Þjóðviljinn - 28.07.1982, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 28.07.1982, Blaðsíða 16
UÚÐVIUINN Miðvikudagur 28. júll 1982. Ab»' tmi Þjófiviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudags. UU.i þess tlma er hægt að ná i blaðamenn og aöra starfsmenn blaðsins i þessum slmum: Ritstjórn 81382,81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt aö ná 1 af greiðslu blaösins I slma 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663 ! Nýtt met í b'íla- innflutningi: |6883 i jbílar á i jhálfu j j ári! j I í skvrslu sem Hagstofan « * sendi frá sér í gaer um bila- I innflutning á fyrri hluta I þessa árs, kemur fram að á | I fyrstu sex mánuðum ársins • * voru fluttar inn 6.883 bifreið- I I ir óg er þaö rösklcga þriðj- I I ungs aukning frá þvi i fyrra, | I en þá voru fluttar inn 5.148 ■ * bifreiöir á fyrri helmingi I I ársins. i fyrra voru fluttar I I inn fleiri bifreiðir en nokkru | * sinni fyrr, að cinu ári undan- • ‘ skildu og er Ijóst að bifrciða- I I flutningurinn á fyrri hluta | I þessa árs er meiri en nokkru | * sinni áður á sex mánaða • * timabili. I I Innfluttar fólksbifreiðir I ' janúar til júni f ár voru 5.963 | | en 4.562 á sama tíma i fyrra. • I bær tegundir nýrra fólks- I I bifreiða sem mest var flutt J ■ inn af á fyrri hluta þessa árs J | eru: Saab 99/900 meö 391 bif- I I reiö, Volvo 244 með 357 bif- I | reiðir, Lada 2105/2105 með J ■ 289 bifreiöir og Subaru með J | 263 bifreiðir. I Fulltrúi sjómanna á fundi með sjávarútvegsráðherra í gær: „Fresturínn er úti” — segir Oskar Vigfússon formaður Sjómannasambandsins „Sjómenn eru ckki aö vakna þolinmæðin. bað hefur að okkar aðgerða vegna vanda togaraút- núna, heldur er okkur að bresta matidregist úr hömlu að grfpa til gerðarinnar sem snertir hag okk- ar manna. Stjórnvöld hafa haft sinn umþóttunartima. Nú er fresturinn úti. Tíminn er að hlaupa frá okkur”, sagði Óskar Vigfússon formaður Sjómanna- sambandsins f samtali við bjóð- viljann aö loknum fundi fulltrúa Sjómannasambandsins og Far- manna-og fiskimannasambands- ins með Steingrimi Hermanns- syni sjá varútvegsráðherra f gær- dag. ,fig tel mig ekki vera i aðstöðu til að segja frá þvi'sem okkur fór ámilliá fundinum.Við þurfum að halda fund meðokkar liði. Ýmsar tillögur hafa verið á lofti og full- yrðingar i fjamiðlum um tíllögur Steingrims og mér hefur fundist þaö auöveldara fyrir flesta aðra en okkur í sjómannastétt að fá upplýst hvað þar er á feröinni. Okkur hefur ekkert verið gefið upp i þessum efnum og ekkert samráð verið haft við okkur. bað hefurveriðgengiðframhjá okkur og eins og ævinlega erum við sið- astir til að frétta tiðindin.” — Hvað teljið þiö aö kjör sjó- manna hafi dregist saman á þessu ári vegna minnkandi afla? „30%, það sýna nýjustu Ut- reikningar.” — Viðurkenna stjórnvöld þessa útkomu? „Svo langt sem þeirra þekking á okkar málum nær, þd má segja að þeir reikni út frá allt annarri forsendu en viö.” Aðspurður hvort ákveöin hefðu veriö frekari fundahöld með ráð- herra sagði Oskar svo ekki vera, en itrekaði þá skoðun sjómanna- samtakanna að sá frestur sem veittur hefði verið stjórnvöldum til að leysa vandann væri úti. -ig. Viðskiptaráðuneytið skorti tækniþekkingu og sam þykkti því samstundis viðgerð erlendis á togaranum Furðuleg vinnubrögð — segir Guöjón Jónsson, formaður félags járniðnað- armanna, sem mótmælir útflutningi á atvinnu skiptaráðuneytiðhefurlagtbless- „bvi var borið við í viðskipta- un si'nayfirvarðandi viðgerðina á ráðuneytinu að erindi BÚR hefði Jóni Baldvinssyni. veriö afgreitt án athugasemda Siðustu fréttir: Jón Baldvinsson fer til Noregs Vestfirðir: Fáir eru \ byrjaðir j slátt j — Hér cr heyskapur rétt I að byrja svona hjá einum og 1 einum bónda en hann cr eng- I an veginn almennt hafinn I ennþá nema þá kannski i I Vestur-Baröastrandarsýsl- 1 unni, sagði Sigurður Jarls- I son, ráðunautur á lsafirði i I gær þegar við inntum hann I eftir heyskaparhorfum á * - Vestfjörðum. I — En þeir, sem eitthvað I eru þó byrjaðir, hafa litlu I heyi náð i hlöður ennþá þvi ■ hérhefur verið það hvasst að I undanförnu aö erfitt hefur I veriö að fást við heyþurrk, I bætti.Sigurður við. Sigurður * var spurður að þvf hvernig I sprettan væri og hann sagð- I ist nú hafa talið hana sæmi- I lega miðað við aöstæður, þar *. til hann fór norður i Eyja- I fjörð á dögunum og sá gras- I vögtinn þar. — Og mikill er J sá munur! ■ Talsvert gætir áhrifa kals I frá þvi i fyrra en litið er um I nýtt kal. Annars hafa þrálát- J ir þurrkar einkum háð gras- ■ vexti á Vestfjörðum. Sagöi I Sigurður varla hafa komið I dropa úr lofti frá þvi i mai og , fram i júli eða I tvo mánuði. . — Kannski það verði nú svip- I að og i fyrra að rigningin I komi þá fyrst'þegar menn , þurfa aö hefja heyskapinn. • Stúndum hefur það heyrst, I að votheysverkun væri al- I menn á Vestfjörðum. Sigurð- , ur kvað það nokkuð orðum • aukið nema að þvi er snerti I Strandamenn. beir myndu I verka 80-90% heyja sinna , sem vothey. Annarsstaðar á ■ Vestfjörðum þurrkuðu I margir bændur allt sitt hey. I Súgþurrkun er allvlðsuen um , gæöi hennar sagðist Siguröur ■ ekkert vilja fullyrða. Vot- I heysverkunin mun þó vinna I á fremur en hitt. , „Viðskiptaráðuncytið gaf sam- stundis grænt Ijós á bciðni Bæjar- útgerðarinnar um að Jo'n Bald- vinsson yröi dreginn til viögeröar i Noregi. bessi vinnubrögö ráöu- neytisins eru furðuleg, að svara erindi sem þessu samstundis án þess að hafa hið minnsta samráð við innlenda hagsmunaaðila”, sagði Guðjón Jónsson formaður Félags járniðnaðarmanna i sam- tali við bjóðviljann. Guðjón gekk á mánudag á fund fulltrúa viöskiptaráöuneytisins og iðnaðarráðherra og mótmælti þeim útflutningi á vinnu sem við- „bað nýjasta i viögerðarmál- um Jóns Baldvinssonar er, að skipið heldur utan til Noregs I nótt eða snemma i fyrramáliö”, sagði Einar Sveinsson, framkvstj. Bæj- arútgeröar Reykjavíkur, er bjóö- viljinn hafði samband við hann seint I gærkvöldi. Fer skipið til viðgerðar I Wich-* mann verksmiðjurnar i nágrenni Bcrgen og mun sú ákvörðun hafa verið tekin i samráði viö trygg- ingafélag skipsins. — áþj. Björgvin Guðmundsson í Noregi Ræðir við framleið endur um „bað er ekki ákveðið hvort tog- arinn fer i viðgerð i Noregi, það er veriðað kanna málið”, sagði Ein- ar Sveinsson framkvæmdastjóri Bæjarútgeröar Reykjavikur i samtali við bjóðviljann i gær. „Það er verið að ræða við fram- leiöendurna um þetta, Björgvin Guðmundsson er i Noregi að ræða viö þá og kanna samningamögu- — Vilja framlciðendurnir fá togarann út til viðgerðar? „Já, það vilja þeir. Það þarf að viðgerð til fslenskra skipasmiðastöðva við ákvörðun um viögerðarstaö? „Hér er fyrst og fremst um tæknilegt atriði að ræða, hvar gert verður við skipið. Bæjarút- gerðin hefur yfirleitt látið gera við sin skip innanlands, en þannig aðstæður geta skapast, eins og I þessu tilviki, að það er alls ekki hægtog þá verða tæknileg viðhorf að ráða. Einnig hefur tryggingar- aðilinn sitt að segja um hvar gert verður við skipið.” — kjv. byggja vélina upp meira og minna og þá liggur i augum uppi að nákvæmari aðstaöa er þarna úti. En semsagt, það er ekkert á- kveðið hvar gert verður við hann.” — Hvenærverður það ákveðið? „Það þarf að athuga þetta mál allt vel áður en ákvöröun verður tekin og þá aðallega tæknilega séð. Við munum skoða það vel hvað hagkvæmast er að gera.” — Munuö þið taka eitthvert tillit þar sem fulltrúar ráðuneytisins hefðu ekki yfir tækniþekkingu að ráða til aö vega og meta málið. Þetta er alveg furðulegt”, sagði Guðjón. t bréfi sem hann afhenti við- skiptaráðherra og iðnaðarráð- herra segir m.a. aö við kjara- samningagerð i mai — júni s.l. hafi verið lögð áhersla á það af hálfu Þjóðhagsstofnunar að útlit væri fyrir aukinn viðskiptahalla og minnkandi útflutningsfram- leiðslu. „Þegar sliku er spáð er furðulegt að kaupa erlent vinnu- afl og þjónustu.sem hægt er auö- veldlega að fá innanlands, og greiða fyrir með gjaldeyri.” Þá er þess vænst með tilliti til þess er áður sagði, að stjórnvöld gripi i taumana og stuðli að þvi að viðgerö á aðalvél Jóns Baldvins- sonar fari fram innanlands. -ig- Samningar yfirmanna á kaupskipum: Ágreinings- mál óleyst „Það stefnir allt i fund • fram á rauða nótt meö yfir- mönnum á farskipum", sagöi Guðlaugur Þorvalds- son rikissáttascmjari 1 sain- tali við Þjóðviljann scint i gærkvöldi, en þá hafði staöið yfir samfelldur fundur i kjaradeilu yfirmanna á kaupskipum frá þvt kl. 10 i gærmorgun. „Það eru nokkur erfið ágreiningsmál sem eru óleyst”, sagði Guölaugur ennfremur, „og ber þar hæst lifeyrissjóðsmál og vinnu- timamál.” Taldi Guölaugur hæpið aö samkomulag næð- ist en sagði að þaö yrði að reyna að nýta timann sem best,þvi i dag kl. 1.30 hefst samningafundur BSRB og þá munu opinberir starfsmenn fylla húsið. * ~áþj. |

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.