Þjóðviljinn - 15.06.1982, Side 7

Þjóðviljinn - 15.06.1982, Side 7
Þri&judagur 15. jiínl 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 11H Fljúga hvítu fiðrildin” heitir þetta verk eftir Eddu óskarsdóttur „Form I, II og III” heita þessi verk eftir Jónu Guftvaröardóttur. Tveir vasar eftirGest synmgu Leirlistar- félagsins í Listmuna- húsinu Tveir skúiptúrar eftir Gest Þorgrimsson. Gestur og Rúna (SigrúnGuft- jónsdóttir) eru aft segja má nestorar I fslenskri leirlist. Þau bafa unnift mikift saman, og nokkur verk á þessari sýningu eru afrakstur sam- starfs þeirra. „Aine” „armi” og „Anu” heita þessi þrjú verk Guftnýjar Magnúsdóttur. Nöfnin eru finnsk) og þvi miftur vitum við ekki, hvernig þau útlegftust á Islensku. Guftný vinnur um þessar mundir IFinniandi. „Fjöruför” eftir Elisabetu Haraldsdóttur. Eiisabet nam m.a. I Vlnarborg en hefur ver- iftmeftverkstæfti á Hvanneyri I Borgarfirfti sl. tvöár.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.