Þjóðviljinn - 14.08.1982, Page 31

Þjóðviljinn - 14.08.1982, Page 31
Helgin 14.—Í51. ágúsí 1982 ÞJÓÐVILJINN V, SÍÐA 31 Forráðamenn Kísiliðjunnar vilja flytja sýruna yfir í olíutank í Mývatnssveit: Birgðatankur með 250 tonn af 98% brennisteinssýru á Húsavík lekur Vinnueftirlitið samþykkir flutningana með vissum öryggisskilyrðum, en Náttúruvemdarráð Á.liætta vegna jaröhræiinga? Aöspuröur um hvort ekki væri tekin mikil áliætta uö llytja alla þessa breimisteinssýru inn á Mý- vatnssvæöiö meö tilliti lil hugsan- legra jaröhræringa, sagöi Hakon Sigurgrimsson tramkvæmda- stjóri Kisiliöjunnar aö steypt þró væri i kringum tankinn sem sýran yröi sett i og þrdtt iyrir miklar jaröhræringar 1977 heiöi ekkerl sést d þrónni. „Hins vegar heiur veriö til um- ræöu aö minnka birgöahaldiö á brennisteinssýrunni, ilytja hana i smærri skömmtum til landsins, sem yröi nokkru dýrara i'yrir okkur. En þaö er vissulega áhættusamt aö vera meö þetta miklar birgöir i einu", sagöi Há- kon. —lg- Jarðskjálfti í Mýrdal Tveir allsnarpir jaröskjálita- kippir voru austur i Mýrdal i gær- morgun og nokkrir minni. Ekki er talin ástæöa til að óltast aö kipp- irnir boði hreyiingu i Kötlu, en al- gengt er aö jaröskjdlttakippir mælist i Mýrdalnum án þess að þeim tylgi nokkur slærri tiöindi. Farmannadeilan leyst: Sáttatíllagan var samþykkt Samkomulag náöist i fyrra- kvöld milli samninganefnda yfir- manna á kaupskipum og útgerö- armanna um sáttatillögu sem rikissáttasemjari lagði fram á fundi deiluaöila i fyrradag. Tillagan var samþykkt með iyrirvara um samþykki lélags- iunda og hel'ur verkfallsaðgerð- um yiirmanna veriö slegið á frest. i sáttatillögunni ielst 9-10% kauphækkun á samningstiman- um sem er til 1. september 1983. Nýjar mönnunarreglur taka gildi i kjölfar iækkunar á skipunum og fyrirkomulagi á greiðsiu iritima hefur verið breytt. Einnig er i samningunum ákvæði um að skoöa betur samræmingu lifeyr- ismála hjá yfirmönnum en þeir eru ekki sameinaöir i einum lif- eyrissjóöi. við ilutningana. Einnig þarf að þrifa oliutankinn mjög vel þvi brennisteinssýran er mjög hættu- leg el hún kemst i snertingu við óhreinindi eöa málma sem ekki þola snertingu viö sýruna. Einnig er alltaf hætta á vetnismyndun og þvi þari að ræsta tankinn”, sagði Eyjóllur Sæmundsson lorstjóri Vinnueftirlitsins i samtali i gær. Eyjólfur sagöi aö Vinnueítirlit- iö byggði öryggiskrölur sinar varðandi þessa flutninga á sýr- unni einungis meö tilliti til örygg- is starfsmanna, en umhverfis- verndin heyröi undir aðra aðila. Hann tók einnig lram að þar sem óhjákvæmilegt væri aö tæma tankinn á Húsavik, væri þetta skásti koslurinn meö tilliti til ör- yggis starlinanna að áliti Vinnu- eftirlitsins. Jón Gauti Jónsson fram- kvæmdastjóri Náttúruverndar- ráðs sagöi i samlali viö t>jóðvilj- ann i gær aö beiöni Kisiliöjunnar um flutninga á sýrunni væri kom- in inn d þeirra borö, en ekki væri búíö aö taka endanlega afstööu til mdlsins. Guðrún Hclgadóttir Þvættingur — segir Guðrún Helgadóttir um uppslátt Morgunblaðsins ,,Um þessa frétt er ekki annað að segja en að hún er tilhæfulaus þvættingur”, sagði Guðrún Helgadóttir al- þingismaður i gær vegna baksiðufréttar Morgun- blaðsins i gær, þar sem segir að hún hóti andstöðu við rik- isstjórnina. ,,Ég hef unnið að þessum efnahagsmálum með þing- flokknum eins og aðrir þing- menn og meðan tillögur eru ekki endanlega fyrir hendi er fáránlegt að hóta að styðja ekki stjórnina. Fyrst er að koma sér saman um tillögur áður en farið er að ræða hvort stjórnarstuðningur er i veði eða ekki. Ég hef sem- sagt ekki hótað einu né neinu.” — En hvernig er þessi „frétt” á þrykk komin? Blaöamaður Morgun- blaðsins situr fyrir mönnum á göngum og mér sýnist að i fréttinni séu týnd upp setn- ingabrot úr gangasamtölum margra daga og þau sett i samhengi sem er aldeilis út i hött. Fjarvera min af þing- flokksfundi i fyrradag var ekki af pólitiskum orsökum á neinn hátt og setningin um að ég hafi ekki nennt að hlusta á sömu rulluna i sjö- unda skipti er ekki úr sam- tali i fyrradag, heldur eldri. Hún kom þannig til að blm. Morgunblaðsins vék sér að mér er ég kom út úr þing- flokksherbergi fyrir skömmu og spurði hvort mér þætti ekki gaman. Ég svar- aði þvi til að mér þættu sam- flokksmenn minir alveg ynd- islegir og sérstaklega á- nægjulegt að hlusta á sömu rulluna sjö sinnum. Ég læt svo aðra um að dæma hvort svona hálfkæringur á erindi i blöð. Hitt er ljóst að þegar þing menn geta ekki vænst þess 3ð blaðamenn virði almenn- ar fréttareglur i samskiptum þá er ekki um annað að ræða en að neita að tala við við- komandi”. — ekh legan leka aö ræöa heldur smit, en við þorum ekki annaö en aö flytja sýruna hingaö til okkar i annan tank", sagöi Hákon Sigur- grimsson framkvæmdastjóri Kis- iliðjunnar i samtali viö Þjóövilj- ann i gær. „Pessi birgöatankur á Húsavik var tekinn rækilega i gegn og end- urnýjaður lyrir þremur drum þegar vart var viö smit frd hon- um. t>d var hann nærri tómur en nú horfir ööru visi viö þar sem i honum eru 10 mdnaöa birgðir eða um 250 tonn sagöi Hdkon. „Menn hallast helst aö þvi aö þaö sé eitt- hvert ndlarauga undir tanknum. Uaö hel'ur liklega einhver suöa gefið sig.” Venjulega er sýra flutt tvisvar i mánuði d tankbil l'rá Húsavik til verksmiöjunnar i Mývatnssveit, en talið er aö þaö taki minnst viku aðílytja alla sýruna d milli tank- anna. Sýran mjög hættuleg „Við geröum ýmsar kröl'ur til að tryggja öryggi starfsmanna hefur ekki tekið afstöðu ennþá Örin visar á birgðatankinn sem núna lekur. 1 tanknum eru 250 tonn af 98% brennisteinssýru i eigu Kisil- iðjunnar i Mývatnssveit. Mynd: —eik. Leki liefur komið fram ibirgða- tanki Kísiliðjunnar við Mývatn undir brennisteinssýru en tankur- inn er staðsettur á Húsavik og eru i honum u.þ.b. 250 tonn af 98% brennisteinssýru. Forráðmenn Kisiliðjunnar hafa farið fram á það við Vinnueftirlit rikisins og Náttúruverndarráð að fá að f lytja sýruna úr leka tanknum á Húsa- vík i tóman oliutank sem verk- smiðjan hefur yfir að ráða i Mý- vatnssveit. Vinnueftirlitið hefur gefið jáyrði sitt fyrir flutningun- um svo framarlega að ákveðnum öryggisatriðum verði fullnægt, cn Náttúruverndarráð er ennþá með málið til umfjöllunar. ,,t>að eru um 14 dagar siðan viö uröum fyrst varir viö þennan leka. ffér er ekki um neinn veru- Umferð mínnkar Mikil aukning með Akraborg Umlerð yfir Borgarfjarðar- brúna var minni nú i júli og júni en á sama tima i fyrra og bcndir það til minni ferðalaga i ár. Æ fleiri kjósa lika aö lara meö Akraborginni upp á Akranes i stað þess að aka Hvalfjörð og hef- stór- ur bilflutningur meö henni aukist. i fyrra fóru 83 þúsund bilar ylir Borgarljaröarbrúna i júni og júli en i ár voru þeir 81 þúsund i sömu mánuðum. Munar mest um versl- unarmannahelgina en nú fóru 11 þúsund bilar ylir brúna i staö 13 þúsund i fyrra. Með Akraborginni lóru um 18 þúsund bilar i júni og júli en aö- eins 13.800 i fyrra. t>ar veldur einnig miklu um aö i júli hafa d timabili siglt tvö skip með bila en i fyrra var aöeins eitt. Færri óku y fir Borgarfjarðarbrúna nú i júni og júli en I fyrra. Ljósm. — gel Borgarfjarðarbrú í júní og júlí: í

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.