Þjóðviljinn - 14.08.1982, Blaðsíða 19
Helgin 14,—15. ágúst 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 1?
Þrír formenn samankomnir á flokksþingi Alþýðubandalagsins, frá v. Brynjólfur Bjarnason fyrrv. formaður
miðstjórnar Kommúnistaflokksins, Einar Olgeirsson fyrrv. formaður Sósíalistaflokksins og Lúðvík Jóseps-
son þáverandi formaður Alþýðubandalagsins.
félaginu. Jafnframt ber að vera á
verði andspænis þeirri hættu að
stórveldið í vestri og alþjóðleg auð-
fyrirtæki hirði litla fingur lýðveldis-
ins með alkunnum afleiðingum.
Það eru því blikur á lofti á 80 ára
afmæli þess leiðtoga sem við þökk-
um í dag. En því má ekki gleyma að
það á að vera auðveldara að takast
á við þessi vandamál nú en fyrir 50
árum þegar það ísland var í sköpun
sem við sjáum í dag en hafði staðið
kyrrt í viðjum erlends valds í sjö
aldir. Ég veit að við getum ekki
fært Einari Olgeirssyni betri af-
mælisgjöf en þá að lofa honum því
að gera það sem framast er unnt til
þess að verja íslenska alþýðu árás-
um afturhalds og ameríkanisma, til
þess að skapa henni lífvænlegar
forsendur til framtíðar í þessu landi
og til þess að efla flokk íslenskra
sósíalista Alþýðubandalagið á sig-
urbraut.
Ég og konan mín sendum þér og
þínum hugheilar árnaðaróskir.
Lifðu heill, góði vinur;
Svavar Gestsson
Hvers vegna hel'ur þróun
sósialiskra ílokka oröiö allt önnur
á islandi en á hinum Noröur-
löndunum? Hvers vegna er hér
ekki litill Kommúnistaflokkur og
stór Alþýöullokkur eins og þar?
Þetta eru spurningar sem aörir
Noröurlandabúar beina oft til
islendinga. Þaö má svara spurn-
ingunni almennt meö þvi aö segja
aö aldrei sé hægt aö setja
jafnaöarmerki milli tlokka i mis-
munandi löndum og Alþýöu-
flokkurinn hér sé allt annaö en
sosialdemokratar á öörum
Norðurlöndum, og Alþýöubanda-
lagið sé allt annaö en
kommúnistallokkar þar. Þetta
svar vikur þó aöeins upphal'legu
spurningunni um set og leiðir
hugann til ársins 1938 þegar tókst
aö sameina kommúnista og
vinstri menn úr Alþýðuilokknum i
Sameiningarflokki Alþýðu
Sósialistaflokknum. Hvers vegna
tókst þessi samfylking hér, en
hvorki i Danmörku, Noregi né
Sviþjóö?
Ég held aö mikinn hluta
skýringarinnar sé aö linna i
fágætum hæíileikum Einars 01-
geirssonar, sem viö hyllum nú
áttræðan. Einari helur alla tið
verið gel'inn hæíiieikinn til að
skynja hina stóru drætti i samtið
og sögu og móta lramliöaráætl-
anir sem vöktu áhuga og hrifn-
ingu, jalnvel langt út l'yrir raðir
sósialista, og er Nýsköpunar-
stjörnin l'rægasta dæmiö um þaö.
Hæíileikinn til aö skilgreina og
áætla, mælskusnilld og einlægur
baráttuvilji, sem aldrei hefur
daprast, veldur þvi aö „enginn
lslendingur hel'ur haft gagngerari
áhrif á þróun islensks sósialisma
og þar með islenskrar sögu i
jhálla öld’’ svo vitnaö sé til oröa
Brynjólls Bjarnasonar, sem hann
viðhafði um Einar sjötugan.
Þaö gat aldrei oröiö hlutskipti
Einars aö sitja sem leiötogi i
áhriíalitlum þröngum flokki og
stunda þar kreddupólitik. Hans
verkel'ni var aö gerast leiötogi is-
lenskrar alþýðu i sókn hennar frá
örbirgö til mannsæmandi lifs.
Þegar rætt er viö Einar nú á
gamals aldri ber margt á góma,
en ég held að fáar minningar séu
honum kærari en þær sem tengj-
ast atburöum hinnar stórbrolnu
verkalýösbaráttu kreppuáranna
og lyrstu striðsáranna, og þeirri
lifskjarabyltingu sem fylgdi i
kjölfariö. Nýsköpunin var til þess
gerðaö lesta þá byltingu i sessi og
tryggja ljárhagslegt sjáilstæði
islands.
Þaö var i lengsium viö hina
stóru atburöi hausliö 1938 aö ég
fek aö greina stjórnmálamanninn
Einar Olgeirsson og þá með
augum og huga 11 ára telpu en
laðir minn var einn al' leiötogum
þeirra Alþýöuflokksmanna sem
gengu til samlylkingarinnar.
Siðan hala leiöir aldrei skilist.
Fjölskyldurnar tengdust vináttu-
böndum, sem herleiöing Þjóö-
viljamannanna þriggja til Bret-
lands voriö 1941 geröi ennþá
traustari og innilegri. Meöan
faðir minn liföi böröust þeir Einar
hlið, viö lilið, lögnuöu saman
sigrum 1942, unnu aö upp-
byggingarstörlum á nýsköpunar-
árunum og snérust hart gegn
bandariskri ásælni i striöslok.
Ég hef kynnst Einari sem
heimilisvini, sem skemmtilegum
leiðbeinanda i leshringjum og
sem ræðusnillingi á kosninga-
fundum. Viö sem munum stóru
kosningafundina i Austurbæjar-
bió gleymum seint þeim augna-
blikum, þegar Einar hreil allan
salinn með sér og íyllti menn
ólýsanlegri baráttugleöi. Ein-
lægni hans, ákafi og kraltur i
ræöustól gat jalnvel komiö hinum
þunglamaiegustu sálum á flug.
Þegar ég lit til baka yl'ir þau
rösku 40 ár sem ég hef þekkt
Einar og störf hans blasir viö
stórkostlegt ævistarl, og þó var
margt búiö aö gerast l'yrir mitt
minni. í ágætri bók þeirra Einars
og Jóns Guðnasonar segir Einar
nokkuö frá uppvexti sinum og þvi
þjóðíélagi sem mótaöi hann.
Hann kemst svo aö oröi: „Kyn-
slóð min erföi látækt og lrumstætt
þjóðlelag, sem limmtungur
þjóðarinnar halöi l'lúiö áralugina
báðum megin viö aldamótin og
jafhframt vorhug sem var að
gagntaka hana. Hún lók einnig i
arf þúsund ára sögu, minningar
sem ýmisl brunnu i blóöi hennar
eöalengu hana til aö bera höfuðið
hátt”.
Einar hel'ur alltal veriö maöur
þessa aldamólavorhugs. Hann
hreiíst snemma meö og segir i
áðurnefndri bók t.d. frá þvi
hvernig hann og vinir hans áttu
hlut aö máli i baraltunni lyrir
hvilbláa l'ánanum 1913.
Sama ár og Éinar tók stúdents-
próf gekk hann i Jalnaðarmanna-
félag Reykjavikur. Eftir háskóla-
nám i Þýskalandi lá leiöin til
Akureyrar og þar lekur hann til
starl'a með verkalýðshreyling-
unni 1924. Ekki kann ég aö rekja
sögu hinnar pólilisku baráttu á
Akureyri, ein tala sýnir árangur,
sem menn eiga el lil vill erl'itt
meö aö trúa, nú áriö 1982. Þetta er
lalan 34.6%. Kommúnistaflokkur
lslands lékk 34.6% atkvæöa viö
alþingiskosningar á Akureyri
árið 1933. Ariö 1937 er Einar i for-
ystu íyrir lramboöi kommúnista i
Reykjavik og ler þá inn á þing
meö glæsibrag.
Menn hafa áöur sagt aö ekki
væri hægt aö skrila um Einar og
störl' hans án þess aö laka sér
jalnlramt lyrir hendur aö skrii'a
Islandssögu i meira en háil'a öld.
liaunar má bæta þvi viö aö
alþjóðastjórnmál hala ekki
heldur veriö honum óviökomandi,
og sögurannsóknir hel'ur hann
einnig stundaö. Eg er þvi engan
veginn aðgera neina tilraun til aö
rekja i'eril Einars i þessum oröum
sem ég skrila i tilefni af áttræöis-
afmæli hans. Mér gengur tvennt
til. Mig langar til aö benda mér
yngra fólki á nokkur atriði sem
geti gefið hugboö um stjórnmála-
afrek Einars i von um aö það geti
oröið einhverjum hvatning til
þess að kynna sér sögu sósíalskr-
ar hreyl ingar og um leiö mennina
aö baki þeirrar sögu. Hreyling
okkar kemst siöur á villigötur el
hún þekkir fortið sina. 1 annan
stað langar mig eintaldlega til aö
flytja Einari, Sigriði konu hans,
og aliri ljölskyldu þeirra
árnaðaróskir á þessum degi. Mig
langar bæði til aö þakka persónu-
lega vináttu og alll þaö sem unniö
hefur veriö til hagsældar l'yrir
land og lýð.
Þótt Einar sé áttræöur er hann
engan veginn hættur aö slarf'a.
Enn geíur hann ut Rétt, limarit
um þjóðlelagsmál, sem enginn
hugsandi maöur ætti aö láta sig
vanta. Enn er timi tii aö sækja sér
þekkingu á stjórnmálum i nútiö
og f'ortiö meö þvi aö seljasl niöur
stundarkorn i notalegri stofu hjá
þeim Einari og Sigriöi og spyrja,
hlusta og spjalla. Þeim sem
hættir viö aö sjá ekki út yíir
hversdagsamstur daganna er
hollt aö eiga slund meö Einari.
Adda Bára Sigfúsdóttir
Þaö eru rösklega limmtiu ár
frá þvi er ég halöi lyrstu persónu-
legu kynni af Einar Olgeirssyni,
sem i dag er áttræöur. Jain-
langan tima hef ég verið starf-
andi i verkalyöshreylingunni
hinni faglegu — og þaö er frá
þeim sjónarholi, sem ég vil nú
minnast starla og alreka Einars
Olgeirssonar. Kynni okkar hófust
i upphali lieimskreppunnar 1930.
Þá atburöi haföi Einar og lélagar
hans i KommunisLaflokki íslands
sagt fyrir áöur en aörir islenskir
stjórnmalamenn hölöu áltaö sig á
þeim viöhorlum.
fliö mikla atvinnuleysi og
hörmulegar afleiöingar þess l'yrir
verkalólk var eill lielsta viö-
fangselni verkalýöshreylingar-
innar — bæöi hinnar pólilisku og
lágiegu. Baráttan gegn alvinnu-
leysinu hér i lieykjavik var olt
hörö og bitur, þar var Einar
Ölgeirsson ávallt i fylkingar-
brjósli. lnntak þessárar barátlu
var aö samlylkja verkalýönum
gegn alvinnuieysinu og afleiöing-
um þess. Þá voru engar atvinnu-
leysislryggingar og eina úrræöi
fólks hin niöurlægjandi ganga á
fund fátækrafulltrúa i von um
sveitarstyrk. A mörgum lundum
l'lutli Einar þá sinar eidheitu
hvatningarræöur, sem ávalll
hrifu fólk. Eg minnist átakanna
um áramótin ’32 þegar nokkrir
lélagar okkar voru fangelsaöir,
og þá ekki siöur fjöldafundar og
krölugöngu 7 júli 1932. Hámarki
náði þessi barátta i átökunum
miklu viö Góötemplarahúsiö 9.
nóvember 1932 þegar einhuga og
sameinaöur verkalýöur Reykja-
vikur gjörsigraöi lögreglulið
bæjarins og kom i veg íyrir álorm
Sjállslæöismanna i bæjarstjórn-
inni um aö lækka kaup verka-
manna i atvinnubótavinnu, en
vitað var að það átti að verða
upphaf almennrar kauplækkunar.
Markviss forysta Kommúnista-
flokksins og þá ekki sist Einars
Olgeirssonar i hagsmunabaráttu
verkafólks á þessum árum, bar
góðan ávöxt i Alþingiskosn-
ingunum 1937. Þá kaus róttæk al-
þýöa Reykjavikur Einar sem luli-
trúa sinn á Alþingi og með honum
tvo lélaga hans. Þessi kosning
var mikill og veröskuidaöur sigur
Einar Olgeirssonar og mikið
fagnaöarefni öllum einlægum
verkalýðssinnum. Rösku ári siðar
stóö Einar aö stofnun Samein-
ingarílokks alþýðu-Sósialista-
flokknum, sem styrkti mjög stööu
verkalýðshreyl'ingarinnar i
islensku þjóölifi.
Með hernámi landsins 10. mai
1940 hófst nýtt limabil i sögu
islensku þjóöarinnar. Hinum
stórbrotna þætti Einars Olgeirs-
sonar i hinni nýju þjóðlrelsis-
baráttu ætla ég ekki að lýsa, ég
vona að aörir geri þaö.
Með mikilli vinnu á vegum breska
hersins hvari' atvinnuleysiö upp
úr 1940. Viölangseíni verkalýös-
lélaganna uröu önnur og ylir-
stéttin tók upp nyja bardagaaö-
ferö gegn verkalýöshreytingunni.
Nú var rikisvaldinu beitt til '
kjaraskeröinga. Þetta hófst meö ’
gengislækkunarlögunum 1939.
Veröhækkanir voru ekki bættar,
samningsl'relsiö al'numiö tima-
bundiö og kauphækkanir
bannaðar meö lögum. Verkalýös-
hreyl'ingin var enn nógu sterk til
að brjóta þessa hlekki al sér.
Næsta slórárás á verkalýðs-
hreylinguna og kjör verkafólks
var gerö i janúar 1942 meö útgálu
bráöabirgöalaga, er almennt
hlutu nalniö þrælalögin. Meö
þessum óiögum voru kaup-
hækkanir og verklöll bönnuö. En i
þessum sama mánuöi, janúar
1942, kusu reykviskir verkamenn
sér nýja stjórn l'yrir Vml. Dags-
brún, einingarstjórn Siguröar
Guðnasonar. Verkalýöshreyf-
ingin var aö sækja i sig veöriö —
forystan aö veröa róttækari, en
viö þessar aöstæöur þurfti nýjar
baráttuaöleröir. Og nú hól'sl hinn
sögufrægi skæruhernaöur meö
liópsamtökum verkamanna á
vinnustöövum til aö knýja l'ram
kauphækkanir. Smátt og smátt
lókst aö liöggva skörö i þræla-
lögin. Þaöer ekkert leyndannál i
dau aö hinn lriói hugur Einars
Oigeirssonar átti stóran hlut i
mótun og Iramkvæmd þessara
nýju baráttuaöteröa.
Þegar liöa tók a sumariö 1942
fóru atvinnurekendur aö veröa til
viöræöu um nýja samninga við
verkalýösfélögin þrátt fyrir lög !
og bönn og 22. ágúst 1942 undir-
rilaði Dagsbrún nýjan kjara-
samning viö Vinnuveilenda- '
lélagiö — þaö er nú aöeins vika i
40 ára al'mæli þessa sainmngs.
Sammngarnir 1942 marka lima-
mót i sögu verkaiýöshreyfingar-
innar, ekki aöeins hvaö kaup og
kjör varöar, heldur ekki siöur aö
nú kom verkalýöslireylingin fram
sem sterkt þjóöfélagsal'l, sem
ekki var l'ram hjá gengiö. Verka-
lýössléltin halöi öölast reisn og
sjállslæöi. Jalnvægiö inilli höluö-
slétla þjóölélagsins var að koma i
ljós. Enginn skildi og skilgreindi
betur þessi nyju viöhorl en Einar
Olgeirsson og enginn hagnýtti
þau belur i sljórnmálabaráttunni.
Þetta kom best i ljós viö
myndun Nýsköpunarsljórnar-
innar i striöslok. 1 lrægri ræöu á
Alþingi markaöi Einar grund-
vallarstelnu lyrir þessa stjórn, en
hún var aö nýta slriösgróöann til
nýsköpunar atvinnulifs i landinu.
Þaö er áreiöaniega eitt mesla af-
rek Einars Olgeirssonar aö koma
þessari rikisstjórn á meö samn-
ingum við helsta foringja borg-
arastéttarinnar, Olaf Thors gegn
höröu andóli allurhaldsaflanna.
Þessi sljórn stórefldi a 111 atvinnu-
lif landsmanna og lagöi grundvöil
aö þeim lilskjörum, sem viö
búum við i dag. Verk hennar l'estu
i sessi og tryggöu ávinninga 1
samninga verkalýöslélaganna
lrá 1942. Aldrei helur belur
sannast hve verkalýösfélögunum
er mikil nauösyn aö hafa aö baki
sér öflugan sósialiskan llokk.
Það var ætlun min aö bregöa
nokkru ljósi á hvaöa þýöingu llfs-
starl Einars Olgeirssonar hal'i
haft á baráttu verkalýösíélag-
anna f'yrir bættum kjörum verka-
lólks. Eg hef stiklaö á stóru,
margt er ótaliö en ég læt hér
staðar numiö.
Á þessum heiöursdegi Einars
Olgeirssonar kemur i hugann
fjöldi minninga lrá liönum árum.
Eg nelni óleljandi l'undi, sem
margir voru dýrmætar kennslu-
stundir íyrir okkur sem yngri og
reynslulitlir vorum. Óþreytandi
var elja hans við að fræða okkur
um marxismann, eðli auðvalds-
þjóðfélagsins og ekki sist um al-
þjóðamál þar sem þekking hans
er nær ótrúleg. Þá brýndi hann
Framh. á næstu siðu
HINIR BROTTNliMDU fSLENDÍNGAR
fJNAR OLOOP5SON,
íoftn. SóJitaHsiafl..
4, liingm. I}rykvik>nga
ntei-óri r>jóftviljanr>
SIOURDUR GUDMUNDSISON',
bSadnm. I^ÓOviljons.
I SIGÍ ÖS StÓUmilAUTAIíSOH
varalorm SAslaHsiaft..
j rlbljóri ÞjÓÖvtljans,
Starfsmcnn Þjóðviljans sem brottnumdir voru af breska herliðinu í stríðinu.