Þjóðviljinn - 17.06.1982, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 17.06.1982, Qupperneq 5
Fimmtudagur 17. jiini 1982 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 5 hefur misst flestallar bæki- stöövar sinar og ræöur nú aö- eins yfir flóttamannabúöum og nokkrum götum i suövestur- hluta Beirut. En þótt mjög hafi veriö aö Palestinumönnum þjarmaö er þaö vist aö þeir munu ekki leggja niöur vopn. Palestinumenn hafa veriö eins- konar riki i rikinu i Libanon sem fyrr segir, en þeir eru um allan hinn arabiska heim og gegna viöa ábyrgöarstööum i krafti menntunar sinnar — en af þeim auði eiga þeir meira en flestar Arabaþjóöir aörar. Frelsissamtök Palestinu- manna hafa lengi átt við þann vanda aö glima, hvort þau ættu aö viöurkenna tilverurétt ísra- els. Talsmenn þeirra hafa oft sagt sem svo, aö þaö sé ástæöu- laust aö stiga það skref til sátta — einkum meöan israelskir ráöamenn þrjóskast viö aö viö- urkenna rétt Palestinumanna til aö eiga sér land og riki. Þær raddir hafa þó heyrst, einnig i hinum arabiska heimi, sem segja aö þaö væri skyn- samlegt fyrir PLO aö stiga viö- urkenningarskrefiö. Meö þeim hætti ættu Palestinuarabar auö- veldara en ella aö afla stuönings umheimsins viö kröfu sina um sérstakt riki á vesturbakka Jórdanar og á Gasasvæðinu. Og þeir sem svo tala gætu þá einnig fordæmt innrás Israela i Liban- on nú meö tilvisun til þess, aö sá hernaöur loki þeim smugum sem hægt væri aö nota íil áþreif- inga um einhverja þá lausn sem tryggt gæti Israel. Begin vill „hauka” En hitt er svo llklegt, aö út- þenslusinni eins og Begin kæri sig alls ekkert um aö PLO viö- urkenni Israel og tæki þar meö upp „hófsama” stefnu. Allt þaö sem stjórn hans gerir á her- numdu svæöunum og nú siöast i i Libanon bendir til þess, aö hann og þeir sem á svipaöan hátt hugsa, vilji sist af öllu glima við „hófsamt” PLO. Beg- in mun lita svo á aö hófsemd i PLO sé háskaleg þvi markmiöi hans að innlima i raun her- numdu svæöin. Vegna þess aö slik stefna Frelsisamtaka Pale- stinumanna mundi hafa veruleg áhrif bæöi á Palestinumenn undir israelskri stjórn og á al- menningsálitiö i heiminum — einnig i Bandarikjunum. Begin hagar sér þvi eftir formúlunni „þvi verr þeim mun betra”. Með hernaöaryfirgangi tryggir hann aö „haukar” i PLO verða miklu áhrifameiri en „dúfurnar”. Þeir munu kasta fleiri sprengjum en dúfurnar, kannski munu þeir ræna flug- vélum. En PLO undir stjórn „hauka” á þaö á hættu aö missa fylgi og stuöningsmenn bæöi á alþjóölegum vettvangi og meöal ibúa hernumdu svæöanna. PLO á nú stuöning visan frá iang- flestum Palestinumönnum, hvar sem þeir eru niöur komnir. En „haukastefna” — sem á sér mjög skiljanlega forsendu i ör- væntingu fólksins sem sætir yf- irgangi Israelsmanna — gæti sundrað Palestinumönnum og valdiö PLO pólitiskum erfiö- leikum þegar til lengdar lætur. Arafat Vestur-þýska vikublaöiö Spiegel segir i siöasta hefti, aö Jassir Arafat, leiötogi PLO, hafi séð hina óhagstæöu þróun i Libanon fyrir. Hann hafi að undanförnu gert út sendimenn til margra Arabarikja til aö út- skýra áhuga sinn á vissri stefnubreytingu — m.a. til Kairó, en grunnt hefur veriö á þvi góöa meö PLO og Egyptum eftir aö hinir siöarnefndu sömdu sérfriö við ísraelsmenn. Arafat hefur aö sögn haft i hyggju aö flytja aðalstöövar sinar frá Beirut til Túnis, til að vera fjarri bæöi Israelum og Sýr- lendingum. Þaöan haföi hann svo i hyggju að hefja „dipló- Kristnir hægrimenn eru einir um aö fagna innrásarliöinu Palestinumcnn við flak israelskrar herþotu: þeir áttu við mikiö of- urefli aö etja matiska sókn” til aö „þröngva tsrael upp i horn meö friösam- legum hætti”. eins og sendi- maður PLO i Jórdaniu hefur komist aö oröi. Annaö mál er hvort þetta mun eftir ganga nú eftir siöasta upphlaup stór- slysamanna eins og Ariels Sharons og Menakhems Begins. AB. tók saman. Innrásin í Líbanon: Eftir loftárás á Sidon Hver er tllgangur Israela? Fimmtu styrjöld Araba oq israela virðist nú lok- ið. Vopnahlé er komið á i Libanon sem verður illa haldið/ ef að líkum lætur, og síðan mun vafalaust byrja langt þóf um skil- mála fyrir því að isra- elski herinn haldi til sins heima. En hernaðarsigur hafa israelar unnið — þótt hann svo þýði að á öðrum vigstöðvum hafi þeir tapað. Engum þurftu aö koma á óvart hernaðarlegir yfirburöir Israelsmanna. Þeir sendu inn i Libanon tvisvar til fjórum sinn- um fleiri hermenn en Palestinu- hvatamanns, aö innrásinni, ver- ið sá aö reyna aö ganga á milli bols og höfuös á PLO, Frelsis- fylkingu Palestinumanna, og eyðileggja þann visi að „riki i rikinu” sem samtökin höföu komiö sér upp i Libanon. Þá er ekki óliklegt aö Israelar vilji nota tækifæriö til að reyna að semja um aö Sýrlendingar veröi á brottmeö hersinn fráLibanon og þar með geti þeir eflt til auk- inna valda hægrisinnaöa flokka kristinna Libanonmanna, sem eru þeir einu sem hafa fagnað innrasarliöinu. Sýrlendíngar Sýrlendingar hafa gjarnan viljaö láta lita á sig sem eina trúveröuga flytjanda arabisks Sharon (i miðju) og Begin: þvi verr þeim mun betra menn i suðurhluta landsins hafa á aö skipa til varnar, en taliö er að i vopnuöum sveitum þeirra séu um 15 þúsundir manna. Þá hafa Israelar yfir aö ráöa miklu öflugri og nýtiskulegri vopnum. 30 þúsund sýrlenskir hermenn sem veriö hafa i Libanon siöan i borgarastriöinu 1976 gátu heldur ekki staöist israelska hernum snúning og einkum hef- ur sýrlenski flugherinn oröiö fyrir mikiu afhroöi. Gegn PLO Þvi liðu ekki nema sex dagar frá þvi aö innrásin hófst þar til israelski herinn var kominn i námunda viö Beirút, um hundr- aö kilómetra fyrir noröan þau landamæri sem átti aö tryggja — ef trúa mætti opinberri rétt- lætingu innrásarinnar. En hún er sú, að vegna þess aö Pale- stinumenn hafa stundum skotið eldflaugum á israelskar byggðir i Galileu þyrfti aö hrekja þá lengra norður. Þessi kenning heitir „Sjalom ha-Galil”, eöa Friö fyrir Galileu. Nú er taliö i Israel að þessi réttlæting hafi verið fundin upp til aö sefa Verkamannaflokkinn i stjórnar- andstööu en hann hafi veriö ef- ins um aö leggja bæri út i inn- rásarævintýriö. 1 raun og veru hafi höfuötilgangur Ariel Shar- ons hermálaráðherra aöal- málstaöar og dyggan banda- mann PLO. Það hefur hinsveg- ar á ýmsu gengiö meö frammi- stööuna. Og nú geröist þaö, aö eftir þátttöku i höröum bardög- um samþykktu Sýrlendingar mjög fljótlega vopnahlé. Astæð- an mun sú, aö Hafez Assad Sýr- landsforseti telur sig ekki mega viö þvi aö hætta á meiriháttar hernaöarlegan ósigur núna þegar hann á i meiriháttar erfiöleikum heima fyrir. Baath- flokkurinn, sem hefur farið meö völd i Sýrlandi siöan 1963, hefur átt i innbyröis erjum. Og sú veraldlega þjóöernishyggja sem sá flokkur hefur boöað með vissum vinstriáherslum, stend- ur auk þess höllum fæti i landinu vegna áhrifa Bræöralags múhameöstrúarmanna, leyni- félags sem vill koma á fót hrein- ræktaöri islamskri stjórn i Sýr- landi. Siöast i febrúar kom til uppreisnar i borginni Hama og er talið aö um tiu þúsundir manna hafi látiö lifiö þar þegar stjórnarhersveitir kæföu upp- reisnina i blóöi. Vandi Palestínumanna PLO hefur oröið fyrir miklu tjóni i Libanon. Hreyfingin t *

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.