Þjóðviljinn - 30.07.1982, Page 13

Þjóðviljinn - 30.07.1982, Page 13
Föstudagur 30. júli 1982. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 Byssurnar frá Nava- rone (The Guns of Navarone) íslenskur texti Hin heimsfræga verMauna- kvikmynd i litum og Cinema Scope um afrek skemmdar- verkahóps i seinni heimsstyrj- öldinni. Gerð eftir samnefndri sögu Alistair MacLeans. Mynd þessi var sýnd við met- aösókn á sinum tima i Stjörnu- biói. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Aðalhlutverk: Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn, Anthony Quale o.fl. Sýnd kl.9 Siðustu sýningar. Bláa lóniö Hin bráöskemmtilega úrvals- kvikmynd með Brooke Shields og Christopher Atkins. Endursýnd kl.5 og 7. B-salur Cat Ballou Bráöskemmtileg og spennandi kvikmynd sem gerist á þeim slóöum sem áöur var paradis kúreka og Indiana og ævin- týramanna. Mynd þessi var sýnd viö met- aðsókn i Stjörnubiói áriö 1968. Leikstjóri: ElliotSilverstein. Aöalhlutverk. Jane Fonda, Lee Marvin, Nat King Cole fl. Sýnd kl.5, 7, 9 og 11. iONIBOOIÍIF Sólin var vitni lAIISTURBtJARRifl Ein frægasta grinmynd allra tima: Kappaksturinn mikli Spennandi og bráöskemmtileg ný ensk litmynd, byggö á sögu eftir AGÖTHU CHRISTIE. Aöalhlutverkið Hercule Poirot leikur hinn frábæri PETER USTINOV af sinni alkunnu snilld, ásamt JANE BIRKIN — NICHOLAS — CLAY — JAMES Mason — DIANA ROGG — MAGGIE SMITH o.m.fl. Leikstjóri: GUY HAMILTON íslenskur texti — Hækkaö verö Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15 Dauðinn í vatninu Hörkuspennandi litmynd, um drápsfiska og fjársjóð sem þeir geyma... með Lee Majors — Karen Black Bönnuðbörnum Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Tossabekkurinn Bráðskemmtileg gamanmynd i litum meö Glendu Jackson — Oliver Reed. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Simi 11475 Fjallaljónið ofsótta (Run, Cougar, Run) É f WALT oisney production Skemmtileg og spennandi bandarisk kvikmynd frá Dis- ney-félaginu. Aöalhlutverk: Stuart Whit- man. — Alfonso Aran. Isl. texti Sýnd kl.5 og 7. Hinn ósýnilegi Bandarisk hrollvekja Endursýnd kl.9. Spennandi og skemmtileg Panavision-litmynd um all- sérstæöan flótta i heims- styrjöldinni siöari meö: Roger Moore, Telly Savalas, Elliott Gould, Claudia Cardinalc. Islenskur texti Endursynd kl. 6,9 og 11.15. 3 Er þér annt um eg&t líf þitt ta og limi yujJFEROAH Geysispennandi litmynd eftir sögu Alistair MacLean sem komiö hefur út i islenskri þýö- ingu. AÖalhlutverk: Peter Fonda, Britt Ekland, Keir Duella. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, og 11.15. Bönnuö börnum. LAUGARÁ8 Ný hörkuspennandi bandarisk mynd um samsæri innan fang- elsismúra, myndin er gerö eftir bókinni ,,The Raþ’i sem samin er af fyrrverandi fang elsisverði i SAN QUENTIN fangelsinu. Aðalhlutverk: JamesWoods „Holocaust”” Tom Macintire ..Bruebaker” Kay Lcnz ,,The Passage” Sýndkl. 7og 11.05 ; Bönnuö innan 16 ára. íslenskur texti. Darraðardans t>essi kvikmynd var sýnd i Austurbæjarbiói fyrir 12 árum við metaðsókn. Hún er talin ein allra besta gamanmynd, sem gerö hefur veriö enda framleidd og stjórnuö af Blake Edwards. —Myndin er i litum og Cinemascope. Aöaihlutverk: Jack Lemmon, Natalie Wood, Tony Curtis, Peter Falk. Sýnd kl.5, 7.30 og 10. Sími 7 89 00 Frumsýnir: Salur 1: TÓNABÍÓ Njósnarinn sem elskaði mig (The spy who loved me) _______ Endursýnum þessa frábæru gamanmynd meö Walter Matthau, Glendu Jackson og Herbert Lom. Verkefni: Fletta ofan af CIA-FBI-KGB og sjálfum sér. Sýnd kl. 5og 9. AfKreiðum Reykiavikur( svœðtð Ira nranudegi lostudags Afhendum vdruna a hVKK'nRarst viðskipta ; monnunt að kostnaðar Hagkvoenit verð og greiðsluskil einanorunav ■■■Éasfið James Bond svikur engan, en i þessari frábæru mynd á hann i höggi viö risann meö stáltenn- urnar. Aöalhlutverk: Roger Moore. lslenskur texti. Endursýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. Atvinnumaður i ástum (American Gigolo) Blowout hvellurinn John Travolta varö heims- frægur fyrir myndirnar Satur- day Night Fever og Grease. Núna aftur kemur Travolta fram á sjónarsviöiö I hinni heimsfrægu mynd DePalma BLOW OUT Aöalhlutverk: John Travolta, Nancy Allen, John Lithgow Þeir sem stóöu aö Blow out: Kvikmyndataka : Vilmos Zsignond (Deer Hunter, Close Encounters) Hönnuöir: Paul Sylbert (One flew over the cuckoo’s nest, Kramer vs. Kramer, Heaven can wait) Klipping: Paul Hirsch (Star Wars) Myndin er tekin i Dolby Stereo og sýnd i 4 rása starscope. Hækkaö miöaverö Sýnd kl.5, 7.05, 9.10 og 11.15. Salur 2: Amerískur varúlfur (London Ný spennandi sakamálamynd. Atvinnumaður i ástum eignast oft góöar vinkonur en öfundar- og hatursmenn fylgja starfinu lika. Handrit og leikstjórn: Paul Schradcr. AÖalhlutverk: Richard Gere, Lauren Hutton. kl. 7 9.10 og 11.20 Frankenstein hinn ungi Ein albesta gamanmynd Mel Brooks meö hinum óviöjafn- anlegu og sprenghlægilegu Gene Wilder og Marty Feld- man. Endursýnd i dag og á morgun kl.5 á sunnudag kl.3 og 5. Mánudag fridag verzlunar- manna kl.5. Kagemusha (The Shadow Warrior) Sýnd kl.5, 7, 9 og 11. Bónnuð bórnum. Heekkaó miöavaró. Salur 3: Pussy Talk Pikuskrækir 0ussy Talk er mjög djörf og jafnframt fyndin mynd sem kemur öllum á óvart. Myndin sló öll aösóknarmet i Frakk landi og Sviþjóö. Aöalhlutverk: Penelope La- mour, Nils Hortzs Leikstjóri: Frederic Lansac Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl.5 - 7 - 9 - 11 Salur 4: Breaker breaker Meistaraverk Akira Kuro- sawasem vakiö hefur heims- athygli og geysilegt lof press- unnar. Vestræn útgáfa myndarinnar er gerö undir stjórn George Lucas og Francis Ford Coppola. Frumsýnd kl.7.30 og aö sjálfsögöu munum viö halda áfram aö sýna hina frá- bæru og sivinsælu mynd Rocky llorror (Hryllingsóper- una) kl.ll. Frábær mynd um trukka kappakstur og hressileg slags mál. Aöalhlv.: CHUCH NORRIS TERRY O'CONNOR. Endursýnd kl. 5, 7, 11.20. Fram í sviðsljósið (Being There) (4. mánuöur) sýnd kl. 9. h^nÁ sem „S' 14;°^ apótek Helgar- , kvöld- og næturþjón- usta apóteka i Reykjavík vik- una 30. júli - 5. ágúst verður I Garðsapóleki og Lyfjabúöinni Iöunni. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl.22.00). Hiö siö- arnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl.9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl.19, laugardaga kl.9-12, en lokað á sunnudög- um. Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl.10-13, og sunnudaga kl.10-12. Upplýs- ingar i sima 5 15 00. UTlViSTARFERÐIR lögreglan Lögreglan: Reykjavik.......simi 1 11 66 Kópavogur...........4 12 00 Seltj.nes...........111 66 Hafnarfj........simiö 11 66 Garðabær........simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavik.......simi 111 00 Kópavogur.......simi 111 00 Seltj.nes.......simi 1 11 00 Hafnarfj........simi 5 11 00 Garöabær........simi 5 1100 sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga- föstudaga milli kl.18.30 og 19.30 — Heimsóknartimi laug- ardaga og sunnudaga kl.15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga — föstudaga kl.16- 19.30. Laugardaga og sunnu- daga kl.14-19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl.15.00-16.00 og kl.19.30-20. barnaspltali Hringsins: Alla daga frá kl.15.00-16.00 laugardaga kl.15.00-17.00 og sunnudaga kl.10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. — Barnadeild — kl.14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstig: Alla daga frá kl.15.00-16.00 og 18.30- 19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl.15.30-16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl.15.00-16.00 og 18.30- 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00-17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vif ilstaðaspitalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00 Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutt i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tima og áöur. Simanúmer deildarinnar eru — l 66 30 og 2 45 88. læknar VERSLUN ARMANNA HELGIN 1. Hornstrandir — Hornvik 5 dagar. Fararstjórar Óli G.H. Þórðarson og Lovisa Christ- iansen. 2. Gæsavötn — Vatnajökull 4 dagar. 12—16 tima snjóbila- ferö um jökulinn. Fararstjóri Ingibjörg Ásgeirsdóttir. 3. Lakagigar 4 dagar. Mesta gigaröö jaröar. Fararstjóri Anton Björnsson. 4. Eyfiröingavegur — Hlööu- vellir — Brúarskörð 4 dagar. Stutt bakpokaferð. Farar- stjóri Egill Einarsson. 5. Þórsmörk 2-3-4 dagar eftir vali. Fjölbreytt dagskrá meö Samhygö. Gönguferöir, leikir, kvöldvökur. Gisting i Útivist- arskálanum meöan húsrúm endist, annars tjöld. Farar- stjóri Jón I. Bjarnason ofl. 6. Dalir — Snæfellsnes — Breiöafjaröareyjar 3 dagar. 7. Fimmvöröuháls 3 dagar. Fararstjóri Styrkár Svein- bjarnarson. Dagsferðir: Sunnud. 1. ág. kl. 13 Almannadalur — Reynisvatn. Mánud. 2. ág. kl. 13 Keilir SUMARLEYFISFERÐIR: 1. Borgarfjöröur eystri — Loö- mundarfjöröur. Gist i húsum 4.—12. ágúst. 2. Hálcndishringur. 5.—15. ágúst. Skemmtilegasta öræfa- feröin. 3. Eldgjá-Hvanngil. 5 daga bakpokaferö um nýjar slóðir. 11.—15. ágúst. 4. Gljúfurleit — Þjórsárver — Arnarfell hiö mikla. 6 dagar. 17. -22. ág. 5. Laugar-Þórsmörk. 5 dagar. 18. —22. ágúst. 6. Sunnan Langjökuls. 5 dagar. 21.—25. ágúst. Uppl. og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6 a., s. 14606. SJAUMST. Feröafélagiö (Jtivist 19.—23. ágúst (5 dagar): Höröudalur-Hitardalur- Þó rari ns da lur-Hr eð a v a tn. Gönguferö meö viöleguút- búnaö. FerÖafólk er beöiö aö at- huga aö tryggja sér i tima far- miöa I sumarleyfisferöirnar. Kynnist islenskum óbyggöum I ferö meö Feröafélagi Islands. Allar upplýsingar og far- miöasala á skrifstofunni, öldugötu 3. — Feröafélag tslands. Dagsferöir um verslunarmannahelgina: 1. ágúst. kl. 11.00: Gamli Þing- vallavegurinn 2. ágúst. kl. 13.00: Hengladal- ir. Verö frá kr. 100.00. Fritt fyrir börn I fylgd fulloröinna. Farið frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar v/bil. Miövikudaginn 4. ágúst: Kl. 08.00 Þórsmörk. Dagsferö og lengridvöl. Kl. 20.00 Slúnkariki (Kvöld- ferö) Farmiðar v/bi!. — Feröafélag tslands. söfn SIMAR. 11798 OG 19633. Sumarleyf isferðir: 6.—ll. ágúst (6 dagar-): Land- mannalaugar-Þórsmörk. Gönguferö, gist i húsum. 6. —11. ágúst (6 dagar): Akur- eyri og nágrenni. EkiÖ noröur Sprengisand og suöur Kjöl. Svefnpokapláss 7. —16. ágúst (10 dagar): Eg- ilsstaöir-Snæfell-Kverk- fjöll-Jökulsárgljúfur-Sprengi- sandur. Gist i húsum, og tjöld- um. Flogið til EgilsstaÖa, en ekið þaöan um ofangreint svæöi og til Reykjavikur. 7.—14. ágúst (8 dagar): Horn- vik-Hornstrandir. Gist i tjöld- um. 13.-18 ágúst. (6 dagar): Landmannalaugar-Þórsmörk. Gönguferö. Gist i húsum. 14.—18. ágúst (5 dagar): Barkárdalur-Tungnahrygg- ur-Sklöadalur-Svarfaöar- dalur. FlogiÖ til og frá Akur- eyri. Gönguferö meö útbúnaö. Gist i tjöldum. Borgarbókasafn Reykjavik- ur: Aöalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29, simi 27155. Opið mánud.-- föstud. kl.9-21, einnig á laug- ard. sept.-apríl kl. 13-16. Aöalsafn Sérútlán, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Aöalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.13-19. Sólheimasafn Sólheimum 27, simi 36814. OpiÖ mánud.-föstud. kl.9-21, einnig á laugard. sept.-april kl.13-16. Sólheimasafn Bókin heim, simi 83780. Sima- timi: Mánud. og fimmtud. kl.10-12. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. llljóöbókasafn Hólmgaröi 34, simi 86922. Opiö mánud.-föstud. kl.10-19. Hljóö- bókaþjónusta fyrir sjónskerta. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud.-föstud. kl.16-19. Bústaöasafn Bústaöakirkju simi 36270. Op- iö mánud.-föstud. kl .9-21, einnig á laugard. sept.-april kl.13-16. Bústaöasafn Bókabilar, simi 36270. ViÖ- komustaöir viös vegar um borgina. Listasafn Einars Jdnssonar Safniö opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30 — 16. Asgrimssafn er opiö alla daga nema laug- ardaga frá kl. 13.30-16.00. uivarp Borgarspitalinn: Vakt frá kl.08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Slysadcild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálf- svarq 1 88 88. Landspitalinn: Göngudeild Landspitalans op- in milli kl.08 og 16. tilkynningar Simabilanir: i Reykjavik Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfiröi, Akureyri, Kefla- vik og Vestmannaeyjum til- kynnist i sima: 05. Aætlun Akraborgar: Frá Akranesi Frá Reykjavik kl. 8.30 10.00 kl. 11.30 13.00 kl. 14.30 16.00 kl. 17.30 19.00 1 april og október veröa kvöld- feröir á sunnudögum. — Júli og ágúst alla daga nema laug- ardaga. Mai, júni og sept. á föstud. og sunnud. Kvöldferöir eru frá Akranesi kl.20.30 og frá Reykjavik kl.22.00. Afgreiöslan Akranesi: Simi 2275. Skrifstofan Akranesi simi: 1095. Afgreiöslan Reykjavik: simi 16050. Simsvari I Reykjavík simi 16420. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur 8.00 Frettir. Dagskrá. Morgunorð: 8.15 Veðurlregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fróttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sólar- bliðan, Sesselja og mamman i krukk- unni“ 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veóurlregnir. 10.30 Morguntónleikar. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundarlelli sér um þáttinn. 11.30 Létt morgunlög 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurlregnir. Tilkynn- ingar. Á frivaktinni Margrét Guömunds- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „í Babýlon við vötnin ströng“ eftlr Stephen Vincent Benét. Gissur ó Eriingsson les þýöingu sina. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veóurfregnir. 16.20 Litii barnatiminn Heiðdis Norðfjöró stjórnar barnatíma frá Akureyri. 16.40 Hefuröu heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og unglinga í umsjá Sigrúnar Bjömsdóttur 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi 20.00 Lög unga fólksins 20.40 Sumarvaka: Heyannir Samfelld dagskrá í samantekt Siguröqr Óskars Pálssonar skólastjóra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Farmaður i friði og striði", ettir Jóhannes Helga Séra Bolli Gústavsson les (10). 23.00 Svefnpokinn Umsjón: Páll Þor- steinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. gengið 29.júiii982. KAUP SALA Ferö.gj. Bandarikjadollar 12.137 13.351 Sterlingspund 21.046 23.151 Kanadadollar 9.596 10.556 Dönsk króna 1.4182 1.5600 Norsk króna 1.8744 2.0618 Sænsk króna 1.9858 2.1844 Finnskt mark 2.5654 2.8219 I'ranskur franki 1.7692 1.9461 Belgiskur franki 0,2582 0.2840 Svissneskur franki 5.7892 6.3681 Hollensk florina 4.4490 4.8939 Vesturþvskt mark 4.9257 5.4183 itölsk lira 0.00881 0.00969 Austurriskur sch 0.6997 0.7697 Portúg. Escudo 0.1443 0.1587 Spánskur peseti 0.1083 0.1191 Japansktyen 0.04744 0.05218 'irskt pund 16.904 18.594

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.