Þjóðviljinn - 17.06.1982, Page 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmt'udagur 17. júni 1982
Vlnstri
meirihluti í
Kópavogi:
framsetningu þess, svo þaö veröi
sem aögengilegast fyrir bæjar-
búa. Jafnframt veröi efnt i rikara
mæli en veriö hefur til samkeppni
um deiliskiptingu nýrra svæöa,
þar sem aukiö frelsi húsbyggj-
enda á lóöum og bygginga-
svæðum veröi haft aö leiöarljósi.
Þegar veröi hafist handa um
gerö deiliskipulags af atvinnu-
svæöum og ibúöahverfum í Fifu-
hvammslandi, þannig aö upp-
bygging þar geti hafist strax og
stofnbrautir hafa veriö geröar.
Sérstök áhersla veröi lögö á aö
leysa á svæðinu hina brýnu þörf
ungs fólks fyrir lóöir. Skal þaö
gert i frjálsu skipulagi.
Skipulag Suöurhllöar og Kópa-
vogsdals veröi endurskoöaö meö
þaö aö markmiöi aö þar veröi aö-
staöa fyrir almenningsiþróttir og
útiveruaukaöstööu fyrir keppnis-
Iþróttir. Þessu veröi hagaö
þannig aö svæöi til ibúöabygginga
i Suöurhliöinni veröi næsta bygg-
ingasvæöi á eftir Sæbólslandi. t
skipulaginu veröi gert ráö fyrir
grasgaröi og skógrækt.
Aukin áhersla veröi lögð á
skógrækt I bænum, og sú stefna
tekin upp aö afmarka Ibúöa- og
atvinnusvæöi meö trjágróöri.
Skipuiögð veröi Ibúöabyggö
austan i Meltungulancíi, sem
tengist byggöinni viö Smiðjuveg
og Blesugróf. Jafnframt veröi
efnt til samkeppni um skipulag
útivistarsvæðis I Fossvogsdal
meö þaö aö markmiöi aö þaö nýt-
ist Ibúum bæ jarins sem best til al-
menningsiþrótta og útivistar.
Vogatungureitur og hluti
Sæbólslands veröi nýttur undir
ibúöir fyrir eldra fólk. t þessum
hverfum veröi breytilegar íbúöa-
stæröir. Tryggt veröi meö reglu-
gerö að húsnæöi á þessum
svæöum haldist i eigu eldri
bæjarbúa.
Lögö veröi áhersla á aö ljúka
framkvæmdum á austurhluta
miöbæjarins og gerö skipulags á
vestursvæöinu þar sem áhersla
veröi lögö á hvers kyns menn-
ingarstarfsemi. Veröi þá einnig
gengiö frá skipulagi sunnan
Borgarholtsbrautar.
Stofnaö veröi til samkeppni um
skipulag hafnarsvæöisins og
áhersla lögð á smábátahöfn og at-
vinnustarfsemi tengdri höfninni.
Lögð veröi áhersla á góöa sam-
vinnu sveitarfélaganna á höfuð-
borgarsvæöinu, sérstaklega á
sviöi skipulags og samgöngu-
mála.
Ákvöröun um lausn holræsa-
mála suðursvæöa veröi tekin á
þessu ári og framkvæmdir hafnar
svo fljótt sem veröa má.
Skóla- og
menningarmál
Framkvæmdum á sviöi skóla-
bygginga veröi hagaö i samræmi
viö samþykkt skólanefndar frá 1.
október 1981 um meginstefnu i
skipulagsuppbyggingu grunn-
skóla I Kópavogi og um forgangs-
röðun verkefna á þvl sviði.
Haldiö veröi áfram viöræöum
viö menntamálaráöuneytiö um
framtlöarhúsnæöi fjölbrautar-
skólans s.b.r. bráöabirgöaákvæöi
i samningi um skólahald á fram-
haldsskólastigi i Kópavogi og á
hvern hátt úrlausn þess máls
tengist byggingum vegna grunn-
skólanna I Kópavogi. Megin
áhersla veröi lögö á aö fá fjár-
magn til aö ljúka byggingu
Digranesskóla og Snælandsskóla
á næstu 2—3 árum. Ahersla veröi
lögö á aö fá niöurstööu I þessum
málum fyrir afgreiöslu fjárlaga
næsta árs.
Strax á næsta hausti veröi 6 ára
börnum tryggð skólavist hálfan
daginn þar sem þvi veröur viö
komiö og reynt aö tengja skóla-
vistina sem mest vinnutima
foreldranna.
Stefnt skal aö samfelldum
vinnudegi allra nemenda, og nú
þegar verði kannaö hvort hægt
Bæjarfulltrúar Alþýöu-
bandalagsins/ Alþýöu-
flokksins og Framsóknar-
flokksins hafa ákveðið
með sér samvinnu um
stjórn Kópavogskaupstað-
ar á þessu kjörtímabili.
Var eftirfarandi sam-
starfsyfirlýsing gerð og
hún síðan samþykkt á
félagsfundum flokkanna
þriggja.
Stjórnkerfið — samskiptin
við bæjarbúa
Arlega verði bæjarbúum kynnt
starfsemi bæjarins, meö útgáfu
bæklinga og borgarafundum. Sér-
stök áhersla veröi lögö á hverfa-
fundi þegar teknar eru ákvarö-
anir sem snerta einstök hverfi.
Um ailar meiriháttar ákvaröanir
skal hafa náiö samráö viö Ibúana.
Ahrif kjörinna fulltrúa veröi
aukin, og þeir geröir virkari I allri
stjórnun. Formaöur bæjarráös
taki virkan þátt i stjórnun bæjar-
ins.
Ráöinn veröi deildarverk-
fræiingur á tæknideild, og öll
stjórn hennar gerö einfaldari.
Lögö veröi áhersla á aukið at-
vinnulýöræöi.
Að lokinni endurskoöun þeirri
sem nú fer fram á verkaskiptingu
rikis og sveitafélaga, og á að vera
lokiö fyrir samþ. fjárlaga næsta
árs, veröi tekin til endurskoðunar
álagning fasteignagjalda meö
þaö aö markmiöi aö þau veröi
innheimt án álags.
Fasteignaskattur af ibúðarhús-
næöi öryrkja og aldraöra veröi
felldur niöur eftir sömu reglum
og á siöasta kjörtimabili.
I samvinnu viö fjármála- og
hagsýslustjóra og deildarstjóra
bæjarkerfisins verði sífellt leitaö
nýrra leiöa i aukinni hagkvæmni i
rekstri bæjarins. Rekstri bæjar-
ins verði ávallt hagaö þannig að
greiöslustaðan veröi viðunandi.
Að markvisst veröi unnið að
þvl, að sveitarfélögin fái óskorað
vald ^til aö ákveöa gjaldskrár
fyrir veitta þjónustu.
Kosin veröi atvinnueflingar-
nefnd er hafi það verksvið aö
leyta nýrra leiöa i atvinnumálum
og gera tillögur um skipulag at-
vinnumála. Jafnframt fari nefnd-
in meö stjórn atvinnueflingar-
sjóös.
Kosin veröi framkvæmdanefnd
miðbæjarins er heyri beint undir
bæjarráö. Nefndinni er ætlaö aö
hafa frumkvæöi aö framkvæmd-
um á austurhluta miöbæjarins,
leita aö byggingaraöilum og
semja um rekstrarþætti.
Bæjarmálasamþykktin veröi
tekin til endurskoöunar.
Bæjarstjóri veröur Kristján
Guömundsson.
Skipulag — byggðaþróun
Gengið veröi frá aöaiskipulagi
bæjarins til næstu 20 ára, innan
árs. Reynt verði aö einfalda
„Strax á næsta hausti veröi 6 ára börnum tryggö skólavist hálfan daginn þar sem þvi verður viö komiö og reynt aö tengja skólavistina sem
mest vinnutima foreldranna”.
„Lögö veröur áhersla á aö ljúka framkvæmdum á austurhluta miöbæj arins og gerö skipulags á vestursvæöinu þar sem áhersia veröi lögö á
hvers kyns menningarstarfsemi”.
Samstarfsyfirlýsing
vinstri meirihlutans
verði aö útvega nemendum eina
máltlö á dag, a.m.k. i þeim
skólum þar sem aöstæöur leyfa.
Stofnaöar veröi öldungadeildir
viö fjölbrautaskólann.
Sérkennslustöðinni veröi tryggt
húsnæöi.
Endurskoöaöur veröi
samningur viö erfingja Geröar
Helgadóttur og þegar hafist
handa við byggingu listasafns.
Einkaaöilum veröi ekki heim-
iiaö aö leggja lagnir vegna mynd-
miðlunar um bæinn.
Félags- og tómstundamál
Bygging verkamannabústaöa
veröi stööugt i gangi og bygging
leiguibúöa aukin. Byggingarsam-
vinnufélögum veröi tryggöar
lóöir enda hafi Kópavogsbúar for-
gang um ibúöakaup.
Heimilishjálpin veröi efld og á
annan hátt unniö aö þvi, aö
aldraöir geti sem lengst dvaliö i
heimahúsum.
Iþróttahúsiö viö Skálaheiöi
verði tekiö I notkun á næsta ári og
i framhaldi af þvi veröi hafist
handa um byggingu kennslu-
laugar viö iþróttahúsiö.
Næsta verkefni eftir Iþrótta-
húsiö veröi gerö stórrar útisund-
laugar á Rútstúni.
Gatnagerð og opin svæði
A kjörtimabilinu veröi höfuö-
áhersla lögð á fullnaöarfrágang
gatna, ásamt gangstéttum og
lýsingu. Nú þegar veröi gerö
áætlun um þessar framkvæmdir,
og markvisst unniö eftir henni.
Unnið veröi markvisst aö þvi að
ljúka frágangi skólalóða og ann-
arra opinna svæöa. Samfara þvi
veröi áfram unniö aö fegrun,
snyrtingu og gróöursetningu og
aukin áhersla lögö á skógrækt i
bænum.
Merkingar á verslunarhverfum
og ökuleiðum veröi stórauknar i
bænum.
Aö ööru leyti visast til stefnu-
yfirlýsinga flokkanna fyrir
bæjarstjórnarkosningarnar.
Eftir þessari stefnuyfirlýsingu
veröur þvl unniö I bæjarstjórn
Kópavogs næstu 4 árin i meiri-
hlutasamstarfi Alþýðbandalags,
Alþýöuflokks og Framsóknar-
flokks.
— v.