Þjóðviljinn - 17.06.1982, Page 4

Þjóðviljinn - 17.06.1982, Page 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 17. júni 1982 DJOBVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýds- hreyfingar og þjóðfrelsis Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann. ftitstjórar: Árni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan Ólafsson. Fréttastjóri: Þórunn Siguröardóttir. L'msjónarmaftur sunnudagsblafts: Guöjón Friðriksson. Auglvsingastjóri: Svanhildur Bjarnadóttir. Afgreiftslustjóri: Filip W. Franksson. Blaftamenn: Auöur StyrkársdóUir, Helgi Ólafsson Magnús H. Gislason, ólaíur Gislason, Óskar Guðmundsson, Sigurdór Sigurdórsson, Sveinn Kristinsson, Valþór Hlööversson. iþróttafréttaritari: Viöir Sigurösson. L tlit og hönnun: Andrea Jónsdóttir Guðjón Sveinbjörnsson. l,jósmyndir:Einar Karlsson, Gunnar Elisson. Ilandrita- og prófarkalestur: Elias Mar. Trausti Einarsson. Auglýsingar: llildur Kagnars, Sigriöur H. Sigurbjörnsdóttir. Skrifstofa: Guörún Guövarðardóttir. Jóhannes Harðarson. Afgreiftsla: Bára Siguröardóttir, Kristin Pétursdóttir. Sfmavarsla: Sigriður Kristjánsdóttir. Sæunn óladóttir. Húsmóftir: Bergljót Guöjónsdóttir. Bilstjóri: Sigrún Báröardóttir. Innheimtumenn: Brynjóllur Vilhjálmsson, Gunnar Sigúrmundsson. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. t'tkevrsla. afgreiftsla og auglýsingar: Slftumúla 6, Keykjavik, simi 8i:ct:s Prentun: Blaftaprent hf. Verum hraust • Þann 17. júní 1982 hefur fsland verið sjálfstætt lýðveldi í 38 ár, og fullvalda ríki á sjöunda áratug. Þótt margt haf i gengið lakar en skyldi, þá fer þó ekki milli mála að hitt yf irgnæf ir sem vel hef ur tekist. • A nokkrum áratugum hefur þjóð okkar risið frá örbirgð til auðsældar og er öll sú mikla saga æf intýri líkust. En við skulum muna vel að oft er erf iðara að gæta fengins f jár en af la,og það á einnig við um sjálf- stæði smárrar þjóðar í hörðum heimi. Þótt stjórnar- farslegu sjálfstæði haf i verið náð og lýðveldi stofnað, þá leynast við f ramtíðarbrautina margvíslegar hættur. Sú er hættan mest að sjálf ur viljinn dofni, vilj- inn til þess að halda hér uppi sjálf stæðu þjóðríki og því menningarlega og sögulega samhengi, sem er undir- staða þjóðlegrar reisnar. • Sjálfsagt eru þeir til sem meina vilja að lífskjör okkar Islendinga þyrftu ekki að vera verri, þótt við fylgdum Dönum inn í Efnahagsbandalag Evrópu ell- egar gerðumst eitt fylkið í Bandaríkjum Norður- Ameríku. Þeirri skoðun skal harðlega mótmælt. Eða hvað halda menn að hér yrði skilið ef tir af öllum þeim arði sem okkar náttúruauðlindir á landi og í sjó bjóða upp á, ef ísland væri aðeins einn útkjálkahreppur í stórveldi fyrir austan haf eða vestan. Þá mynd ætti ekki að vera þörf á að draga upp. • Mörgum þeim, sem búa í dreifðum byggðum landsins, finnst um langan veg að sækja sín mál til stjórnsýslustofnana í Reykjavík, og eru þó vart 20 dagleiðir á hestbaki milli þeirra byggðarlaga, sem fjærst liggja og höfuðborgarinnar. En hvað þá, ef menn þyrftu að sækja sín mál til BrOssel eða Washington? • Við skulum muna alla daga hvílíkt fagnaðarefni það er að vera þegn smárrar þjóðar, að minnsta kosti haf i hún þann metnað að vilja sjálf ráða eigin málum og virða land sitt sögu sína og menningu. •' ,, Einstaklingur, vertu nú hraustur", segir Jónas Hallgrímsson. • Á íslandi er auðveldara að uppfylla þá kröfu en víðast annars staðar, ekki vegna þess að loftið er hér gott og heilsugæsla í bærilegu lagi, heldur vegna hins, að í samfélagi svo smárrar þjóðar hefur hver ein- stakur langtum meiri möguleika til að láta til sín taka og eiga gildan hlut að málef num sinnar þjóðar, heldur en þegnar risaveldanna og annarra stórþjóða. • Hversu miklu auðveldara ætti það ekki að vera, að halda hér uppi virku og lifandi lýðræði með sem al- mennastri þátttöku heldur en hjá þeim í Moskvu og New York, en hraustur og dugandi er sá einn, sem eygir leið til að verða nýtur í samfélaginu með einum hætti eða öðrum og stuðla að breytingum þess. • í því alþjóðlega umróti sem við nú lifum á f jöl- miðlaöld er vissulega mikil hætta á því, að uppvax- andi kynslóðir missi sjónar á arfi fortíðarinnar, á samhengi sögunnar og þeim dýru menningarverð- mætum, sem íslensk þjóðartilvera byggist á. Gegn þessari hættu ber að snúast — ekki með heimskulegu ofstæki gegn erlendum áhrifurp, heldur með öflugu menningarstarfi, sem byggi á sífelldri víxlverkan þess besta úr eigin sjóði og annarra, gamals og nýs. • Okkur íslendingum er nauðsynlegt að sækja okkur menntun og menningaráhrif til annarra þjóða, en ástæða er til að staldra við og spyrja hvort hinir þjóð- legu þættir hafi ekki verið vanræktir í uppeldisstarfi okkar á síðari árum,m.a. í skólakerfinu. — Hvort sú menntun og mótun, sem hér er í boði, ekki síst í f jöl- miðlum, geri ekki of lítið af því að minna menn á skyldur við land sitt og þjóð. • Enginn verður góður fslendingur nema hann horf i vakandi augum til umheimsins og þekki skyldur okkar viðstríðandi mannkyn.Til hins kynni að draga að hér mótist menn og menntist á heimsins hátt, en kunni þó það eitt sem boðið er upp á í alþjóðlegri gerviveröld f jölmiðlanna, og gætu þess vegna eins étið sitt tros í Ástralíueða Ameríku. Þá yrði heimurinn fátækari, og ísland ekki lengurtil, nema sem liðinn draumur horf- inna kynsióða, skotvirki erlendra herþræla, en þúsund ára saga týnd. — k. j Kreisky : um | ísrael j og ! Palestínumenn | Bruno Kreisky, kanslari IAusturrikis, tók við friðar- verðlaunum sænsku verkalýöshreyfingarinnar á , dögunum. Kreisky er einn Iþeirra evrópskra stjórn- málamanna sem hefur reynt að finna leiöir til að leysa , mál Palestinumanna og Iísraela og hefur hlotið litlar þakkir fyrir hjá frændum sinum, en sjálfur er Kreisky , af Gyðingaættum. 1 viðtali Ivið kanslarann i DN, þar sem hann vikur m.a. að sið- ustu atburðum i Libanon , segir: 1„Ég er einn þeirra fáu sem vita að það hafa verið mögu- , leikar á að koma á friði i IAusturlöndum nær... Það er enginn vafi á þvi, að ef að Israelar hefðu verið reiðu- , búnir til undirbúningsstarfs Imeð PLO (Frelsissamtökum Palestinumanna) þá hefði verið hægt að fá viðurkenn- , ingu PLO á ísraelsriki ef að Imenn hefðu um leið viljað viðurkenna rétt Palestinu- manna til aö stofna eigiö riki , á Vesturbakkanum og i IGaza. En i Israel hafa menn ekki , einu sinni viljaö ræða þetta. IÞar er aðeins minnihluti sem * vill friö og veit að ekki er hægt aö halda áfram sem nú. , Við verðum”, sagöi Kreisky, 1„að vekja samvisku heims- ins. Við höfum byrjaö það starf i Evrópu, en i Banda- , rikjunum gera menn sér enn Iekki grein fyrir málstað Palestinumanna. Og meðan það gerist ekki i Bandarikj- , unum þá er ekki hægt aö fá j ísraela til að skilja þetta... I Þaöerekkihægtaðþurrka * út miljónir Palestinumanna Ieða reka þá á brott”, sagöi Kreisky ennfremur. • En vel á minnst: Islend- Iingar hafa ekki haft sig sér- lega mikið frammi i þeirri viðleitni til að „vekja sam- * visku heimsins” sem Bruno IKreisky talar um. Ættu þó einnig þeir sem hafa nokkrar taugar til Israels að geta • skiliö, að sú tveggja rikja Ilausn sem hann minnir á er sú eina sem kemur til greina ef ekki á illa að • fara — einnig fyrir Isra- elum. Fögnuður Morgunblaðiö var i spariföt- unum i gær. Astæöan var mikill fögnuöur þar i húsi yfir sigri Breta i Falklandseyjastrfðinu. Fyrirsagnirnar á forsiöu sögöu sitt um yfirmáta hrifningu af hinum sterka. Þar segir neöst „Argentinumennirnir hlupu eins og hérar” en efst á forsiö- unni er svo stunduð pólitisk endurholdgunarpredikun með þvi að téngd eru saman tvö bresk átrúnaðargoð islenskra ihaldsmanna: „Thatcher er eins og Churchill endurborinn” segir þar. ,Frækileg herför Þær hneigðir sem forsiöan lýsir spretta svo út i miklu fjólu- skrúöi i leiöara blaðsins. Ekki veröur betur séð af honum en flest hafi verið gott og ánægju- legt við Falklandseyjastriðið. Þar er meöal annars þessar perlur að finna: „Bretar unnu þvi sigur á Falklandseyjum og luku þar með einhverri frækilegustu her- för sem farin hefur verið á sið- ari timum..” „Herför Breta hefur sýnt að þeir búa yfir miklu afli, og þeir geta beitt þvi með árangursrikum hætti viö hinar erfiðustu aðstæöur”. „Má segja þaö staðfesti mikla hæfni stjórnenda breska sóknarflot- ans, hvernig varnir Argentinu- manna I Port Stanley hrundu nær mótstööulaust til grunna eftir um þriggja sólarhringa átök”...Og svo mætti áfram telja. Leiðarinn samfagnar Bretum yfir þvi, að nú muni sjálfstraust þeirra vaxa. Hann er lika hæstánægður yfir þvi, að Falklandseyjastriöiö veröi nyt- söm lexfa i sjóhernaöi og notar tækifæriö til aö efast um þá kenningu aö mikið skipatjón i striðinu hafi sýnt fram á aö timi ofansjávarskipa sé liöinn. Nei, segir hinn herskái aðdáandi frú Thatcher, herförin sýnir einmitt fram á aö floti veröur aö vera! Og sem fyrr segir: allt fer nú á hinn besta veg I breska heims- veldinu: „1 herförinni hefur fengist dýrmæt reynsla I sjó- hernaði sem mun styrkja varnir Vesturlanda á Norður-Atlants- hafi”. Skammgóður vermir Leiðarahöfundurinn gefur þvi engan gaum aö þvi sem ýmsir breskir fréttaskýrendur hafa veriö ófeimnir viö aö minna á aö Bretum er þaö út af fyrir sig skammgóöur vermir aö hafa unniö hernaöarsigur á fremur illa búnu herskylduliöi Argen- tinumanna. Vandræöin byrja hjá Bretum sjálfum að þeim sigri loknum — þvi aö þaö er ljóst aö hvaöa stjórn sem viö klíppt tekur i Argentinu (vonandi veröa þó þær jákvæöar mála- lyktir i þessum átökum aö her- foringjaklikan þar hrekist frá völdum) — hvaöa stjórn sem þar situr mun itreka fyrri kröfu- gerö til Falklandseyja, sem nú hefur veriö vætt i blóöi hundr- uða ungra manna. Það er lika ljóst, aö herförin hefur veriö dýr og að öflug herseta suður i höf- um verður lika dýr og erfið. Það væri i leiðinni hægt að striða Natóvininum sem leiðarann skrifar á þvi, að eins og bent var á i nýlegri grein Anthony Samp- sons I Newsweek, þá mun fram- hald Falklandseyjaævintýrisins veikja vigbúnaö Nató á Noröur-Atlantshafi — vegna þess að framhald það sem frú Thatcher býöur upp á bindur þar herliö og skip. Stríð til atkvæðaveiða Leiðarahöfundur þusar einnig um pólitiskar afleiöingar hern- aðarsigurs Breta og segir þá m.a.: „Margaret Thatcher, for- sætisráðherra Breta, hefur áunnið sér virðingu langt út fyrir Bretlandseyjar fyrir fram- göngu sina i þessu máli. Ekki er óliklegt að hún efni fljótlega til kosninga og leiti eftir endurnýj- uöu umboöi fyrir sig og flokk sinn” Þetta finnst Morgunblað- inu ágætt: loks fengu flokks- bræöur blaösins i Bretlandi tækifæri til að stöðva flóttann meðal fylgismanna sinna, sem leiftursóknarstefna frú That- cher haföi rekiö af staö! Svo sjálfhverfar pólitiskar sam- úöarhvatir loka augum leiöara- skrifarans fyrir þvi sem er einna hörmulegast viö Falk- landseyjastriðið. En þar er átt viö þann þjóðernisbelging sem striðið hefur vakiö, það spilverk ráöamanna i London og Buenos Aires, sem byggir á þvi, að vopnaskak sé vænlegasta ráðið til aö eignast þann pólitiskan stuöning og vinsældir sem litt þokkaöar stjórnir hafa áöur fyrirgert. Striö eru nógu djöful- leg, þótt ekki sé fariö aö nota þau til atkvæöaveiöa. Og að lokum eina spurningu til Morgunblaðsins: Hvernig hefði fariö fyrir Islendingum i þorskastriði ef að flokksystirin frækna, frú Thatcher, heföi þá veriö komin til valda? Ætli hún hefði ekki látiö skjóta islensku varðskipin í kaf til að „sýna sannarlega að Bretar hafa ekki glatað þeim styrk sem i senn geröi þá einráða á höfunum og aö heimsveldi fyrri á öldum” — eins og segir i loka- oröum leiöarans undarlega,- AB og skerrið 40 SÍÐUR MIÐVIKUPAGUB 18. JÍINÍ 1982 Prcnltmlðji Mor8unbUd»ln». „Thatcher er eins og Churchill endurborinn“ ________________iull 4 -VJO (Jflld 8. lil FdkludMrju. n Mlun ■i «D nou uudir •lrlMu|>. un voru um bort I nutnlnguklpinu inlk Conveyor. un v«r «6itH ZS Th.u-hvr «kýr«i frá H. •« broUir Vr.lur-K.lll.nd, til «á tlipulrggj, brotlíluuin* um I þúwnd w«Mt innkr, Wmuu þnánn Hán irrindi «nni| frá þvi, n» v.tn.vrlun i Port Sunlry vmrl úr l.ai Of mikl- um rrfiílnlum v»ri bundkS n» kom. .rjrnlínUu fíngunum I akjál og «i»- nn konu þrim hrim Forurti*rá»hrrr«nn hotti þvf viá. „Argentíiuimennirnir hlupu eins og hérar“ *f voldum .tdrt gám.flutninnukip til oyj- OÍ« "L hrim Pnnnig h.f* .tjdmor.nd- ,l»4in»«r rkki .iíur rn atjórn.r- . - í l>_________.I__l: r.nniA rinrl nv fjolmiólum hrfur vrrlft *«i ,f .triftuniniii o* þjóírrmbu Th.lrhrr. foruvtirráóhrrra BrrU. hríur ákvr»i» *» fmU for PalkUndmvium. «» Brrtum h«fl — ó

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.