Þjóðviljinn - 09.09.1982, Síða 1

Þjóðviljinn - 09.09.1982, Síða 1
Þrátt fyrir bandarískt framlag vrði flugstöðin Islcndingum dýr og crfitt að afla fjár til hennar, segja Gunnarsmenn í ríkisstjórn. Sjá 16. 9september 1982 fimmtudagur 204. tölublað 47. árgangur Þjóðviljinn birtir tillögur Sjálfstæðis- flokksins að byggð viðGrafarvog ogí Keldnalandien þær voru kynntar á mánudaginn var. Tillaga utanríkisráðherra afgreidd i ríkisstjórn Hagsmunafénu hafnað Alþýðubandalagið leggur áherslu á minni og hagkvæmari flugstöð Tillaga utanríkisráöherra um byggingu flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli samkvæmt fyrirliggjandi teikning- um og með bandarisku hagsmunafé var afgreidd i rikis- stjórn í gær og hafnaði Alþýðubandalagið endanlega og afdráttarlaust því atriði hennar að reisa þetta íslenska samgöngumannvirki með bandarískri fjárhagsaðstoð. Hinsvegar er tillaga Alþýðubandalagsins um minni og hentugri flugstöð, áætlun i öryggismálum innanlands- flugsins og um framtíðarstað millilandaflugvallar enn til afgreiðslu í rikisstjórninni. Svavar Gestsson félagsmála- rábherra sagöi i samtali við blaðið að samgönguráðherra hefði á fundi rikisstjórnarinnar meðal annars tekið vel i þá tillögu Alþýðubandalagsins að láta undirbúa nýja áætlun um öryggi og allan búnað á islenskum flug- völlum. Alþýðubandalagið hefur einnig lagt til að þær tiu milljónir Algjör fjarstæða að byggja flugstöð af þcssari stærð nii. króna sem heimilað er að taka að láni samkvæmt fjárframiögum til flugstöðvar verði notaðar til þess að láta hanna i vetur minni hag- kvæmari og hentugri flugstöð en núverandi teikningar gera ráð fyrir. „Það væri algjör fjarstæða að ætla sér að fara nú að byggja flugstöð sem ætlað er að anna 1.7 milljón farþega þegar umferðin um Keflavikurflugvöll er nú innan við 500 þúsund og ekkert bendir til verulegrar aukningar á næstunni”, sagði Svavar Gests- son ,,og bandarisku hagsmunafé hefur verið hafnað á vegum þess- arar rikisstjórnar”. — ekh Á vegum Torf'usamtakanna hefur nú verið ráðist í að endurbyggja bakaríið á Hernhöftstorf'unni. Það var reist 1834 og er meiningin að byggja það í sinni upprunalegu mynd. — I'rá þcini tíma er bakaríið var reist hefur þak þess margsinnis breytt um mynd. Ilin síðari ár var það klætt með bárujárni, en áður var yfirborð þess klætt blásteinsskífum sem sjást vel á þcssari mynd. Ritstjóri Tímaritsins Skákar: Gefur út mótsblað Olympíumótsins Ragnar Margeirs- son átti stórleik með íslenska landsliðinu í knattspyrnu sem tapaði 0 - 1 fvrir Austur-Þjóðverjum á Laugardalsvellin- um í gærkvöldi. Vigdís hitti Reagan aö máli „Gefum niðjum okkar orö til að hugsa um, dáöir aö minnast, menningu aö byggja á. Gefum framtiðinni mynd af okkur sem þolir aö vera framkölluð og sýni að minnsta kosti brot af hug- sjón”. Svo komst Vigdís forseti að orði i Hvíta húsinu i gær er hún sat hádegisverðarboð Regans forseta. Hinrik Ðanaprins, Haraldur rikis- arfi, Bertil prins, utanrikis- ráðherra Finnlands og Ing- var Gislason menntamála- ráðherra voru meðai gesta. Ræöa Vigdisar var einkum helguð menningartengslum norrænna manna og banda- riskra, bókmenntum þeirra. Að loknum hádegisverði átti hún einkaviöræður viö Reagan forseta og er ekki betur vitað en vel hafi fariö á með þeim kollegum. Vigdis færði Reagan að gjöf ljós- myndaða opnu úr Flateyjar- bók þar sem greinir frá ferö Leifs heppna til Vinlands. Siöar um daginn setti Vig- dis sýninguna Scandinavia Today i Kennedy Center i Washington. Viö þaö tæki- færi var frumflutt verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson og Karlakórinn Fóstbræöur söng. — áb-gel Svisslendingar hafa leitað eftir því við ritstjóra og útgef- anda tímaritsins Skákar að hann gefi út mótsblað það sem kemur út jafnhliða Olympíu- mótinu í Luzern. Hefur verið skrifað uppá samninga varð- andi útgáfustarfsemi þessa, en áætlað er að mótsblaðið komi út eftir hverja umferð, 40 blað- síður í senn og í 50 þús. eintaka upplagi eða meira. Kostnaður við útgáfuna nemur eitthvað á bilinu 4 til 9 miljónir íslenskra króna, en Svisslendingar leggja fram stærstan part þess fjár sem þarf til að standa undir út- gáfunni. Áætlað upplag 50 þúsund eintök í stuttu spjulli sem Þjóðviljinn átti viö Jóhann í gær kom fram að það sem hefði fyrst og fremst vald- ið því að hann heföi verið beðinn um að standa fyrir útgáfunni væri hið myndarlega einvígisblað sem Tímaritið Skák gaf út þegar einvígi Fischers og Spasskís fór fram hér á landi sumarið 1972. Jóhann sagði að í samningum sínum við sviss- lensku mótshaldarana væri gert ráð fyrir því að hann heföi einkarétt á öllum skákum sem tefldar væru á mótinu, en efni mótsblaðsins yrði með þeim hætti að allar skákir mótsins birtust í því, ásamt mynd- um af keppendum, greinum eftir valinkunna menn, viðtölum og fleira. Blaðið kcmur út daginn eftir hvcrja umferð, 14 sinnum alls og verður þaö unnið alfarið í Luzern, að hluta til af svissneskum aðilum, auk þess sem áætlað er að um 20 manna hópur fari héöan til ýmissa starfa vegna blaðsins. Olympíumótið í Luzern hefst 30. október næstkomandi og kvaöst Jóhann myndi nota tímann til aö vinna blaðinu markað í aðildar- löndum FIDE, safna auglýsingum o.s.frv. Á undanförnum Olympíumót- um hefði útgáfa á mótsblaði farið mjög úr böndum og hefðu sviss- nesku mótshaldararnir lagt á það áherslu að slíkt endurtæki sig ekki. Jóhann sagði að alls myndu blöðin fjórtán kosta um 60 dollara fyrir hverja áskrift, en hægt veröur að nálgast það með ýmsu móti, bæði fá það nteð hraðpósti eða allt í einu strax að loknu móti. — hól. Þorskafli í ágúst sá mesti frá upphafi Heildaraflinn rúmum 80 þús. lestum minni en í fyrra „Þetta er mesti þorskafli sem komið hefur á land i ágúst frá upphafi, sam- kvæmt okkar skýrslum”, sagði Ingólfur Arnarson hjá Fiskifélaginu i gær, en sam- kvæmt bráðabirgðatölum félagsins var heildarþorsk- aflinn i mánuðinum tæp 34.000 tonn. Til samanburöar má geta þess að I fyrra veiddust 32.000 tonn af þorski i ágúst og 1980 veiddust 28.000 tonn i þessum mánuöi. „Skýringin á þessum góða afla er m.a. að togararnir eru nú 10 fleiri en var á sama tima i fyrra”, sagði Ingólfur. Þrátt fyrir að þorskaflinn hafi glæðst i ágúst er heildaraflinn fyrstu 8 mán- uði ársins ekki nema 302 þús. lestir á móti 384 þús. lestum á siöasta ári. Botnsfiskaflinn i stöasta mánuöi varð alls 58.912 lestir sem er rúmum 5000 lestum meiri afli en i ágúst i fyrra. Heildarbotnsfiskaflinn þaö sem af er árinu er þá oröinn 518.229 lestir en var á sama tima i fyrra 571.198 lestir. Þar munar þvi enn nærri 53 þús. lestum. -lg-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.