo sem leikfélög, kórar, tónlistar- menn, rithöfundar, myndlistar- menn, kvenfélaga- og ungmenna sambönd og forstööumenn félags- heimila. En opinn er fundurinn öllum þeim, sem áhuga hafa á eflingu menningarllfs á Noröur- landi. Formaöur Félags- og menning- armálanefndarinnar er Björn Sigurbjörnsson á Blönduósi^ en varaformaöur Anton V. Jóhanns- son, Siglufiröi. —mhg 1 Reykjavlk tóku um 300 manns þátt I göngunni eöa allmiklu fleiri en áöur. Var þaö fólk á öllum aldri þótt mest bæri á börnum. Gengiö var um Elliöaárdalinn og höföu sumir orö á þvl, aö þeir heföu nú I raun og veru séö hann 1 fyrsta sinn. Mönnum hættir stundum til aö leita langt yfir skammt aö náttúrufeguröinni. —mhg Góð þátttaka í göngu ungmennafélaganna HÁTÍ ÐAR SAMKOMA í tilefni 100 ára afmælis Samvinnuhreyfi ngar innar verður haldin að Laugum í Reykjadal, S-Þingeyjarsýslu sunnudaginn 20. júní kl. 15.00 Dagskrá 1. Hátíðin sett: Valur Arnþórsson, formaður stjórnar Sambands ísl.samvinnufélaga 2. Ávarp: Forseti íslands Frú Vigdis Finnbogadóttir 3. Ræða: Finnur Kristjánsson formaður afmætisnefndar 4. Leikþáttur Leikstjóri: „ísana leysir“ Sigurður Hallmarsson eftirPálH. Jónsson 5. Ávarp: Robert Davies fulltrúi Alþjóðasamvinnu- sambandsins 6. Einsöngur: Sigríður Ella Magnúsdóttir 7. Hátíðarræða: Erlendur Einarsson forstjóri 8. Söngur: Kirkjukórasamband S-Þingeyjarsýslu 9. Samkomuslit: Valur Arnþórsson Á undan hátiöinni leikur Lúðrasveit Husavikur undir stjórn Sigurðar Hallmarssonar. Allir landsmenn eru hjartanlega velkomnir ff^p y \ Samstarfsnefnd um afmælishald \ MÁTHWt HIHNA MÖRGU } RIKISSPITALARNIR lausar stödur LANDSPÍTALINN SJCKRAÞJÁLFARI óskast á endurhæfingardeild frá 1. septem- ber n.k. Einnig óskast SJÚKRA- ÞJÁLFARI eða SJÚKRA- ÞJÁLFARANEMI sem lokið hefur þriggja ára námi til afleysinga i ágústmánuði. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálf- ari endurhæfingardeildar i sima 29000. HJ(JKRUNARFRÆÐINGAR óskast til afleysinga á dagspitala og göngu- deild öldrunarlækningadeildar. Ein- göngu dagvinna. Einnig óskast HJClKRUNARFRÆÐINGAR til næturvakta á öldrunarlækninga- deild. Hlutastarf. HJCKRUNARFRÆÐINGAR óskast á lyflækningadeild 4 og i gervinýra i dagvinnu. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóriisima 29000. LJÓSMÆÐUR óskast til sumaraf- leysinga á færðingargang. Upplýsingar veitir yfirljósmóðir i sima 290000. KLEPPSSPÍTALINN HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast á deild I (endurhæfingar- deild) semfyrst. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri i sima 38160. LÆKNARITARI óskast til frambúð- ar i fullt starf nú þegar eða sem fyrst. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun, auk góðrar islensku- og vélritunarkunnáttu áskilin. Upplýsingar veitir læknafulltrúi Kleppsspitalans i sima 38160. Reykjavik, 13. júnf 1982 Rí KISSPÍ TALARNIR m Til sölu: %l sv^ Tilboð óskast i pramma ætlaðan til hreins- unar oliu af yfirborði sjávar, 3.15 rúmlest- ir, smiðaðan úr áli 1972. 1 prammanum eru eftirtalin aðaltæki: 1 st. Hatz diesel vél, gerð Z 782-18 hp. 1 st. Oliudæla, Cassappa, gerð 2 C 17. 1 st. Oliudæla, Cassappa, gerð 2 C 23. 1 st. Dæla 3”,Viking, gerð LL124 m/tengi. 1 st. Pendelmotor S.A.I., gerð SL 150-100 rúmsentimetrar m/tengi. Ýmis fleiri tæki eru i prammanum. Óskað er eftir heildartilboði, en þó er einn- ig heimilt að bjóða i einstaka hluti. Útboðsgögn m/nánari upplýsingum eru afhent á skrifstofu vorri. Tilboð skulu ber- ast oss sem allra fyrst og eigi siðar en kl. 11.00 f.h. þann 25. júni. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.