Þjóðviljinn - 30.07.1982, Side 14

Þjóðviljinn - 30.07.1982, Side 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 30. júli 1982. ALÞVOUBANDALAGIÐ Ráðstefna um skólamál, Hallormsstað 6.-8. ágúst. Tilefni ráöstefnunnar: Þörfin fyrir mótun skólastefnu AB f kjördæm- um, sveitarstjórnum og á landsmælikvaröa. Markmið ráöstefnunnar: „aö taka eitt litiö skref fram á viö”. I. Upplýsingamiölun til félaga um skólakerfiö og stööu skólamála.1 II. Umræöur: hver/hvaö mótar skólastarfiö? III. Undirbtíningur aö frekara starfi aö stefnumótun i skólamálum. Framsöguerindi: „Valdsvið skólastjóra, fræöslustjóra og ráöuneyt- is”, „Kjaramál kennara”, „Skipan framhaldsskólans”, „Sálfræöideild skóla”, „Starfssviö og valdssviö kennarans, nemenda, foreldra”, „Hin dulda námsskrá”, „Tengsl menntunar og atvinnuuppbyggingar”. Htípstarf, umræöur, kvöldvaka fyrir alla fjölskylduna. Þáttaka tilkynnist tii: Geröar óskarsdóttur, Neskaupstaö, s. 7616/7285, Berit Johnsen, Hallormsstaö, s. um Hallormsstaö. Kjördæmisráö Alþýöubandalagsins á Austurlandi. Félagsmálastöðvar Æskulýðsráðs opnar í kvöld Félagsmiöstöövar Æskulýösráös eru opnar i kvöld, föstudagskvöld kl.20-23.30. Umræddir staöir eru Bústaöir, Fellahellir, Þróttheimar, Ársel og Tónabær. Hús veröur opiö og diskótekiö ifullum gangi. Bindindismótið 1982 í Galtarlækjarskógi Dagskrá: Föstudagur 30. júli: Kl. 22.00 Diskótek á palli til kl.01.00 Devo Laugardagur 31. júli: Kl. 13.00 Tivoli, leiktæki, og leikir fyrir börn og unglinga. Kl. 16.00 ökuleikni, góöakstur, keppni i umsjá Bindindisfél. ökumanna. Kl. 17.30 Barnadansleikur Kl. 21.00 Mótsetning. Árni Einarsson. Kl. 21.00 Dansleikur á palli, hljómsveitin Alfa Beta. Dansleikur i stóru tjaldi, plötutek- iö Devo. Kl. 24.00 Varðeldur og flugeldasýning. Dagskrá lýkur kl.03.00 Sunnudagur 1. ágúst: Kl. 13.00 Tivoli Kl. 14.00 Messa. Séra Gunnar Kristjáns- son. Kl. 15.00 Barnaskemmtun. Garðaleikhús- ið, fimleikar, ofl. Kl. 17.00 Barnadansleikur, hljómsveitin Alfa Beta leikur. Kl. 20.00 Kvöldvaka, Grettir Björnsson, Garðaleikhúsið, Jóhannes Sveinbjörnsson, fim- leikar. Kl. 22.00 Dansleikur á palli, hljómsveitin ' Alfa Beta. Dansleikur i stjóru tjaldi, diskó- tekið Devo leikur. Hátið slitið kl.02.00. Starf húsvarðar i verbúðinni „Ásgarði” Höfn Hornafirði er laust til umsóknar. Heppilegt starf fyrir barnlaus hjón. Algjör reglusemi nauðsynleg. Upplýsingar eru gefnar i sima 97-8200. Stjórn verbúða hf. Höfn Hornafirði Blikkiðjan Asgarði 7, Garðabæ önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SIMI53468 Húnvetningar kaupa heykögglaverksmiðj u Húnvetningar hafa nú orðið sér úti um heykögglaverk- smiðju og er svo ráð fyrir gert, að hún geti farið að gegna hlutverki sínu um miðjan ágústmánuð. Jóhannes Torfason, bóndi á Torfalæk, sagöi blaöinu aö fyrir kaupum og rekstri verksmiöjunn- ar stæöi hlutafélag, sem gefiö heföi veriö hiö táknræna nafn Heimafóöur hf. Upphaflega heföu 14 bændur i Austur-Húnavatns- sýslu staöið að stofnun félagsins en sföan hefðu ýmsir fleiri gerst aöilar aö þvi, svo sem ýmis bún- aðarfélög, nokkur sveitarfélög, Kaupfélag Vestur-Húnvetninga á Hvammstanga og fáeinir einstak- lingar, sem ekki stunduöu bú- rekstur. Trúlega myndu enn fleiri koma þarna til meö aö leggja hönd að verki, áleit Jóhannes á Torfalæk. Upphaflega var ætlunin að smiöa veksmiöjuna innanlands en frá þvi var horfiö þegar f ljós kom aö hægt var aö fá hana mun ódýrari frá Ameriku, en þar hafa slikar verksmiöjur veriö fram- leiddar f 20 ár. Þarna er raun- verulega um að ræöa tvær eining- ar, eöa vélar. önnur malar heyiö, hin kögglar þaö og siöan þarf vörubil til þess að draga verk- smiöjuna milli bæja. Verksmiðj- an kostar 2 milj. kr. að þvi til- skildu þó, aö eftirgjöf fáist á toll- um og innflutningsgjöldum og standa vonir til þess aö svo verði. Eins og kunnugt er hafa Eyfirð- ingar rekiö svona verksmiöju um skeiö og er reynsla af henni góö. Verksmiöjan á aö geta kögglaö sem svarar 15-20 heyhestum á klst. Þurrefni f þvi heýi, sem kögglað er, þarf helst aö vera yfir 80%, m.a. til þess aö tryggja geymsluþol kögglanna. Hægt verður aö blanda i þá ýmsum efn- um, þurrum og blautum, til þess aö auka næringargildi þeir Aöstaöa bænda til heyþurrkunar er mjög misjöfn þannig aö hjá sumum er heyfóörið lakara en öörum. Stundum vill hluti tún- anna verða úr sér sprottinn eða eitthvað af heyjunum hrekjast. Er þá ekki litils viröi aö geta auk- iö fóöurgildi þess heys eftir þvi, sem viö á. Kögglunin gæti og gef- iö möguleika á aö auka fóöur- framléiðsluna jafnframt þvi, sem fóöriö er bætt og sparað þannig kjarnfóðurkaup. Er þaö éinanorunai Hiplastið framtaóskjvorur _ prpuetnangrun skrufbutar Ert þú búinn að faca í I jósa - skoðunar -ferð? ekki lítils viröi fyrir bændur, ef þeir gætu minnkaö þannig útgjöld sin, þegar aö þvi er stefnt, aö þeir minnki bústofn sinn og þar meö beinar tekjur af honum. Megin hugsunin á bak við þessi verksmiðjukaup er sú, aö hver bóndi geti aö sem allra mestu leyti framleitt þaö fóöur, sem hann þarf að nota og þvi var þaö ekki út i bláinn aö félaginu var valiö nafniö Heimafóöur hf., sagöi Jóhannes á Torfalæk aö lok- um. —mhg Inn viö Hitarvatn, Foxufell nær Tjaldbrekka innst.. Sumarferð Alþýðubandalagsins á Norðurlandi-vestra 7.-8. ágúst 1982 Snæfellsness og Hítardalur Lagt verður af stað á laugardagsmorgni frá Varmahlið i Skagafirði og ekið um Laxárdalsheiði vestur i Hitardal. Tjaldað verður að Hitarhólmi i túnfætinum hjá Birni Hitdælakappaog siöan gengiö upp á hólm.inn en þaöan er gott útsýni yíir dalinn og vatnið. Að þvi búnu verður efnt tilkvöldvökuvið varöeld. A sunnudag verður ekið um Snæfellsnes eftir þvi sem timileyfir og ekið heim aftur gegnum Borgarnes. Þátttaka tilkynnist eftirtöldum, sem jafnframt veita nánari upplýsingar: Elisabet Bjarnadóttir, Hvammstanga S. 95-1435 Sturla Þórðarson, Blönduósi S. 95-4356 og 4357 EðvarðHallgrimsson, Skagaströnd S. 95-4685 Hallveig Thorlacius, Varmahlið S. 95-6128 Ingibjörg Hafstað, Vik, Skagafirði S. 95-5531 HuldaSigurbjörnsdóttir.Sauðárkróki S. 95- 5289 Einar Albertsson, Siglufirði S. 96-71614 og 71616 Þátttaka er öllum heimil. Undirbúningsnefnd Sumarferð Alþýðubandalagsins á Vesturlandi V erslunarmannahelgin: Kirkjubæjarklaustur — Skaftafell Alþýöubandalagiö á Vesturlandi efnir til Sumarferðar um verslunarmannahelgina 30. júli til 2. ágúst n.k. Lagt veröúr af staö föstudaginn 30. júli sem hér greinir: Frá Vegamótum kl. 14 Frá Akranesi kl. 14 Frá Borgarnesi kl. 15 Ekiö veröur um Uxahryggi og sem leiö liggur um Suöur- land aö Kirkjubæjarklaustri. Gist að Kirkjubæjarklaustri allar þrjár næturnar. Boöiö er upp á svefnpokapláss og hótelherbergi. Laugardag og sunnudag veröur fariö i skoöunarferöir i Skaftafell og um nágrenni Kirkjubæjarklausturs. Þátttaka tilkynnist eftirtöldum sem allra fyrst og veita þau jafnframt allar nánari upplýsingar simi: Akranes: Ingunn Jónasdóttir 2698 Borgarnes: Carmen Bonitch 7533 Vegamót: Jóhanna Leópóldsdóttir 7690 Búöardalur: Kristjón Sigurösson 4175 Stykkishólmur: Guörún Arsælsdóttir 8234 Grundarfjöröúr: ólöf Jónsdóttir 8811 Ólafsvik: Rúnar Benjaminsson 6395 Hellissandur: Svanbjörn Stefánsson 6657-6637 Pantið sem allra fyrst. öll fjölskyldan meö. Stjórn kjördæmisráös Alþýöubandalagsins á Vesturlandi.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.