Þjóðviljinn - 14.08.1982, Side 25

Þjóðviljinn - 14.08.1982, Side 25
Helgin 14.—15. ágúst 1982 v,'i, íiYflrtW ÞJÓÐVILJINN SIÐA 25 skák L Kasparov og Beljavskí Komast þeir áfram? Umsjón Helgi Olafsson 1 Austurvegi, nánar tiltekið i Moskvu,er nú nýhafið það milli- svæðamót af þremur sem hvað sterkast verður að teljast. 14 skákmeistarar tefla á mótinu, þar af þeir Sovétmenn sem likleg- astir hljóta að teljast til að ná ein- hverjum árangri i komandi áskorendakeppni. Þó Vasily gamli Smyslov hafi yljað mönn- um um hjartaræturnar ámótinu i Las Paimas þá er þvi nú einu sinni svo farið, að i hinni hörðu baráttu áskorendaeinvigjanna þarf geipilegt úthaid og tauga- þrek sem ég er ekki viss um að Smyslov hafi. Hann mun þó áreiðanlega veita væntanlegum andstæðingum sinum harða keppni. Ég er t.d. viss um að komandi þátttakendur i keppn- inni geti tæpast státað af þvi jafn- aðargeði sem fleytti Slyslov áfram á Kanarieyjum; þessi ró- lega lund, þessi, æsingalausa ein- beitni. Þar hefur hann vinninginn hyggég. Hitt er svo annað mál að þegar maður fer yfir nöfn Sovét- mannanna, Kasparov, Tal og Beljavski þá list gömlum aðdá- enda Smyslovs vart á blikuna. Aðeins tveir þeirra komast áfram og samkvæmt spádómum hinna rökvisu mun annar þeirra verða Kasparov. Aðrir þátttakendur verða auk fyrstnefndu Sovét- mannanna, Anderson, Gheorghiu, Christiansen Geller, Quinteros, Velimirovic, Sax, G. Garcia, Murey, Van der Wiel og R. Rodriques. Anderson gæti hæglega gert rósir kærði hann sig um, kannski Geller eða Ghe- orghiu. Aðrir koma hreinlega ekki til greina. Ég er ekki svo viss um fram- gang Kasparovs i þessu móti, ekki þó með þvi að fara yfir sið- ustu sákir hans, heldur með þvi að fylgjast með argentiska knatt- spyrnuundrinu Diego Maradona spila fótbolta i heimsmeistara- keppninni á Spáni. Þó greinarnar séu ólikar, þá er eitthvað likt með þessum hárbeitta stil.Báðir ungir og ekkert alltof slerkir á taugum. Minn maður varðandi spádóm- ana er Alexander Beljavski (ég læt Kasparov flakka með áður- greinum fyrirvara! hann er þó altént sá eini sem eitthvað hefur i félaga Karpov að gera ). Beljavski er tæplega þritugur að aldri, og hefur á seinni árum náð frábærum árangri á skákmótum. Hann sigraði i Tilburg og fyrir nokkrum árum náði hann þeim athyglisverða árangri að vinna allsterkt mót á Spáni með 13 vinn- ingum af 13 mögulegum! A skákmóti i Sarajevo i Júgó- slaviu fyrir nokkru sigraði hann ■ með vinningshlutfallinu 12 1/2 v. af 15 mögulegum. Hann hefur geysilega skarpan stil og er afar vel að sér i kritiskum byrjunum. Það sást best á mótinu i Tilburg, siðastliðið haust þegar hann vann bæði Timman og Hubner i Vito- lins-afbrigðinu i Sikileyjarvörn. Svona i framhjáhlaupi má geta þess að vesalings Vitolins hefur aldrei unnið skák á afbrigðið sitt. 1 Sarajevo vann Beljavski nokkrar góðar skákir. Wolfgang Uhlman sem i 30 ár hefur svarað 1. e2-e4 með franskri vörn var svo ólánsamur að tapa fyrir Beljavski i aðeins 17 leikjum. Hvitt; A. Beljavski (Sovétrikin) Svart: W. Uhlmann (A-Þýska- land) Frönsk vörn 1. e4-e6 2. d4-d5 3. Rc3-Bb4 4. e5-Re7 5. Rf3-c5 6. a3-Bxc3 + 7. bxc3-Bd7 8. dxc5-Rb6 9. Bd3-Rg6 10. Hbl-Rcxe5 11. Rxe5-Rxe5 12. Hxb7-0-0 13. Bxh7 + -Kxh7 14. I)h5 + -Kg8 15. Dxe5-f6 16. Dg3 8 7 6 5 4 3 2 1 abcdefgh 16. .. e5?? 17. c6! — Svartur gafst upp. Meira viðnám veitti júgó- slavneski stórmeistarinn Kova- cevic sem varð i 2. sæti á mótinu. Sá ágæti maður getur státað af sigri yfir sjálfum Fischer. Skákin var tefld á miklu móti i Rovinj i Júgóslaviu 1970 og þó Fischer hefði hvitt stóð viðureign þeirra i aðeins 30 leiki. Hvitt: A. Beljavski Svart: V. Kovaccvic (Júgóslaviu) Katalónsk byrjun 1. d4-d5 2. c4-e6 3. Rf3-Rf6 4. g3-dxc4 5. Bg2-Bb4 + 6. Bd2-Be7 7. Dc2-Bd7 8. Dxc4-Bc6 9. Rc3-Re4 10. Hdl-Rxc3 11. Bxc3-Rd7 12. 0-0-0-0 13. Re5-Bxg2 14. Kxg2-Rxe5 15. dxe5-Dc8 16. e4-c5 17. Da4! a6 - 8 7 6 5 4 3 2 1 FJALAkÖTTURINN Kvikmyndaklúbburinn Fjalakötturínn óskar að raöa íramkvæmdastjóra frá 1. september. Umsóknum skal skila i póst- hólf 1347, 121 Reykjavik, fyrir 20. ágúst. Nánari upplysingar er að fá i sima 14053 milli kl. 14—ltí. Alexander Beljavski 18. Dd7!-He8 19. f4-b5 20. Ba5-Bf8 21. Dxc8-Hexc8 22. Hd7-c4 23. Kf3-Hab8 25. Ild7-Kf8 26. f5-Be7 27. a3-Ke8 28. Hfdl-hS 29. Ha7-Ha8 30. Hld7-Hxa7 31. Hxa7-c3 32. Bxc3-Bxa3 33. HxaO-Bc.5 34. fxe(l-fxe6 35. Hxe(i + -Kd7 36. Hg(i-IIf8 + 37. Ke2-Hf2+ 38. Kd3-Hf3 + 39. Kc2-b4 40. e(i—Kc7 41. Bxg7-h4 Innilegar þakkir færi ég öllum þeim er glöddu mig með kveðjum og heimsóknum á áttrœðis- afmœli mínu 25. júlí s.l. Þórarinn Vigfússon, Frostaskjóli 9 BLAÐBERAR ATHUGIÐ! Ekkert bíó í dag íbúð óskast Óska eitir ibúö á leigu. Er á götunni 1. sept. Peir sem geta aöstoöað hafi sam- band viö Elisabetu t»orgeirsdóttur, simi '1111. Útboð llitaveita Akraness og Borgarfjarðar ósk- ar eltir tiiboöum i lagningu hitaveitu á nokkrum bæjum i innri Akraneshreppi, ca. 3000 m. utboösgogn fast hjá verkfræðistofunni Fjarhitun hf. Borgartúni 17 Reykjavik, verkiræöi- og teiknistofunni sf. Kirkju- braut 40 Akranesi og verkfræðistofu Sig- urðar Thoroddsen Berugötu 12 Borgar- nesi gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuö þriðjudaginn 31. ágúst kl.ll.30 1. h. a skrifstofu hitaveitu Akra- ness og Borgarfjaröar Kirkjubraut 40 Akranesi. — og svartur gafst jafnframt upp. Vorum aö fá þessa fallegu eins manns svefnbekki. Eigum fleiri gerðir af tvíbreiðum bekkjum. Orval áklæða. Kynniö ykkur verðið. — Góð greiðslu- kjör. Þetta er aðeins einn af mörgum hvildarstólum i verslun okkar. Kynnið ykkur verðið. — Góð greiðslu- kjör. Opið laugardag 10—12. GÁ-húsgögn

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.