Þjóðviljinn - 30.07.1982, Side 10

Þjóðviljinn - 30.07.1982, Side 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 30. júli 1982. útvarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Sváfnir Sveinbjarnarson, prófastur á Breiftabólstaö, flytur ritningarorö og bæn. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). 8.35 Létt rnorgunlög Hljóm- sveit Valgeirs Guöjóns- sonar, Bob Magnússon, trló Guömundar Ingólfssonar syngja og leika. 9.00 Morguntónleikar a. Prelúdia og fúga I e-moll og sónata I e-moll eftir Johann Sebastian Bach. Karl Richter leikur á orgel. b. Planótrló I G-dúr op. 1. nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. BruxellestrlóiÖ leikur. Halídór Halldórsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur Frldagur verslunarmanna 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Bæn. Séra Birgir Asgeirs- son á Mosfelli flytur (a.v.d.v.). 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Gunnar Peter- sen talar. 8.15 Veöurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sólarbliöan, Sesselja og mamman I krukkunni”eftir Véstein Lúöviksson. Þor- leifur Hauksson les (6). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál óttar Geirsson ræöir viö Inga Tryggvason formann Stéttarsambands bænda. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Morguntónleikar Michael Ponti leikur píanó- lög eftir Pjotr. Tsjalkovský. 11.00 Forustugreinar lands- málablaöa (útdr). 11.30 Létt tónlist Savanna- trlóiö, Olga GuÖrún, RIó- flokkurinn, Upplyfting o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12:20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Jón Gröndal.. 15.10 „Ráöherradóttirin” eftir Obi B. Egbuna Jón Þ. Þór byrjar lestur þýöingar sinnar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfegnir. 16.20 Sagan: „Davlö” eftir Anne Holm I þýöingu Arnar Snorrasonar. Jóhann Páls- son les (7). 16.50 Til aldraöra. Þáttur á vegum Rauöa krossins. Umsjón: Siguröur Magnús- son. 17.00 Siödegistónleikar Halléhljómsveitin leikur „Skáld og bónda”, forleik eftir Franz von Suppé; Sir John Barbirolli stj. / Hátíöarhljómsveit Lundúna leikur „Grand Canyon”, hljómsveitarsvltu eftir Frede Grofé; Stanley Black stj. / Suisse Romande- hljómsveitin leikur „Bolero”, hljómsveitarverk eftir Maurice Ravel; Ernst Ansermet stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Guömundur H. Garöarson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóröur Magnússon kynnir. 20.45 (Jr stúdlói 4. Eövarö Ingólfsson og Hróbjartur Jónatansson stjóma útsend- ingu meö léttblönduöu efni: fyrirungtfólk. 21.30 Ctvarpssagan „Nætur- glit” eftir F. Scott Fitzger- ald.Atli Magnússon byrjar lestur þýöi nga r sinnar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Danslög 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þríöjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Ct og suöurÞáttur Friö- riks Páls Jónssonar. 11.00 Messa á Skálholtshátlö. (Hljóöritun frá 25.f.m.). Biskup lslands, herra Pétur Sigurgeirsson, predikar. Séra Guömundur óli Ólafs- son þjónar fyrir altari. Skál- holtskórinn syngur undir stjórn Glúms Gylfasonar. Organleikari: Haukur Guölaugsson. Hádegistón- leikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Gamanóperur Gilberts og Sullivans Leó Kristjáns- son kynnir. 14.00 Beggja vegna borösins Þórunn Gestdóttir ræöir viö verslúnarmenn og viö- skiptavini. 15.30 Kaffitlminn Joe „Fingers” Carr leikur létt lög á planó meö hljómsveit. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Þaö var og... Umsjón: Þráinn Bertelsson 16.45 A kantinum Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferöarþætti. 17.00 Kalott-keppnin I frjálsum iþróttum I Arvids- jaur I Sviþjóö Hermann Gunnarsson lýsir keppni Islendinga og íbúa noröur- héraöa Noregs Svíþjóöar og Finnlands. 18.00 Hljómsveitir Reymonds Lefevres og Mikes Vickers leika 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Úr Þingeyjarsýslum „Ég vil elska allt sem er fallegt”. Þáttur meö Jóhanni Jósepssyni bónda og harmonikuleikara I Ormalóni. Umsjónar- maöur: Þórarinn Björns- son. 20.00 Harmónikuþáttur Kynnir: Bjarni Marteins- son. 20.30 Eitt og annaö um haustiö Þáttur I umsjá Þórdísar S. Mósesdóttur og Slmonar Jóns Jóhannssonar. 21.00 Islensk alþýöulög Lúöra- sveit Reykjavíkur, Sinfón- iuhljómsveit Islands og tJtvarpshljómsveitin leika. Stjórnendur: Páll P. Páls- son og Þórarinn Guömundsson. _ _ 21.35 Lagamál Tryggvi Agnarsson lögfræöingur sér um þátt um ýmis lögfræöi- leg efni. 22.00 Tónleikar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Farmaöur I friöi og strlöi”, eftir Jóhannes Helga ólafur Tómasson styrimaöur rekur sjóferöa- minningar sinar. Séra Bolli Gústavsson les (12). 23.00 A veröndinni Bandarlsk þjóölög og sveitatónlist. sjómrarp sunnudagur 16.00 HM f knattspyrnu Argentlna og Brasilia I úr- slitariöli. (Eurovision — Spænska og danska sjón- varpiö). 18.00 Sunnudagshugv ekjaSéra Ólafur Jóhannsson, skóla- prestur, flytur. 18.10 Leyndarmáliö I verk- smiöjunni NÝR FLOKKUR. Fyrsti þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn I þremur þáttum. 1 þáttunum segir frá bömum.sern gjarnan leika sér hjá yfirgefinni verk- smiöju, en dag nokkurn sjá þau óboöna gesti í verk- smiöjunni. Þau njósna um þessa dularfullu gesti. Þýö- andi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpiö). 18.35 Samastaöur á jöröinni3. þáttur. Fólk úr gullnum mals. Þessi mynd er frá Guatemala og segir frá indiánum, sem hrekjast upp til fjalla. Eusebio, 14 ára gamall piltur, er elstur barnanna, sem öll þurfa aö vinna, þvi fjölskyldufaö- irinn er dáinn. A uppskeru- tlmanum fer hann á sykur- reyrsplantekruna til aö vinna fyrir fjölskyldunni. Þýðandi og þulur: Þor- steinn Helgason. (Nordvisi- on — Sænska sjónvarpiö). 19.20 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Landið er fagurt og frftt Kvikmynd um hreinlæti og umhiröu lslendinga á viöa- vangi. Myndina geröu Jón Hermannsson og Þrándur Thoroddsen. Þulur: Indriöi G. Þorsteinsson. Myndin var áöur sýnd 26. júni 1979. 21.05 Margrét og Jósep Margrét Pálmadóttir, söng- kona, og gltarleikarinn Josep Funk, syngja og leika tónlist frá Spáni og Japan. Stjórnandi upptöku: Tage Ammendrup. 21.20 Saga tveggja borga (A Taleof TwoCities) Ný bresk sjónvarpsmynd byggö á samnefndri sögu eftir ^harles Dickens. 23.50 HM i knattspyrnu Eng- land — Spánn I úrslitariöli 01.20 Dagskrárlok. mánudagur 18.00 HM I knattspyrnuFrakk- land — Sovétrlkin (Euro- vision — Spænska og danska sjónvarpiö 19.45 Fréttaágrlp á táknmáli. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur ólafs Oddssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Guörún Halldórsdóttir talar 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sólarbllöan, Sesselja og mamman I krukkunni”eftir Véstein Lúövlksson. Þor- leifur Hauksson les (7). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- frengir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 ,,Man ég þaö sem íöngu leiö” Umsjónarmaöur: RagnheiÖur Viggóssdóttir. „Konan sem gaf mér reyr- visk” eftir Lúövik Kristjánsson. Baldvin Halldórsson les. 11.30 Létt tónlist Lúörasveit kanadiska hersins, Burt Bacharach, Los Indios Tabajaras, Burl Ives og Comedian Harmonists leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Asgeir Tómasson. 15.10 „Ráðherradóttirin” eftir Obi B. Egbuna Jón Þ. Þór lesþýöingu slna (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sagan: „Daviö” eftir Anne Holm I þýöingu Arnar Snorrasonar. Jóhann Páls- sonles(8). 16.50 Slödegis I garöinummeö Hafsteini Hafliöasyni. 17.00 Slödegistónleikar Joan Sutherland og Luciano Pavarotti syngja meö hljómsveit, tvisöngva úr óperettunni „La Traviata” eftir Giuseppe Verdi: Richard Bonynge stj. /FIl- harmoniusveitin I Vlnar- borg leikur Sinfonlu nr. 4. I e-moll op. 98 eftir Johannes Brahms: Karl Böhm stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Arnþrúöur Karls- dóttur. 20.00 Organleikur I Landa- kotskirkju Bandaríski organleikarinn Davld Pizzaro leikur a. Svita I c-moll eftir Johann Ludwig Krebs. b. Koral nr. 21 h-moll eftir César Franck. c. Prelúdia og fúga I h-moll eftir Johann Sebastian Bach. 20.40 Þegar ég eldist Umsjón: Þórir S. Guöbergsson, félagsráögjafi. 21.00 Skosk og Irsk þjóölög I útsetningu Ludwigs van Beethovens Edith Mathis, Alexander Yong og Dietrich Fischer-Dieskau syngja meö Kammerkór Berllnar- útvarpsins. Andreas Röhn, Georg Röhn og Karl Engel leika meö á fiölu, selló og planó. 21.30 (Jtvarpsságan: „Nætur- glit” eftir F. Scott Fitzger- aldAtli MagnUsson les þýö- ingusina (2). 22.00 Tóníeikar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Aö vestan Finnbogi Hermannsson stjórnar. 23.00 XJ r hljómplötusafni Gunnars I Skarum Gunnar Sögaard kynnir gamlar upptökur á slgildri tónlist. Umsjón: Pálína Jónsdóttir. 23.45 Fréttir Dagskrárlok 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Tommi og Jenni. 20.45 Eyöa og spenna. Breskt sjónvarpsleikrit byggt á samnefndri sögu eftir Vivian Nicholson. Leik- stjóri: John Goldschmidt. Aöa lhlutverk: Susan Littler, John Duttine. Þetta er sannsöguleg mynd um ævi Vivian Nicholson, sem vann áriö 1961 rösk 150 þúsund pund I fótboltaget- raunum, en á nú ekkert eftir. Hún hefur gifst fimm sinnum, en býr nú viö götu skammt frá fæöingarstaö slnum og fátæktinni þar. Þýöandi: Kristmann Eiösson. 22.15 HM I kna ttspyrnu. Undanúrslit. (Eurovision — Spænska og danska sjón- varpiö). 23.45 Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.15 Veöurfregnir, 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sólarbllðan, Sesselja og mamman I krukkunni” eftir Véstein Lúövlksson. Þor- leifur Hauksson les (8). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Sávarútvegur og sigling- arUmsjón: Ingólfur Arnar- son 10.45 Morguntónleikar Margot Rödin og Carl Johan Falkman syngja sænska söngva. Lennart Hedwall leikur meöá planó. 11.15 Snerting Þáttur um mál- efni blindra og sjónskertra I umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 11.30 Létt tónlist Giinther Kallmankórinn, Edwin Hawkinskórinn, bandarlsk- ir tónlistarmenn, Graham Smith og áhöfnin á Hala- stjörnunni syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Andrea Jónsdóttir. 15.10 „Ráöherradóttirin” eftir Obi B. Egbuna Jón Þ. Þór les þýöingusina (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn Stjórn- endur: Sesselja Hauksdóttir og Anna Jensdóttir. Láki og Llna koma I heimsókn og segja frá tjaldútilegu og veiöiferö og lesin sagan „Kalli og Kata I skemmti- ferð” eftir Margrét Rellich I þýöingu Kristlnar Lindu Ragnarsdóttur. 16.40 Tónhorniö Stjórnandi: Guörún Bima Hannesóttir. 17.00 tslensk tónlist Sinfóniu- hljómsveit íslands leikur Sinfónlu I þrem þáttum eftir Leif Þórarinsson,- Bodhan Wodiczko stj. 17.15 Djassþáttur Umsjónar- maöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 18.00 A kantinum Birna. G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stj umferö- arþætti. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 „Intrusus" hljómsveit- arverk eftir Mark W. Philips Hljómsveit háskó- ans I Indiana leikur; Guö- mundur Emilsson stj. 20.25 Endurminningar þriggja kvenna: Guörún Guö- mundsdóttir frá Melgeröi Fyrsti þáttur Sigfúsar B. Valdimarssonar (Hljóöritaö I mars 1982). 20.40 Félagsmál og vinna Umsjónarmaöur: Skúli Thoroddsen. 21.00 Pfanósónata I fls-moll eftir Igor Stravinsky. Paul Crossley leikur. 21.30 (Jtvarpssagan: „Nætur- glit” eftir F. Scott Fitzger- ald. Atli Magniisson les þýö- ingu slna (3). 22.00 Tónleikar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagnsins. Orö kvöldsins 22.35 „Ofurstinn” smásaga eftir Ingólf Sveinsson Helgi Skúlason leikari les. 23.00 Þriöji heimurinn: kenn- ingar um þróun og vanþró- un (2. hluti) Umsjón: Þor- steinn Helgason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 21.40 Derrick NVR FLOKKUR. Fyrsti þáttur. Þýskur framhaldsmynda- flokkur um Derrick, rann- só kn arl ög reg lum an n. Þýöandi: Veturliöi Guöna- son. 22.40 Heimslögreglan. Mynd frá BBC, sem fjallar um stööu og hlutverk Sameinuöu þjóöanna l deilumálum og hernaöar- átökum. Þýöandi: Jón O. Edwald. 23.15 Dagskrárlok. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 „The Ventures” Breskur dægurlagaþáttur meö hljómsveitinni „The Ventures”, sem var stofnuö áriö 1958. 21.10 Babelshds NÝR FLOKKUR. Fyrsti þáttur. Nýr sænskur framhalds- myndaflokkur I sex þáttum, byggöur á skáldsögu P.C. Jersilds. Leikstjóri: Jonas Cornell. Aöalhlutverk: Frej Lindqvist, Keve Hjelm, Lissi Alandh, Sven Lindberg o.fl. Þættirnir gerast á s4úkrahúsj_ I Stokkhólmi. fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö: Halla Aöalsteins- dóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sólarbliöan, Sesselja og mamman i krukkunni”eftir Véstein Lúöviksson. Þor- leifur Hauksson lýkur lestr- inum (9). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. 10.30 Morguntónlcikar Vlnar- drengjakórinn syngur valsa og polka eftir Johann Strauss meö hljómsveit, Ferdinand Grossman stj. 11.00 Verslun og viöskipti Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son 11.15 Létt tónlistBen Webster og hljómsveit, Dave Bru- beckkvartettinn, Paul Des- mond, Louis Armstrong, Harry Belafonte o.fl. leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Hljóö úr horni Þáttur I umsjá Stefáns Jökulssonar 15.10 „Ráöherradóttirin” eftir Obi B. Egbuna” Jón Þ. Þór les þýöingu slna (4). 15.40 Tilkynningar.Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna 17.00 Síödegistónleikar Atar Arad og Evelyne Brancart leika Vlólusónötu op. 36 eftir Henri Vieuxtemps/Karl Leister og félagar I Fli- harmonlusveit Berllnar leika Klarinettu kvintett I A-dúr K.581 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mái ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi 20.05 Einsöngur i útvarpssal: Erlingur Vigfússon syngur lög eftir Sveinbjörn Svein- björnsson, Markús Kristjánsson, Sigvalda Kaldalóns og Jón Þórarins- son. ólafur Vignir Alberts- son leikur meö á píanó. 20.30 Leikrit: „Litlu vindbjöll- ur gamla fólksins” eftir Sei Kurashima Þýðandi: Ast- hildur Egilsson. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Höfund- urog flytjandi tónlistar: As- kell Másson. Leikendur: Þorsteinn ö. Stephensen, Rúrik Haraldsson, Edda Þórarinsdóttir, Valdemar Helgason, Þóra Borg, Pétur Einarsson, Siguröur Skúla- son, Karl Guömundsson, Sigmundur örn Arngrlms- son og RagnheiÖur Tryggvadóttir. 21.15 Einleikur i útvarpssal: Manuela Wiesler leikur. Flautusónötu op. 71 eftir Vagn Homboe. 21.30 StjórnleysiFyrsti þáttur Haralds Kristjánssonar og Bjarna Þórs Sigurðssonar. 22.00 Tónleikar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Svipmyndir frá Norö- firöi: „Tvær feröasögur aö austan” Jónas Arnason les úr bók sinni, „Veturnótta- kyrrum”. 23.00 Kvöldnótur Jón örn Marinósson kynnir tónlist 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Efni fyrsta þáttar er á þessa leiö: Aöalpersónan Primus Svensson fær hjartaáfall og er lagöur inn á Enskede sjúkrahúsiö. Sonur hans Bernt er þar staddur til aö selja sjúkragögn, og veit ekki aö faöir hans hefur veriö lagöur inn. Þýöandi: Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö). 21.55 HM i knattspyrnu Keppt til úrslita um 3. sætiö. (Eurovision — Spænska og danska sjónvarpiö). 23.55 Dagskrárlok. föstudagur 19.45 Fréttaágrip á taknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 auglýsingar og dagskrá. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prúöuleika rarnir. 21.00 A döfinni. Umsjón: Karl Sigtryggsson. 21.45 Vinir vorir, Þjóöverjar. Fréttaskýringaþáttur frá bandarfsku sjónvarps- stööinni CBS. Bill Moyérs, fréttamöur, fjallar um __tengsl Vestur-Þýskalands föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Bæn. 7.55 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur ólafs Oddssonar . frá kvöldinu áöur. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Tónleik- ar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Krákubrúðkaupiö” eftir önnu Wahlberg. Ingólfur Jónsson frá Prestbakka les eigin þýöingu úr bókinni „Töfrastafnum”. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Morguntónleikar. Col- egium Aureumhljómsveitin leikur leikhústónlist eftir Michael Haydn og Wolfgang Amadeus Mozart. 11.00 „Þaö er svo margt aö minnast á” Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.30 Létt tónlist. Carole King, Sissy Spacek, Randy Crawford, George Benson o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tonleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni. Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna 15.10 „Ráöherradóttirin” eftir Obi B. Egbuna. Jón Þ. Þór lýkur lestri þýöingar sinnar (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn Gréta ólafsdóttir stjórnar barna- tima á Akureyri. 16.40 Hefurður heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og ung- linga um tónlist og ýmislegt fleira I umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 Sfödegistónleikar. Juli- an Bream og Cremona- kvartettinn leika Gltat- kvintett I e-moll op. 50 eftir Luigi Boccherini / Libusa Márova og Jindirch Jindrák syngja lög eftir Václav Jan Tomásek. Alfred Holecek leikur meö á pianó / Sin- fónluhljómsveit Lundún leikur Concerto grosso I D-dúr eftir Georg Friedrich Hándel; Charles Mackerras stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Lög unga fólksins Hild- ur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Sumarvaka a. Einsöng- ur: Eiöur A. Gunnarsson syngur Islensk lög. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Minningamolar um Papósverslun I Austur- Skaftafellssýslu Torfi Þor- steinsson bóndi I Haga I Hornafiröi samdi frásög- una. Einar Kristjánsson fyrrv. skólastjóri les fyrri hluta. c. „....lagöi áfengan ilm fyrir vit” Hjörtur Páls- son les ljóö og ljóöaþýöingar eftir Magnús Asgeirsson. d. Um Guömund Arnason dúll- ara Höskuldur Skagfjörö les minningarþátt eftir séra Jón Skagan e. Palladdmar um nokkrar starfsstéttir Auöun Bragi Sveinsson kveöur vlsur eftir fööur sinn, Svein Hannesson frá Elivogum. f. Kórsöngur: Söngfélag Skaftfellinga i Reykjavik syngur Islensk lög Söngstjóri: Þorvaldur Björnsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins og Bandarikjanna og Atlantshafsbandalagsins, og kannar viöhorf Vestur- Þjóöverja til dvalar banda- rlsks herliös I Vestur- Þýskalandi. Þá ræöir hann viöbandarlska hermenn um dvöl þeirra I Vestur-Þýska- landi. Rætt er viö Helmut Schmidt, kanslara. ÞýÖandi: Jón Skaptason. Þulur: Friöbjörn Gunn- laugsson. 22.05 Glötuö helgi (Lost Week- end) Bandarlsk blómynd frá árinu 1945. Leikstjóri: Billy Wiler. Aöalhlutverk: Ray Milland, Jane Wyman og Philip Terry. Myndin gerist I New York og fjallar um rithöfund, sem á viö áfengisvandamál aö striöa. Hanná erfitt meö aö skrifa og lifir I sjálfsblekkingu. Hann kynnist konu og hún reynir aö rífa hann upp úr drykkjuskapnum. Þýöandi: Rannveig Tryggvadóttir. 23.40 Dagskrárlok. laugardagur 16.00 Iþróttir Sýndar veröa m.a. myndir frá frjáls- Iþróttamóti á Bislett-leik- vanginum I Osló, og valdir kaflar úr leikjum Spánveija þriðjudag ur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Bangsinn Paddington 17. 20.45 Sjónvarp vikunnar. Umsjón: Magnús Bjarn- freösson. 20.55 Iþróttir. Umsjón: Stein- grimur Sigfússon. ____ miðvikudagur 22.35 „Farmaöur I friði og striöi” eftir Jóhannes Helga Ólafur Tómasson stýri- maöur rekur sjóferöaminn- ingar slnar. Séra Bolli Gúst- avsson les (13). 23.00 Svefnpokinn Umsjón: Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. laufardagur 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar, Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö: Arndls Jónsdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 VeÖurfregnir). 11.20 Sumarsnældan Helgar- þáttur fyrir krakka. Upp- lýsingar, fréttir og viötöl. Sumargetraun og sumar- sagan: „Viöburöaríkt sum- ar” eftir Þorstein Marels- son. Höfundur les. Stjórn- endur: Jónlna H. Jónsdóttir og Sigrlöur Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.50 A kantinum Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferöarþætti. 14.00 Dagbókin Gunnar Sal- varsson og Jónatan Garö- arsson stjórna þætti meö nýjum og gömlum dægur- lögum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 1 sjónmáli Þáttur fyrir alla fjölskylduna I umsjá Siguröar Einarssonar. 16.50 Barnalög, sungin og leikin. 17.00 Síödegistónleikar: Frá tónleikum iNorræna húsinu Ernst Kovacic leikur á fiölu einleiksverk eftir Georg Philipp Telemann, Heinz Karl Gruber, Ivan Eröd og Eugene Ysaye / Viggó Edén leikur planólög eftir Carl Nielsen. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardags- kvöldi. Haraldur ólafsson spjallar viö hlustendur. 20.00 Hljómskálamúsik Gúö- mundur Gilsson kynnir. 20.30 Kvikmyndagerðin á Is- landi 5. og slöasti þáttur — Umsjónarmaöur: Hávar Sigurjónsson. 21.15 Frá tónleikum Karla- kórs Akureyrar I mai s.l. Söngstjóri: Guömundur Jó- hannsson. Undirleikari: Ingimar Eydal. 21.40 A ferö meö islenskum lögfræöingum Dr. Gunn- laugur Þóröarson flytur er- indi sitt. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 „Farmaöur I friöi og striöi” eftir Jóhannes Hclga. Ólafur Tómasson stýrimaöur rekur sjóferöa- minningar sinar. Séra Bolli Gústavsson les (14). 23.00 „Einu sinni á ágúst- kvöldi” Söngvar og dansar frá liönum árum. 24.00 Um lágnættiö Umsjón: Anna Marla Þórisdóttir. 00.50 Fréttir. 01.00 Veöur- fregnir. 01.00 A Rokkþingi: Skælingur Umsjón: Ævar Kjartans- son. 03.00 Dagskrárlok. og Vestur-Þjóöverja, og 0 Brasiliumanna og ltala I heimsmeistarakeppninni I knattspyrnu á Spáni. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.45 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 1 allra kvikinda liki. - Mynd frá BBC um blóm af Lokaskeggsætt eöa próteus- ar-ætt. Þessi bltím eru kennd viö guöinn Próteus, sem gat brugöiö sér I „allra kvikinda liki”, eins og okkar norræni Loki. Þessari blómaætt heyra til um 1200 tegundir. Þýöandi: óskar Ingimarsson. Þulur: Birna Hrólfsdóttir. 21.15 Hljómsveitarstjórinn (Th Music Man) Bandarisk dans- og söngvamynd frá 1962. Leikstjóri: Morton da Costa. AÖalhlutverk: Ro- bert Preston, Shirley Jones, Buddy Hackett og Hermi- one Gingold. „Prófessor” Harold Hill, hljtímsveitar- stjórinn, kemur til River City I Iowa, áriö 1912, og hyggst stofria drengjalúöra- sveit. Hann selur drengjunum hljóöfæri og búninga, en sá galli er á gjöf Njaröar, aö hann kann ekki aö lesa nótur. Þýðandi: Guöni Kolbeinsson. 23.40 Dagskrárlok.__________

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.