Þjóðviljinn - 14.08.1982, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 14.08.1982, Blaðsíða 29
Helgin 14,—15. ágúst 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 29 útvarp • siónvarp Norðurlandsútvarpið tekur til starfa í dag Jónas Jónasson eyri svo dæmi séu nefnd. Það munu koma um 20 manns fram i þættinum. Þetta verður upp- lestur, söngur, leiklist, gaman- mál og fleira. Þetta er nú mest til að sýna hvað við ætlum að gera i framtiðinni, og hvað hægt er að gera. Það er von min að þetta verði til að auka fjöl- breytni i dagskrá Rikisútvarps- ins.” — Hvernig hefur þú svo liugsað þér starfsemi deildar- innar i framtiðinni? ,,Ég er um þessar mundir að leggja drög að tillögu sem ég fer með suður til að leggja fyrir út- varpsráð. Ég er með ýmsar hugmyndir i kollinum. Ég get til dæmis nefnt að það verður að öllum likindum útvarpað spurn- ingaþætti héðan i vetur. Við þurfum að koma okkur upp tækjum til að útvarpa i sterió, það eykur alla möguleika mikið. En við erum svona að fóta okkur núna, kynnast fólki og búa i haginn fyrir okkur til fram- búðar. Ég veit að viðbrögð fólks verða góð.” Einn og hálfur tæknimaður hefur verið ráðinn til Akur- eyrardeildarinnar en þar eru þeir Björn Sigmundsson sem verður i fullu starfi og Árni Jóhannsson sem verður i hálfu starfi. • Laugardagur kl. 24.00: Ætla að skamma þjóðina segir Árni Björnsson „Það sem ég get sagt þér um þáttinn er það að ég ætla að skamma mcirihluta þjóðarinn- ar i lok þáttarins.” Þetta sagði Arni Björnsson þjóðháttafræðingur sem er með þáttinn ,,Um lágnættið” i kvöld kl. 24.00. „Annars verður aðalefni þátt- arins frásögn af einkennilegum' Arni Björnsson hlutum i sambandi við tónskáld- ið Rossini. Hann var. mjög skemmtilegur húöarletingi og ákvað að gerast tónskáid til að geta unnið i rúminu. Ég ætla að ávita þá sem lifa fyrir videó og alls konar trylli- tæki og tima ekki fyrir sitt litla lifað borga hærri afnotagjöld til að gera dagskrá rikisútvarpsins betri.” Leyndarmálið í verksmiðjunni Atriði úr myndinni „Leyndarmálið i vcrksniiðjumii.” A morgun veröur sýndur siðasti þátlurinn af þremur um leyndar- málið i verksmiðjunni. Þaö eru nokkur börn sem leika sér i gamalli verksmiöju en nú er búiö að raka þau þaðan i burtu. Þau fara náttúrlega aö njósna um þá sem eru komnir i verksmiðjuna, en þeir hala örugglega eillhvaó gruggut i pokahorninu. „Þetta leggst allt vel i mig. Fólk er forvitið og er að vakna til vitundar um hina nýju mögu- leika sem skapast með þessari nýju deild. Það er þegar farið að hafa samband við mig um dag- skrá og dagskrárgerð, áhuginn fyrir þessu er mikill, en eins og kunnugt er, þá byggist dagskrá útvarpsins mest upp á áhuga- fólki, svokölluðum lausráðnum dagskrárgerðarmönnum. ” — Er þetta hugsaö sem Akur- eyrardeild eða fyrir allt Norður- land? „Fyrir allt Norðurland og það verður að koma skýrt fram. Enn sem komið er, er mestur áhuginn hér á Akureyri eins og gefur að skilja, en við munum leita til fleiri staða.” — Hvernig cr aðstaðan þarna á Akurcyri núna? „Hún er nú ekki beint góð. Við erum eins og þú veist ennþá i Reykhúsinu og hér er eitt stúdió sem lekur. Við heyrum t.d. i flugvélum þegar þær fljúga yfir, en þetta er nothæft.” — Hvað með nýja húsið, verður ekki öll aðstaða þar góð og hvenær flytjið þið þangað? „Jú, aðstaðan þar verður að öllum likindum mjög góð. Þar verður aðstaða til tónlistarupp- töku. leikritaupptöku og þar verður einnig aðstaða fyrir sjónvarpið. Hvenær við flytjúm þangað þori ég nú engu að spá um. Við fáum húsið afhent nú á næstunni og ég læt mig dreyma um að við getum flutt þangað á næsta ári.” — llvað geturðu sagt mér um þennan fyrsta þátt i dag? „Þetta er dagskrá til þess hugsuð öðrum þræði að stimpla okkur i gang. Þetta er eins og hálfstima dagskrá en þetta þýðir ekki að við verðum reglu- lega á laugardögum með dag- skrá héðan að norðan. t þessum fyrsta þætti verður efni frá Blönduósi, Sauðárkróki, Húsavik, Raufarhöfn og Akur- J|g| Laugardagur W kl. 13.30: Norðurlandaútvarp tekur til starfa í dag. Það er útvarps- maðurinn góðkunni Jónas Jónasson sem hefur tekið að sér að stjórna þessu fyrsta útibúi Rikisútvarpsins á landsbyggð- inni. Norðurlandsútvarp eða RÚVAK (Rikisútvarpið á Akur- eyri) er nú til húsa i Reykhúsinu svokallaða en útvarpið hefur fest kaup á nýju rúmgóðu hús- næði sem mun bæta alla aðstöðu fyrir útvarpsrekstur á Akureyri til mikilla muna. Þjóðviljinn náði tali af Jónasi og byrjaði á að spyrja hann hvernig þetta Icgðist i hann. Annar hluti af myndaflokknum um Jóhann Kristófer er á dag- skrá sjónvarpsins á morgun kl. 21.10. Myndin er af. ungri stúlku sem kemur við sögu i þessum þætti. i úlvarp laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur’ og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö: Arndis Jónsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.10 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Sumarsnældan Helgar- þáttur fyrir krakka. Upp- lýsingar, fréttir, viðtöl, sumargetraun og sumar- sagan „Viðburðarrikt sum- ar” eftir Þorstein Marels- son. Höfundur les. Stjórn- endur: Jóhanna Harðar- dóttir og Kjartan Valgarðs- son. 12.00 Dagskrá. Tónleikar Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Noröurlandsútvarp — RÚVAK Deild Rikisút- varpsins á Akureyri tekur til starfa. 15.00 íslandsmótið i knatt- spyrnu, I. deiid: Valur — Keflavik Hermann Gunn- arsson lýsir siöari hálfleik á Laugardalsvelli. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 I sjónmáli Þáttur fyrir alla fjölskylduna i umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.45 íslandsmótiö i knatt- spyrnu, I. deild: Breíðablik — Víkingur Hermann Gunnarsson lýsir siðari hálfleik á Kópavogsvelli. 17.45 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Habb á laugardags- kvöldi Haraldur ólafsson^ ræðir við hlustendur. -’f • 20.00 Hljómskálamúsik Guð- mundur Gilsson kynnir. 20.30 Þingmenn Austurlands segja frá Vilhjálmur Ein- arsson ræöir við Eystein Jónsson. 21.10 ,,Oður um lsland” Tón- verk fyrir karlakór, ein- söngvara og pianó eftir Þor- kel Sigurbjörnsson viö kvæði Hannesar Pétursson- ar. Karlakórinn Fóstbræður og Hákon Oddgeirsson syngja. Lára Rafnsdóttir leikur á pianó. Stjórnandi: Jónas Ingimundarson. 21.40 A ferö með islenskum lögfræðingum i Kaup- mannahöfn Dr. Gunnlaug- ur Þórðarson flytur fjóröa og siðasta erindi sitt. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Farmaöur í friði og striði”, eftir Jóhannes Helga Ólafur Tómasson stýrimaður rekur sjóferða- minningar sinar. Séra Bolli Gústavsson les (17). 23.00 „Bjartar vonir vakna” Söngvar og dansar frá liðn- um árum. 24.00 Um lágnættiö Umsjón: Arni Björnsson. 00.50 Fréttir. 01.00 Veöur- fregnir. 01.10 A rokkþingi: „Manna- þefur I helli minum” Um- sjón: Ævar Kjartansson. 03.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Ingiberg J. Hannesson, prófastur á Hvoli i Saurbæ, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög Þjóðlög frá ýmsum löndum 9.00 Morguntónleikar a. Þættir úr Jónsmessunætur- draumi eftir Felix Mendels- sohn. Suisse Romandhljóm- sveitin leikur» Ernest Ansermet stj. b. Pianókon- sert i a-moll op. 54 eftir Ro- bert Schumann. Svjatoslav Rikther leikur meö Rikis- hljómsveitinni i Moskvu. Alexander Gaukstj. .10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 (Jt og suður Þáttur Frið- riks Páls Jónssonar. Björg- un áhafnar Geysis á Vatna- jökli 1950. Þorsteinn Svan- laugsson á Akureyri segir frá. Slðari hluti 11.00 Messa i Bústaöakirkju. Prestur: Séra Jón Ragnars- son. Organleikari: Guöni Guðmundsson. Hádegistón- leikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 „Með gitarinn I fram- sætinu” Minningarþáttur um Elvis Presley. I. þáttur: Upphafiö. Þorsteinn Egg- ertsson kynnir. 14.00 i skugga Afrlskrar sólar Dagskrá i umsjá Bjarna Hinrikssonar. Flytjendur ásamt honum: Anna Hin- riksdóttir og Þorhallur Vil- hjálmsson 15.10 Kaffitiminn Stephane Grappelli, Marc Hemmeler, Jack Sewing og Kenny Clarke leika. 15.40 „Samfundur”, smásaga eftir James Joyce Siguröur A. Magnússon les þýðingu slna. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Það var og ... Umsjón: Þráinn Bertelsson 16.45 An tilefnis Geirlaugur Magnússon les eigin tæki- færisljóð. 16.55 A kantinum Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðarþætti. 17.00 Síðdegistónleikar a. A suðrænum slóðum, forleikur op. 50 eftir Edward Elgar. Fllharmoniusveitin I Lundunum leikur; Sir Adri- an Boult stj. b. „Simple sin- fonia” eftir Benjamin Britt- en. Kammersveitin I Prag leikuPr Libor Hlavácek stj. • c. Sinfónia nr. 8 eftir Vaug- han Williams. Sinfónlu- hljómsveit Lundúna leikurf André Previn stj. 18.00 Létt tónlist Kræklingar og Holger Laumann, Putte Wickman, Pétur Ostlund, o.fl. leika og syngja. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.25 (Jr Þingeyjarsýslum Þáttur með blönduöu efni. M.a. flytur Jónas Friðrik Guðnason á Raufarhöfn frumort ljóð og Guörún Sig- uröardóttir segir sögur af Sléttu. Umsjón: Þórarinn sjónvarp Björnsson. 20.00 Harmonikuþáttur Kynn- ir: Högni Jónsson. 20.30 Sögur frá Noregi: „Flóttinn til Ameríku” eftir Coru Sandel I þýðingu Þor- steins Jónssonar. Sigriöur Eyþórsdóttir les. 21.00 Tónlist eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson a. „Is- landia” hljómsveitarverk. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur; Bodhan Wodiczko stj. b. Söngljóð við enska texta. Rut L. Magnúsdóttir syngur. Jónas Ingimundar- son leikur á píanó. c. lslensk rapsódia. Sinfóniuhljóm- sveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stj. 21.35 Lagamál Tryggvi Agn- arsson lögfræðingur sér um þátt um ýmis lögfræöileg efni. 22.00 Tónlcikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Farmaöur i friði og striði” eftir Jóhannes Helga ólafur Tómason stýrimaður rekur sjóferðaminningar sinar. Séra Bolli Gústavsson lýkur lestrinum. 23.00 A veröndinni Bandarisk þjéölög og sveitatónlist. Halldór Halldórsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Bragi Friðriks- son flytur (a.v.d.v.) 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö: Gunnar Petersen talar. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Mömmustrákur” cftir Guðna Kolbeinsson Höfund- ur les (6). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál Umsjónarmaöur: óttar Geirsson 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Morguntónleikar Flla- delfiuhljómsveitin leikur „Vilhjálm Tell” forleik eftir Gioacchino Rossini; Eugene Ormandy stj./Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leikur „Appelslnusvltuna”, sinfóniskt verk eftir Sergej Prokofjeff, neville Marriner stj. 11.00 Forustugreinar lands- málablaöa (útdr.) 11.30 Létt tónlist Shirley Bassey, Paul McCartney og Wings, Lulu o.fl. syngja og leika 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Jón Gröndal 15.10 „Perlan” eftir John Steinbcck Erlingur E. Halldórsson les þýðingu slna (6). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sagan: „Davið” eftir Anne Holm i þýðingu Arnar Snorrasonar. Jóhann Páls- son les (11). 16.50 Til aldraöra. Þáttur á vegum Rauða krossinsUm- sjón: Siguröur Magnússon. 17.00 Síðdegistónleikar Svjatoslav Rikhter félagar I Borodinkvartettinum og Georg Hörtnagel leika „Sil- ungakvintettinn” op. 114 eftir Franz Schubert/Han de Vries og Filharmoniu- sveitin i Amsterdam leika Inngang, stef og tilbrigði i f-moll op. 102 fyrir óbó og hljómsveit eftir Johann Nepomuk Hummelj Anton Kersjes stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson flytur þáttinn 19.40 Um daginn og veginn Reynir Antonsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórð- ur Magnússon kynnir. 20.45 (Jr stúdiói 4 21.30 (Jtvarpssagan: „Nætur- glit” eftir F. Scott Fitzger- aldAtli Magnússon les þýö- ingu sina. (7) 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Sögubrot Umsjónar- menn: óöinn Jónsson og Tómas Þór Tómasson 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 17.00 tþróttir Umsjónar- maður: Bjarni Felixson. Sýndur verður leikur Vals og Manchester United á Laugardalsvelli. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður Bandariskur gamanmyndaflokkur, 66. þáttur. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.05 Sagan af Gienn Miller Bandarisk kvikmynd frá árinu 1954 um ævi hljóm- sveitarstjórans Glenns Mill- ers sem naut mestrar hylli um og eftir heimsstyrjöld- ina siöari. Meöal annarra þekktra jassleikara i mynd- innieru Louis Armstrong og Gene Krupa. Leikstjóri: Athony Mann. Aðalhlut- verk: James Stewart og June Allyson. Þýðandi: Björn Baldursson. 22.55 Hæpinn happafengur (Thereis a Girl in My Soup) Bresk gamanmynd frá árinu 1970. Leikstjóri: Roy Boulting. Aöalhlutverk: Peter Sellers og Goldie Hawn. Robert Danvers (Peter Seilers) er vel að sér i matargerö og þykist einnig hafa gott vit á konum. Hann kynnist Marion (Goldie Hawn), sem er húsnæðis- laus, og býður henni að búa hjá sér. Þýöandi: Krist- mann Eiðsson. Myndin var áðurá dagskrá Sjónvarps 8. september 1978. 00.30 Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Leyndarmáliö I verk- smiðjunni. Þriðji og siðasti þáttur. Börnin hafa veriö rekin af leiksvæði sinu við gömlu verksmiðjuna og hyggjast nú njósna um þá óboðnu gesti sem hafa lagt hana undir sig. Þýöandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 18.45 Náttúran er eins og ævin- týri Þetta er fyrsta myndin | af fimm frá norska sjón- varpinu sem eiga aö opna j augu barna fyrir dásemdum j náttúrunnar. I þessari mynd beinist athyglin aö fjörunni og sjónum. Þýð- andi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. Þulur: Björg Arna- dóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 19.10 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Guömundur Ingi Kristjánsson. 20.45 Frá Listahátið Gidon Kramer fiðluleikari og Oleg Maisenberg piar.óleikari flytja sónötu númer 5, ópus 24, (Vorsónötuna), eftir Ludwig van Beethoven. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 21.10 Jóhann Kristófer Sjón- varpsmyndaflokkur i niu þáttum, geröur eftir sam- nefndri sögu eftir Romain Rolland 22.05 Borgin BosraÞýsk heim- ildarmynd um ævagamla borg I Suður-Sýrlandi þar sem merkilegar fornleifa- rannsóknir fara nú fram. Þýöandi: Veturliði Guðna- son. Þulur: Hallmar Sigurðsson. 22.50 Dagskrárlok. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 TommiogJenni 20.40 Iþróttir Umsjón: Stein- grimur Sigfússon. 21.10 D.IL Lawrence, sonur og elskhugi Breskt sjónvarps- leikrit um æskuár breska rithöfundarins D.H. Law- rence sem lést fyrir háifri öld. 1 einni þekktustu bók sinni, „Synir og elskhugar” (Sons and Lovers), lýsir hann þvi hvernig viljasterk móðir og unnusta togast á um tilfinningar söguhetj- unnar. Myndin rekur þá lífsreynslu skáldsins, sem lá að baki verkinu. Höfundur og leikstjóri: Andrew Pidd- ington. Aðalhlutverk: Sam Dale, Yvonne Coulette og Shona Morris. Þýöandi: Guðrún Jörundsdóttir. 22.05 t fjársjóösieit Bresk heimildarmynd. Fjársjóðs- leit meö málmleitartæjum,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.