Þjóðviljinn - 17.06.1982, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 17.06.1982, Qupperneq 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 17. júni 1982 Skuldbinding Breshnevs að beita ekki kjarnorkuvopnum að fyrra bragði vekur mikla athygli í New York T ímamóta yf irlýsing? Aöalumræöuefni ræöumanna og þingfulltrúa á afvopnunarráö- stefnu Sameinuöu þjóöanna i New York i gær og helstu fjölmiöla I Bandarikjunum var yfirlýsing Leonids Breshnevs forseta Sovét- rikjanna sem fram kom I ræöu Andrej Groymyko utanrikisráö- herra i fyrradag þar sem sagt var að Sovétrikin myndu ekki veröa fyrri til aö beita kjarnorkuvopn- um, en áöur haföi Kina eitt kjarn- orkuveldanna gefiö sambærilega yfirlýsingu. Hobert MacNamara fyrrum varnarmálaráöherra Bandarikjanna fagnaöi yfirlýs- ingu Sovétmanna I New York i gær. Nú er þess beðið meö eftir- væntingu hverju Reagan forseti Bandarikjanna svarar siöasta út- spili Sovétmanna er hann ávarp- ar afvopnunarþing Sameinuöu þjóöanna i dag. Orðsending Breshnevs t ræðu Gromykos i fyrradag Aö frumkvæöi Norömanna var um siöustu helgi efnt til samráös- fundar friðarhreyfinga á Norður- löndum i Noregi um siöustu helgi. Þar var meðal annars samþykkt að framvegis skyldi tsland vera meö I kröfum og baráttu fyrir kjarnorkuvopnalausu svæöi á Noröurlöndum. A fundinum voru fulltrúar Nej till atomvöpen i Noregi og Dan- mörku, Finlands fredsforbund, sænskra friðarhreyfinga og Sam- taka herstöövaandstæöinga. Fram kom m.a. að undirskrifta- söfnun meö áskorun til þjóöþinga og rikisstjórna Noröurlanda um kjarnorkuvopnalaust svæöi er nú lokiö og söfnuöust milljón undir- skriftir i Finnlandi, 700 þúsund i Danmörku, 540 þúsund i Noregi og 350 þúsund i Danmörku, eöa alls um 2.6 milljónir undirskrifta. A fundinum voru til umræöu næstu skref i baráttu fyrir kjarn- orkuvopnalausum Noröurlönd- um. Viöurkennt var aö sú gagn- rýni tslendinga aö óeölilegt væri aö þeir væru ekki haföir meö i flutti hann sérstaka orösendingu frá Leonid Breshnev þar sem hann lýsti þvi formlega yfir sem forseti Sovétrikjanna aö þau skuldbindi sig til þess aö veröa aldrei fyrsta rikiötil þess aö beita kjarnorkuvopnum, og aö þessi skuldbinding tæki gildi um leiö og Gromyko læsi hana úr ræöustól Sameinuðu þjóðanna. Þessum tiöindum var tekiö meö dúndr- andi lófataki. „Sovétrikin hafa aldrei lýst þessu yfir áöur hvaö þá heldur á jafn formlegan og afdráttarlaus- an hátt og hér i New York”, sagði Ólafur Ragnar Grimsson alþing- ismaöur i samtali viö blaöið en hann situr nú afvopnunarráð- stefnu Sameinuöu þjóöanna á- samt þremur isl. þingmönnum öðrum. „Kina er eina kjarnorku- veldiö sem hefur gefið sambæri- iega yfirlýsingu áöur, og hér er þetta útspil Sovétmanna ekki tek- umræöu og kröfum um kjarn- orkuvopnalaust svæöi á Noröur- löndum ætti réttá sér. Meðal ann- ars var bent á að enda þótt stjórn- málaöfl á tslandi væru mjög ó- sammála um hversu raunhæf hugmyndin væri þá hefðu tals- menn Framsóknarflokks, Sjálf- stæöisflokks og Alþýðubandaíags lýst yfir þvi að ef af stofnun sliks kjarnorkuvopnalauss svæöis yröi kæmi ekki annaö til greina en aö tsland væri þar meö i hópi Norð- urlanda. Nej till atomvápen i Noregi hef- ur gert frumathugun á kjarn- orkuvopnalausu svæöi á Norður- löndum og lagt fram hugmyndir i skýrsluformi um framkvæmd þess máls. Samþykkt var á áð- urnefndum fundi aö vinna mark- visst að nákvæmari tillögugerð i þessum efnum og vinna upp drög að samningi um kjarnorkuvopna- laust svæöi fyrir næsta haust. Einnig var ákveöiö aö efna til nýs samráösfundar á hausti kom- anda. —ekh iö sem áróöursbragö heldur full alvara.” Svar til f jórmenninganna „Þaö kemur m.a. fram i þvi aö yfirlýsing Sovétmanna og viö- brögö við henni hafa verið aöal- efni fréttatima sjónvarpsstööva og New York Times hefur hana sem aöalfrétt i dag, og ver miklu rúmi undir umfjöllun um hana á innsiöum. Þaö hefur og komið mjög fram i umræðum hér á ráð- stefnunni i dag eftir ræöu Grom- ykos að fyrir fáeinum mánuöum lögðu fjórir bandariskir forystu- menn til aö Bandarikin ættu aö móta þá stefnu að beita aldrei kjarnorkuvopnum að fyrra bragöi. Þetta voru þeir Robert MacNamara, fyrrum varnar- málaráðherra Bandarikjanna og forstjóri Alþjóöabankans, Mc- George Bundy aðalráögjafi Kennedys og Johnsons forseta i öryggismálum, George F. Kenn- an fyrrrverandi sendiherra Bandarikjanna i Moskvu, og Ger- ald Smith fyrrverandi forstjóri afvopnunarstofnunar Bandarikj- anna. Þessir menn skrifuðu tima- mótagrein i blöö og héldu blaöa- mannafund þar sem þeir hvöttu til slikrar stefnumótunar. Mac- Namara lýsir þvi yfir i dag aö hann fagni þessari stefnutilkynn- ingu Sovétmanna sem þýöi i raun aö Sovétrikin viöurkenni hiö sama og fjórmenningarnir hafi haldiö fram aö það sé sameigin- legt hagsmunamál Bandarikj- Flugleiöir og Air Algerie hafa samiö um flutning á 35 þúsund pílagrimum til Jedda í september næstkomandi. Samningurinn var undirritaöur i Alsir. Hér er um að ræða stærsta verkefni af þessu tagi sem Flug- leiöir hafa tekist á hendur, og veröur flugiö framkvæmt i sam- vinnu og meö aöild SAS. Tekiö skal fram aö stjórnvöld I Alsir eiga eftir aö staöfesta samning- inn. anna og Sovétrfkjanna aö móta slika stefnu. Gerald Smith sem var einn aöalsamningamaður Bandarikjanna i SALT 1 samn- ingunum kallaði þetta timamóta- yfirlýsingu. Hann telur aö þetta séu viöbrögö Sovétrikjanna viö stefnuyfirlýsingu fjórmenning- anna fyrir nokkrum mánuðum. NATO eitt eftir En hér er einnig bent á þaö i blööum aö Aleksander Haig utan- rikisráöherra Bandarikjanna hafi hafnaö kröfu fjórmenninganna um aö þau eða NATO afsöluðu sér rétti til þess aö verða fyrri til aö beita kjarnorkuvopnum. Enda hefði það veriö eitt af grundvall- arstefnuatriðum NATO og Bandarikjanna aö áskilja sér slikan rétt m.a. til þess aö fæla Sovétmenn frá stórárásum meö hefðbundnum vopnum. En eftir þessa yfirlýsingu Sov- étmanna biöa menn nú hér i aðal- stöövum Sameinuöu þjóöanna meö eftirvæntingu ræöu Reagans forseta Bandarikjanna á morgun. Þegar bæöi Sovétrikin og Kina hafa gefið formlega yfirlýsingu með þessum hætti er talið erfitt fyrir Bandarikin og NATO aö halda fast viö sitt. Menn tala um þaö hér aö þaö yröi mikið áfall fyrir Bandarikin ef Reagan héldi óbreyttri stefnu, og þá myndu NATO-ríkin vera þau einu sem á- skildu sér rétt til aö nota kjarn- orkuvopn að fyrra bragöi.” —ekh Samkvæmt samningi þeim sem undirritaöur hefur veriö munu vera notaðar fjórar þotur af gerö- inni DC-8 og ein breiöþota af gerðinni Boeing 747. Ráögert er aö flytja 30 þúsund pilagrima milli Alsír og Saudi Arabiu og fimm þúsund pilagrima frá Niger. Samningsupphæö er rúm- lega niu milljónir dollara sem er rösklega 100 miljónir Islenskra króna. Ráögert er aö flugiö hefjist frá Alsir 4. september. Það veröur i tveimur önnum sem hvor um sig stendur 17 daga. Nokkurra daga hlé veröur á milli. Þar sem um svo stórt verkefni er aö ræða sem aö ofan greinir hafa aö undanförnu staöiö yfir samningaumleitanir viö nokkur flugfélög um samvinnu. Nú er af- ráöiö að SAS taki þátt i þessum pialgrimaflutningum meö Flug- leiöum. SAS mun taka á leigu Boeing-747 frá Boeing verksmiöj- unum sem þeir siöan manna og fljúga meöan verkefniö varir. Frá Flugleiöum munu veröa tvær DC-8 þotur og frá SAS aðrar tvær flugvélar af sömu tegund. Flugleiöir munu sjá um alla framkvæmd og afgreiöslu á flug- völlum bæöi i Alsir og i Jedda i Saudi Arabiu. Ráðgert er að pila- grimaflutningum milli Alsir og Saudi Arabiu ljúki 19. október. A þriöja hundraö manns mun starfa viö pilagrimaflutninga. Fyrir milligöngu Flugleiöa standa nú yfir samningar milii Kabo Travel og Cargolux um aö siöarnefnda félagiö taki aö sér pllagrimaflutninga frá Nigeriu til Jedda. Cargolux mun taka á leigu Boeing 747 breiöþotu frá Boeing verksmiöjunum til þessa verk- efnis. Listahátiö 1982 Konungur bassasöngvaranna BORIS CHRISTOFF með Sinfóníuhljómsveit islands stjórnandi GILBERT LEVINE ^ Laugardalshöll sunnudaginn 20. júní kl. 17.00. ^ Miðasala i Gimli við Lækjargötu 14.00-19.30 daglega. ^ Sími 29055.____________________________________________^ Efnisskrá: Beethoven: Leonóra forleikur nr. 3 Mozart: Aría Leporellos úr óperunni Don Giovanni Verdi: Forleikur að óperunni Vald örlaganna Recitativ og ariur Bankós úr II. þaetti óperunnar Macbeth Söngur Filippusar II. úr óperunni Don Carlos Hlé Glinka: Atriði og aría úr óperunni Lif keisarans Tsjaikovsky: Rómeó og Júlía Mussorgsky: Dauði Boris keisara úr óperunni Boris Godunov Samráðsfundur um kjarnorku- vopnalaust svæði á Norðurlöndum “7 ' Island með í kröfunum Pílagrímaflug Flugleiða: 100 miljón kr. samningur Nú biöa menn spenntir eftir ræöu Reagans forseta Bandarikjanna hcr á afvopnunarráöstefnu Sam- einuðu þjóöanna, segir Ólafur Ragnar Grimsson alþingismaöur i samtali viö blaðið. ! Aukasýning á Rúben trúð í dag! Trúðasýningar Rúbens hafa vakið almenna ánægju og aðsókn verið afar góð í Norræna húsinu. Nú hefur verið ákveðið, að trúðurinn hafi aukasýningu föstudag- inn 18. júni kl. sex I Norræna húsinu. Aðgöngumiöar verða seldir i aðgöngumiðasölu Listahátiðar i Gimli. Rúben trúður hefur skemmt Akureyringum sl. tvo daga en i dag kemur hann fram á skemmtun i Garðabæog einnig er áætlaö aö hann fari til Grindavilkur. —ast \Ný síma- skrá er komin út Nýja simaskráin veröur tilbúin til afhendingar 21. júni n.k. á Reykjavikursvæð- inu. Um svipað leyti verður skráin send út á land. Miklar breytingar hafa oröið á skránni frá þvi á sl. ári, eöa um 20 til 24%. Ný nöfn á Reykjavikursvæöinu eru 4500 talsins en samtals eru 55 þúsund notendur á þessu svæöi. Símnotendur á landinu öllu eru 87.867 þaraf 97% með sjálfvirkan sima. Þau 3% sem eftir eru meö gamla sveitasimann munu hverfa á allra næstu árum, aö þvi er simstjórinn Haf- steinn Þorsteinsson tjáöi blaðinu. — óg Kvennafram- boðið með kaffisölu Kvennaframboöiö veröur meö kaffisölu á Hótel Vik 17. júni. Húsiö verður opnaö kl. 14 og veröur ilmandi kaffi og ljúffengar kökur á boðstólnum. Um kvöldiö veröur stiginn dans i Lindarbæ frá kl. 21. 19. júni veröur kvöldvaka i Hótel Vik og hefst hún kl. 20.30. A dagskrá veröur m.a. upplestur, erindi, söngur o.fl. Allir vel- komnir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.