Þjóðviljinn - 13.08.1982, Qupperneq 7
Föstudagur 13. ágúst 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7
Rangar áherslur í kröfugerð tefja fyrir lausn Palestínuvandans:
Hugleiðíng um möguleika
varanlegrar lausnar
Tilveran sem viö lifum i er
máluö fleiri litum en svörtum og
livitum. Sem betur fer. Þvi er
þaö svo að það er erfiðara en
ætla mætti aö taka afdráttar-
lausa alstööu til ýntissa hluta
er fyrir koma og eru þess eðlis
aö i fljótu bragði virðast þeir
vcra óskapnaður sem beint
liggur við að fordæma. Þannig
eru t.d. aðgeröir israeiska
hersins siðustu mánuöi. Innrás-
in i Libanon verður náttúrlega
aldrci lóttlætt eða varin að
nokkru gagni en óneitanlega
l'lækir það dæmið að gyðingar
ciga sér lika málstað sem útaf
fyrirsig er engu ómerkilegri en
málstaður Falestinumanna.
Þessar staöreyndir eru
kveikjan að þeim hugleiðingum
um möguleika á varanlegri
lausn íyrir botni Miðjaröarhaí's
sem Svente Nycander birti i
Dagens Nyheter ntánudaginn 9,
ágúst.
— Sú pólitik sem stjórn isra-
els rekur er bein ógnun viö til-
veru landsins. i kjöllar þess
sem gerst helur siöustu mánuði
er þrengt aö israel úr öllum
áttum. Þjóðernisvakning Pal-
estinumanna i grannlöndum
israels, endurskoöun afstöö-
unnar lil israels á Vestur-
löndum og endalok vinskapar
við Kgyptaland eru nokkur
dæmi um þær ógnir sem steöja
að israel eltir innrásina i Liban-
on.
Eftir aö hala oröiö vitni af þvi
sem gerst heíur i Libanon
siöustu mánuöi hlýlur sú spurn-
ingað vaknahvaö umheimurinn
geti gert til þess aö hindra enn
lrekari hörmungar lyrir botni
Miðjarðarhals. i þeim tillögum
sem fram hala komiö er venju-
lega gengiö útl'rá þremur aöal-
atriðum. í fyrsta lagi veröa
Israelsmenn að hverfa frá
Libanon tafarlaust og skilyröis-
laust. i ööru lagi veröur aö
viðurkenna PLO sem lulltrúa
palestinsku þjóöarinnar. i
þriðja lagi veröur aö tryggja
palestinsku þjóöinni landsvæöi
og fullveldi.
Þessi þriggja púnkta áællun
er að minu mati ekki vænleg til
árangurs. ísraelar veröa aö
hverfa frá Libanon. Auövitaö.
En setja fram þessa kröfu án
samhengis viö aöra þætti
vandamálsins gengur ekki. Þaö
er i raun krafa um aö óbreytt
ástand haldist i Libanon. Þaö
vill oft gleymast aö Libanir eru
lika þjóð, — ekki siður en
Palestinumenn eöa Israels-
menn. Libanir eiga rétt á sinu
landi óháðu og fullvalda ekki
siður en aðrar þjóöir. Palestinu-
menn hafa óumdeilanlegan rétt
til lands og rikis i Palestínu en
þennan rétt hala þeir ekki i
Libanon. Eriöur i Libanon næst
ekki fyrr en allir óviökomandi
hafa yfirgeliö landiö, fsraels-
menn, Sýrlendingar og Palest-
inumenn.
Það að staöhæla aö íuilvalda
riki Palestinumanna sé ófrá-
vikjanlegt skilyröi fyrir lriöi i
Miö-Austurlöndum er aö minu
mati valasamt. Þaö er aö leggja
áherslur á vitlausa staöi og
getur beinlinis hindraö aö lausn
náist. Staðreynd er að margar
þjóðir sem hala mun skýrari
þjóðerniseinkenni en Palestinu-
menn hata ekkert land og
ekkert riki en liía þo án blóösút-
hellinga. Þaöaö einblina á sjálf-
stætt riki Paleslinumanna sem
einu hugsanlegu lausnma er
hreint tæknilega séö rangt og til
þess eins falliö aö útiloka aörar
lausnir sem gætu reynsl happa-
drýgri.
Sem valkostur viö þessa
þriggja púnkta áætlun eru þær
hugmyndir sem lram hafa
komiö um l'riö sem grund-
vallaðist á tiltölulega hæglara
alhliða aögeröum. Dæmi um
þessar hugmyndir er aö finna i
friöarsamningunum milli Eg-
yptalands, Sýrlands og Israel
sem þau geröu aö loknu Yom
Kippur striöinu 1973. Þar er aö
finna ákvæði um aögerðir og
vissar tilslakanir ísraels sem
gætu reynsl góö byrjun á leiö-
inni til varanlegrar lausnir á
vandamálum Palestinumanna.
Skýrasl hala þó þessar hug-
myndir veriö mótaöar i Camp
David samkomulaginu. A1 þvi
samkomulagi hefur lika hlolist
áþreilanlegur árangur i átt til
lriðar. Að þvi leyti heiur Camp
Dávid samkomulagiö algjöra
sérstöðu i 35 ára styrjaldarsögu
Mið-Austurlanda. Þaöer skoöun
min aö meö þvi aö viröa Camp
David samkomulagiö og vinna
ái'ram meö þær hugmyndir sem
þar koma l'ram, megi linna
lausn á Palestinuvandamálinu.
1 þriggjapunkta áætluninni
sem áöur er geliö er gengiö út-
Lausn Palestinuvandainálsiiis hggur f Camp David samkoinulag-
inu, segir Svante Nycander i grein sinni.
frá þvi aö fyrirhugaö riki
Palestinumanna skuli risa á
Gazasvæöinu og Vesturbakka
Jórdan. utilokaö er aö þetta
landsvæði geti rúmaö þær þrjár
oghálfu miljón Paleslínumanna
sem ætlaö er aö eiga þar heím-
kynni. Sömuleiöis er útilokaö aö
ísrael láli al' hendi lrekara land.
Israel er mjög litiö land. Þaö
eruhinsvegar ekki grannlöndin.
El' til þess kæmi, — væntanle^a
ei'tir langa þróun, aö upp risi
riki Palestinumanna veröur þaö
ekki gert án þess aö Arabalönd-
in gefi landsvæöi til þess rikis.
Sérslaklega varöar þetta
Egyplaland og Sýrland.
Full ástæða er til aö efast um
hvort sú sljórn sem nú situr i
israel hati raunverulegan
áhuga á friöi. Um þetta vitna
aölarirnar i Libanon. Eins er
upplýsl aö á diplómaliska sviö-
inu hala israelsmenn beitt
öllum ráöum til þess aö koma i
veg l'yrir aö PLO viöurkenni
israelsriki. Þeir sem i dag ráöa
israel, viröasl vera menn sem
ógnir siöustu ára og áratuga
hafa gert blinda á aörar lausnir
en þær sem felasl i ofbeldi.
A sama tima og slik stjórn
situr i israel situr i Bandarikj-
unum stjórn sem aö þvi er virö-
ist er að mestu áhugalaus um aö
hörmungunum i Miö-Austur-
löndum linni. Þær yfirlýsmgar
sem komiö hala l'rá stjórn
Bandarikjanna ef'tir innrásina i
Libanon er ekki hægt aö taka a 1-
varlega. Oskir og kröfur
Reagans til lsraelsmanna um
vopnahlé eru ómerkileg sibylja.
í innrásinni i Libanon var beitt
nýjustu bandariskum vopnum,
— innrásin var aö öllum lik-
indum gerö meö bandarisku
samþykki og auövilaö gelur l'or-
seti Bandarikjanna halt meiri
áhrif á israel en látiö hel'ur
veriö i veöri vaka.
Meö örlililli einlöldun má
segja að israelska þjóöin þrái og
þarlnist varanlegs friöar. Þaö
gera i raun allar þjóöir i Miö-
Austurlönduin. Þaö sem i dag er
stærsta hindrunin l'yrir l'riöi er
aö þaö l'er saman aö Menachem
Begin er lorsætisráöherra i
lsrael og lionald Reagan situr á
lorselastóli i Bandarikjunum.
Reagan hefur lengst af verið hátt skrifaður meðal ihaldssinnaðs bandarisks guðs-
fólks.
Kichard Viguerie ritstjóri „Conservative Digest” sem sakar Reagan
um svik við hugsjónina.
„Hreinræktaðir” h ægrimenn
snúa baki við Reagan
Ronald Reagan er sem kunnugt
er einn sérdeilis hægrisinnaður og
ihaldssamur forseti. Til þess að
finna forseta i Bandarikjunum
sambærilegan Reagan i þessum
efnum þarf að fara 50 ár aftur i
timann. Hugsanlegt er að Hoover
forseti sem var fyrirrennari
Roosevelts hafi i sinu embætti
verið jafn „upplýstur maður og
viðsýnn” og Reagan.
Þó svo að Reagan sé svo
hægrisinnaöur sem raun ber vitni
þýðir þaö ekki að ekki sé hægt að
ganga enn lengra i þá átt. Nú er
svo komið i Bandarikjunum að
Reagan forseti er gagnrýndur úr
báðum áttum, — frá hægri og
vinstri. Fyrir nokkru var hér i
blaðinu gerð lítilsháttar grein
fyrir þeirri gagnrýni sem Reagan
hefur sætt frá vinstri og virtist sú
gagnrýni á margan hátt vel
grunduð. Sú gagnrýni sem Rea-
gan hefur nýverið sætt frá hægri
er merkilegt nokk að minnsta
kosti jafn áberandi f bandarisk-
um fjölmiðlum þessa dagana og
sú gagnrýni sem hefur komið frá
demókrötum og við freistumst til
að kalla vinstri gagnrýni.
Hægrigagnrýnin á Reagan for-
seta kemur aðallega frá ýmsum
undirdeildum samtaka sem nefn-
ast „Moral Majority”. Það var
kannski fyrst og fremst fyrir
skeleggan stuðning þessara sam-
taka að Reagan bar sigurorð af
Carter i siðustu forsetakosning-
um. Einsog nafnið bendir til hvila
þessi samtök að hluta til á sið-
fræðilegum grunni. Allar þær
kenningar innan kristinnar kirkju
sem ganga lengst i vandlætingu
og siðgæðisofstæki hafa þessi
samtök tekið upp og gert að sin-
um. Hið rétta liferni sem „Moral
Majority” berst fyrir minnir á
það lifsform sem haft var i heiðri
á nokkrum heimilum enskra
smáborgara i lok siðustu aldar og
stundum er kennt við Viktoriu
drottningu. Iðandi og safarikt
mannlif sem sé.
En „Moral Majority” er ekki
einungis siðbúnir móralskir
sendiboðar Viktoriu drottningar.
Sá kjarni, sem þessi samtök hvila
að mestu leyti á, eru dæmigerðar
hugmyndir smáborgara. Einsog
fyrr segir á þetta við um trúmál
og siðferðismál, en jafnframt um
félagsmál og efnahagsmál. Við-
horf „Moral Majority” i efna-
hagsmálum afhjúpar smáborg-
ara- og millistéttareðli samtak-
anna. I málflutningi „Moral Ma-
jority” er það einkum þrennt sem
er skaðlegt i amerisku efnahags-
lifi, — i fyrsta lagi, skattar og rik-
isafskipti, — i öðru lagi verka-
lýösfélög, — i þriðja lagi stórkapi-
talistar frá norðausturfylkjum
Bandarikjanna.
1 nýútkomnu eintaki af „Con-
servative Digest” sem er óopin-
bert málgagn „Moral Majority”
er Reagan forseta gefið að sök að
hafa brugðist á öllum þessum
sviðum. Sem kunnugt er var halli
á fjárlögum Reagans á siðasta ári
meiri en áður hefur þekkst i
Bandarikjunum. Þessi halli staf-
aði fyrst og fremst af auknum
vigbúnaði. Til þess að reyna að ná
jafnvægi i fjármálum rikisins
hefur Reagan nú lagt til að skatt-
ar verði hækkaðir sem nemur
tæpum hundrað milljörðum doll-
ara. Þetta telur „Moral Major-
ity” vera hrein og klár svik við
þau loforð sem gefin voru af Rea-
■gan i kosningabaráttunni.
Annað sem hinir hreinræktuðu
hægrimenn telja Reagan til for-
áttu er að hann hefur i æ rikara
mæli leitað ráöa hjá „bara hverj-
um sem er”. Þar eiga hægri-
mennirnir við talsmenn og leið-
toga launþegasamtaka en þó sér-
staklega og sér i lagi stórkapital-
ista frá austurströndinni. Að und-
anskildum frjálslyndum mennta-
mönnum er þessi manntegund sú
spilltasta og hættulegasta sem völ
er á. Þarna koma vel i ljós ein-
kenni þeirra hugmynda sem allt-
af hafa fylgt smáborgurum (— i
gamla daga skilgreind sem sú
stétt sem á framleiðslutæki en
arðrænir ekki). Þessar hugmynd-
ir einkennast af staðfestu og
þröngsýni i siðferðismálum og
aðgætni og afturhaldssemi i fjár-
málum.
Reagan forseti á ekki lengur
vísan stuðning þeirra sem best
reyndust honum i sfðustu kosn-
um, — þ.e. „Moral Majority” og
svipaðra afturhaldssamtaka. Sá
veruleiki sem Reagan þarf að
glima við sem forseti Bandarikj-
anna hefur sýnt að það getur lika
verið erfitt fyrir valdamann að
láta hugsjónir afturhaldssinnaðra
smáborgara rætast, — ekki siður
en hugsjónir framfarasinnaðs
verkalýðs. Hvaö sem það er nú.
LOKSINS!
Nýja 33 sn. breiöskífan
meö Tíbrá er komin í
næstu hljómplötuverslun.
Ath.: Platan
kostar aðeins 165 kr.
Heildsala — dreifing:
Dolbít sf„
Akranesi. Sími 93-2735