Þjóðviljinn - 14.08.1982, Síða 7

Þjóðviljinn - 14.08.1982, Síða 7
Helgin 14.—15. ágúst 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 pAUGLÝSlNG: Fréttir af Markúsi B. Þorgeirssyni björgunametahönnuði og afrekum hans Markús B. Þorgeirsson björgunarnetahönnuður fór fyrstur manna i björgunarnetinu Markúsi yfir Krossá hinn 2. ágúst s.l. og telur sig vera með úrlausn til að draga úr slysatiðni við Krossá. Það voru félagar úr Slysavarnadeildinni Dagrenningu á Hvolsvelli sem veittu Markúsi aðstoð og drógu hann i björg- unarnetinu yfir ána. Eftir að yfir kom sýndi Markús hvernig nota má björgunarnetið sem sjúkrakörfu og einnig sem sig- stól við að ná til manns, eða manna sem lenthafa i sjálfheldu. Slysavarnamenn aðstoðuðu einnig við þessa sýningu. Svo vel likaði sýningin við Krossá, að Slysavarnamenn á Hvolsvelli hafa afráðið að halda sérstaka sýningu á notkun björgunarnetsins Markúsi til heiðurs i Eystri-Rangá við llellu i samstarfi við Slysavarnadeildina á Hellu. Þessi sýn- ing verður haldin innan tiðar og nánar auglýst þá. Markús fellur i ána sem veiðimaður og kemur sér auð veldlega aftur á land i netinu. Þakkir til ríkisstjórnarinnar Markús færir rikisstjórn Gunnars Thorodd- sen, fjárveitinganefnd sem og öllum alþingis- mönnum, bestu þakkir fyrir veittan stuðning og hvatningar. Gæfan fylgi stjórnarstörfum öllum landi og þjóð til heilla. Frá lokaæfingu á Patreksfirði 16. júni s.l. þar sem um :(00 manns voru áhorfendur. A myndinni hafa 6 slysa- varnarmenn frá Patreksfirði stokkið 6—7 m. i sjó niður frá skipshlið. Björgunarnetið sannar enn einu sinni ágæti sitt. Kem- ur með alla mennina óslasaða um borð i aflaskipið Pálma, en mennirnir lentu 1 1/2—2 metra undir sjávarmáli við rúmlega 6 m. fall. Myndin sýnir greini- lcga hvcrsu mikið öryggistæki björgunarnctið Markús cr. Markús viö Krossá Ferðamönnum sem ætla i Þórsmörkum hclgina ætti að vera óliætt á leiðinni yfir Krossá, þvi björgunar- sveitin á Hvolsvelli verður ferðalönguin til aðstoðar auk þess sem Markús B. Þorgeirsson hönnuður verður ineð björgunarnetið sitt á staðnum i samstarfi við björgunarsveitarmen n. Annars er þaö helst aö li'étta af Markúsi aö hann er nýkominn til sins heima, eftir gifturika kynnisferð meö björgunarneliö um Vestliröi. Eins og vænta mátti tóku Veslfiröingar vel á móti hönnuöinum og efnt var til sýninga á nolkun björgunarnelsins i vel iiestum út- gerðarplássum þar vestra, og er taliö, aö um 2000 manns hai i fy lgst meö sýningunum. Utgeröarmenn á Vestljöröum keyptu björgunarnet i alla skuttogara sem geröir eru út fyrir vestan og marga báta, bæði linubáta og rækjubáta. Þjv. 31. júli. ----------------------------------------— Af gefnu tileíni má geta þess hér að Markús B. Þorgeirsson björgunarnetahönnuður fyllir i dag, laugardaginn 14. ágúst, fimmtugasta og áttunda aldursár sitt. Frabærar þakkir til stuðningsmanna færi björgunarsveitinni dagrenningu hvolsvelli frá- bærar þakkir lyrir veittá adstod vid kynningu a net- inu vid björgunarsyningu i krossa sidastlidinn manudag svo færi eg einnig þakkir verkuninni er lingsen, ingvar helgasyni subaru umbodinu a islandi lyrir lrabæra eiginleika a bil þeim sem eg keypti af fyrirtækinu i mai en þad er subaru station sem einn for smabila yiir krossa meö tjaldvagn aftan i og sannaði þa rækilega traustleika sinn sem farartæki vid slikar adstædur sem krossa hafdi upp a aö bjoda sl. manudag er björgunaræling lor fram þar sem björgunarneta- hönnudur var i adalhlutverki iör 30 m nidur ana i björgunarnetinu markusi og björgunargalla fra versluninni erlingsen sem er umbodsadili gallans þa vil eg iæra systursyni minum marino þorissyni starfs- manni eimskipalelagi islands i dag sem lyftaramadur irabært hugrekki trumennsku og traust mer synt sem hjarta- og astma sjukdomsmanni viö adstod mer veitt eg oska honum serstaklega gælu og gengis hvar sem hann kemur i leik og starfi t-il annarra kær kvedja rad- herra midvikudagur hinn 4. agust kl. 00.4 i nott var skeytið samid. markus b. þorgeirsson björgunarneta- hönnudur hvaleyrarbraut 7. Fjórir slysavarnamenn frá Björgunarsveitinni Tryggva á Selfossi lóðsaðir yfir Rangá i björgunarnet- inu Markúsi. í neti yfir Rangá ,,Þessi æfing gekk alveg stórvel og cg naut frábærrar aðstoðar félaga úr björgunarsveitinni Tryggva á Sel- lössi”, sagði Markús B. Þorgeirsson hönnuður i sam- tali við blaðið, en hann hélt um siðustu helgi sýningu á nolkun björgunarnetsins Markús i Ytri Itangá við Galtalæk. Ælingin íór lram sem hluti al' dagskrá bindindis- mótsins i Galtalæk, og fylgdist fjöldi mótsgesta með sýningunni af bakka Rangár. Að sögn Markúsar var sýnt hvernig hægt er að kom- ast yíir straumharöar ár i björgunarnetinu og voru fjórir björgunarsveitarmenn dregnir yfir ána i netinu. Þá brá Markús sér sjálfur i hlutverk veiöimanns sem missthaiöi iótanna úli iánni. Hann var þó ekki ineinni hættu, þvi áöur haiöi hann bundiö i sig linu, sem var álöst björgunarnelinu i landi. Þaö dró hann siðan til sin, lesti sig i netinu og halaöi sig til lands aftur. Markús sýndi einnig notkun björgunarnetsins i þvi hættulega fljóti Krossá um verslunarmannahelgina og veröur nánar sagt lrá þvi siöar. Þjv. 10. ágúst. Kftir glæsilega kynningu á netinu var Markúsi boðið upp á sérslakan Rangárdagaf slysavarnamönnum frá llvolsvclli sem sjást hér á myndinni þakka Markúsi fyrir frammistöðuna i Krossá. Þaö skal íramlekiö aö Björgunarnetið Markús var kynnt á Islandskynningu á Grænlandi á dögunum. Um þessar mundir er verið aö kynna netið i Kanada. Einn- ig er þaö til sýnis á sjávarútvegssýningu i Þrándheimi i Noregi. Nú siöast helur Markúsi verið boöið að taka þátt i mikilli heimssýningu á sjávarúlvegstækjum og nýjungum i öryggis- og björgunarmálum. Þessi sýning sem neinisl „Marine '82” veröur haldin á Nýfundna- landi i nóvember n.k. Miklar likur eru á að björgunar- netið Markús veröi til sýnis á þessari sýningu auk þess sem hönnuöurinn mun standa l'yrir sýningu á notkun netsins. lléf kcmur Markús 60 m. undán "Slysavarnabilnum sein Dagrenningarmenn höfðu yfir að ráða. Þegar æf- ingin fór l'ram var Krossá talin ófær öllum smábilum. Markús fagnar sigri Áhorfendur sem haia tekiö myndir af björgun- aræiingunni hafi samband viö Markus i sima 51465. Frábærar þakkir til starfsmanna Þjóðviljans fyrr og siöar, traust mér sýnt og trúnað i starfi niinu, þjóöinni til iieilla og eina blaðið á íslandi sem heldur mannrétlindasáttmála Sameinuöu þjóðanna, Helsinki-sáttmálann, er við kemur mannréttindum Markúsar Þorgeirssonar, björgunarnetahönnuðs, þvi af öörum fjölmiðlum i landinu var hann þverbrotinn meö þvi að birta ekkert um ferð Markúsar ylir Krossáeða æfing- ar sem þar fóruíram þráttfyrir loforð.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.