Þjóðviljinn - 28.07.1982, Blaðsíða 13
Miövikudagur 28. júll 1982. þJóÐVILJINN — SIÐA 13
Byssurnar frá Nava-
rone
(The Guns of Navarone)
íslenskur texti
Hin heimsfræga verölauna-
kvikmynd i litum og Cinema
Scope um afrek skemmdar-
verkahóps I seinni heimsstyrj-
öldinni. Gerö eftir samnefndri
sögu Alistair MacLeans.
Mynd þessi var sýnd viö met-
aösókn á sinum tima i Stjörnu-
biói.
Leikstjóri: J. Lee Thompson.
Aöalhlutverk: Gregory Peck,
David Niven, Anthony Quinn,
Anthony Quale o.fl.
Sýnd kl.9
Síöustu sýningar.
Bláa lóniö
I0NIBOGII
Sólin var vitni
Hin bráfiskemmtilega lirvals-
kvikmynd meb Brooke Shields
og Christopher Atkins.
Endursýnd kl.5 og 7.
B-salur
Cat Ballou
:BSB
Spennandi og bráöskemmtileg
ný ensk litmynd, byggö á sögu
eftir AGÖTHU CHRISTIE.
Aöalhlutverkiö Hercule Poirot
leikur hinn frábæri PETER
USTINOV af sinni alkunnu
snilld, ásamt JANE
BIRKIN — NICHOLAS —
CLAY — JAMES Mason —
DIANA ROGG — MAGGIE
SMITII o.m.fl.
Leikstjóri: GUY HAMILTON
íslenskur texti — Hækkaö
verö
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15
Vesalingarnir
Gey sispennandi litmynd
byggö á hinni frægu sögu eftir
Victor Hugo sem er meö i
aöalhlutverkum Richard
Jordan — Anthony Perkins
Endursýnd kl.9 og 11.15
Big Bad Mama
Bráöskemmtileg og spennandi
litmynd er gerist á „Capone”-
tlmanum i Bandarikjunum.
Angie Dickinson
Endursýnd kl.3,05 - 5,05 og 7,05
Lola
Bráöskemmtileg og spennandi
kvikmynd sem gerist á þeim
slóöum sem áöur var paradis
kúreka og Indiana og ævin-
týramanna.
Mynd þessi var sýnd viö met-
aösókn i Stjörnubiói áriö 1968.
Leikstjóri: ElliotSilverstein.
Aöalhlutverk. Jane Fonda,
Lee Marvin, Nat King Cole
fl.
Sýnd kl.5, 7, 9 og 11.
Ný bandarisk, bráöhress og
litskrúöug mynd frá Holly-
wood. Langar þig aö sjá Hum
phry Bogart, Clark Cable,
Jean Harlow, Dracula, W.C.
Fields, Guöfööurinn svo sem
eitt stykki kvennabúr, eitt
morö og fullt af skemmtilegu
fólki? Skelltu þér þá i eina
LestarferÖ til Hollywood.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hryllingsóperan
(Rocky Horror)
Vegna fjölda áskorana sýnum
viö þessa frábæru unglinga-
mynd kl. 11.
flllSTURBÆJARRÍfl
Ein (rægasta grinmynd allra
tima:
Kappaksturinn mikli
Simi 11475
Fjallaljónið ofsótta
(Run, Cougar, Run)
DISNEY
production
Skemmtileg og sponnandi
bandarisk kvikmynd frá Dis-
ney-félaginu.
Aftalhlutverk: Stuart Whit-
man. — Alfonso Aran.
tsl. texti
Sýnd kl.5 og 7.
Hinn ósýnilegi
Bandarlsk hrollvekja
Endursýnd kl.9.
I o
Snarfari
Sími 7 89 00
Frumsýnir:
Salur 1:
Þessi kvikmynd var sýnd i
Austurbæjarbiói fyrir 12 árum
viö metaösókn. Hún er talin
ein allra besta gamanmynd,
sem gerö hefur veriö enda
framleidd og stjórnuö af Blake
Edwards. —Myndin er i litum
og Cinemascope.
Aöalhlutverk: Jack Lemmon,
Natalie Wood, Tony Curtis,
Peter Falk.
Sýnd kl.5, 7.30 og 10.
TÓNABÍÓ
N jósnarinn sem
elskaði mig
(The spy who loved me)
tt's the BIGGEST. Its the BEST Its BOND
Aed BEYONO
/ Æm
Hin frábæra litmynd, um Lolu
„drottningu næturinnar", ein
af siftustu myndum meistara
Bainer Werner Fassbinder
meft Barbara Sukowa, Armin
Muller, Stahl.
tslenskur texti
Sýnd kl.7 og 9.05
//Dýrlingurinn" á hálum
ís
Spennandi og fjörug litmynd,
full af furöulegum ævintýrum,
meö Roger Moore
Sýnd kl.3 - 5 og 11.15
Sæúlfarnir
Afar spennandi ensk-banda-
risk litmynd um áhættusama
glæfraferö, byggö á sögu eftir
Reginald Rose, — meö GREG-
ORY PECK — ROGER
MORE, DAVID NIVEN o.fl.
Leikstjóri: ANDREW V. Mc-
LAGLEN
Bönnuö innan 12 ára
Islenskur texti
Sýnd kl.3,05 5,20 - 9 og 11,15
LAUGARAS
Ný hörkuspennandi bandarisk
mynd um samsæri innan fang-
elsismúra, myndin er gerö
eftir bókinni ,,The RaþTsem
samin er af fyrrverandi fang
elsisveröi i SAN QUENTIN
fangelsinu.
AÖalhlutverk:
James Woods „Holocaust””
Toin Macintire ..Bruebaker”
Kay Lenz ,,The Passage”
Sýnd kl.5f 7.30 og 9.45.
Bönnuö innan 16 ára.
tslenskur texti.
James Bond svikur engan, en I
þessari frábæru mynd á hann i
höggi viö risann meö stáltenn-
urnar.
Aöalhlutverk: Roger Moore.
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 5, 7.20 og 9.30.
Atvinnumaöur i ástum
(American Gigolo)
Blowout
hvellurinn
John Travolta varö heims-
frægur fyrir myndirnar Satur-
day Night Fever og Grease.
Núna aftur kemur Travolta
fram á sjónarsviöiö i hinni
heimsfrægu mynd DePalma
BLOW OUT
Aöalhlutverk: John Travolta,
Nancy Allen, John Lithgow
Þeir sem stóöu aö Blow out:
Kvikmyndataka: Vilmos
Zsignond (Deer Hunter,
Close Encounters)
Hönnuöir: Paul Sylbert (One
flew over the cuckoo’s nest,
Kramer vs. Kramer, Heaven
can wait)
Klipping: Paul Hirsch (Star
Wars)
Myndin er tekin i Dolby Stereo
og sýnd I 4 rása starscope.
Hækkaö miöaverö
Sýnd kl.5, 7.05, 9.10 og 11.15.
Salur 2:
Amerískur varúlfur
ÍLondon
Sýnd kl.5, 7, 9 og 11.
BönnuO börnum.
Hankkaö miöaverö.
Salur 3:
Pussy Talk
Píkuskrækir
Ný spennandi sakamálamynd.
Atvinnumaöur i ástum eignast S3.1UT 4*
oft góöar vinkonur en öfundar- *
og hatursmenn fylgja starfinu
lika.
Handrit og leikstjórn: Paul
Schrader.
Aöalhlutverk: Richard Gere.
Lauren Hutton.
kl. 7 9.10 og 11.20
?ussy Talk er mjög djörf og
jafnframt fyndin mynd sem
kemur öllum á óvart. Myndin
sló öll aösóknarmet i Frakk
landi og Sviþjóö.
Aöalhlutverk: Penelope La
mour, Nils Hortzs
Leikstjóri: Frederic Lansac
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára
Sýnd kl.5 - 7 - 9 - 11
Breaker breaker
Svik að leiðarlokum
Geysispennandi litmynd eftir
sögu Alistair MacLean sem
komiö hefur út i islenskri þýö-
ingu.
Aöalhlutverk: Peter Fonda,
Britt Ekland, Keir Duella.
Sýnd kl.5 - 7 - 9 og 11.
Bönnuö börnum.
3
Er þér
annt um
líf þitt MM
og limi
Frábær mynd um trukka
kappakstur og hressileg slags
mál.
Aftalhlv,: CHUCH NORRIS
TERRY O'CONNOR.
Endursýnd kl. 5, 7, 11.20.
Fram i sviðsljósið
(Being There)
r
Ti
(4. mánuöur) sýnd kl. 9.
|U^IFEROAB
apótek
Helgar- kvöld og næturþjón-
usta apóteka i Reykjavík vik-
una 23.-29. júlí veröur I Holts
Apóteki og Laugavegs
Apóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl.22.00). Hiö siö-
arnefnda annast kvöldvörslu
virka daga (kl. 18.00-22.00) og
laugardaga (kl.9.00-22.00).
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i
sima 18888.
Kópavogs apótek er opiö alla
virka daga kl.19, laugardaga
kl.9-12, en lokaö á sunnudög-
um.
Hafnarfjaröarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl.9-18.30
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10-13, og
sunnudaga kl.10-12. Upplýs-
ingar i sima 5 15 00.
imviSTARf ERÐIR
lögreglan
Lögreglan:
Reykjavik.......simi 1 11 66
Kópavogur...........4 12 00
Seltj.nes...........111 66
Hafnarfj.........simi 5 11 66
Garöabær.........simi 5 11 66
Slökkviliö og sjúkrabílar:
Reykjavik........simi 1 1100
Kópavogur.....simi 111 00
Seltj.nes........slmi 1 11 00
Hafnarfj.........simi 5 11 00
Garöabær.........simi 5 1100
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Heirnsóknartimi mánudaga--
föstudaga milli kl.18.30 og
19.30 — Heimsóknartimi laug-
ardaga og sunnudaga kl. 15 og
18 og eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspitala:
Mánudaga — föstudaga kl. 16—
19.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl.14-19.30.
Fæðingardeildin:
Alla daga frá kl.15.00-16.00 og
kl. 19.30-20.
barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl.15.00-16.00
laugardaga kl.15.00-17.00 og
sunnudaga kl.10.00-11.30 og
kl.15.00-17.00.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl.15.00-16.00 og
19.00-19.30. — Barnadeild —
kl.14.30-17.30. Gjörgæsludeild:
Eftir samkomulagi.
lleilsuverndarstöð Reykjavík-
ur — viö Barónsstig:
Alla daga frá kl.15.00-16.00 og
18.30- 19.30. — Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarheimiliö viö
Eiriksgötu:
Daglega kl.15.30-16.30.
Klcppsspitalinn:
Alla daga kl.15.00-16.00 og
18.30- 19.00. — Einnig eftir
samkomulagi.
Kópavogshæiiö:
Helgidaga kl.15.00-17.00 og
aöra daga eftir samkomulagi.
Vifilstaöaspitalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og
19.30- 20.00
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutt i nýtt hús-
næöi á II. hæö geðdeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans i nóvember
1979. Starfsemi deildarinnar
er óbreytt og opiö er á sama
tima og áöur. Simanúmer
deildarinnar eru — l 66 30 og 2
45 88.
læknar
Miövikudagur 28. júlf kl. 20
STROMPAHELLAR
(Bláfjallahellar). Létt kvöld-
ferö. Hafiö ljós meö. Farar-
stjóri Jón I. Bjarnason. Verö
100 kr. Fritt f. börn m. full-
orðnum. Fariö frá BSl,
bensinsölu. Sjáumst.
Ferðafélagiö útivist
VERSLUN ARMANNA
HELGIN
1. Hornstrandir — Hornvik 5
dagar. Fararstjórar óli G.H.
Þóröarson og Lovisa Christ-
iansen.
2. Gæsavötn — Vatnajökull 4
dagar. 12—16 tima snjóbila-
ferö um jökulinn. Fararstjóri
Ingibjörg Asgeirsdóttir.
3. Lakagigar 4 dagar. Mesta
gigaröö jaröar. Fararstjóri
Anton Björnsson.
4. Eyfiröingavegur — Hlööu-
vellir — Brúarskörö 4 dagar.
Stutt bakpokaferö. Farar-
stjóri Egill Einarsson.
5. Þórsmörk 2-3-4 dagar eftir
vali. Fjölbreytt dagskrá meö
Samhygö. Gönguferöir, leikir,
kvöldvökur. Gisting i Útivist-
arskálanum meöan húsrúm
endist, annars tjöld. Farar-
stjóri Jón I. Bjarnason ofl.
6. Dalir — Snæfellsnes —
Breiöafjaröareyjar 3 dagar.
7. Fimmvörðuháls 3 dagar.
Fararstjóri Styrkár Svein-
bjarnarson.
Dagsferöir:
Sunnud. 1. ág.
kl. 13 Almannadalur —
Reynisvatn.
Mánud. 2. ág.
kl. 13 Keilir
SUMARLEYFISFERÐIR:
1. Borgarfjöröur eystri—Loö-
mundarfjöröur. Gist i húsum
4.—12. ágúst.
2. Hálendishringur. 5.—15.
ágúst. Skemmtilegasta öræfa-
feröin.
3. Eldgjá-Hvanngil. 5 daga
bakpokaferö um nýjar slóðir.
11.-15. ágúst.
4. Gijúfurleit — Þjórsárver —
Arnarfell hiö mikla. 6 dagar.
17. —22. ág.
5. Laugar-Þórsmörk. 5 dagar.
18. —22. ágúst.
6. Sunnan Langjökuls. 5
dagar. 21.—25. ágúst.
Uppl. og farseölar á skrifst.
Lækjarg. 6 a., s. 14606.
SJAUMST.
Feröafélagiö Útivist
fjöröur Gist (2 nætur) i svefn-
pokaplássi aö Laugarhóli i
Bjarnarfiröi. Fariö yfir
Tröllatunguheiöi i Dali. Gist 1
nótt aö Laugum.
2. kl.20.00: Lakagigar. Gist i
tjöldum.
3. Kl.20.00: Skaftafell-Jökul-
lón. Gist i tjöldum.
4. kl.20.00: Skaftafell-Birnu-
dalstindur. Gist i tjöldum.
5. kl.20.00: Nýidalur-Vonar-
skarð-Hágöngur. Gist i húsi.
6. kl.20.00: Núpsstaðaskógur.
Gist I tjöldum.
7. kl.20.00: Alftavatn-Hvann-
gil-Háskeröingur. Gist i húsi.
8. kl.20.00: Þórsmörk-Fimm-
vörðuháls-Skógar. Gist i húsi.
9. kl.20.00: Landmannalaug-
ar-Eldg já-Hrafntinnusker. Gist
i húsi.
10. kl.20.00: Hveravellir-Kerl-
ingarfjöll. Gist í húsi.
3. 28.7.-6.8. (10 dagar): Nýi-
dalur-Heröubreiöalindir-Mý-
vatn-Vopnafjöröur-Egilsstaö-
ir.
4. 6.8.-13.8 (8 dagar): Borgar-
fjörður eystri-LoÖmundar-
fjöröur. Gist i húsi.
5. 6.8.-11.8. (6 dagar): Land-
mannalaugar-Þórsmörk.
Gönguferö. Gist i húsum.
6. 6.8.-11.8 (6 dagar): Akur-
eyri og nágrenni. Ekiö noröur
Sprengisand og stiöiir Kinl
7.7.8-16.8. (10 dagar): Egils-
staöir-Snæfell-Kverkfjöll-Jök-
ulsárgljúfur-Sprengisandur.
Gist i húsum og tjöldum
8. 7.8-14.8. (8 dagar): Horn-
strnvik-Hornstrandir. Gist i
tjöldum.
Sumarleyfi i islenskum ó-
byggðum býöur upp á ógleym-
aniega reynslu og ánægju
hvernig sem viðrar. Pantiö
timanlega og leitið upplýsinga
á skrifstofu F.l. aö öldugötu 3.
Feröafélag islands.
SIMAR. 11798 OG 19533.
31. júli-2. ágúst:
1. kl.08.00: Snæfellsnes-
BreiÖafjarÖareyjar. Gist i
svefnpokaplássi i Stykkis-
hólmi.
2. kl.13.00: Þórsmörk. Gist i
húsi og tjöldum.
Farþegar eruö beönir aö
tryggja sér farmiöa i tima,
þar sem þegar er mikið selt i
allar feröirnar. Allar upplýs-
ingar á skrifstofunni, ödlu-
götú 3.
Feröafélag tslands
Feröir uin verslunarmanna-
helgina, 30.júli-2. ágúst:
1. kl. 18.00: Strandir-Ingólfs-
minningarkort
Minningarkort Hjartaverndar
fást á eftiríoldum stööum:
REYKJAVIK:
Skrifstofu Hjartaverndar,
Lágmúla 9, simi 83755.
Reykjavikur Apóteki, Austur-
stræti 16. Skrifstofa D.A.S.
Hrafnistu. Dvalarheimili
aldraöra viö Lönguhliö.
Garösapóteki, Sogavegi 108.
Bókabúöin Embla Völvufelli
16. Arbæjarapóteki, Hraunbæ
102a. Bókabúö Glæsibæjar,
Alfheimum 74. Vesturbæjar
Apóteki, Melhaga 20 - 22.
KEFLAVÍK.
Rammar og gler, Sólvallagötu
11. Samvinnubankinn, Hafn-
argötu 62.
HAFNARFJÖRÐUR:
Bókabúö Olivers Steins,
Strandgötu 31. SparisjóÖur
Hafnarfjaröar, Strandgötu 8
10.
KÓPAVOGUR:
Kópavogs Apótek, Hamraborg
11.
AKRANES:
Hjá Sveini Guömundssyni,
Jaöarsbraut 3.
ÍSAFJÖRÐUR:
Hjá Júliusi Helgasyni raf-
virkjameistara.
AKUREYRI.
Bókabúöin Huld, Hafnarstræti
97. Bókaval, Kaupvangsstræti
4.
VESTMANNAEYJAR:
Hjá Arnari Ingólfssyni,
Hamratúni 16.
utvarp
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl.08 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til
hans.
Slysadeild:
Oþiö allan sólarhringinn simi
8 12 00 — Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu i sjálf-
svarq 1 88 88.
Landspitalinn:
Göngudeild Landspitalans op-
in milli kl.08 og 16.
tilkynningar
Simabilanir: i Reykjavik
Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Hafnarfiröi, Akureyri, Kefla-
vik og Vestmannaeyjum til-
kynnist I sima: 05.
Aætlun Akraborgar:
Frá Akranesi Frá Reykjavik
kl. 8.30 10.00
kl. 11.30 13-00
kl. 14.30 16.00
kl. 17.30 1900
t april og október veröa kvöld-
feröir á sunnudögum. — Júli
og ágúst alla daga nema laug-
ardaga. Mai, júni og sept. á
föstud. og sunnud. Kvöldferöir
eru frá Akranesi kl.20.30 og
frá Reykjavik kl.22.00.
Afgreiöslan Akranesi: SÍmi
2275. Skrifstofan Akranesi
simi: 1095.
Afgreiöslan Reykjavik: simi
16050.
Simsvari i Reykjavik simi
16420.
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
8.15 Veðurlregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.)Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Sólar-
bliðan, Sesselja og mamman i krukk-
unni“
9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurlregnir.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar.
10.45 Morguntónleikar.
11.15Snerting. Þáttur um málefni blindra
og sjónskertra.
11.30 Létttónllst.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tiikynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurlregnir. Tilkynn-
ingar. Miðvikudagssyrpa - Andrea
Jónsdóttir.
15.10 „Vinur i neyð“ eftir P. G. Wode-
house (18).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Frótlir. Dagskrá. 16.15 Veðurlregnir.
16.20 Lltli barnatiminn. Finnborg Schev-
16.40 Tónhomið.
17.00 íslensk tónlist.
17.15 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla
Ámasonar.
18.00 Á kantinum.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðuríregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi.
20.00 Tónleikar: Óperutónlist.
20.25 „Mold", smásaga eftir James
Joyce Sigurður A. Magnússon les
þýðingu sina.
20.45 íslandsmótið i knattspyrnu -
fyrsta deild: Víkingur- Vestmannaey-
ingar.
21.45 „Miðhúsasystklnin" Gisli Rúnar
Jónsson les smásögu eftirólal Ormsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Félagsmál og vinna. Umsjón: Helga
Sigurjónsdóttir og Helgi Már Arthúrsson.
23.00 Á sumarkvöldi i Sviþjóð.
23.45 Fróttir. Dagskrárlok.
gengið 26. iúií 1982 KAUP SALA Ferö.gj
Bandarikjadoliar 11,887 13,0757
Sterliugspund 20,945 23,0395
Kanadadollar 9,430 10,3730
Dönsk króna 1,4246 1,5671
Norsk króna •• 1,8994 1,9048 2,0953
Sænskkróna •• 1,9768 1,9825 2,1808
Finnsktmark • 2,5468 2,5541 2,8096
Franskur franki 1,7763 1,9540
Belgiskur franki 0,2593 0,2853
Svissneskur franki 5,8493 6,4343
Hollensk ílorina 4,4750 4,9225
Vesturþvskt mark ■ • 4,9328 4,9469 5,4416
itölsk Ifra 0,00880 0,0097
Austurriskur sch 0,7023 0,7726
Portúg. Escudo •• 0,1432 0,1436 0,1580
Spánskur peseti •• 0,1082 0,1085 0,1194
Japanskt yen • • 0,04734 0,04748 0,0523
>irskt pund SDR. (Sérstök dráttarréttindi •• 16,944 16,992 18,6912