Þjóðviljinn - 29.06.1982, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 29.06.1982, Qupperneq 15
K/l Hringiö ísima 81333 kl 9-5 alla virka dagay eða skrifiö Þjóðvíljanum tfrá lcsendum Sóðaskapur við Gullfoss: Hver sér um sorphreinsun? Mig langar aö koma hér meö nokkrar spurningar, í von um aö þeir aöilar sem hér eiga hiut aö máli, berji þær augum. Hver á aö sjá um sorphreinsun viö Gullfoss? Ég kem á þennan staö alloft á sumri meö erlenda feröamenn, ég biö þá aö ganga vel um, fara helst ekki útfyrir götuslóöa og traöka ekki á gróöri aö þarf- lausu, tina ekki blóm og henda ekki rusli. En þegar Ut er komiö, Ur rUtunni, lita þeir spurnar- augum á mig og yfirflóandi ruslatunnuna til skiptis; ég bara kafroöna. Astandið var vægast sagt mjög slæmt þegar ég kom á þennan staö siöast, fyrir rúmri viku. Þar var ein ruslatunna, yfirfuli (einhver haföi boriö grjót á, til aö hún tæmdist ekki alveg Ut i veöur og vind) rusl var einnig i stöflum viö hliöina á tunnunni og allt nágrennið eitt pappirsflóö. Svo eru nú þessir frægu malarbingir sem eru þar rétt hjá og fólk notar til aö skýla sér á bak viö, meöan þaö gerir þarfir sinar. Getur þvi hver sem er getiö sér til um hvernig þar er umhorfs. Ég legg til að slétt- aö veröi aöeins úr þessum haug- um, svo ekki veröi lengur hægt að fela sig á bak viö þá i þvi skyni aö nota þá sem salerni. Fin salernisaöstaöa er jú viö af- leggjarann niöur að Gullfossi. Svo er hér önnur spurning: Er leyfilegt aö finna sér staö, hvar sem er i náttúrunni og nota hann sem sorphaug? Eftir þvi sem ég fæ best séð viröist svariö vera játandi. Langar mig aö benda á fjöl- marga staöi viðsvegar um land- iö sem sanna þaö, en ég ætla bara aö benda á einn (læt ómar Ragnarsson um alla hina, húrra fyrir honum). Hver á sem sé þennan „myndarlega” sorp- haug viö Þingvallaveginn, vinstra meginn (á leiö til Þing- valla) þar sem beygt er inn á Grafningsveginn.Graíningsv. til hægri og svo smá vegarslóöi til vinstri, þar á bak viö litla hæö blasir viö ruslahaugur. Ég sá hann fyrst i fyrra haust þegar ég fór þennan slóöa I berjaleit. Fannst mér þá vera komin skýringin á öllum þessum plast- pokum og bréfarusli, fjUkandi um allan þjóögaröinn, hvernig svo sem ég tindi og tindi, helgi eftir helgi. Og nú sú siöasta spurning aö þessu sinni: Er fólki, sem á og Friðrik Olgeirsson hringdi: Ég las þaö I Þjóöviljanum i gær, þann 24. júli, I dálki, sem bar yfirskriftina „Veist þú?” aö árið 1610 hafi ibúar á þvi svæði, sem nú er Noröur-Amerika aö- eins veriö um 350 talsins. Ég vil I framhaldi af þessu spyrja blaöiö aö þvi, hvar Indi- ánarnir hafi eiginlega veriö!!! Indiánar i Noröur-Ameriku eru almennt taldir hafa veriö um 1 miljón aö tölu um þaö leyti sem Kólumbus kom þangaö — en eru nú um þrjár miljónir. rekur sjoppur I þéttbýli og Uti á landi ekki gert skylt aö hafa sorptunnur viö sjoppur sinar, og aö sjá um aö næsta umhverfi þeirra liti ekki út eins og sorp- haugar. Meö von um aö svar berist fljótlega, óska ég öllum gleði- legs sumars á tslandi viö nátt- úruskoöun i fögru umhverfi. Ein sem lætur sér annt um landiö sitt. P.S. Ég ætti kannske frekar aö kaupa mér vélbyssu og freta á seli út viö strendur landsins, og safna selakjömmum i kippum, en aö safna rusli á feröum min- um um landið, sem ekkert gefur i aöra hönd. Ekki einu sinni 700,- kr. á tonniö (af rusli á ég viö!!). Athugasemd Þjóöviljinn þakkar réttmæta ábendingu Friöriks, og biöst af- sökunar á villunni. Eina skýr- ingin á þessari glámskyggni er gagnrýnislaus færibandavinna sem viögekkst þegar undirrit- aöur tók að sér aö þýöa ýmsa fróöleiksmola (?) úr ensku bók- inni „It’s a Fact”. Ljóst er af ábendingu Friöriks aö slik vinnubrögö eru varhugaverö, auk þess sem áreiöanleiki um- ræddrar bókar verður hér eítir dreginn stórlega i efa. -lg. Barnahornið Baddý Ilraunbraut 10 I Kópavogi scndi okkur þessa skemmtilegu krossgátu. A morgun fáiö þiö aö sjá svariö. Þriöjudagur 29. júni 1982 ÞJÓÐVILjINN — SIÐA 15 Martin Eden. Sjóarinn meö rithöfundakomplexinn Lokaþáttur í kvöld: Martin Eden I kvöld veröur sýndur siö- asti þátturinn f framhalds- myndafiokknum Martin Eden sem italska sjónvarpiö lét gera um samnefnda skáldsögu Jack Londons. Þaö skin i gegn aö þessi saga Londons er öör- um þræöi s jálfsævisaga hans — sjóarans á hestbaki. Segir þar frá sjómanni sem hefur metnað I átt til ritstarfa en þarf aö slita af sér viöjar fátæktar og menntunarskorts til aö draumurinn geti ræst. Astir koma þar einnegin viö sögu, Martin Eden elskar af hjarta konu i efri lögum þjóö- félagsins og þaö er ekki auö- hlaupiö aö brúa gjána á milli stéttanna. Svo eru þaö nú holdsins breiskleikar og allra handa uppákomur sem krydda söguþráöinn. Kvik- myndasagan um Martin Eden hefur veriö sýnd og sögö undanfarna fjóra sunnudaga en nú er komiö aö leiks- lokum — á þriöjudag. Ahang- endur þessa framhalds- myndaflokks hafa hvislaö aö hæstvirtri dagskrárkynningu að aöalleikarinn væri heldur hás — heföi svokalláðá wiskeyrödd og heföu sumir áhangendur þáttarins ekki áttaö sig á þessu. Þeir heföu hlaupiö aö imbakassanum og reynt aö skýra röddina hækka hana og fiktað I tökkunum. Allt kom fyrir ekki. Leikarinn er meö hálsbólgu og kvef. Sjónvarp kl. 21.40 Anað út ♦ Onundar- fjörð Anaö Ut önundarfjörö heitir feröaþáttur sem Guörún Guö- varöardóttir les i þætti Agústu Björnsdóttur Aöur fyrr á ár- unum sem útvarpaö er klukk- an ellefu. — Þetta er eiginlega fyrsti hluti af feröasögu i þremur köflum. Ég hefi áöur lesiö einn þátt úr þessari sögu i Utvarpiö. Þaö var frásögn meö yfir- skriftinni Unaö á Ingjalds- sandi, sagöi Guörún Guövarö- ardóttir þegar viö inntum hana eftir efni frásögunnar. Ég segi frá landi, fólki og mannlifi i sveitinni aöallega þó frá eldri tima, sagöi Guö- rún enn fremur. M.a. veröur sagt frá sjóslysunum miklu áriö 1812 en i þeim þætti sem nú veröur lesinn er fariö um fjöröinn frá Mosvöllum Ut á Guörún Guövaröardóttir feröagarpur gefur hlustendum hlutdeild i feröaánægjunni. Ingjaldssand. Guörún Guö- varöardóttir hefur nær árlega gengiö um Vestfiröi, oftsinnis i ferö meö Asu Ottesen sem einnig var meö henni i ferðinni til Onundarf jaröar áriö 1974 og Guörún notar sem uppistööu i frásögnina. Útvarp %/!# kl. 11 -OO:

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.