Þjóðviljinn - 17.06.1982, Side 21
Fimmtudagur 17. júnl 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21
ÞJÓÐLEI KHÚSIfi
Meyjaskemman
laugardag kl. 20
Tvær sýningar eftir
Silkitromman
miðvikudaginn 23/6 kl. 20
fimmtudag 24/6 kl. 20
Siftasta sinn
Miöasala loku& I dag, verftur
opnuö kl. 13.15 föstudag. Slmi
1-1200
GLEÐILEGA HATIÐ
Skæruliöarnir
(Game For Vultures)
Inevery war
' lt*er*^eÍS** andtttose
iameFor
Vultures
Islenskur texti
Spennandi ný bandarisk kvik-
mynd um skæruhernað,
mannraunir og gróðasjónar-
mið þeirra er leggja á ráðin.
Leikstjóri James Fargo. Aðal-
hlutverk Richard Harris,
Richard Roundtree, Joan
Collins, Ray Milland.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
LAUGARA8
B 1 O LJ
Huldumaðurinn
Ný bandarisk mynd með Osk-
arsverðlaunakonunni SISSI
SPACEK i aðalhlutverki
Umsagnir gagnrýnenda
„Frábær. Raggedyman” er
dásamleg
Sissy Spacek er einfaldlega
ein besta leikkona sem er nd
meðalokkar."
ABC Good morning America.
„Hrifandi” Það er unun að sjá
„Raggedy Man”
ABCTV.
„Sérstæð. A hverjum tima árs
er rúm fyrir mynd, sem er i
senn skemmtileg, raunaleg,
skelfileg og heiilandi mynd,
sem býr yfir undursamlega
sérkennilegri hrynjandi..
Kippið þvi fram fagnaðar-
dreglinum fyrir RAGGEDY
Man”
Guy Flatley. Cosmopolitan
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuðinnan 12ára.
Frábær ný þýsk litmynd um
hina fögru Lolu, „drottningu
næturinnar”, gerð af Rainer
Werner Fassbinder, ein af slð-
ustu myndum meistarans,
sem nú er nýlátinn. — Aðal-
hlutverk: Barbara Sukowa,
Armin Mueller Stahl — Mario
Ardof.
íslenskur texti
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15
Lognar sakir
Hörkuspennandi bandarisk
litmynd, um baráttu viö
glæpastarfsemi Mafiunnar,
meö Joe Don Baker, Conny
Van Dyke — Bönnuö innan 16
ára — ísl. texti.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.10
Ekki er ailt sem sýnist
Afar spennandi bandarisk lit-
mynd, um störf lögreglu-
mannanna I stórborg, meö
Burt Reynolds, Catherine
Deneuve — Leikstjóri: Robert
Aldrich.
Bönnuö innan 16 ára
Islenskur texti
Sýnd kl. 3.10, 5.20, 9 og 11.10
Áhættulaunin
Óvenjuspennandi og hrikaleg
litmynd, um glæfralegt feröa-
lag um ógnvekjandi landsvæöi
meö Roy Scheider — Bruno
Cremer
Bönnuö börnum
íslenskur texti
Sýnd ki. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15,
11.15
TÓNABÍÓ
„Who'll stop the rain"
Hörkuspennandi mynd meö
Nick Nolte i aöalhlutverki.
Leikstjóri: Karels Reisz
Aöalhlutverk: Nick Nolte, Tu-
esady Weld
Islenskur texti
Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
SPENNUM
í BELTIN
... alltaf
UMFERÐAR
iÐ
ALLIR ÞURFA
AO ÞEKKJA
MERKIN!
?
þú sérö
þau /
símaskránni
l!XF
IFERÐAR
flllSTURBEJARRifl
Besta og frægasta „Karate-
mynd” sem gerö hefur veriö:
I klóm drekans
(Enter The Dragon)
Höfum fengiö aftur hina æsi-
spennandi og ótrúlega vinsælu
karate-mynd. Myndin er i
litum og Panavision og er i al-
gjörum sérflokki.
Aöalhlutverk: karate-heims-
meistarinn BRUCE LEE.
Islenskur texti.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
X>yjyV/£
/mSeLlr" TYNDU
ÓRKINNI
Éf!
[Patrick er 24 ára coma-sjúk-j
lingur sem býr yfir miklum
dulrænum hæfileikum sem
hann nær fullu valdi á. Mynd
þessi vann til verölauna á
kvikmyndahátiöinni i Asiu.
Leikstjóri: Richard Franklin.
Aöalhlutverk:
Robert Helpmann.
Susan Penhaligon
Ilod Mullinar
rSýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Eldribekkingar
(Seniors)
Stúdentarnir vilja ekki út-
skrifast úr skólanum, vilja
ekki fara út I hringiöu lifsins
og nenna ekki aö vinna, heldur
stofna félagsskap sem nefnist
Kynfræösla og hin frjálsa
skólastúlka.
Aöalhlutverk:
PrisciIIa Barnes
Jeffrey Byron
Gary Imhoff.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Texas Detour
Myndin sem hlaut 5 Oskars-
verölaun og hefur slegiö öll
aösóknarmet þar sem hún hef-
ur veriö sýnd. Handrit og leik-
stjórn: George Lucas og Stev-
en Spielberg.
Aöalhlutverk: Harrison Ford
og Karen Allen
Sýnd kl. 5 og 7.15.
Rokk í Reykjavík
Sýnd kl. 3 I dag
Stars of 45
Tónleikar kl. 10 i dag og á
morgun.
GAMLA BIO
Simi 11475
Niðjar Atlantis
Spennandi ný bandarisk ævin-
týramynd. Aöalhlutverkin
leika: Patrick Wayneog Leigh
Christian.
tslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuö innan 12 ára
Viðvaningurinn
Ofsaspennandi glæný banda-
risk spennumynd frá 20th Cen-
tury Fox, gerö eftir sam-
nefndri metsölubók Robert
Littell.
Viövaningurinn á ekkert er-
indi I heim atvinnumanna, en
ef heppnin er meö, getur hann
oröiö allra manna hættuleg-
astur, þvi hann fer ekki eftir
neinum reglum og er alveg ó-
útreiknanlegur.
AÖalhlutverk:
John Savage — Christopher
Plummer — Marthe Keller —
Arthur Hill.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Spennandi ný amerisk mynd
um unglinga sem lenda i alls
konar klandri viö lögreglu og
ræningja.
Aöalhlutverk:
Patrick Wayne
Priscilla Barnes
Anthony James.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.20
Alltí lagivinur
(Halleluja Amigo)
biidSPlNCFR
timzx'i
4 * &
Sérstaklega skemmtileg og
spennandi western grlnmynd
meö Trinity bolanum Bud
Spencersem er I essinu sinu I
þessari mynd.
Aöalhlutverk:
Bud Spencer
Jack Palance
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Morðhelgi
(Death Weekend)
IffflUl
>að er ekkert grin að lenda i
klónum á þeim Don Stroud og
félögum, en það fá þau Brenda
Vaccaro og Chuck Shamata að
finna fyrir. Spennumynd I sér-
flokki.
Aðalhlutverk: Don Stroud,
Brenda Vaccaro, Chuck
Shamata, Richard Ayres,-
tsl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 11
Fram í sviösliósið
(Being There)
(4. inánuður) sýud kl. 9.
apótek
ferðir
Helgar- kvöld- og næturþjón-
usta apótekanna I Reykjavlk
vikuna 11.—17. júni er i
Laugavegs Apóteki og Holts
Apóteki.
Fyrrnéfnda apótekiÖ annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00). Hiö
siöarnefnda annast kvöld-
vörslu virka daga (kl.
18.00—22.00) og laugardaga
(kl. 9.00—22.00). Upplýsingar
um lækna og lyfjabúöaþjón-
ustu eru gefnar I slma 18888.
Kópavogs apótek er opiö alla
virka daga kl. 19, laugardaga
kl. 9—12, en lokaÖ á sunnu-
dögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótekeru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13, og
sunnudaga kl. 10—12. Upp-
lýsingar i sima 5 15 00.
lögreglan
Lögreglan
Reykjavik....... simi 1 11 66
Kópavogur....... simi 4 12 00
Seltj.nes ...... simi 1 11 66
Hafnarfj........ simi5 1166
Garöabær ....... simi5 1166
Slökkviliöog sjúkrabilar:
Reykjavik....... simi 1 11 00
Kópavogur ...... simi 1 11 00
Seltj.nes ...... simi 1 11 00
Hafnarfj........ simi5 1100
Garöabær ....... simi 5 11 00
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Heimsóknartimi mánudaga —
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30. — Heimsóknartimi
laugardaga og sunnudaga
milli kl. 15 og 18.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga — föstudaga kl.
16—19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30.
F'æöingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00 — 16.00
og kl. 19.30—20.
Barnaspitali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 19.00—19.30. — Barnadeild
— kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu-
deild: Eftir samkomulagi.
Ileilsuverndarstöö Reykja-
víkur — viö Barónsstig:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 18.30—19.30. — Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarheimiliö viö
Eiriksgötu:
Daglega kl. 15.30—16.30
Kleppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.00. — Einnig eftir
samkomulagi.
Kópavogshæliö:
Helgidaga kl. 15.00—17.00 og
aöra daga eftir samkomulagi.
Vífilsstaöaspitalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti i nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans i nóvember
1979. Starfsemi deildarinnar
er óbreytt og opiö er á sama
tima og áöur. Simanúmer
deildarinnar eru — 1 66 30 og
2 45 88.
læknar
Símabilanir: I Reykjavík,
Kóþavogi, Seltjarnarnesi,
HafnarfirÖi, Akureyri, Kefla-
vik og Vestmannaeyjum til-
kynnist I 05.
Kvenfélag Breiöholts
Muniö feröalagiö á Snæfells-
nes 26. þ.m. Tilkynniö þátt-
töku hjá Þórönnu i sima 71449
og Katrlnu I sima 71403
Sálarrannsóknarfélag tslands
fíileen Rdberts heldur hlut-
skyggni og skyggnilýsinga-
fundi aö Hallveigarstööum
föstudaginn 18. sunnudaginn
20.og þriöjudaginn 22. júni kl.
20.30. Stjórnin
UTIVISTARFERÐIR
Þjóöhátíöardagur 17. júni kl.
13
Arnarbæli- Vatnsendaborg-
Selgjá. Léttganga f. alla. Verö
50 kr. Brottför i báöar feröirn-
ar frá BSÍ, bensinsölu. Fritt f.
börn m. fullorönum.
Dagsferö sunnudag 20. júni kl.
13
Seltatangar. Gamlar minjar
um útræöi. Ferö f. alla. VerÖ
120 kr. Fariö frá BSt, vestan-
veröu. Fritt f. börn m. full-
orönum.
Sumarley fisferöir:
1. öræfajökuil. 26.—30. júni.
Hámark 12þát.
2. Esjuf jöIl-Mávabyggöir.
3. -7. júli. Sjáumst. — Útivist.
Áætlun Akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavik
kl. 8.30 10.00
kl. 11.30 13.00
kl. 14.30 16.00
kl. 17.30 19.00
t april og október veröa
kvöldferöir á sunnudögum. —
Júli og ágúst alla daga nema
laugardaga. Mal, júni og sept.
á föstud. og sunnud. Kvöld-
feröir eru frá Akranesi kl.20.30
og frá Reykjavlk kl.22.00.
Afgreiösla Akranesi slmi
2275. Skrifstofan Akranesi
simi 1095.
Afgreiösla Reykjavik slmi
16050.
Símsvari i Reykjavik simi
16420.
úlvarp
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til
hans.
Slysadcild:
Opiö allan sólarhringinn, simi
8 12 00 — Uppiýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu i sjálf-
svara 1 88 88.
Landspitalinn:
Göngudeild Landspitalans
opin milli kl. 08 og 16.
tilkynningar
8.00 Morgunbæn. Séra Dalla
ÞórÖardóttir flytur.
8.05 tslensk ættjaröarlög
sungin og leikin.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir. Tónleikar.
10.40 Frá þjóöhátiö i Reykja-
vik a. Hátíöarathöfn á
Austurvelli Guöriöur Þor-
steinsdóttir formaöur Þjóö-
hátiöarnefndar setur
hátiöina. Forseti Islands,
Vigdis Finnbogadóttir
leggur blómsveig frá is
lensku þjóöinni aö minnis
varöa Jóns Sigurössonar
Dr. Gunnar Thoroddsen for
sætisráöherra flytur ávarp
Avarp f jallkonunnar
Karlakórinn Fóstbræöur og
Lúörasveit verkalýösins
syngja og leika ættjaröar-
lög. Kynnir Guðrún Guö-
laugsdóttir. b. 11.15 Guös-
þjónusta I Dómkirkjunni
Biskup Islands, herra Pétur
Sigurgeirsson, predikar.
Organleikari: Marteinn H.
Friöriksson. Kristinn Sig-
mundsson og Dómkórinn
syngja.
13.30 „Sambandsmál á
Alþingi 1918”. Samantekt
Karls Guömundssonar og
Eyvindar Erlendssonar
eftir samnefndri bók Har-
aldar Jóhannssonar.
Stjórnandi: Eyvindur
Erlendsson.
15.00 Lúörasveit Reykjavikur
leikur Stjórnandi: Páll P.
Pálsson.
15.30 „Skýhnoöri” eftir James
Joyce Siguröur A. Magnús-
son les þýöingu slna.
16.20 Barnatimi. Umsjón:
Heiödis Noröfjörö.
17.00 Frá Listahátiö I Reykja-
vik i982.Tónleikar Sinfóniu-
hljómsveitar lslands i
Laugardalshöll 14. þ.m., —
siöari hluti.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál ólafur
Oddsson flytur þáttinn.
19.40 A vettvangi.
20.05 „Háskólakantata"
eftir Pál isólfsson viö ljóö
Davlös Stefánssonar Elisa-
bet Erlingsdóttir, Magnús
Jónsson og Samkór kirkju-
kóra Reykjavikurprófasts-
dæmis syngja meö Sinfóniu-
hljomsveit íslands, Róbert
A. Ottósson stj. —
Framsögn: Gunnar
Eyjólfsson.
20.30 Leikrit: „Barátta sem
litiö fer fyrir” eftir Sheilu
Yeger I þýöingu Benedikts
Arnasonar. Leikstjóri: Jill
Brooke Arnason.
21.10 Samsöngur I útvarpssal
Marta Guörún og Hildi-
gunnur Halldórsdætur og
Hildigunnur Rúnarsdóttir
syngja saman islensk og
erlend lög.
21.30 Frásögur og ljóö a.
Margrét Helga
Jóhannsdóttir les tvo þætti
eftir Ingunni Þóröardóttur:
„Aö komast á blaö með
stórsnillingum” og „Próf-
kjör”. b. „óöur vorsins”.
Hugrún skáldkona les úr
ljóöum sinum.
22.00 Tónleikar
22.15 VeÖurfregnir. Fréttir.
Orö kvöldsins.
22.35 Danslög.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur 18. júní
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.7.20 Leikfimi
7.30 Tónleikar. Þulur velur
ogkynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorö: Gunnar Asgeirsson
talar
8.15 Veöurfregnir. Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Ólafs Oddssonar frá
kvöldinu áöur
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
„Keisarinn Einskissvífur og
töfrateppiö” eftir Þröst
Karlsson. Guörún Gunnars-
dóttir les (4).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.30 Morguntónleikar Jascha
Heifetz, Israel Baker, Arn-
old Belnick, Josef
Stepansky, William Prim-
rose, Virginia Majewski,
Gregor Pjatigorsky og Bab-
or Rejto leika Oktett I
Es-dúr op. 20 eftir Felix
Mendelssohn.
11.00 „Mér eru fornu niinnin
kær” Einar Kristjánsson
frá Hermundarfelli sér um
þáttinn.
11.30 Létt tónlist Þursaflokk-
urinn, Maria Mudaur og
„Ahöfnin á Halastjörnunni”
syngjaog leika.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. A fri-
vaktinni Margrét Guö-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
15.10 „Tvifarinn” eftir C.B.
Gilfordi þýöingu Asmundar
Jónssonar. Ingólfur Björn
Sigurösson les
16.20 Litli barnatiminn Dóm-
hildur Siguröardóttir
stjórnar barnatima á Akur-
eyri.
16.40 Hefuröu heyrt þetta?
Þáttur fyrir börn og ung-
linga um tónlist og ýmislegt
fleira i umsjá Sigrúnar
Björnsdóttur.
17.00 Siödegistónleikar
19.00 Fréttir.Tilkynningar.
19.40 A vettvangi
20.00 Lög unga fólksins. Hild-
ur Eiríksdóttir kynnir
20.40 Sumarvaka a. Einsöng-
ur: GuÖmunda Eliasdóttir
syngur Magnús Blöndal Jó-
hannsson leikur á pianó. b.
Leiöiö á Hánefsstaöaeyrum
Jón Helgason rithöfundur
skráöi frásöguna, sem Sig-
riöur Schiöth les. c. „Horföu
á jörö og himinsfar” Guö-
mundur Guömundsson les
úr ljóöum SigurÖar BreiÖ-
fjörös. d. Frá tsraelsför I
fyrrasumar Agúst Vigfús-
son flytur feröaþátt, sem
hann skráöi eftir Rut Guö-
mundsdóttur. e. Kórsöngur:
Hljómeyki syngur islensk
lög.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 „Djákninn á Myrká”
Björn Dúason flytur for-
málsorö, fer meö þjóösög-
una og byrjar lestur sam-
nefndrar sögu eftir Friörik
Ásmundsson Brekkan i þýö-
ingu Steindórs Steindórs-
sonar frá Hlööum.
23.00 Svefnpokinn Umsjón:
Páll Þorsteinsson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjonvarp
Föstudagur 18. júní
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Prúöuleikararnir Gestur
þáttarins er leikarinn Jam-
esCoburn. Þýöandi: Þránd-
ur Thoroddsen.
21.05 A döfinni Umsjón: Karl
Sigtryggsson.
21.15 „Hvaö ungur nemur....”
Bresk fræöslumynd um
barnauppeldi i Kina og til-
raunir stjórnvalda til þess
aö takmarka barneignir.
Þýöandi: Kristmann EiÖs-
son.
21.30 Galileo (Galileo) Bresk
biómynd frá 1975 byggö á
leikriti eftir Bertolt Brecht.
Leikstjóri: Joseph Losey.
Aöalhlutverk: Topol, Ed-
ward Fox, Michael Lons-
dale. Ariö er 1609 og Galileo
Galilei er stæröfræöikenn-
ari. Þegar nýr nemandi
hans flytur honum fregnir
af uppgötvun stjörnukikis-
ins, smiöar Galileo eiginn
klki. Meö stjörnuklkinum
getur hann sannað kenning-
ar Kópernikusar. Hann býr
sig undir aö birta niöurstöö-
ur slnar þrátt fyrir aövar-
anir kirkjunnar, sem hélt
fast viö þá skoöun, aö jöröin
væri miöpunktur alheims-
ins. Þýðandi: óskar Ingi-
marsson.
23.45 Dagskrárlok.