Þjóðviljinn - 14.08.1982, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 14.08.1982, Blaðsíða 27
Ilelgin 14.—15. ágúst 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 27 Bara að jörðin gleypti mig nú. &mm WjPT.því hérna i X ^^töskunni er ég með^ %érstakt galdraveðurtæki sem tryggir sól!!! ■11 W' Til sölu einbýlishús á Akureyri Tilboð óskast i húgeignina Hrafnagils- stræti 4, á Akureyri, sem er einbýlishús, kjallari, hæð og ris. Stærð hússins er 558.4 rúmm. Brunabóta- mat er kr. 1.093.000.- Húsið veröur til synis 16. og 17. ágúst n.k. frá kl. 13—15. Kauptilboð þuría aö hafa borist skrifstofu vorri fyrir kl. 11.00 þann 24. ágúst n.k. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Gmmináitiskeið fyrir stjórnendur vinnuvéla 14K2 6. sept. til 17. sept. R^ykjavik 27. sept. til 8. okt. Reykjavik 18. okt. til 29. okt Reykjavik 8. nóv. til 19. nóv. Reykjavik 1483 31. jan. til ll. feb. Reykjavik 21. íeb. tii 4. mar. Reykjavik 14. apr. ul 25. mar. Akureyri 5. apr. til 16. apr. Reykjavik 25. apr. til 7. mai. Reykjavik 16. mai til 28. mai Reykjavik lnnritun hefst 16. ágúst i sima 81533 hjá lðntæknistofnun islands. Borstööumaður Framk væmdast j óri ÞÖRUNGAVINNSLAN HF. á Reykhólum óskar að ráða framkvæmdastjóra. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf berist fyrir 20. ágúst nk. til stjórnarformanns, Vilhjálms Lúðviksson- ar, Laugavegi 13, sem gefur nánari upp- lýsingar i sima 21320. Á þjóðhátíð þurfum vio ekki að hafa áhyggjur af svona rigningarskýjum... Eyjalyndi - /Eg gleymdi f/víst lyklunum 1 g ^ i landi, |r v-.KSk Arni JH minn... Ja, mikill andskoti. Þá verður áreiöanlega rigning á þjóðhátiðinni eSt. Jósefsspítali Landakoti Starfsfólk: nokkrar stöður lausar f.o.m. 1. okt. á barnaheimili spitalans (aldur barna 1—3 ára). Hjúkrunarfræðingar: lausar stöður á barnadeild, gjörgæslu, skuröstoiu, iyflækninga- og handlækn- ingaaeildum. Fastar næturvaktir koma til greina. Sjúkraliðar: lausar stöður á barnadeild, lyflækninga- og handlækningadeildum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i sima 19600 ki. 11-12 og 13-15.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.