Þjóðviljinn - 28.07.1982, Blaðsíða 3
MiOvikudagur 28. júll 1982. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3
Hvalveiðibannið:
Ekki vitað hvort
við mótmælum
— segir Jón B. Jónsson, skrifstofustjóri í sjávarútvegsráðuneytinu
„Þetta er hlutur sem hefur leg-
iö i loftinu gegnum öll árin og
Bandarikjamenn hafa lög sem
kveða á um þaö, aö ef þjóöir viröa
ekki alþjóðlegar rcglugeröir þá
geti þcir beitt þau lönd efnahags-
legum þvingunum”, sagöi Jón B.
Jónsson, skrifstofustjóri i sjávar-
útvegsráðuneytinu, er blm. Þjóö-
viljans haföi samband viö hann
vegna frétta um aö Bandarfkin
myndu beita innflutningsbanni á
þær þjóöir sem ekki virtu sam-
þykki Alþjóða hvalveiðiráösins
um hvalveiöibann frá og meö ár-
inu 1986.
„Það er ekki búið aö taka neina
ákvörðun ennþá um það hvort
hvalveiðibanni verður mótmælt
af tslands hálfu”, sagði Jón enn-
fremur, „sjávarútvegsráðherra á
eftir að ræöa við fulltrúa islensku
sendinefndarinnar um niðurstöð-
ur ráðstefnunnar i Brighton og þá
verða þessar hótanir Bandarikja-
manna eflaust einnig til umræðu,
þvi þetta eru allt samofin mál.”
Sagði Jón aö þessi mál þyrftu
að ræðast i ýmsum hópum og ætl-
aði ráöherra aö gefa sér góðan
tima tii að fara i þau, enda 90
daga frestur til að mótmæla hval-
veiðibanni og formleg tilkynning
væri enn ekki komin frá Alþjóða
hvalveiöiráðinu.
—áþj
Stúlka
drukknar
1 Glerá
Atta ára gömul stúlka, Hrefna
Björg Júliusdóttir, drukknaði i
Glerá i Eyjafirði á sunnudaginn
var. Hún dvaldist aö Sólborg sem
er heimili fyrir þroskahefta og
hafði verið þar frá þvi i vor.
Hennar var saknað frá vistheim-
ilinu um fjögur leytið og hófst þá
leit aö henni. Hún fannst hálftima
siöar i ánni og var hún þá látin.
Hrefna Björg heitin var til heim-
ilis að Kjarrhólma 38 i Kópavogi.
Bílstjórar
sunnanlands:
Verk- i
faU i
I
5. ágústj
Bilstjórafélag Rangæinga |
ogbilstjórafélagið Öku-Þór á ■
Selfossi hafa boðaö verkfall I
frá og með 5. ágúst n.k. hafi I
samningar ekki tekist við |
viðsemjendur. ■
Aö sögn Guðlaugs Þor- I
valdssonar rikissáttasemj- I
ara hafði honum borist verk- |
fallsboðunin frá Rangæing- ■
um en ekki Selfyssingum. I
Fundað var með deiluaöilum I
i gær án árangurs og frekari |
fundahöldum frestað fram ■
yfir verslunarmannahelgi. I
Þá voru samningsaðilar að I
Tungnársamningunum svo- |
nefnda á fundi i gær og hefur •
næstu fundur verið boðaöur I
eftir helgina og sömu sögu er I
að segja um rafiönaðar- I
Staða félagsmála-
Skagafjörður:
12 km slitlag
— þrjár brýr
— i sumar er bundið slitlag lagt
hér á þrjá vegarkafla eöa um 12
km„ sagði Páll Þorsteinsson hiá
Vegagerðinni á Sauöárkróki, er
við ræddum viö hann I gær.
Þessi kaflar eru á Sauðárkróks-
braut frá Litlugröf á Langholti
að Útvik, en það mun vera um 5
km. vegalengd. Auk þess er svo
lagt slitlag á um 1 km. spotta af
Sauðárkróksbrautinni frammi á
Langholtinu en það er frá Ytra -
Skörðugili og út um Glaumbæ.
Aður var slitlag komið á kaflann
frá Reykjarhólnum og út að
Ytra-Sköröugili. Slitlag var kom-
ið á veginn yfir Vallhólminn frá
Varmahlið og niður undir Velli.
Haldið verður áfram að leggja
þaðan og fram að Miðhúsum i
Blönduhlið. Munu það vera 6 km.
og eru þeir þar með komnir 12 km.
Af nýlagningu vega eða undir-
byggingu eru þær fréttir helstar
að verið er að breyta veginum yf-
ir Mánárskriður. Byrjað var á þvi
verki i hitteðfyrra, haldið áfram i
fyrra og enn i ár. Er að þvi stefnt,
að vegurinn verði bilfær orðinn
fyrir haustið, þótt verkinu verði
ekki að fullu lokiö. Er þetta mikil
framkvæmd og dýr. Nýi vegurinn
liggur um 100 m. neðar i skriðun-
um en sá gamli, en mestu munar
þó að losna við brekkuna, sagði
Páll. Hún er svo brött að litinn
snjó þurfti til þess að bilar kæm-
ust þar ekki upp.
Þá er og unnið að hækkun og
breikkun Sauöárkróksbrautar frá
Úthlið og út undir Gil i Borgar-
sveit og á sá kafli þar með að vera
tilbúinn aö taka á móti slitlagi.
Brúarvinnuflokkur Gisla S.
Gislasonar smiðar þrjár brýr i
Skagafirði i sumar. Flokkurinn
byrjaði raunar á þvi i vor að
leggja siðustu hönd á hina nýju
brú hjá Suöstu-grund. Þá er smið-
uö brú á Jökulsá vestari hjá Goð-
dölum og kemur hún i staö gam-
allar og lélegrar brúar, sem þar
var. Brú veröur smiðuð á Hrútá,
sem er á veginum fram að Giljum
i Vesturdal, en sú á var áður
óbrúuö og loks kemur brú á
Svartá hjá Gilhaga, en þar var
áður gömul brú. —mhg
I
J Millisvœðamótið í Las Palmas
iTimman og Larsen
I eru nú báðir úr leik
■
IÞegar aðeins tvær umferöir
eru cftir af millisvæöamótinu á
■ Kanarleyjúm er baráttan um
Isætin tvö i Askorendakeppninni
geysilega hörö. Tveir sigahæstu
menn mótsins þeir Bent Larsen
■ og Jan Timman töpuöu báöir
Iskákum sinum i 11. umferö sem
tefld var á mánudagskvöldiö.
Bent tapaöi hinni þýöingar-
* miklu skák viö Zoltan Ribli og
Timman tapaöi óvænt fyrir Svf-
anum Lars Marlsson. önnur úr-
slit uröu, að Tukmakov vann
Suba, Petosjan vann Bouaziz,
Pshakis vann Browne og Sunye
vann Mestei. Aöeins einni skák
lauk meö jafntefli, skák
Smyslovs og Pinters.
Staðan eftir 11 umferðir er
þannig að Sumyslov er einn
efstur með8 vinninga. Ribli er i
2. sæti meö 7 1/2 vinning.
Tukmakov er i 3. sæti með 7
vinninga og i 4-5 sæti eru þeir
Petrosjan og Suba með 6 1/2
vinning t 6.-8. sæti eru Timman,
Larsen ogPinter, allir með 5 1/2
vinning. Pshakis er meö 4 1/2
vinning og biðskák i 9. sæti og
siðan koma i 10. -12. sæti Karls-
son, Bouaziz og Mestel með 4
vinninga hver. t 13. sæti er
Sunye með 3 1/2 vinning og lest-
ina rekur góðkunningi okkar
tslendinga frá alþjóðlegu mót- §
unum 1978 og ’80, Walter
Browne. Hann er með 3 vinn-
inga.
1 gærkvöldi var 12. og næst-
siðasta umferö tefld og höföu
úrslit ekki borist blaðinu þegar
það fór f prentun. Þá áttust við
Browne og Mestel, Pinter og
Pshakis, Ribli og Smyslov,
Bouaziz og Larsen, Suba og
Petrosjan, Karlsson og Tukma-
kov og Timman og Sunye.
Bjuggust menn fastlega við
jafntefli í skák Riblis og
Smyslov.
Margeir að tafli i Dan-
mörku
Margeir Pétursson situr
þessa dagana að tafli á tiu
manna móti i'Kaupmannahöfn.
Margeir sem er næststiga-
hæstur keppenda vann i 1. um-
ferð Sovétmanninn Koslov.
stjóra í Kópavogi:
6
karlar
og ein
kona
sóttu
um
I gær voru lagðar fram i bæjar-
ráöi Kópavogs umsóknir 7 aöila
um stöðu félagsmálastjóra Kópa-
vogs. Af umsækjendum, sem voru
6 karlar og 1 kona, óskaði einn
umsækjenda nafnleyndar. Hinir
umsækjendurnir eru: Arnór Pét-
ursson starfsmaður Trygginga-
stofnunar rikisins, Bragi Guö-
brandsson félagsfræöingur,
Gunnar Sandholt félagsráðgjafi,
dr. Ingimar Jónsson námsstjóri,
Karl Marinósson félagsráðgjafi
og Þórey Guðmundsdóttir félags-
ráögjafi.
Bæjarstjórn Kópavogs mun á
næstunni úthluta embætti þessu,
en ekki hefur enn veriö ákveöið
hvar verði leitað umsagnar áður
en það er gert.
—hól.