Þjóðviljinn - 27.08.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 27.08.1982, Blaðsíða 13
Föstudagur. 27. ágúst. 1982. ÞJöÐVILJXNN — SIÐA 13. Frumsýnir stórmyndina Close Encounters Islenskur texti (mynd) Heimsfræg ný amerisk stór mynd um hugsanlega atburöi, þegar verur frá öörum hnött- um koma til jaröar. Yfir 100,000 milljónir manna sáu fyrri útgáfu þessarar stór- kostlegu myndar. Nú hefur Steven Spielberg bætt viö stór- fenglegum og ólýsanlegum at- buröum, sem auka á upplifun fyrri myndarinnar. AÖalhlut- verk: Richard Dreyfuss, Francois Truffaut, Melinda Dillon, Cary Guffey o.fl Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 B-salur Allt er fertugum fært (Chapter two) Islenskur texti Ný amerisk kvikmynd ,,AUt er fertugum fært”, segir mál- tækiö. Þaö sannast i þessári skemmtilegu og áhrifamiklu kvikmynd, sem gerö er eftir frábæru handriti hins fræga leikritahöfundar Neil Simon Leikstjóri Robert Moore. Aöalhlutverk. James Caan, Marsha Mason Sýnd kl. 7 og 9.10 Einvígi köngulóar- mannsins Slmi 11475 ; Neyðarkall frá Norður skauti Stórmyndin eftir sögu Alistair MacLean. Endursýnd kl.5 og 9. ■ 1 1 o OKKAR Á MILLI Myndin sem bníar kynslóðabilið. Myndin um þig og mig. Myndin sem fjölskyldan sór saman. Mynd sem laotur engan ósnortinn og lifir áfram í huganum löngu eftir að sýningu lýkur.Mynd eftii Hrafn Gunnlaugsson. Aðalhlutverk: Benedikt Árnason. Auk hans: Sirrý Geirs, Andrea Oddsteinsdóttir, Valgarður Guðjónsson o.fl. Sýnd kl.5, 7 og 9 auk miönætursýningar kl.ll. Heimsfræg ný óskarsverö- launamynd sem hvarvetna hefur hlotiö mikiö lof. Aöalhlutverk: Katharine Hep- burn, Henry Fonda, Jane Fonda. Leikstjóri: MarkRydel Þau Katharine Hepburn og Henry Fonda fengu bæöi Ósk- arsverölaunin i vor fyrir leik sinniþessarimynd. kl.3 - 5,30 - 9 og 11,15 Hækkaö verö Undrin í Amtyville Geysispennandi hrollvekja byggö á sönnum viöburöum, meö James BROLIN, Margot KIDDER og Rod STEIGER Leikstjóri Stuart ROSEN- BERG Endursýnd kl. 9,05, og 11,15 Undir uröarmána Geysispennandi vestri meÖ: Gregory Peck og Eva Maric Saint. Leikstjóri: Robert Mulligan. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3,05, 5,05 og 7,05 Sólinein varvitni Nærbuxnaveiðarinn W>VEBV HONJE,, Wshou^ve# Sprenghlægileg gamanmynd meö hinum frábæra Marty Feldman. Sýnd kl. 3,10, 5,10, 7,10 og 11,10 Lifðu hátt og steldu miklu... ij1 •Tff Hörkuspennandi ..tii.ynd um djarflegt gimsteinarán, meö Robert Conrad og Don Stroud. Leikstjóri: Marvin Chomsky. Endursýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9,15 og 11,15 MiífS Morant liðþjálfi AIISTurbæjarRííI Stórkostleg og áhrifamikil verölaunamynd. Mynd sem hefur veriö kjörin ein af bestu myndum ársins vlöa um heim. Umsagnir blaöa: ,,Ég var hugfanginn. Stór- kostleg kvikmyndataka og leikur”. Rex Reed-New York Daily News „Stórmynd — mynd sem ekki má missa af” Richard Freedman — Newhouse Newspapers. „Tvímælalaust ein besta mynd ársins” Howars Kissel — Womenfc Wear Daily Leikstjóri: Bruce Beresford Aöalhlutverk: Edward Wood- ward (sá hinn sami og lék aöalhlutverkiö I framhalds- þættinum Bær eins og Alice, sem nýlega var sýnd I sjón- varpinu) Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 12 ára. I lausu lofti Endursýnum þessa frábæru gamanmynd. Handrit og leik- stjórn I hönaum Jim Abra- hams, David Zucker og Jerry Zucker. Aöalhlutverk: Robert Hayes, Julie Hagerty og Peter Grav- es. Sýnd kl. 11.10 Algjört æði (Divine Madness) (mynd) Bráöskemmtileg og fjörug, ný, bandarisk kvikmynd i lit- um og Panavision. Einn vinsælasti skemmti- kraftur Bandarikjanna BETTE MIDLER syngur fjölda vinsælla dægur- laga og rifur af sér djarfa brandara. ísl texti Myndin er tekin og sýnd I DOLBY STEREO. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 TÓNABÍÓ Einstakt tækifæri til aö sjá þessar tvær frábæru hasar- myndir. Villti Max I PRAY HE’S OUT THERE SOMEWHERE! Bönnuö börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9 Villti Max 2 (Mad Max 2) Bönnuö börnum innan 16 ára. Myndin er iekin upp I Dolby sýnd i 4ra rása Starscope Stereo Endursýnd kl. 7 og 11 Leikstjóri: George Miller. Aöalhlutverk: Mel Gibbson. BURT REYNOLDS “THE NIEAN MACHINE” ■"EDDIEALBERT “EDLAUTER MIKE CONRAD Hörkuspennandi litmynd um llffanga I suöurrikjum Banda rikjanna. MeÖ BURT REYN OLDS og EDDIE ALBERT Leikstjóri Robert Aldirch Sýnd kl. 6, 9 og 11.15 Glimuskjálffi i gaggó (Fighting Chance) Islenskur texti Bráöskemmtileg og fjörug ný gamanmynd um nútima skólaæsku, sem er aö reyna aö bæta móralinn innan skólans. AaÖlhlutverk: Edward Her inann, Kathleen Lloydog Lor enzio Lamas. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Eru luktir og glitmerki í lagi á hjólinu þínu? Sími 7 89 00 Salur 1: Frumsýnir stórmyndina The Stunt Man (Staögengillinn) •niE WMcsmujkMDatAr'TNNMifUua InC M MAS N0TNM6 TO lOSl-JNJT NB UTL iumí É - 7 The Stunt Man var Utnefnd fyrir 6 GOLDEN GLOBE verölaun og 3 ÓSKARSVERÐ- LAUN. Peter O’Toole fer á kostum i þessari mynd og var kosinn leikari ársins 1981 af National Film Critics. Einnig var Steve Railsback kosinn efnilegasti leikarinn fyrir leik sinn. Aöalhlutverk: Peter O’Toole, Steve Railsback og Barbara Hershey Leikstjóri: Richard Rush. Sýnd kl. 5, 7, og 9 Salur 2: When A Stranger Calls (Dularfullar simhring- ingar) ABalhlutverk: Charles Durn- ing, Carol Kanc, Colleen Dew- hurst. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Lögreglustöðin Hörkuspennandi lögreglu- mynd eins og þær gerast best- ar, og sýnir hve hættustörf lögreglunnar i New York eru mikil. Aöalhlutverk : PAUL NEWMAN, KEN WAHL, ED- JWARP ASNER. Sýnd kl. 11 Salur 3: Blowout hvellurinn John Travolta varö heims- frægur fyrir myndirnar Satur- day Night Fever og Grease. Núna aftur kemur Travolta fram á sjónarsviöiö I hinni heimsfrægu mynd DePalma BLOW OUT Aöalhlutverk: John Travolta, Nancy AUen, John Lithgow Þeir sem stóöu aö Blow out: Kvikmyndataka: Vilmos Zsignond (Deer Hunter, Close Encounters) Hönnuöir: Paul Sylbert (One flew over the cuckoo’s nest, Kramer vs. Kramer, Heaven can wait) Klipping: Paul Hirsch (Star Wars) Myndin er tekin i Dolby Stereo og sýnd í 4 rása starscope. Hækkaö miöaverö Sýnd kl. 5, 7 og 9 Pussy Talk Pikuskrækir í*k Pussy Talk er mjög djörf og jafnframt fyndin mynd sem kemur öllum á óvart. Myndin sló öll aösóknarmet i Frakk- landi og Svlþjóö. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kí. 11.05 Salur 4: Amerískur varúlfur i London Sýnd kl. 5, 7 og 11.20. Bönnuö börnum. Hækkaö verö. Fram i sviðsljósið (Being There) c m ,, I (67mánuður) Sýnd kl. 9 apótek Helgar-, kvöld og næturþjón- usta apótckanna i Reykjavfk vikuna 27. ágúst — 2. septem- ber veröur I Reykjavikur- apóteki og Borgarapóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl.22.00). HiÖ siö- arnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl.18.00-22.00) og laugardaga (kl.9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I sima 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl.19, laugardaga kl.9-12, en lokaö á sunnudög- um. Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl.10-13, og sunnudaga kl.10-12. Upplýs- ingar i sima 5 15 00. lögreglan Lögreglan: Reykjavik......slmi 111 66 Kópavogur..........4 12 00 Seltj.nes..........11166 Hafnarlj...........slmi5H66 GarBabær.......simi 5 11 66 SlökkviliB og sjókrabflar: Reykjavlk......simi 11100 Kópavogur......simi 1 11 00 Seltj.nes......simi 1 11 00 Hafnarfj.......simi 5 11 00 GarBabær.......simi51100 sjúkrahús synmgar Listamehn I ljósmyndun — Denise Colomb. Sýning I Listasafni Alþýöu 21.—29. ágúst 1982. Opiö alla daga kl. 14—22. UTiVISTARFjiRÐiR Helgarferöir 27.-29. ágúst. 1. Föstudagur kl. 20:00 Sprengisandur-Hallgríms- varöa.Gist i húsi. Vigsla Hall- grimsvöröu i miöju landsins. VarÖan er reist til heiöurs hinum þjóökunna feröagarpi Hallgrimi Jónassyni, kennara og rithöfundi, sem veröur meö i feröinni. Allir velkomnir. Einstök ferö. 2. Föstudagur kl. 20:00 Þórs- mörk. Gist i nýjá Otivistar- skálanum. Gönguferöir fyrir alla. Dagsferöir sunnudaginn 29. ágúst. 1. K1 8:00 Þórsmörk. VerÖ kr. 250.- (Ath. hálft gjald fyrir 7—15 ára). 2. Kl. 13:00 Þyrill-SIldar- mannabrekkur. Gönguferö fyrir alla. Verökr. 150.- Fritt f. börn m. fullorönum. FariÖ frá B.S.l. bensinsölu. Farmiöar og upplýsingar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, s: 14606. 2. 27.-29. ágúst (3 dagar): BerjaferÖ. Gist i svefnpoka- plássi aö Bæ i Króksfiröi. Brottför i þessar feröir er kl. 08.00 Helgarferöir: 27.-29. ágúst: 1. Þórsmörk. Gist i upphituöu húsi. 2. Landmannalaugar-Eldgjá. Gist i upphituöu húsi. 3. Hveravellir-Þjófadalir. Gist i húsi. Þetta er siöasta feröin á þessu sumri. Komiö veröur viö i Hvitárnesi. 4. Alftavatn viö Fjallabaksleiö syöri. Gist i húsi. Farnar gönguferöir i nágrenni áningarstaöa eftir þvi sem veöur og aöstæöur leyfa. Nálgist farmiöa timanlega, enn er timi til aö njóta útiveru I óbyggöum. FarmiÖasala og allar upplýsingar á skrifstof- unni, öldugötu 3. Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30 — Heimsóknartimi laug- ardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga — föstudaga kl.16- 19;30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl.15.00-16.00 og kl.19.30-20. barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl.15.00-16.00 laugardaga kl.15.00-17.00 og sunnudaga kl.10.00-11.30 og kl.15.00-17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl.15.00-16.00 og 19.00-19.30. — Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heiisuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstíg: Alla daga frá kl.15.00-16.00 og 18.30- 19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl.15.30-16.30. Klcppsspitalinn: Alla daga kl.15.00-16.00 og 18.30- 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl.15.00-17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. VffilstaÖaspItalinn: Alla daga kl.15.00-16.00 og 19.30- 20.00 Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadcild) flutt i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Simanúmer deildarinnar eru — l 66 30 og 2 45 88. læknar ulvarp Borgarspitalinn: Vakt frá kl.08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Slysadcild: OpiÖ allan sólarhringinn slmi 8 12 00 — Upplýsingar um iækna og lyfjaþjónustu f sjálf- svar« 1 88 88. Landspilalinn: Göngudeild Landspltalans op- in milli kl.08 og 16. tilkynningar. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. 8.00 Fréttir. Dagskrá Morgunorö: öskar Jónson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumar er i sveitum” eftir Guörúnu Sveinsdóttur Arn- ‘hildur Jónsdóttir les (5). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- frengir. 10.30 Morguntónleikar Giuseppe di Stefano syngur vinsæl lög meö hljómsveit: Walter Malgoni stj. 11.00 ,,Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Lesiö úr minningabók- Sigriöar Björnsdóttur frá Miklabæ, ,,í ljósi minninganna”. 11.30 Létt tónlist. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45. Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frivaktinni Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Myndir daganna”, minningar séra Sveins Vík- ings. Sigríöur Schiöth les,(7). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfrregnir. 16.20 Litli barnatiminn Gréta Ölafsdóttir stjórnar barnatima á Akureyri. 16.40 Hefuröur heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og ungl- inga um tónlist og ýmislegt fleira i umsjá Sigrúnar Björnssóttur. 17.00 Siödegistónieikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Lög unga fólksins. Hanna G. Siguröardóttir kynnir. 20.40 Sumarvaka a. Ein- söngur: Siguröur Skagfield syngur lög eftir Pál lsólfs- son og Jón Leifs, svo og islensk þjóölög. Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. b. Kennimaöur og kempa Baldvin Halldórs son les frásöguþátt, sem Hannibal Valdimarsson fyrrum ráöherra skráöi eftir séra Jónmundi Halldórssyni á StaÖ I Grunnavik fyrir þremur áratugum. c. Ein kona skagfirsk, tvær húnverskar. Auöunn Bragi Sveinsson les minningarljóö Sveins Hannessonar frá Elivogum um þrjár merkar hús- freyjur. d. Tvær þjóösögur: Skúli áreittur og Loftur meö kirkjuráöniö Rósa Gisla- dóttir frá Krossgeröi á Berufjaröarströnd les úr safni Sigfúsar Sigfússonar. „Nú er sumar I sveitum” Ljóö eftir Stefán Jónsson, einkum barnaljóö, lesin og sungin. Baldur Pálmason les og kynnir atriöi sumar- vökunnar I heild. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 „Bréf til Francos hers höföingja” frá Arrabal GuÖmundur Ólafsson lýkur lestri þýöingar sinnar (4). 23.00 Svefnpokinn Umsjón: Páll Þorsteinsson 00.50 Fréttir Dagskrárlok. sjonvarp Simabilanir: i Reykjavik Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfiröi, Akureyri, Kefla- vík og Vestmannaeyjum til- kynnist I sima: 05. Aætlun Akraborgar: Frá Akranesi Frá Reykjavlk kl. 8.30 10.00 kl. 11.30 13.00 kl. 14.30 16.00 kl. 17.30 19.00 1 aprfl og október veröa kvöld- feröir á sunnudögum. — Júli og ágúst alla daga nema laug- ardaga. Mai, júni og sept. á föstud. og sunnud. Kvöldferöir eru frá Akranesi kl.20.30 og frá Reykjavik kl.22.00. Afgreiöslan Akranesi: Simi 2275. Skrifstofan Akranesi slmi: 1095. Afgreiöslan Reykjavik: simi 16050. Simsvari i Reykjavík simi 16420. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglysingar og dagskrá 20.40 A döfinniÞáttur um listir og menningarviöburöi. Umsjónarmaður: Karl Sig- tryggsson. Kynnir: Birna Hrólfsdóttir. 20.45 Slegiö á strengi Hljóm- sveitin „The Blues Band” meö söngvaranum Paul Jones skemmtir meö blús- tónlist á veitingastööum i Lundúnum. Þýöandi: Krist- rún Þórðardóttir. 21.15 Meirihlutinn sið- prúöi—(The Moral Majority) Breski sjón- varpsmaöurinn David Frost ræöir viö forvigismenn „Siöprúða meirihlutans” og helstu andstæöinga hans. Meirihlutinn siöprúöi er ihaldssöm umvöndunar- hreyfing sem fer nú eins og eldur i sinu um Bandarikin. Meö Bibliuna aö vopni for-‘ dæma forustumenn nennar frjálslyndi og lausung á öllum sviðum, skipuleggja bóka- og hljómplötubrennur og bannfæra sjónvarpsþætti og stjórnmálamenn. Þýö- andi: Bogi Arnar Finnboga- son. 22.10 Dagbók hugstola hús- móður (Diary of a Mad Housewife) Bandarisk bió- mynd frá 1970. Leikstjóri: Frank Perry. Aöalhlutverk: Carrie Snodgress, Richard Benjamin og Frank Lang- ella. Tina er heimavinnandi húsmóöur meö tvær ungar dætur. Jónathan, maöur hennar, er metnaöargjarn lögfræöingur sem stundar samkvæmislifiö og lifs gæöakapphlaupiö fastar en Tinulikar og veldur þaö erj- um i hjónabandinu. Þýö- andi: Heba Júliusdóttir 23.30 Dagskrárlok gengið 26. ágúst 1982 Kaup Sala Ferðam. gengi Bandaríkjadollar USD 14,294 14,334 15,7674 Sterlingspund GBP 25,100 25,171 27,6881 Kanadadollar CAD 11,570 11,602 12,7622 Dönsk króna DKK 1,6789 1,6836 1,8519 Norsk króna NOK 2,1738 2,1799 2,3978 Sænsk króna SEK 2,3599 2,3665 2,6031 Finnskt mark FIM 3,0491 3,0576 3,3633 Franskur franki FRF 2,0795 2,0853 2,2938 Belgískur franki BEC 0,3052 0,3061 0,3367 Svissn. franki CHF 6,9566 6,9760 7,6736 Holl. gvllini NLG 5,3416 5,3565 5,8961 Vestur-þvskt mark DEM 5,8642 5,8806 6,4686 ítölsk líra ITL 0,01038 0,01041 0,0114 Austurr. sch. ATS 0,8342 0,8365 0,9201 Portúg. escudo PTE 0,1674 0,1679 0,1846 Spánskur peseti ESP 0,1300 0,1303 0,1433 Japanskt ven JPY 0,05668 0,05684 0.0625 írskt pund IEP 20.180 20,236 22,2596 Sdr. (Sérstök dráttar- réttindi) 23/08 15,5961 15,6398

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.